Morgunblaðið - 25.07.1929, Blaðsíða 4
4
M O R GUNBLAÐIÐ
Molasykur, strásykur, kandíssykur.
Heildverslun Garðars Gíslasonar.
Ýmsar útiplöntur; begóníur og
kaktusar í pottum, fást í Hellu-
•undi 6.
Nýr lundi fæst í versluninui
líjörninn, Bergstaðastræti 35. —
Sími 1091.
Trillubátur, sama sem nýr, í
ágætu standi, til sölu nú þegar.
Upplýsingar hjá Pjetri Ottasyni,
skipasmið.
Til Víkur,
ferðir alla þriðjudaga . og
föstudaga.
Austur í Pljótshlíð
alla daga kl. 10 f. hád.
Bifreiðastöð Reykjavikur.
Afgreiðslusímar 715 og 716.
ÚTSALA
á öllum
Snmarkvenfatnaði.
Það sem eftir er af
Tricotineblnsum
selst fyrir 10 kr. stk.
Versiun
Egill lacobsen.
Verslið við Vikar.
— Vörur við vægu verði. —
Ástin sigrar.
— Hvert á nú að halda, Ant-
hony !
— Þú getur svei mjer spurt,
sagði Wilding, og Trenchard hafði
aldrei heyrt hann eins önugan. —
Jæja, nú sitjum við lögulega i því.
Best væri held jeg, að fara til
Lyme, og freista, hvort við getum
fengið þennan óða dreng til að
fara til Hollands aftur og síðan
tökum við okkur fari með honum.
— Það er vit í því, ansaði Trenc-
hard. En jeg bvst varla við því,
að hann geri það, úr því að hann
er kominn svona langt. Hefirðu
nokkra peninga? bætti hann við,
því að hann var oft afar hagsýnn.
— Eina eða tvær guineur, ans-
aði Wilding. En jeg fengið meiri
peninga í Uminster.
— Og hvernig eigum við að
komast til ílminster með þessa
menn þama á hælunum á okkur?
— Við komum að vegamótunum,
svaraði Wilding snögglega, síðan
felum við okkur og látum þá ríða
KLEINS
Kjöffars
reynist best.
Baldnrsgötu 14 Sími 73.
Allskonar
Vald. Poulsen
Slml 24. Kiappapstlg 29.
Soffíubúð.
Nýtískn snmarfrakkar
fyrir herra nýkomnir.
Stórt úrval.
S. lóhannesdðttir,
Austup«te<atl 14.
(Beint á móti Landsbankanum).
Sími 1887.
munntóbab
er best.
Kartöflur.
Nýjar kartöflnr fyrirliggj-
andi í poknm, ný nppskera.
v o N.
Sími 448 (2 Iínur).
framhjá. Þeir halda auðvitað, að
við höfum farið til Bridgwater.
Þeir gerðu eins og hann sagði.
Þegar þeir komu að vegamótunum,
sáu þeir, að vegurinn lá þar beint
um svo sem mílu vegar, og ómögu-
legt var annað, en að eftirleitar-
mennirnir myndu sjá þá á leiðinni.
En til hægri við vegamótin var
þykt gerði. Þar ákvað Wilding, áð
þeir skyldu fela sig þangað til
hinir væru komnir framhjá. Fje-
lagar hans hlýddu því undir eins.
Þeir fundu hlið á gerðinu og
teymdu hesta sína þar inn á akur,
sem þar lá hjá. En Trenchard
skeytti ekkert um fínu fötin sín,
heldur skreið á f jórum fótum gegu
iim gerðið, svo að hann gæti horft
á þá, sem eltu.
Það leið ekki á löngu áður en
þeir komu. Það voru sex vamar-
liðsmenn og liðsforingi, og þrír
menn að auki, er Trencliard hafði
síst búist við að sjá þarna. Það var
Sir Rowland Blake, fremstur í
flokki og augsýnilega foringi
flokksins, með honum Richard
Westmaeott og milii þeirra maður
um að skila bókum, er þeir hafa
að láni, sem allra fyrst. Verði bók-
um ekki skilað,, munu þær verða
sóttar á kostnað lánþega.
Van Rossum kardínáli, fylgdar-
lið hans og aðrir kaþólskir pre-
látar fóru í fyrradag til Þingvalla.
Var farið af stað þangað síðari
hluta dags, svo að ekki var lang-
ur tími til að athuga þingstaðinn.
Kardínálinn hafði sjeð staðinn fyr,
en þá var dimt veður. Hann sá nú
Þingvelli í sólskini og fanst mikið
til um náttúrufegurðina.
Síðasta söngskemtun Sig. Skag-
íield verður í Gamla Bíó annað
kvöld. Þeir sem hafa komið í ka-
þólsku kirkjuna hafa haft tækifæri
til að kynnast hinni ágætu rödd
þessa söngvara, og er þvi ekki að
efa að aðsókn verður góð að þess-
ari söngskemtun.
Von Gronau, hefir fyrir hönd
þýsku flugmannanna, beðið
Frjettastofuna og blöðin að flytja
öllum hinar bestu þakkir fyrir al-
úðlegar viðtökur og allan greiða
sem þeim hefir verið sýndur hjer
á Islandi. (FB).
Rjett er að geta þess, að það
var Svanlaug dóttir Guðmundar
Sigurðssonar klæðskera, sem flutti
kardínálanum ávarp á þýsku, er
hann kom hingað (kvæði), en dótt-
ir Vendels trjesmiðs rjetti honum
blómvönd.
Þórsmerkurferðir eru með
skemtilegustu ferðalögum hjer
sunnanlands. Nú auglýsir Litla
bílstöðin hentugar ferðir, þar sem
sjeð er fyrir öllu til ferðalagsins,
fæði, gistingu, hestum og fylgd.
Þessar ferðir taka stuttan tíma,
og eru bæði hentugar um helgar
og í sumarfríi.
Síldveiðin nyrðra. Sildarafli er
yfirleitt góður, en síldin misstór.
Norðmenn eru fyrir nokkru byrj-
aðir að salta utan landhelgi. Norskt
herskip á stærð við „Þór“, er ný-
komið þangað. Það mun eiga að
gæta hagsmuna norskra fiski-
manna og verá þeim að miklu
leyti til aðstoðar. Síldarleit Veiði-
bjöllunnar gengur vel, hefir hún
farið nokkrar ferðir og gefist
ágætlega. — Frá flugvjelinni hafa
sjest miklar síldartoi-fur.
Biskupsvígsla í Landakoti. Kl.
9 f. hád. í dag hefst biskupsvígsla
í Landakoti og vígir þá van Ross-
um kardínáli fyrir hönd páfa,
í gráum einkennisbúningi, sem án
efa var sendimaðurinn til White-
hall. Trenchard hugsaði til þess
brosandi, hve erfitt það hefði orð-
ið fyrir þá Wilding að ná brjefinu
af honum, þar sem hann hafði svo
mannmargt fylgdarlið. En hann
varð aftur alvarlegur, er hann fór
að hugsa um það, hvernig Sir
Rowland hefði fengið forystu þessa
flokks. En hann fór að glotta, þeg-
ar flokkurinn sneri óhikað inn á
veginn til Bridgwater, án þess að
efast um, hvert þeir ættu að halda.
Hvað viðvjek sambandi Sir Row
lands við þessa Ieit, þá hafði hon-
um tekist að sannfæra dómendurna
um konungshylli sína, og því
liafði hann farið fram á að mega
sýna hana og sanna með því að
elta þá fjelaga. Luttrell ofursti
hafði tekið eftir hatrinu í orðum
hans, er hann talaði um Wilding,
og án þess að kæra sig um, af
hverju það stafaði, hafði liann gef-
ið leyfi sitt til þess, að Sir Row-
land hefði á hendi forystu eftir-
leitarmannanna.
Enda þótt Aibemarie væri eklci
Meulenberg prefekt til biskups á
íslandi. Athöfnin hefst með því,
að hinn kaþólski söfnuður fer
heim til bústaðar kardínála að
sækja hann, og verður þvínæst
gengið í skrúðfylkingu til kirkju.
Kardínálinn verður í purpuraklæð-
um sínum og biskupsefni í venju-
legum kórskrúða. Niðri í kirkju
fer kardínáli í sjerstakan skrúða,
sem hæfir þessu tækifæri er hann
kemur fram fyrir hönd páfa. Er
það kápa afarmikil, gullbrydd og
gimsteinum sett. Biskupsefni fer
líka í nýjan skrúða, og fer fyrir
altari, sem reist hefir Verið fyrir
þetta tækifæri, gegnt hástól kar-
dínála. Þar les biskupsefni messu
og síðan leiða biskupar Norður-
landa, Brems og dr. Múller hann
fram fyrir kardínála og verður
honum um leið afhent biskups-
mítur, biskupsstafur og biskups-
hringur, en hver hlutur er vígður
af kardínála áður en afhentur er.
Leggur kardínáli svo hendur yfir
bislcupsefni og syngja þeir svo
messu saman. Að henni lokinni
tekur kardínálinn biskupsefni til
altaris, og útdeilir því bæði brauði
og víni. Að því loknu gengur hinn
nývígði biskup niður í kirkjuna,
klæddur fullum biskupsskrúða og
gefur söfnuðinum postullega bless-
un í fyrsta skifti, gengur svo upp
að altari og verður svo messunni
haldið áfram.
Gengið.
Sala.
Sterling 22.15
Dollar 4.568/í
Rmark 108.89
Fr. frc. 18.01
Belg. 63.57
Sv. frc. 87 97
Líra 24.03
Peseta 66.80
Gyllini 183.42
Tékk.sl.kr. 13.57
S. kr. 122.43
N. kr. 121.73
D. kr. 121.67
Stúlka óskar að fá eftirmiðdags-
vist (frá kl. 4) hjá góðu fólki.
Beðið að senda skriflega nafn og
heimilisfang á afgreiðslu Morgun-
blaðsins, merkt „Stúlka.“
eins ákveðinn, þá varð þetta að
samkomulagi, og aldrei hefir nokk-
ur blóðhundur verið ákafari í leit.
að sökudólg, en Sir Rowland var
nú í leitinni að mafininum, sem
stóð á milli hans og Ruth Westma-
cott. Hann var viss um, að ef hann
gæti ekki komið því til leiðar. að
Ruth yrði ekkja, þá gæti bann
engar vonir gert sjer nm hana. Það
var því þetta verkefni, sem hann
var að vinna að í leitinni að Wild-
ing.
Þegar leitarmenuirnir voru
komnir iir augsýn fyrir beygju a
veginum, skreið Trenchard úr
fylgsni sínu og fór til Wildings, til
að skýra lionum frá því, hveð hann
hefði* sjeð. En Wilding kærði sig
kollóttan um það, hvort Blake
væri foringinn eða ekki.
— Við skulum bíða hjerna,
þangað til þeir eru komnir yfir
hæðina, sagði hann.
Trenchard var þessu algerlega
samþykkur, enda tók hann rjetti-
lega fram, að ef þeir færu fyr af
stað, myndi þeir sjást frá leitar-
Sumarkápur,
alt sem eftir er, seljast
fyrir óbeyrilega lágt verð.
Verslnnin Vík.
Leugaveg 52. Simi 1485.
Nýtt grænmeti:
Spiskál
Gulrætur
Blómkál
Agúrkur
Tomatar
Laukur
Rabarbari.
TIRiFMNPI
Langaveg 63. — Sími 2398.
Bermallne”
Hin stöðugt vaxandi sal«
,Bermaline‘ brauða er besta
sönnunin fyrir gæðum þeirra
— Ef bjer eruð ekki þegar
Bermaline-neytandi, þá byrj-
ið í dag.
B. S. B.
hefir fastar ferðir til
Hvammstanga, Blönduóss og
Akureyrar.
Vitjið farseðla á Bifreiða-
stöð Magnúsar Skaftfjelds
og Meyvants Sigurðssonar.
Blfreiðarstöð Borgarness
Magnús Jónasson.
Sími 16.
Aðeins
Laugavegs Apótek,
Lyfjabúðm Iðnnn,
hárgreiðslustofcr og margir
kaupmenn, hafa hið
EkU
Rosol-Glycerin
sem eyðir
filapensum og
húöormum og
strax græðir
og mýkir húð-
ina og gerir
hana silkimjúka
og litfagra.
Varist eftirlikingar.
Gætið að nafnið sje rjett.
Aðeins Rósól ekta
H.f. Efnagerð Geykjavlknr.
Kemisk verksmiðja.
Unt m i Svampe, Strömper,
III 1U 1 Sprajter, Saoitets
og hyg. Artikler. III. Prisliste m. 20 0re
i Frm. Diskret Forsendelse.
Amk. Gummivare-lndustri
Værnedamsvej 15. Köbenh. V Etbl. 1911