Morgunblaðið - 08.08.1929, Blaðsíða 3
M 0 R GUNBLAÐIÐ
i
2 vOrQtmHaí>ií>
Btofnandi: Vilh. Finsen.
Wtgrefandi: Fjelagr I Reyltjavllt.
Ritstjörar: Jön KJartanason.
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjöri: B. Hafberg.
Bkrlfstofa Austurstrætl 8.
BIbbí nr. 500.
Auglýsingaskrlfstofa nr. 700.
HelBQasimar:
Jön KJartansson nr. 74Í.
Valtýr Stefánsson nr. 12J0.
E. Hafberg nr. 770.
.'Uiirif tagjaM:
Innanlands kr. 2.00 á mánuBI.
nlands kr. 2.50 - —
sölu 10 aura eintaklB.
Uinnuvísindi dómsmálaráðherra
og iiúsameistara ríkisins.
/ fyrra uar lokið við
II! byggingu á heyhlöðu, fjósi
U 0g haughúsi i Reykholti
í Borgarfirði, en i áreru
byggingar þessar molað-
ar niður, þui að forráða-
menn ríkísins, dómsmála-
ráðherra og húsameistari ríkisins, hafa nú fundið út,
að þarna á skólahús að standa.
Jónas.
Guðjón.
Ríkissjóður verður að greiða tugi þúsunda
fyrír ráðsmensku þessa.
Erlenúar símfregnir.
Rhöfn FB 7. ágúst.
Heimköllun setuliðsins í Rínar-
bygðum og' skaðabótamálin.
Frá Haag' er símað: Funduriinn
® Youngsamþyktina og heimköll-1 Skamt er síðan að þeir fjelagar, sjóna“-menn ráð sín saman um
nn setuliðsins í Rínarbygðum var I J6nas .Jónsson dómsmálaráðherra _ það, hvað gera skuli. Ekki t'inst
o<f Guðjón Samúel&son húsameist- ( þenn tiltækilegt að nota f jósið
ari. vöktu á sjer eftirtekt almenn- j og heyhlöðuna fyrir skólahús, og
íngs fyrir sameiginleg afskifti af. skal þeim það ekld láandi. Loks
Blokland, utanrikismálaráðherra I oplnberum málum. Var það í saiji- hugkvæmdist þeim það snjallræði,
ollands, bauð fulltrúana vel-lbandi við herferð dómsmálaráð- j að brjóta niður fjósið og heyhlöð-
herra gegn Mentaskólanum. Er; una og byggja nýtt fjós og nýja
allur sá skrípaleikur svo í fersku ’ hlöðu þar skamt frá. Síðan á að
brjef frá næstæðsta foringja skips-
ins, O. Kullmann, og er það skrif-
að á leiðinni hingað til lands. Seg-
ir ha.nn þar frá þvi, hvert hlut-
verk ..Mieliael Sars“ er ætlað:
— Við erum á leið til norður-
strandar Islands, þar sem síld-
veiðih er nú í fullu fjöri.
Þetta er í fyrsta sinni, sem
norskt herskip kemur til Islands.
Það á að vera hjálplegt hinum
norsku síldveiðimönnum, sem þar
eru fjölmennastir. Þetta verður
skemtilegt og nytsamt starf. Meðal
annars á „Michael Sars“ að senda
veiðifrjettir og veðurfrjettir til
skipanna og þess vegua hefir ver-
ið sett um borð í skipið nýr „dy
namo“ og lítvarpsstöð.
Skipið er í rauninni friðsöm
flevta, undir stjórn verslunarráðu
neytisins, en nú eru þar sjóliðar
um borð og blaktir' herfáni Land
graff kapteins á aftursiglu.
BlfreiiastOð
Ólafs Biörnssonar
Hainarsfræfi 18, sími 2064
hefir bíla til leigu i
lengri og skemri ferð-
ir. Nýjar Drossíur og
fyrsta flokks ökumenn
settur hjer í gær. Mættir vorul
fulltrúar frá ellefu Bandamánna-1
r;kjum og Þýskalandi.
Bloklan
Hollands, bauð fulltrúana
komna. Briand, Snowden og Strese |
mann þökkuðu.
fjóssins.
Auk aðal-hlutverks fundarins minni, aó óþarft er að rifja hann byggja skólahús á rústum eldra
verður einnig reynt, að leiða til npp hjer.
kta ýms deilumál, sem starfa frá
hennsstyrjöldinni. _ Samkomulag
veiður vafalaust ýmsum erfiðleik- tekt vegna fáheyrðrar meðferðar
um bundið. Frakkar vilja sam-
þykkja Youngsamþyktina óbreytta
en Þjóðverjar vilj
En nú liafa þessir trúnaðarmenn
ríkisins enn á ný vakið á sjer eftir-
ja fallast á að
samþykkja hana, gegn því, ag
setulið Bandamanna í RínarþygS-
um verði kallað heim. Br'etar vilja
breyta sumum ákvæðum Young-
samþyktaritanar, einkanlega ákvæð
unum viðvikjandi skiftingu skaða-
bótanna á millli Bandamanna. —
Álíta Bretar, að Bretland fái hlut-
fallslega alt og lítið af skaðabót-
unum.
Þrátt fyrir alt þykir þó líklegt,
að fundurinn samþykki Young-
samþyktma, ef setulið Banda-
manna úr Rínarbygðum verður
kallað heim. Heimköllun setuliðs-
ms er af morgum talið erfið'asta
viðfangsefnið. Bretar styðja kröf-
r.r Þjóðverja um heimköllvm setu-
liðsins. Hugsanlegt er, að Frakkar
fallist á heimköllun setuliðsins, ef
•samtímis verður skipuð eftirlits-
r.efnd með Rínarbygðunum. Þjóð-
verjar vilja þó ekki fallast á skip-
un slíkrar nefndar.
Þrátt fyrir alla erfiðleika væ-nta
bresk blöð árangurs af fundinum.
Bretar slakæ til við Egypta.
Frá London er símað: Bretlands-
stjórn hefir birt tillögur um bresk
egypt-skan samning, og eru aðal-
atriði samningsuppkastsins svo
hljóðandi:
Setulið Breta verði flutt frá Eg-
yptalandi. Bretar hafa þó fram-
vegis her á tilteknum -svæðum við
■Suezskurðinn, til þess að verja
halnn, ef þörf ltrefur. Bretland
^tuðli að því, að Egyptaland verði
tekið í Þjóðabandalagið. Bretland
■°g Egyptaland geri bandalag til
^arnar sín á milli og Egyptaland
takist á hendur að vemda útlenda
TOenn í landinu.
BrjefasUfti.
á almannafje.
Svo sem kunnugt er, hefir ríkið j
nýverið láthð reisa heyhlöðu, fjós
og haughús á prestssetrinu Reyk-
holti í \ Borgarfirði. Byggingar
þessar voru gerðar úr vandaðri
st-einsteypn. byrðslur allar og jöt-
m ' tjósinu voru úr steypu. Var
byggingunum lokið í fyrra. Munu
]ner hafa kostað ríkissjóð um 15 ei.
þus. kr. Gruðjón Samúelsson húsa-
meistari sá um framkvæmd verbs-
ins.
Þegar ákveðið var að byggja þessu framferði dómsmálaráðherra
i Reykliolti og það vitnað-! og húsameistara. Blöskrar þeim
ist, hvar húsameistari liafði valið' sn eindæma meðferð á almannafje,
því stað, datt ofan yfir alla, semjsem þarna er viðhöfð. Sjálfsagt
þar voru kunnugir. Hann hafði, verður ríkissjpður að greiða tugi
sem sje valið undir það fegursta'
Heyhlaðan i Reykholti, sem nú
búið að rífa. Fjósið er á bak við.
E'ins og nærri má geta eru bænd-
ur í Borgarfirði undrandi yfir
blettinn á staðnum, hólinn fyrir
sunnan bæinn, þar sem Snorralaug
er undir. Var hjer í blaðinu og
víðar lireyft mótmælum gegn því
að fjós og haughús væri sett rjett
il bakka Snorralaugar, en húsa-
ineistari er „stefnufastur“ (!) mað-
ur °g sat við sinn keip. Hann vildi
haía fjósið á þessum stað, og
þarna var það reist
t ui sama leyti og verið var að
i(is,i byggiugaj. þessar j Reyk-
holti, valuiaði ahnennur áhugi
meðal manna í Borgarfirði fyrir
því, að fá alþýðuskóla í Reyk-
holti. Voru samskot hafin til skól-
ans, og safnaðist brátt töluvert
fje. Var þá farið að velja stað
fyrir væntanlegt skólahús og voru
þar enn hæistráðendur samherjarn-
Jónas dómsmálaráðlierra og
þúsunda vegna þessara fáheyrðu
vinnubragða stjórnarinnar og
heniiar ráðunauts.
Presturinn í Reykliolti hefir
enga heyhlöðu haft í sumar fram
til ]iessa tíma, því verkamenn
stjórnarinnar voru að rífa niður
hlöðu hans. Töðuna varð hann því
að geyma í stökkum til og frá
út um tún. En nú mún vera langt
komið byggingu hinnar nýju hlöðu
og er fjós og haughús þar áfast
við. Eni þessar byggingar gerðar
úr steinsteypu, en borgfirskum
bændum þykir það óráð, því þeir
búast við að byggingarnar verði
enn brotnar niður. eftir eit-t ár
eða svo.
Ymsir nemendur Jóns Bjarna-
sonar skólans í Winnipeg ós-ka að
eiga brjefaskifti við jafnaldra sína
á fslandi-. Nemendurnir eru flestir
13 til 17 ára, hafa aldrei sjeð ís-
land, en heyrt afa sinn og ömniu
og jafnvel foreldra sína, segja
ótal sögur „að heiman“, og hafa
rnarg oft furðað sig á því, að eldra
fólkið skuli altaf segja „heim til
íslands.“
Nú langar þessa nemendur til
að kynnast „hinu unga fslandi,“
geta fæstir komist „hingað heim“
að ári, en vona að fá margbreyttar
fregnir við brjefaskifti við æsku
merih á Fróni, og geta sjálfir sagt
ýmislegt fróðl-egt- í frjettum, o
þá ekki síst frá skóla sínum, þar
sem íslensk fræði er stuliduð eftir
bestu föngum.
Komin eru í mínar liendur f jög-
ur brjef, þrjú frá námsmeyjum og
eitt frá námsmanni við nefndan
skóla, og þar sem þau brjef ,ganga
þegar út‘, og ekki ólíklegt að
miklu fleiri lijerlendis vilji sinna
slíkum brjefaskiftum, set jeg hjer
áritun skólameistara Jóns Bjarlna-
sonar skóla: Rev. Runólfur Mar-
teinsson, 493 Iiipton Street, Winni
peg, Man., Canada. — Hann mun
sjá um, að svör komi við slíkum
brjefum hjeðan. Fullorðnu fólki
ætti og að vera ljúft að livetja
nnglinga í þessu tilliti, því að
brjefaviðskifti á íslensku styðja
viðliald tungu vorrar hjá yngstu
kynslóðinni þar vestra.
S. Á. Gíslason.
H-F.
eimskipafjelag
_____ ÍSLANDS Rsm
„Esja“
fer hjeðan á föstudag 9. ágúst
klukkan 10 árdegis vestur og
norður um land.
II
Etoðafoss**
fer hjeðan á föstudag 9. ágúst kL
10 síðdegis til HULL og HAM-
BORGAR.
»•••••••••••••••••••••**
: Tækifæriskaup.
• Það sem eftir er ai
Pi kjðlnm
kðpnm
kiðlatai
kjðlataui
selst f dag og
næstn daga
með 25-501. afsl.
i Brauns-Verslun
ir,
Guðjón húsameistari. Fóru þeir
margar ferðir í Borgarfjörðinn, á
varðskipnm og dýrindis bílum, til
þess að finna stað fyrir væntan-
logt skólahús.
Loksins fundn þeir staðinn. Og
það var þá saná staðurinn, er
heyhlaðan og fjósið hafði verið
rei-st á fyrír ári!
,Michael Sars‘
Eftirlit-sskip Norðmanna hjer við
land um síldveiðatímann.
Rjett fyrir mánaðamótin sein-
ustu kom norska skipið „Michael
Sars“ til Siglufjarðar. Á það að
vera hjer til eftirlits í sumar
meðan norsku síldreiðaskipin eru
Nú taka þessir miklu „hug- þar. Morgunblaðinu hefir borist
Dagbók
Veðrið (í gær kl. 5). Alldjúp
lægð norðaustur af Færeyjum, en
háþrýstisvæði yfir miðju Atlants-
hafi og norður eft-ir Grænlandsliaf-
in«. Kl. 5 í kvöld var N-átt um
alt land nema í Yest-mannaeyjum
var át-tin orðin vestlæg. Bjart veð-
ur um alt S og V laud með 10—
16 st. liita, en á N og A-landi er
ennþá votviðrasamt og hitiinn að
eins 4—5 stig i útsveitum. — Yfir
S-landi hefir myndast dálítil lægð,
sem sennilega þokast hægt vestur
með Reykjanesi og 'getur valdið
skúraleiðingum á SV-landi síðdegis
á m orgun.
Veðurútlit í dag: N og NA- kaldi.
Mar ití Kjilli
aelur íslenskt gróanda smjör,
íslensk egg, íslenskar gulrófur,
freðinn harðfisk undan Jökli.
Dr. Dralles
birkihárvatn
er komið aftur.
Helene Hummer.
Hárgreiðslnstola.
Aðalstræti 6.
Sími 1750.