Morgunblaðið - 24.08.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.08.1929, Blaðsíða 2
2 M^R^UNBLAÐIÐ Fjölbreytt úrval "ai Manchettskyrtum og Manch.skyrtuefnum i Verslun Egill lacobsen. an l Fliðtshlii. Klemens Kristjánsson styrk ist með ári hverju í þeirri trú, að íslenskir bændur g eti í framtíðinni haft góðan E.s. „Baltic" lermir í Hamborg dagana 4—7 september, og fer það- an 8. september nm Hnll til Reykjavíkur, vestnr, norðnr •g anstnrlandsins, og það- an til útlanda. „Selfoss" ler frá Hamborg 16 septem- ber, beint til Reykjaviknr. Bilferð fil Aknreyrar frá Hvalfirði á mánudaginn kemur. Nokkur sæti laus. Bifreiðarstjóri Páll Sigurðs- son. Farið verður frá Rvík kl. 8 að morgni. Uppl. á Mjólkurbílastöð- inni. Sími 1563. — möndlu-karamellur — rjóma-karamellur, — súkkulaði-karamellur Ljúffengast og ódýrast. I.f. Efnagerð Reykjaulkur Best að versla við imdirritaða- verslun. Vænt og vel verkað dilkakjöt. Verðið lægst, svið, lifur, hjörtu og mör, afbragðs saltkjöt á 50 aura y2 kg. Gulrófur, Hvalur, soð- inn og ósoðinn í stærri og smærrri káupum. Sent um allar götur. Verslnnin Bfðrninn Bergstaðastræti 35. Sími 1091. arð af akuryrkju. Mgbl. hitti í gær Klemens Krist- jánsson búfræðing að Sámsstöðum í Fljótshlíð, og spurði hann um ýmislegt viðvíkjandi akuryrkjutil- raunum hans. — Jeg er fullviss um það, segir Klemens, að lxjer á Suðurlandi á ræktun byggs og hafra fr'amtíð fyrir sjer, og hægt verður að hafa af henni góðan arð. En þó jafnvel hinn beini arður af akuryrkjunni sjálfri yrði ekki mikill, þá yrði það til ákaflega mikilla bóta fyrir grasræktina, ef korliyrkja yrði almenn. Þar sem kornrækt er föst heim- ilisiðja, og einn liður i búskapar- rekstrinum, þar læra bændur að fara með jarðyrkjuverkfæri, læra meðferð á jarðvegi, ræktunarjörð- inni. En allir vita, hve mikils það er vert, fyrir bændur, bæði hag- fræðilega sjeð og í menningarlegu tilliti. Jeg er vúss um, að hjer á Suð- urlandi geta bændur stundað bygg rækt með góðum hagnaði. Þetta er nú 7. byggræktarár mitt. Öll árin hefir byggið hæglega náð fullum þroska. Og þó síðustu sumr- in hafi verið með hlj'rra móti, þá villa þau mjer ekki sýn, því meðal hitinn 1923 og 1924 var fyrir neð- an meðallag.' Beynsla mín síðustu árin bendír og ótvíræðlega til þess, að hafrar geti hjer náð fullþroska. Níðar- hafrarnir þurfa ekki lengri þrosk- unartíma en byggið. Arður af byggrækt. Af byggi fjekk jeg í fyrra 2y2 tonn og 4 tonn af bygghálmi. — Reynsla mín er, að 25 tunnur byggs fáist af hektara. En tilkostnaður við byggræktina mun verða nálægt því sem hjer segir á hektara: Jarðvinsla ...... kr. 75.00 Útsæði........... — 80,00 Áburður ........... — 115,00 Sáning ............ — 10.00 Uppskera 10 dagsv. —< 80.00 Þresking .......... — 50.00 Samt. kr. 410,00 Iteikna jeg hjer jarðvinsluna þannig, að kostnaðurinn við að brjóta landið skiftist á þrjú ár. Áburður á ha. verður 200 kg. kali, 400 kg. superfosfat og 150 kg. saltpjetur. Jeg býst við að mönn- um þyki saltpjetursskamturinn lít- ill. Jeg byrjaði með 300 kg. á hekt- ar'a. En reynslan á Sámsstöðum er, að með svo miklum köfnunar- efnisáburði legst Itomið í legur. Þar er þessi skamtur hæfilegur. Útsæðið á ha. eru tvær tunnur, er jeg reikna á 80 kr. Meðalverð byggtunnunnar reikna jeg þó ekki hærra en 25 krónur. Fæst þá upp úr byggi af hektara kr. 25 sinnum 25 eða 625. Hálm- inn reikna jeg á 40 kr. tonnið, eða 160 kr. af hektara. Afraksturinn af byggakurs hektara ætti þá að geta orðið kr. 785. Kostnaðurinn var reiknaður kr. 410. Ágóði kr. 375 a£ hektara, eða yfir kr. 100 af dagsláttunni. Er hjer alt varlega reiknað, og bygt á reynslu minni undanfar- in ár. En þó mjer hafi gengið bygg- ræktin vel, þá er jeg viss um, að hún verður mun auðveldari í fram- tíðinni. Er jeg ekki í neinum efa um, að við fáum hjer byggstofn, sem eigi þarf nema 90 daga til full þroskunar frá sáningu. Byggstofn sá, sem jeg hef nú og mest er bráðþroska, þarf þetta 110—120 daga. Þó alt sje þetta enn í smáum stíl hjá mjer á Sámsstöðum, segir Klemens ennfremur, þá eru korn- ræktartilraunir mínar orðnar noklc uð yfirgripsmiklar. ViíS verðum að leggja kapp á að ná sem fyrst praktiskum árangri af tilraunum okkar. Legg jeg að- alkapp á það. Kornyrkjutilraunum mínum skifti jeg þannig: Tilraunir með ýms afbrigði tegundanna. Hefi jeg fengið ýmS afbrigði víðsvegar að úr norðlæg- um löndum, er jeg ber saman við Dönnes-byggið mitt, sem jeg byrj- aði með. Sent hefi jeg bygg, sem jeg hefi ræktað, í allmarga staði erlendis, í skiftum fyrir tilraunabygg, er jeg hefi fengið. Auk þess hefi jeg tilraunir með sáðtíma, sáðmagn og sáðskifti. Alls hefi jeg með höndum 15 afbrigði af höfrum og 13 af byggi. Með ræktun vetrarrúgs, er jeg kominn styst. Býst jeg við að fá um 2 tunnur áf rúgi í haust. Er það í fyrsta skifti, sem jeg fæ nokkra uppskeru af rúg sem heitir. Kornræktin breiðist út. — Eru nokkrir bændur eystra byrjaðir á byggrækt? — Jeg hefi sáð byggi hjá tveim bændum í Fljótshlíð í sumar, sr. Sveinbirni á Breiðabólstað og Árna á Sámstöðum. Auk þess liefi jeg látið nokkuð af útsæðisbyggi til bænda í Holtum. Er mjer ekki kunnugt um hvar sáð kefir verið. Hefi jeg og heyrt, að Guðmund- ur bóndi á Hvítárvöllnm hafi sáð byggi til þroskunar. Um fleiri staði er mjer' ekki kunnugt. f framtíðinni vonast jeg eftir því, að Fljótshlíðin verði miðstöð íslenskrar akuryrkju. — Þár eru þroskaskilyrði góð. Þar ætti að rækta útsæðiskom handa bændum í öðrum sveitum. Fomleifarannsóknir með flugvjelum. Franskur vísindam&ður, Pere 1 oidebard, sem fengist hefir við fornleifarannsóknir í eyðimörkum Sýrlands, hefir nýlega tekið upp þá aðferð, að leita eftir fornleifum með því áð fljúga yfir landið. í blaðaviðtali segir hann svo frá rannsóknum sínum: Allar rústir og leifar af fomum mannvirkjum í eyðimörkum Sýr- lands, eru að mestu leyti huldar foksandi. Þó er hægt að sjá, hvar þær er að finna, vegna þess, að þar sem rústirnar eru í jörðu, eru ójöfnur á yfirborðinu. En þegar maður ferðast yfir sljettlendi þetta, er seinlegt að leita uppi ójöfnur þessar og þúfnakolla. Alt öðru máli er að gegna þegar mað- ur getur skimað úr háa lofti yfir sljet.turnar, þegar sól er lágt á lofti og liver lítil ójafna varpar löngum skugga. Á þann hátt er fljótlegt að finna hinar merku fornleifar, sem þar eru faldar í jörð. Með þessum hætti hafa þeg- ar fundist rústir stórra borga og kastala, og grafreitir hinna róm- versku hersveita, er fjellu þar í bardögum: Skrifstofustjórinn (við yngsta skrifstofuþjóninn): Það er rjett, væni minn. Verið þjer bara heið- arlegur og rjettlátur. Svona var jeg, þegar jeg var á yðar aldri. Nýtt: Epli, Appelsínnr, Pernr, Plómnr, Bananar, Melónnr, Net-Helðnnr, Grapes, Ribsber, Sitrðnnr, Tomatar. Sími 40. Hafnarstræti 4. Dilkakjöt, Svið, Lifur, Kæfa nýtilbúin, ísl. Smjör, Tólg, Ostur, þurk. Salt- fiiskur, Gulrófur, ísl. Kartöflur. —* Alt ódýrt. Kjötbúðin, Grettisgötu 57. Sími 1295. i ðaritro nlini annast hr. verslnnarstjóri Helgi Helgason gjaldkera* stðri Elliheimilisins. Har. Signrðsson. Nýtt. Nýslátrað dilkakjöt, lækkað verð, nýjar kartöflur, lækkað verð, nýjar gulrófur, lækkað verð, rjómabússmjör í y2 kg. stykkjum, hvítkál, nýr silungur. KIUtMin Von. Fallegt drval af SOKHUM fyrir kon- ur, karla og börn, Stoppu- garn allskonar. fhMtdwJlwiatón

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.