Morgunblaðið - 25.10.1929, Page 2

Morgunblaðið - 25.10.1929, Page 2
2 )) Bto’mni i Qlsein] h Aðeins nokkrar tunnur óseldar. Nú er hver seinastur að ná í þetta langbesta kjöt, sem fáanlegt er í allri borginni. Frá Landssímannm. Nýlega hafa þessar stöðvar verið opnaðar: Gjögur, Árnes, Eyri, Norðurfjörður og Ófeigsfjörður allar í Árneshreppi. Brunastaðir í Fljótum, Hjörseyri og Kollsá í Hrútafirði, Bjarnanes í Hornafirði. Kíoppur, Grund, Munkaþve'rá, S'aurbæ og Möðruvellir allar í Eyja- firði. Eftirlitsstöð á Hlugastöðum í Skagafirði. Loftskeytastöðvar í Grímsey og Platey á Skjálfanda (aðeins fyrir símskeytaafgreiðslu) Reykjavík, 24. október 1929. Símastjórinii. UTBOÐ. Þeir, sem gera vilja tilboð í að setja í hurðir, um- gerðir, áfellur og fótlista í hús Landsspítalans, vitji upp- lýsinga á teiknistofu húsameistara ríkisins. Tilboð verða opnuð klukkan V/2 eftir hádegi þann 31. þessa mánaðar. Gnðjón Samnelsson. Radio en gros. Mit ny Katalog er udkommet og indeholder bl. a. 125 forskellige Radioapparater. Sendes paa Forlangende franco til enhver Forhandler af Radio. Chr. Fode, Köbenhavn K. Tabið eftirl 5—10—20% afsláttur. Síðasta tækifærið er í dag og á morgun að fá vörur með tækifærisverði. Silfurplett skeiðar og gafflar 1,70; Silfurplett kökuspaðar 2,25; Silf- urplett teskeiðar 0,48; Borðhnífar riðfríir 0,80; ennfrem- ur til tækifærisgjafa: Burstasett, Manecure, Silfurplett- vörur allskonar, Skrifsett, Sett á Búningsborð (Toilett), Kaffi- og Matarstell, Perlufestar, Spil og Spilapening- ar, Taflmenn og Borð o. m. fl. Verslnn Jðns B. Helgasonar, Sími 1516. Laugaveg 12. B T B O Ð. í>eir, sem ætla að gera tilboð í að hækka og endurbæta girð- inguna um kirkjugarð Reykjavíkur, geta vitjað lýsingar á því verki hjá Matthíasi Þórðarsyni, Safnahúsinu, eða Sigurði Hall- Rórssyni, Þingholtsstræti 7. Tilboð skulu send til annarshvors þeirra fyrir 1. nóvember næst- komandi. Brúarvígsla í Svarfaðærdal. Safnaðamefnd dómMrkjusafnaðarins. Safnaðarstjóm fríkirkjusafnaðarins. Útboðsfrestur. fyrir samkeppnisteikningar að nýju kirkjunni í Reykjavík er framlengdur til 1. jan. n. k. ♦ Sigurbjöm Á. Gíslason, form. byggingarnefndar. Hinn 15. okt. vígði Einar Árna- son fjármálaráðherra hina nýju brú á Svarfaðardalsá. Var þar við- statt um 400 manns. Auk ráðherr- ans töluðu þeir Steingrímur bæj- arfógeti Jónsson f. h. sýslubúa, Þórarinn hreppstjóri Eldjárn f. h. Svarfdæla og Kristján Krist- jánsson f. h. Árskógsstrendinga. Þessi nýja brú er hið myndar- legasta og fallegasta mannvirki, allmiklu stærri og tilkömumeiri en stærsta brúin á Eyjafjarðará. Hún er öll steinbygð, nema handrið úr járni á milli stólpa. Lengdin er 76 metrar, en breidd að innanmáli 2,6 metrar. Hún hvílir á 4 stein- stöplum. Byrjað var að vinna við hana 7. júlí í sumar, og var steypu allri lokið um miðjan september, en brúin altilbúin um síðustu mánaðamót. .Við hana unnu lengst af 23 nienn. Hún mun kosta um 45 þús. kr. Með brúnni hafa Svarfdælingar fengið nauðsynlega og lengi þráða samgöngubót. Þó Svarfaðardalsá verði ekki talin neitt skaðræðis- vatnsfall, hefir hún verið óþægur þröskuldur innansveitar samgöng- um og öllum viðskiftum hrepps- búa við t. d. Akureyri. En með byggingu brúarinnar og þeim vega lagningum, sem fyrir liggja, fá Svarfdælingar og eins Árskógs- strendingar stórum betri aðstöðu til ýmiskonar atvinnureksturs og aukinnar framleiðslu. Eftir ,,Norðlingi“. Fermingargjafir i fjölbreyttu úrvali, svo sem: Silkislæður, V asaklútakassar, Hálsfestar, Skrautöskjur, Silkinærfatnaður, Treflar, Manicurekassar, Seðlaveski, Buddur, Hanskar, og m. m. fl. Vigny-imlvötn. Verslunin Egill Jacobsen Hthugið. Ágætis úrval af hlýjum op' góðium vetrarfrakkaefnum Ódýrast og best hjá Sjarna & Gnðmundi Þingholtsstræti 1. Sími 240. BIé vinnnfðl. Allar stærðir. VALD. POULSEN. Max Reinhardt stjómar leiksýningu á kgl. leik- húsinu í Khöfn. Undanfarið hafa farið fram samningar mílli forstjóra kgl. leikhússins í Khöfn og Max Rein- hardts, frægasta leikstjóra heims- ins, um að stjórna sýningu á einu •leikriti í leikhúsinu. Ákveðið er nú, að Reinhardt mun taka þetta að sjer. Leikritið er „Leðurblak- an“, óperetta eftir Strauss, sem Reinhardt hefir látið búa undir leiksýningu. Hefir hann látið text- ann njóta sín betur, en gert minna úr músíkkinni. Leikritið hefir far- ið sigurför um alla Evrópu í hin- um nýja búningi, og líður nú að því, að það verði sýnt í Khöfn af dönskum leikurum, undir stjórn Reinhardts. Frjetst hefir, að Poul Reumert eigi að leilta eitt aðal- hlutverkið, en ekkert mun ákveð- ið frekar. Nóbelsverðlaunin. Akademíið sænska mun nú út- hluta verðlaununum í sjö hlutum. Ein verðlaun ve'rða veitt fyrir bókmentir, tvenn fyrir eðlisfræði og efnafræði, verðlaun fyrir lækn isfræði og tvenn friðarverðlaun. Verðlaun fyrir eðlis- og efnafræði voru ekki veitt síðastliðið ár og heldur ekki friðaíverðlaun. Hjúskapur. Laugardaginn 26. þ. m. (kl. 3 síðd.) verða gefin saman í hjónaband í Aalborg: Ásta Odds- aóttir Jónssonar fyrv. hafnarfó- geta og tannlæknir Carlo Jenseú, Aalborg. Heimili þeirra verður: „Villa Aros“, Elisabethsvej, Has- seris, Aalborg, Danmark. Umboðsmaður. — Samkepnisfær verksmiðja, sem býr til kven, kadmanna- og barna vasaklúta, óskareftirumboðs- manni. Umsóknir á þýsku eða ensku, með upplýsingum, merktar C. N. 7359 sendist Rudolf Mosse, Berlin N. W. 6 Schiffbanerdamm 4. Fermingar. Það hafa jafnan þótt tímamót í æfi barnanna, þegar þau eru fermd. Foreldrar, vinir og aðstand endur þe'in*a gera alt, sem í þeirra valdi stendur, til að gera þessa hátíð sem ánægjulegasta, halda veglegar veislur, gefa stórgjafir og því uml. Nú ætlar Björnsbakarí að hjálpa foreldnmum að prýða fermingarhorðið, með því að búa til eftir beiðni allskonar smá- brauð, svo sem franskbrauðs- manna, clýra 'Og hluta myndir eft- ir ósk hvers eins. Þar sem brauð þetta hefir ekki þekst hjer áður, verður það til sýnis i gluggum bakaríisins í dag og á morgun. Einnig hefir bakaríið á boðstólum rundstykki, tartalettur, snittur og posteikur eins og venjulega. Adv. Hóselgnln Grundarsund nr. 5 í Hafn- arfirði er til sölu. — Tilboð sendist undirrituðum fyrir 15. nóvember, og gefur hann allar upplýsingar. Lárus Fjeldsted, hæstarj ettarmálaf lutnings- maður. Nýkomið: Alnmininm pottar og katlar, ansnr, fisk- spaðar o. fl., ódýrt. Versl. FíUmn Laugaveg 79 — Simi 1551. Nýkomið: Hangikjöt, ísl. smjör ög egg. Verslnnin Vaðnes. Sími 228. 20 þúsund króta veðsknldabrjef, sama sem gulitryggt vil jeg selja með afföllum sem fyrst. Gisli J. Ólafson. Fallegir á karla og drengi. Ilelrar Lægst verð hjá Húfur, Hanskar, Treflax, Nærföt, Sokkar. ffa/uUdi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.