Morgunblaðið - 01.08.1929, Page 4

Morgunblaðið - 01.08.1929, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Huglvsingadagbúk ViðskiftL ^ Begoniur o. fl. í pottur, ýms af- skorin blóm, selt í Hellusundi 6, sími 230. Sent heim. Garðblóm og rósir til sölu i Mið- stræti 6. Sími 857. Glænýr fi.skbúðinjgur, glænýtt £ars er til í dag. Aðeins “fyrsta flokkk fars er til í Fiskmetisgerð- mni, Hverfisgötu 57. Sími 2212. Tapað. — Fundið. Týndur Svartur stafur imeð fílatfeins- handtaki og gullhring. Gat var í safnum fyrir neðán handtakið og í því leðurbönd. Skilist á Hótel ísland. Ljósmyndastofa Pjetnrs Leifssouar, Þingholtsstræti 2. (áður verslun Lárus G. Luðvigssonar), uppi syðridyr — Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7, helga daga 1—4. Gilleiteblöð ávalt fyrirliggjandi í heildsök’. Ifilh. Fr. Frimannssott Sími 557. ae fff m j Svampe, Strömper, U 11 111 111 1 Sprojter. Sanitets °g hyg. Artikler. III. Prisliste m. 20 0re i Frm. Diskret Forsendelse. Amk. Gummiware-lndustri Værnedamsvej 15. Köbenh.V Etbl. 1911 HfkoiDii stórt nrval af domurykhapum. Verð frá kr. 31.7S. S. lóhannesdóttir, Ausfurstvatl 14. (Beint á móti Landsbankanum) Siml F887. Allskonar mmm, V a1d. Poulsen Sfmi 24, Xlapparstlg 28. Til Víkur, ferðir alla þriðjudaga og föstudaga. Austur í Fljótshlíð alla daga kl. 10 f. hád. Bffreiðastöð Heykjavíkur. Afgreiðslusímar 715 og 716. STJÖBNBÁLAMENN nm allan heim reykja S T A T E S | (Stjórnmálamaðnrlnn). |' A N Tyrkneskar Westminster Cinarettnr. í hTerjnm púhlca ern sðmn gnllfallegn landslagsmyndirnar og i COfflMANDER cigarettnm. 20 stk. pokkinn kostar kr. 1.20. í heildsöln hjá Tóbaksversl. Íslands h.f. Einkaumboðsmenn á íslandi fyrir urestminster Toöacco co. Ud. London. morgni sunnudagsins. Koma menn þá til Borgarness um kl. 9. Þaðan verður farið í bifreiðum upp að Ferjukoti. Þessi för er eingöngu fyi-ir Ármenninga og gesti þeirra, en skemtunin, sem haldin verður að Ferjukoti mun verða almenn. Ármenningar f jölmennið! Bogi Th.. Melsted sagnfræðingur fór til Kaupmannahafnar með Drotningunni í gærkvöldi. Dr. Alexandrine fór lijeðan kl. 8 í gærkvöldi áleiðis til Khafnar. Meðal farþega voru: Metúsalem Jóhannsson, Guðni A. Jónsson úr- smiður, Steingrímur Guðmundsson, ungfrú Edith Nielsen, frú M. Leví, frú Helga Stephensen, systurnar Anna og Helga Pjeturss, frú Ást- hildur Rafnar, frú Bjerg, Sigurður Forberg o. m. fl. Skrásetning atvinnulausra fer fram í dag í Verkamannaskýlinu, kl. 9—12 og 1—7. Strauss-valsinn heitir stór kvik- mynd í 10 þáttum, sem Gamla Bíó sýnir. Hún er bygð á hinu ódauð- lega tónverki Strauss „Geschichten aus dem "VVienerwald“ — Sögur úr Vínarskógi —. Aðalhlutverk leika Vera Voronina og Eric Barclay. Flugið. Súlan kom til Akureyrar seinni partinn í fyrradaig. Sökum þess að veðurútlit var ekki gott á Austuriandi,. fór Veiðibjallan ekki á stað þaugað fyr en í gærmorgun. Kl. 0 lcom Veiðibjallan til Seyðis- fjarðar, hafði þar stutta dvöl og kom iaust fyrir kl. 6 til Akureyrar aftur. Súlan tók síðan við, og flaúg frá Akureyri kl. 6, og kom hingað í gæikvöldi. Súlan mun elcki fara norður aftur, fyr en Veiðibjallan hefir komið hingað suður og farið norður aftur, en hún mun að líkindum koma ,hing- að á morgun. Lausar kennarastöður. Þessar kennarastöður við fasta slcóla hafa verið auglýstar til umsólcnar: Þrjár í Vestmannaeyjum (umsókn arfrestur til 25. ágúst), þrjár í Hafnarfirði (10. ágúst) og ein á Eyrarbakka (1. sept.), Stokkseyri (10. shptember), Biskupstungum (15. ágúst), og Fljótshlíð (15. ág.). Auk þess hafa farkennarastöður verið auglýstar í þessum skóla- hjeruðum: Kolbemsstaðahrepp, Mi ð dalahr epp, H ör ð ud alshr epp, Fellstrandar- og Klofningshrepp, Sljettuhrepp, Auðlcúluhrepp, Mýra hrepp í V.-ís., Holtshrepp í Skag., Nesjahrepp, Mýrahrepp t A.-Sk., Leiðvaliahrcpp og Hagaúeshrepp. Aðalmálgagn stjórnarinnar Tím- inn, sem lengi var í höndum núver andi forsætisráðherra, fyrverandi sóknarprests og fyrverandi guð- fræðikennara, kemst þannig að orði, að Hólabiskupsdæmi hafi ,leg ið í heiðindómi1 síðan um siðabót. Þegar núv. ritstjóri er spurður livað átt sje við, er svarið ekki ann að en það, að Mgbl. sje svo óguð- legt blað, að því verði ekki svarað. Meinar ritstjórinn þar, að Mgbl. sje ekki nægilega kaþólskt? En ef Tímaritstjórinn núverandi lieldur að hann geti talið lesendunum trú um, að einliver helgiblær hafi ver- iZ á blaði hans undanfarin ár, þá mætti honum til leiðbeiningar benda t. d. á jólavísurnar sem birtust í blaðinu fyrir nokkrum árum. Hvað er „lieiðindómur“ á Tíma máíi — og hvað er guðlast í aug- um Tímamanna? Spyr sá er ekki veit. Danskur frjettaburður frá fslandi. Eins og menn vita, lagði ,Gotta‘ á. stað hjeðan miðvikudaginn 4. júlí í för sína til Grænlands. Var þá daginn eftir skýrt frá förinni hjeðan hjer í blaðinu. Þrem dögum síðar, hinn 7. júlí kom skeyti frá skipinu um það, að það væri nú komið út úr ísnum, 100 sjómílur norðaustur af Horni. Var skeyti þetta birt daginn eftir í dagblöð- unum. En 11. júlí birtist eftirfar- andi skeyti í Kaupmannahafnar- hlaðinu „B. T.“ : Símað frá Reykjavík 10. júlí: íslenski sauðnautaleiðangurinn til Grænlands bannaður af lögregl unni í Reykjavík, sögum þess að skipötjórinn var ófær. Það vekur undrun lijer, að dönsk blöð og dönsk stjórnavöld að lík- indum líka, liafa tekið hinn svo- nefnda íslenska Grænlandsleiðang- ui’ í alvöru. Fyrirætlunin var að íslenskt skip ætti að sigla að aust- urströnd Grænlands til að veiða sauðnaut, sem síðan átti að ala á íslandi. En við þessa ferð er nú löngu hætt. Förystumaður hennar mun hafa verið æfintýragjai'n gullsmiður í Reykjavík, og þar eð skip það, sem hann ætlaði á tll Austurstrandar Grænlands var alls ekki útbúið nje hæft til íshafsfara, hefir lög- reglustjóri lagt bann fyrir ferðina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.