Morgunblaðið - 22.08.1929, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.08.1929, Blaðsíða 3
M O h (í U NBI.AÐI Ð I or£unH»f>t2> Btofnandi: Vilh. Pinsen. tJt*efandl: FJelag 1 Reykjavtk. Ritstjörar: Jðn KJartansson. Valtýr Stefánsson. AuKlýsingastJðri: E. Hafberg. Skrlfstofa Austurstræti 8. Slsti nr. -600. AcKlýsingaskrifstofa nr. 7-00. Helnaslmar: Jðn KJartansson nr. 74Í. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. AslzriftAKjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuBl. niands kr. 2.60 - ---- sðlu 10 aura elntaklB. Hagavatn og hlanpið í Tnngnfljóti. Erlendar símfregnir. Khöfn, FB. 20. ágúst. Snowden og skaðabæturnar. Frá Haag er símað: Snowden hefir sagt í ræðu, að kröfur Breta viðvíkjandi skiftingu skaðabót- anna sjeu ekki einvörðungu peu ingaatriði, heldur „prestige“-at- riði. Áhrif Breta viðvíkjandi al- þjóðamálum liafa farið minkand á undanförnum árum. Mun breska Stjórnin telja nauðsynlegt að auka aftur áhrif Breta á alþjóðamálun- UiB. Líta menn svo á, að ummæl- um Snowden.s hafi verið beint gegn unnnælum Cliamberlains, fyr- verandi utanríkismálaráðherra, er margir álitu alt of tilhliðrunar- sama.n við Frakka. Zeppelin fagnað í Japan. Frá Toltio er símað: Loftskipiuu ijZeppelin greifa“ var tekið með sfskaplegum fögnuði. Keisarinn veitti dr. Eckener áheyrn. — Ekk- ert loftskip hefir áður flogið jafn- langa leið á jafnskömmuni tíma. Sósíalistar og fascistar berjast Austurríki. Frá Vínarborg er símað: í bar- daga hefir slegið á milli varnarliðs sósíalista og fascista í bænum St. Lorenzo. Blöðin segja, að þrír menn hafi fallið en tvö hundruð særst. Sósíalistar of fascistar hjeldu fundi. Hvorugir segjast hafa átt npptök að bardögunum. Morgbl. hefir eigi tekist enn að ’ meðfylgjandi mynd, lengst til ná fullnægjandi vitneskju um það,' hægri. — Myndina hefir Tryggvi hvernig hið mikla hlaup í Tungu-1 Magnússon dregið upp eftir ljós- fljóti atvikaðist, að öðru leyti en myndum, og sýnir liún útsýni því, að jökulstífla sú, sem undan- farin ár hefir legið yfir frárensli Hagavatns, hefir á einhvern hátt raskast, og af þvi stafaði flóðið. Eftir er að vita með hverjum hætti stíflan hefir raskast, og vatn- ið snögglega fengið greiðari fram- rás en áður. En í sambandi við flóð þetta í Tungufljóti, mun mörgum vera forvitni á, að kynnast hvernig þarna hagar til. Hefir Morgbl. snúið sjer til tveggja alkunnra fjallgöngumanna Björns Olafsson- ar og Tryggva Mágnússonar í en einu sinni verið við Hagavatn og eru þar kunnugri en flestir aðrir Reykvíkingar. Herforingjaráðskortið nær ekki lengra norður en svo, að á því er sýndur aðeins nokkur hluti Haga- vatns. En vatnið er að sögn þeirra f jelaga 3—4 km. á lengd frá austri til vesturs. Fyrir miðju vatninu að niorðan er fell eitt, sem heitir Hagafell. Sjest það handan við vatnið á norður yfir vatnið austanvert. Beggja vegna við Hagafell ganga skriðjöklar niður í Haga- vatn, og sjest eystri skriðjökullinn á myndinni. Eftir því sem þeir f je- lagar liafa heyrt austur í sveitum, dregur Hagafell nafn sitt af því, að haglendi var gott sunaan í fell- inu, og mátti lijer fyrr meir ganga þurrum fótum milli jökuls og vatns í haga þennan. En á undanförnum áratugum hefir teygst úr skriðjöklunum. En við það hefir eystri skriðjökullinn skollið á svonefndu Fagradalsfjalli, þessu efni. Þeir hafa báðir oftar sem gnæfir yfir vatnið, suðaust- anvert við það. En útrás úr vatn- inu er sú ein, milli Langjökuls og Fagradalsfjalls, og er sá staður merktur á meðfylgjandi mynd með ör. Vatnsfarvegur er sýnilegur í Fagradalsfjalli, og er eftir honum svo að sjá, sem jökullinn hafi ein- hverntíma stíflað útrensli vatnsins svo mjög, og hækkað vatnsborð þess svo, að frárensli hafi er- ið yfir fjallið. En á síðariárum hef- ir vatnsborð vatnsins verið mun lægra en lægð þessi í fjallið. Til vesturs er alt frárensli úti- lokað, því þar fcekur við Lamba- hraun, sem er enn hærra en lægðin í Fagradalsfjalli. En útrenslið úr vatninu hefir ekki verið yfir eystri skriðjökulinn (sem merktur er á myndinni með ör) eða fyrir enda hans, heldur hefir vatnið fengið framrás í gegn um jökulinn, eða jökulölduna, sem hann hefir ýtt á undan sjer. Segja þeir fjelagar Tryggvi og Björn, að göng hafi verið inn í jökulinn, þar sem vatnið streymdi út úr, og þau svo víð, að hægt hafi verið að ganga spölkorn inn i þenna jök- ulhelli. Jafnvægi það, sem verið' hefir á milli vatnsþrýstingsins að ofan, og stíflunnar, hefir nú á einlivern hátt raskast. í flóðinu myndaðist þarna heljar mikill foss; og hefir Morgbl. frjett á skotspón, að hann hafi verið yfir 100 met' a hár. Er það ólíklegt mjög. En hitt er víst, að liæðamunurinn á vatnsborði Hagavatns og lægðarinnar suð- austan við Fagradalsfjall er yfir 100 metra, eftir því, sem sjeð verð ur á herforingjaráðskortinu. er byrjað á brúargerð yfir Skjálf- andafljót, rjett á sama stað og gamla brúin er. Brúuð er nú Öxnadalsá og Grjótá á Öxnadalsheiði. Sjávarhiti var hjer í gær 12—13 stig. íslendingasundið gerður háð á sunnudaginn kemur. Yar það í fyrsta sinn háð 14. ágúst 1910. Er búist við mikilli þátttöku að þessu sinni, og telja kunnugir úrslit mjög óviss. Knattspyrnumót ura Skotabikar- inn byrjar i kvöld. Bikar þenna gáfu skotsku knattspvrnumennirn- ir f. S. í., þeir er komu hingað í fyrra; og er nú kept um hann í fyrsta skift-i. f kvold keppa Fram og Valur. K. R. og Víkingur taka einnig þátt í mótinu. Kappleikur- inn í kvöld byrjar kl. 7. Skota- bikarinn er til sýnis í sýningar- glugga Morgunblaðsins. Af hæstu reynitrjám hafði Mbl. engar nýjar fregnir í gær. — En garðyrkjumaður einn, kunnugur í bænum telur að sennilega sjeu til hærri trje, en komið hafa fram mælingar á. Fjörutíu og níu ára prestsskap- arafmæli á í dag sjera Ólafur Ól- afsson fríkirkjuprestur. Fimmtíu ára prestsskaparafmæli á sjera Einar Jónsson prestur á Hofi í Vopnafirði hinn 31. þessa mánað- ar. Sjera Einar og sjera Ólafur eru nú elstu þjónandi prestar hjer á landi. Hörður Ólafsson. Khöfn, FB 21. ágúst. Reglubundnar loftferðir um Síberíu. Frá Berlín er símað: Talið er, að -síðustu ferðir loftskipsins Graf Zeppelin sýni, að loftskip sjeu hentugri til langferða en flugvjel- ar. Þjóðverjar semja við Rússa inilH Berlín og Tokio yfir Síbenu. Svissnesku flugmennimir. Fra París er símað: Svissnesku flugmennirnir flugu yfir Azoreyj- "dl ’ fyrrakvöld, en síðan hefir F k erf spurst til þeirra. ^iðureign Rússa og Kínverja. Ósamhljóða fregnir. Frá Washington er símað: Ame- riski ræðismaðurinn í Harbin hefir hynt stjórninni í Bandaríkjunum, •að tvö hundruð Kínverjar hafi Fallið i bardögunum við Rússa ná- (ifgt Pogranichnaya. Frá London er símað: — Af fregnum þeim, sem berast úr Austur-Asíu, er erfitt að fá greini- *lega hugmynd um ástandið á landa mærum Mansjúríu og Síberíu. — Fregnirnar eru yfirleitt ósam- hljóða. Samt virðist það engum vafa undirorpið, að smá bardagar eru háðir á ýmsuin stöðum á Bæjarbrnni. Bæjarbyggingin á Krossi í Barðastrandarsýslu brann til landamærunum, þótt hvorugur j haldra kola aðfaranótt fyrra sunnu málsaðili liafi sagt hinum stríð á ^ags. Eldurinn kom upp, er allir hendur. Ekkert útlit er fyrir, að deilumálin jafnist í bráðina, þar sem Rússar krefjast þess stöðugt, anstokksmuni og alt var óvátrygt. Bærinn verður reistur að nýju í haust. Dagbók Kveðjuathöfn fór fram í gær i Fríkirkjunni yfir líki Jón sál. Hinrikssonar framkvæmdastjóra frá Vestmannaeyjum. Var nær full jkirkja vina og vandamanna. Líkið voru í svefni. Vaknaði fólkið við það undir morgun, að bærinn var að kalla alelda. Á heimilinu voru að öllu verði haldið í sama horf- j s-íö börn °" munaði minstu, að alt inu á járnbrautinni, sem um er heimilisfólkið brynni inni. — Af . var borið alla leið að skipshlið af deilt, og var áður en deilan um innanstokksmunum varð að eins nánustu vinum og fyrverandi sam- brautina liófst, en við það vilja einni sæng bjargað, en henni hafði verkamönnum hins látna. Kínveriar pPt; (verið vafið utan um barn, sem í )Emeraid-‘ fisktökuskip kom hent var út um glugga. Bærinn hjer ný]ega. Tekur það fisk hjá mun hafa verið timburbær með Mr J. Lindsay. PVá r> i torfþaki- Var óvátrygður, svo og! „ „ , , T, 1 1 a Lerlni er símað: Stiórnin • , , , . x , í Suðurland for til Borgarness í TiolrUAoi' , . 11 u 1 111nanslokksmunír. Ovist um upp- . Jjekkoslovakm hefir ákveðið að *••, ,, • íu' a- 1 gær' staðfesta hermSorK a, itok eldsins. Abuandmn lieitir, , - . „ ,. < inginn á mill- • dalagSSamn' Valdimar Sæmundsson, fátækur' Namdal lvom af síldveiðum í gær- reglubundnar loftskipaferðir a inSmn d “Hli rikjanna, sem eru í , . „ . 'mormm „litla bandalaginu.“ Éfii; 1 !®Ur Um l5ntngt’ sem a fynr morgun. Umferðin inn að Elliðaám. Þann 'erjar ekki sætta sig. Litla bandalagið. ingsins er haldið leyndu; en bkð^ m°rgUm að S,ia‘ , , Czekoslovo“ se«ir að af } i nttl tal Vlb Brjánslæk í dag, 2. ágúst var talið hve margir bílar arbandalaginu leiði’það.lð TiekÍ'í' Agust’og fjekk fregnir af Jugóslavía oít Rú1 bæJarbrunanum á Krossi. Koma þær að mestu heim ósjóvakía, sameinuð komi til eg Rúmenía með að hafa svipaða hernaðarlega þýðingu o-*- stórveldi, því þessi ríki hafa t.il sfimans fjörutíu miljónir íbúa. fóru um veginn inn að Elliðaám Á 11 klukkustundum fóru 2170 bílar fram hjá þeim sem töldu. ’ Þýskalandsfararnir sýndu fim- leika og glímu á íþróttavellinum í gærkvöldi við allgóða áðsókn, og góðar undirtektir álierfenda. — Bændaglímu ætluðu þeir að sýná, en hún fórst fyrir vegna rigningar. Brock-Due, verkfr. n-orski, sem rafveitan hefir fengið til þess við það; sem FB. hafði áður fengið um brun-j Yfir Fróðárheiði er verið að ann> neraa «0 eldurinn kom upp j ,-yðja og lagfæra veg, svo bílfært aðfaranótt þess 11. ágúst. Fólkið verði til Ólafsvíkur á þessu liausti. háttaði seint um kvöldið og vakn- aði við það klukkan um 1 (símá- klultka), að bærinn var nær al-i* Q.,„ 0 , « chP, AT-ni- ■ , . au an|uga feogsaætlunma, og að- ema. Matti nnnstu muna eins o-'1 , ••* „ , , ? , .. ’ e * stoðu alla þar eystra, er hmgað aður var tekið fram að allir'i • , ' , • . ... ”• a0 alJU í kommn, 0g ætlar að vera hjer brvnni mni. 1 . , jiumlega manaðartima. Bærimi var tiltölulpga nyr os1,' , , * .. . . , ' j Til Mývatns hjeðan tra Revkja- vel bygður. tvo bæjarhús og bæj-' . J J . J , _ , , 8 ivik tor Geir G. Zoega vegamala- ardyr. Folkið a bænum er talið , • , • u i Stjori nylega, og er kominn heim bjargalna fólk, en það hefir orðið ,,,. þeirri för. — Yfir Vaðlaheiði Órir mjög tilfinnanlegum skaða. komst hann klakklaust og yfir gl. þar sem það einnig misti alla inn- brúna á Skjálfandafljóti. En nú Hjer birtist mynd af 9 ára drengn- um, Herði Ólafssyni í Borgar- nesi, sem með frábærri hugdirfð og dugnaði bjargaði leikbróður sínum Þórði Magnússyni frá druknun um daginn; eins og skýrt var frá hjer í blaðinu; er Þórður datt í sjóinn, en Hörður stakk sjer á eftir honum og synti með hann til lajjds. — Hörður er sonur Ólafs Guðmundssonar í Borgarnesi, hins mesta vaskleikamanns og konu hans Ásgerðar Helgadóttur. Margrjet Jónsdóttir húsfreyja á Skóíavörustíg 35, á sjötugsafmæli i dag. Dómnefnd til þess að dæma um „kantötur“ þær, er samdar vrrða til Alþingishátíðarinnar verður skipuð bráðlega. Hefir Icomið til orða að fá þá í nefndina Carl Nielsen tónskáld í Kaitp- mannahöfn, Sigfús Einarsson og Harald Sigurðsson. Lausar kennarastöður. Þessar stöðnr hafa verið auglýstar laus- ar síðan síðast var um þær getið l'jýi' í blaðinu: Við fastaskóla; 1 í Olafsfirði, (umsóknarfrestur til 10. september). 1 á Norðfirði (um- sóknarfrestur til 20. september). — Auk ]æss þessar farkennara- stöður. Helgustaðahreppi og 1 í hverju af eftirtöldum kkóla- hjeruðum: Skaftártungu, Melgras-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.