Morgunblaðið - 01.08.1929, Qupperneq 1
Vikublað: ísafold.
16. árg. 175 tbl. — Pimtudaginn 1. ágúst 1929.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
Qamlá Bíó
Straass-Vaisinn.
Stórfenglegur sjónleikur í 10 þáttum.
(Geschicbten aus dem Wienerwald).
Aðalhlutverk:
VERA VORONINA og
ERIC BARCLAY.
Minn hjartkæri eiginmaður og faðir, Ólafur J. Jónasson, and-
aðist á sjúkrahúsi á Isafirði þ. 29. júlí. Jarðarförin ákveðin síðar.
Ólína Pjeturedóttir og börn.
ÚTBOÐ.
Þeir, sem flera vilja tillioð i viö- ug ofauábyggiugu
við hús Hjálpræðishersins hjer, vitji uppdrátta á teikuf-
stofn mína.
Reykjavík, 29. júlí 1929.
Einar Erlendsson.
3-4 vana háseta
Vantar til síldveiða á s.s. Málmey.
Frekari upplýsingar gefur Jón Gíslason, verkstjóri
Hafnarfirði, sími 165.
I
heldur
Kveðiu söngskemtun
þriðjudaginn 6. apríl kl. 7*4 stund-
víslega.
Mjög fjölbreytt skemtiská.
Hðeins þetta eina sinn.
Aðgöngumiðar seldir og má panta
í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar
og Hljóðfæraverslun Katrinar Við-
ar, á 2 og 3 krónur.
Stðr útsaia
er byrjuð.
10-251, afsláttnr
Fyrir þá sem ætia að ferðast.
Sportbuxur, Sportjakkar, Sportskyrtur. Sportsokkar, Sport-
net, Sportbelti, Töskur, Kvenkápur 18.75, .19,75.
Verslun Torfa G. Þóröarsouar. Laugaveg.
Ekki aðeins til skemtunar - iika til fröðleiks.
N k sunnudag 4- agúst 1929 verður stór skemtun á Álafossi.
M. a. skemtiatriða syngur herra
Opernsönyvari Pjetnr A- Jönsson.
Það fara því fram andlegar og líkamlegar íþróttir af fyx-stu
tcgund. ,
A.v. Nokkrirmenn geta fengið lánað tjaldstæði á Alafossi, er hafa
ánægju af sundiðkun.
Sigurjón Pjetursson.
af öllum vörum.
Enskar húfur, mjög ódýrai',
nýtt úrval.
Manchettskyrtur, ný sending.
Feilcna úrval af hálsbindum,
mjög ódýrum.
Sokkar frá 50 aurum.
Ermabönd.
Sokkabönd.
Axlabönd.
Stórt úrval af fataefnum, 25%
afsláttur.
Regnfrakkar, mjög ódýrir.
Perðajakkar, sem snúa má við.
Sportbuxui'.
Sportbelti.
Skátabelti.
Kliakiskytur.
Byronsskyrtur.
Kvenfataefni.
Barnafataefni.
Flibbar, linir og harðir.
Öll smávara til saumaskapar.
Alt frá títuprjónum og uppúr.
/ Alt á sama stað.
Gugm. B. Uikar,
Nýja Bíó
Orn Klettafjalla
Síðari hluti, 10 þættir,
sýnður í hvöld.
E.s. Snðnrland
fer til Borgarness n. k. sunnudag kl. 4Vss að morgni, stund-
víslega, vegna skemtifarar Glímufjelagsins „Ármann“, en
ekki kl. 8V2, eins og venjulega.
H.f. iimskipafielag Suðuriands.
Hrmenniogar!
Skemtiför verður farin á sunnudaginn kemur upp í
Borgarfjörð, (að Ferjukoti). Farið verður með e.s. Suður-
landi, um morguninn kl. £¥2 stundvíslega. (Sjá augl. e.s.
Suðurlands). Margt til skemtunar. Góð „Músík“ verður
með alla ferðina. Farmiðar til sölu í „Heklu“, Laugaveg 6
og í Raftækjaverslun Jóns Sigurðssonar, Austurstræti 7.
Munið hina skemtilegu Reykjanesför og fjölmennið.
STJÓRNIN.
Peysufatafrakkar
í stðrn úrvali, nýkomnir.
Branns-V erslnn.
Ný bðk.
Sími 658.
Laugaveg 21,
Skðverslnn
óskar eftir hentugri búð á góðum stað. Tilboð með) tiltek-
inni leigu og legu búðarinnar (götu og húsnúmer), sendist
A. S. I. fyrir 5. þ. m. merkt: „Skóverslun“.
Oiikaslðtur
iást í dag.
Sláturfjelag
Suðurlands.
Verslið við Vikar.
— Vðrur við vægu verði. —
Saga Reykjavíkur, eftir Klemens Jónsson f. ráðh., fyrra bindi
er út kornin. Bók sem xnargir Reykvíkingar munu hafa gaman af
að lesa. Yerð 11 krónui’.
Bókaverslun Sigfnsar Eymundssonar.
C I D A
er viðiurkent að vera besta átsúkkulaðið sem selt er hjer á
landi, þegar þjer kaupið átsúkkulaði, þá munið eftir að
taka fram að það eigi að vera CIDA.
Hiwið A. S. L