Morgunblaðið - 27.07.1929, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.07.1929, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 2 jrðttnWoí>iZ) Btofnandi: Vilh. Finsen. Ut*efandi: Fjelag i Reykjavik. Rltstjörar: JOn KJartansson. Valtýr Stefánsson. AufflS'slngastJöri: B. Hafberg. Skrlfstofa Austurstrœtl 8. Blsal nr. 500. Auglýslngaskrlfstofa nr. 700. Helnaslmar: Jön KJartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. B. Hafberg nr. 770. l*fr Mft»gJald: * Xnnanlands kr. 2.00 á mánuBl. nlands kr. 2.50 - ---- söiu 10 aura elntakiB. Síldarfrjeltir vikuna 19.—26. júlí. Úr skýrslu „Veiðibjöllunnar." „Tíminn“ og' ungu stúlkurnar í Borgarnesi. Erlendar símfregnir. Takmörkun vígbúnaðar á sjó. Khöfn, FB. 26. júlí. Frá London er símað: MaeDon- ■^ld forsætisráðherra Bretlands hef- ir haldið ræðu í þinginu, og kvað samkomulag hafa náðst á milli Úretlands' og Bandaríkjanna um það, að flotar Bretlands og Banda- ríkjanna skuli vera jafnöflugir. Stjórnin í Bretlandi hefir ákveðið «ð fresta smíði fimm herskipa. Mac úonald kvaðst vona, að hann gæti heimsótt Hoover forseta í október. Iloover forseti hefir tilkynt, að ^tjórnin í Bandaríkjunum hafi frestað sniíði þriggja beitiskipa, Vegna samningatilrauna við Bret- ’nncl um takmörkun vígbúnaðar á s.jó. Khöfn 26. júlí FB. Ástandið í Kína og Rússlandi. Frá Berlín er símað: Ástandið hxilli Rússlands og Kína er í raun- inni ekki batnandi. Báðir aðilar segjast að vísu ekld ætla að grípa ti3 vopna, en hinsvegar hefir sátta- 'tilraun stórveldanna mishepnast. í'rjettastofa Rússlands tilkynnir, að Rússastjórn álíti sáttatálraun ])ýðingarlausa, þar eð Kínverjar Jt uni ekki fallast á að alt sígi í 'SRmá horf við austurjárnbrautina. f>ess vegna virðist einnig vafa sarnt, hvort Rússar muni taka til- ðoði Kínverja um beinar samn- itJgatilraunir milli ríkjanna. Kínverska. sendisveitin fór frá Moskva í gær. Flogið var ytir alt síldarsvæðið, frá Horni til Seyðisfjarðar, og marg sinnis yfir sumt af svæðinu, einkum Húnaflóa. Sást mest af síld á Húnaflóa, einkum kring um Vatnsnes, norður af Vatnsnesi nál. 4 kvartmílur á allstóru svæði í vestur, einnig austur af nesinu og með allri strandlengjunni út af Skagaströnd. Hjá Kálfshamarsvík var mikil síld — torfa við torfu. Þá er og komin síld á Steingríms- fjiirð, innan við Grímsey og er þar alt. fult af síld. Síldin virðist vera að halda norður með Skagatá. Á Skagafirði' er enn lítil síld, nokkrar torfur hafa sjest austan til á Málmeyjar- firði. Á Hjeðinsfirði hafa sjest nokkrar smátorfur, einnig undan Siglunesi og á Eyjafirði, en á öllu svæðinu þaðan og austur að Þist- ilfirði virðist lítil sem engin síld. Á Þistilfirði er aftur mikil síld. Á Austfjörðum hafa nokkrar torf- ur sjest á Bakkafirði og stórar torfur sáust 16. júlí undan Seyð- isfirði og Norðfirði. Skipin fiska yfirleitt A síldar- svæðinu. Undan Skagatá voru á fimtudag 30—40 skip. Síldarskýrslur eru festar upp á Siglufirði (á símstöðinni) á Akur- eyri (hjá Einkasölunni) og síld- arfrjettir eru símritaðar og tal- xxðar úr lofti, en einnig útvarpaðar frá Reykjavík á hverju kvöldi eftir veðurfregnum. Að norðan. ,Nðva‘ r«kst á bafts. ísafirði FB 26. julí. j; „Nóva“ rakst á hafísjaka í gær- kvöldi á Húnaflóa og laskaðist ■svo mjög, að sjór fjell inn í fremra lestarrúm. Bátar voru þegar settir lausir og alt var haft til reiðu, að yfirgefa mætti, skipið, því talið var víst, að það mundi sökkva, ef lestarskilrúm biluðu. Nóva kom hingað í nótt og hafa vörur verið Josáðar úr henni. Skipið verður 3agt upp J fjöru í nótt. Frá Vestmannaeyjum. Heyfeng- hr en óvenjumikill í Eyjum í sum- ar og er það ávöxtur nýræktar þeirrar, sem þar hefir orðið síð- ústu árin. Hafa sáðsljettur aldrei verið eins góðar og nú. — Síldar hefir verið talsvert vart við Eyjar, ‘en lítið verður Eyjarskeggum úr henni. Siglufirði, FB. 25. júlí. Hagstæð tíð til lands og sjávar Þorskafli frekar tregur. Síldveiði mikil. Lögð í bræðslu, hjá Goos 20 þiís. mál, Paul 25 þús. mál, saltað 2000, alt til dagsins í dag. Tak- mörkuð söltun byrjar alment nótt. Dr. Alexandrine tafðist vegna íss 'á Húnaflóa, varð að fara 22 sjómílur inn í floann, til þess að komast fyrir ísinn 12 sjómílur undan skaga. Saras, eftirlitsskij) Norðmanna Lggur hjer einnig og varðskipið Óðinn. Byrjað er á byggingu riltisverk- Dagbók og Ekki ósjaldan hefir það sjest í Tímanum, að flest unga fólkið í landinu væri í stjórnmálum fylgjandi spyrðubandi Bolsa og Framsóknar. Óþarft. er að taka það fram hjer, að þessi staðhæfing Tímans er helber vitleysa og á ekki við minstu rök að styðjast. En nú er komið annað hljóð í strokkinn, sbr. grein í Tímanum síðasta um landsmálafund þann, er Sj álfstæðisf lokkurinn hjelt í Borgarnesi 24. júní s»l. Kvartar Tíminn sáran yfir því, að Sjálf- stæðismenn hafi gert „hávaða með samtÖlum og gangi um gélf og stimdum lófaklappi og fótastappi“ jegar ræðumenn Framsóknar byrj- uðu ræður sínar, svo /ið illmögu- legt var að heyra til ræðumanna. Segir^ hann, að meðal þeirra sem „skrílslegast ljetu og ekkert vildu heyra hjá andstæðingunum, voru stúlkur innan við tvítugsaldur með líkamann sveipaðan í silki flos.“ Aumingja Jónas Þorbergsson. Hann var aðalsprauta Framsókn ar á Borgarnesfundinum. Hann hefir mest gumað af því í Tíman- um, að alt unga fólkið fylgdi Framsókn. Yfir-Jónas hefir talið undir-Jónasi trú um þetta. En þegar unJir-Jónas þreifar á veru- leiltanum, sjer hann að alt sem yfir-Jónas sagði eru blekkingar og ru-gl. Og þá kann undir-Jónas ekki að stilla skap sitt; hann eys skömmum og brigslyrðum yfir unga fólkið, sem nú alt í einu er orðið af óupplýstum skríl! Er þetta ekki ágæt lýsing á hátt- erni þeirra Tímamanna? Ef ein- hver dirfist að hafa aðra skoðun á landsmálum en þeir Tímaklíku- menn, er hann ofsóttur og svívirt- ur á alla lund. Tíminn segir, að nngu stúlk- urnar í Borgarnesi hafi ekki farið dult með skoðanir sínar í lands- niálum. Hafi þær þökk fyrir. En sama á sjer stað um unga fólkið víðsvegar um land. Hvafanæfa utan af landi berast fregnir um það, að unga fólkið fylki sjer undir merki Sjálfstæð- flokksins. Encla er það samkvæmt eðli unga fólksins og skapferli, að fvlgja þeim flokki, sem berst fyr- ir sjálfstæði lands og þegna. Veðrið (í gær kl. 5): Hægviðri og breytileg átt um alt land og víðast 15 stiga hiti. Á Reykjanesi var dálítil rigning fyrri partinn í dag,' en nú hefir stytt þar upp og var þurt veður um alt land kl. 5 kvöld. Fyrir suðvestan land er all-víðáttumikil, en grunn lægð og virðist hún því nær kyrstæð. Loftþrýsting er mest um Bret- landseyjar og hafið milli Noregs og íslands. S og SV-átt á hafinu vestan við Bretlandseyjar og einn- ig hjer við SV-landið. Er þurkur því orðinn ótryggur á S og SV- landi, en hinsvegar ekki sjáanlegt að stórfeld úrkoma sje í aðsígi fyrst um sinn. Veðurútlit í dag: Hægviðri. — Skýjað loft og ef til vill smá- skúrir. f Messað í Fríkirkjunni á. morg- un, kl. 11 sjera Bjarni Jónsson. Utanáskrift til íslensku skát- anna, sem á Jamboree verða, er þessi: Iceland Sub Gamp No. 4 Pink, Arroive Park, Wirral Chesire. England. Kristniboðsfjelögin fara skemti- ferð suður á Vatnsleysuströnd á morgun. Lagt verður á stað kl. 10 árd. frá K. F. U. M. Sundlaugamar. Viðgerðinni er nú lokið og er laugin aftur tekin til notkunar. Mótorbáturinn Sjöfn flytur far- þega á skemtun U. M. F. Vísir á sunnudag. Sjá nánar í auglýsingu í blaðinu í dag. Grýtu-girðingin. Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, hefir stjórnin látið gera girðingu um- hverfis goshverinn Grýtu í Olfusi. Þá var þess einnig getið, að enginn mundi fá að koma inn í girðinguna nema fyrir endurgjald, og var það svo fyrst eftir að girðingin kom; var tekið 25 aura gjald af hverj- um manni. En svo bönnuðu eig- endur Grýtu að taka gjald þetta, og er nú ekkert gjald tekið. Skemtiferð til Hrafneyrar. Mb. „Sjöfn“ frá Akranesi flytur farþega á skemtun U. M. F. Vísir. Báturinn fer klukkan 8 f. hád. á sunnudag frá Stein- bryggjunni. smiðjunnar og fiskimjölsverk- smiðju, sem tekur til starfa á - næstunni. Tvö íshús, bæði til vjelfrysting- ar, bvggja Ásgeir Pjetursson og Gísli Johnsen, hið fyrra fullgert. Gestgið. Sala. H.f. Bakki og Siglufjarðarbær setja vjelár i sín frystihús. Bræðsluverð síldar 6 kr. mál, samningsbundið; 5 kr. í lausasölu. Sterling Dollar Rmark Fr. frc. 22.15 4.563/x 108.89 18.01 Belg. 63.57 Sv. frc. 87 97 Prestafundur liins forna Hóla- Líra 24.03 stiftis kom saman á Akureyri 17. Peseta 66.92 þ. m. og stóð yfir í tvo daga. — Hóst fundurinn með guðsþjónustu Gyllini Tékk.sl.kr. 183.42 13.57 í kirkjunni og steig Hálfdán Guð- S. kr. 122.43 jónsson vígslubiskup í stólinn. — Þrjú erindi voru flutt fyrir al- N. kr. D. kr. 121.73 121.67 menning,' en á fundinum voru rædd ýms áhugamál prestastjett- arinnar. Sátu fundinn 16 prestar Karlakór Reykjavíkur ltom og tveir guðfræðikandídatar. gærmorgun að norðan með Gull fossi. Nýslátrað dilkakjöt með lækkuðu verði. Einnig ©99 nýkomin. Hiðtbúðin, Týsgötu 3. Sími 1685. í snnnndagsmatinn Nýtt dilkakjöt. Lifur og Hjörtu. Saltkjöt á 50 aura V2 kg. Gulrófur, Næpur, Gróðr- arsmjör, Reyktur rauðlmagi og Lax. íslensk egg og margt fleira. Vörur sendar heim. Verslnnin Biörninu Sími 1091. Bergstaðastræti »:■ Pjetur Á. Jónsson syngur aftur á þriðjudag, eftir nokkra hvíld, er hanu hefir notað til þess að skoða andið ásamt syni sínum. Hann er á förum hjeðan núna eftir mán- aðamótin, og er ekki að vita, hve- nær verður aftur tækifæri til þess að hlusta á þennan mesta hetjn- söngvara vorn. Aðsóknin að fyrri söngskemtunnm hans var feikna niikil, og urðu ávalt margir frá að hverfa, er ekki fengu sæti í hús- jnu. Að þessu sinni er söngskráin alveg ný, og má af lögunum meðal annars nefna Aríur úr „Alda“, „Rigoletto“, Samson og Dalila, ..Lohengrin“, Smiðsjóðin tvö úr „Siegfried“, „Ich grolle nicht“ eftir Schumann og niargt fleira. Lenging- sunnudagsins. Verka- lýðsforingjarnir á Siglufirði hafa svo fyrirskipað, að sunnudagshelg- in skuli ná frá klukkan 6 á laug- ardagskvöld til klukkan 6 á mánudagsmorgun —- 36 klukku- stundir. Altaf gerist eitthvað sögu- legt á Siglufirði. (Isl.) Sig. Skagfield söng í gærkvöldi i Gamla Bíó fyrir fjölda áheyr- enda. Hann byrjaði á hinni frægu ,,Paradísararíu“ eftir Meyerbeer. Síðan söng hann fimm norræn lög, „Norrönafolket“ eftir Grieg, ,,Tonarne“ eftir Sjöberg, „Synden og Döden“ eftir Södermann, „Willemo“ eftir Rangström og lag eftir Heyer-Finn helgað minningu Dans plötur eru jafnómissandi í sumarleyfinu og farkosturinn Nýjustu lögin frá Scala — Tivoli — Co-optimisterne, ný- ustu ensk og amerísk dans- lög. Alt nýkomið. Ekkert sumarleyfi án ferða- fóns. Verð frá 55 kr. (nýjasta gerð). H1 j óðf ær ahúsið. Austurstræti 1; sími 656. tn með svuntu og kjólaefni í óskilum i Vöruhúsinu. m Nýtt dilkakjbt. Mikil verðlækkun. 5 Klein, Baldursgötu’14, Simi 73.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.