Morgunblaðið - 25.10.1929, Side 4

Morgunblaðið - 25.10.1929, Side 4
4 M0R6UN BLAtílt) Rilvjelar, samlagniuyar- og margföldnnarvjelar, SaUMiaVjelar, stiynar og handsnúnar. iieildv. Garðars Gíslasonar. Slmi 481 Huglýsingadagbók < Viðskiftl Höfum sje'rstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum og spor- öskjurömmum. Verðið sanngjarnt. Mynda- og rammaverslunin Freyju götu 11. Heitt fiskigratin er til í dag. Piskmetisgerðin, Hverfisgötu 57, Sími 2212. < Húsnæöi. Herbergi óskast frá mánaðamót jam á góðum stað í bænum. Uppl. á fjaugaveg 11, uppi. Kven- Legghlifar. ialiegt úrval í Vöruhúsinu. Tilkynningar. b Mentiiol-Lakkríspillur Kanpiö Blöndatars Ljósmyndastofa mín er flutt í Lækjargötu 2 (áður Mensa). Opin virka daga 10—12 og 1—7. Helgi- daga 1—4. Sími 1980. Tek myndir á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sigurður Guðmundsson. Liósmyndastofa Uignis við Lækjartorg, tekur að sjer alt aem að ljósmyndagerð iýtur, öll vinna fljótt og vel af hendi leyst. Látið stækka eftir' gömlum mynd- um hjá Vigni. ágætt meðal við hósta. Selt í snotrum blikköskjum. Oðinn' er teikniblýanta bestur — gerður fyrir þá, sem vaud- látastir eru á gæði. Verslunin Björn Kristjansson. Hygginn maður notar JNLUGGET". Öviðjafnanlegur sem leðurvari SPARAR PENINQAÍ Peysufataklæði 4 teg. Peysufatasilki. Verslunin Egill lacobsen. ulsterar, Paletottur, mikið úrval og gott, skoðið þá hjá S. Johannesdóltur SoffínMð. beint á moti Landsbankannm. Bndlibpiiðiir. W»dlHtcw’,m. Bndlitssópir og ilmnStii or ávalft ódýrasft og besft f Loftskeytastöðvar hafa verið opnaðar í Grímsey og Flatey á Skjálfanda. Ungbamavernd Líknar, Báru- götu 2, opin hvern föstudag frá kl. 3—4. Skíðafjelag Reykjavíkur efnir til skíðaferðar upp að itolviðar- hóli á sunnudaginn kemur, ef ve'ð- ur og færð Ieyfir. Listi til áskrift- ar liggur frammi hjá formanni fjelagsins. Aukafundur verður um leið haldinn að Kolviðarhóli. Ágætt skíðafæri e'r nú á Hellisheiði. Septimufundur kl. 8V2 í kvöld. Fundarefni: Fjötrar. Verslunarmannafjelag Reykja- víkur heldur fund í kvöld kl. 8V2 í Kaupþingssalnum. (Spilakvöld og bókaútlán). Hlutaveltunefndin er öll beðin að mæta á fundinum. ísland fór frá Kaupmannahöfn á miðvikudagsmorgun kl. 10. Botnia fór frá Leith á miðviku- dag ltl. 5 síðd. Sjötíu ára verður í dag frú Þor- björg Jónsdóttir, Bjarnastöðum á Grímsstaðaholti. Trúlofun sína opinberuðu nýlega ungfrú Ragnhildur Guðjónsdóttir og Teitur Júlíus Jónsson frá Eyr- arbakka. Siglingar. Esja kom í fyrrakvöld úr strandferð. Kolaskip til Ólafs Ólafssonar 0. fl. er væntanlegt í dag. Dánarfregn. í fyrrinótt andaðist að heimili sínu, Baldursgötu 17, frú Ingibjörg Guðmundsdóttir, móðir Jóns Bergsveinssonar fiski- matsmanns. Mótomámsskeið Fiskifjelagsins hefst í Hafnarfirði á mápudaginn Þeir, sem hafa sótt um þátttöku, mæti í gamla barnaskólanum kl. 2 e. h. Togaramir. Apríl kom af veið- um í gær með 900 kítt og lagði af stað til Englands; Hilmir og Sindri komu frá Englandi. Ungfrú Margrjet Guðmunds- dóttir frá Siglufirði, sem auglýsir í blaðinu í dag námsskeið í útsaum um og kniplingum og annað í kjólasaum, hefir nýiega lokið prófi með ágætis einkunn í skóla listiðn- aðarfj elagsins (Kunstflidsforening ens) í Höfn. Ungfrúin stundaði þar nám s. 1. vor og sumar við mjög góðan orðstír, fjekk ein af þremur á skólanum fyrstu verð- laun, og sakir þess, hve hún þótti skara sjerstaklega fram úr, voru henni einnig veitt önnur verðlaun. —* Kunnugir, sem hafa sjeð það, sem hún hefir gert á skólanum, dást mikið að því, hve aðdáanle'ga vel það er unnið, bæði hinir fín- gerðu og vandasömu kniplingar og útsaumarnir, sem era með margskonar gerð. Áður hafði ung- frú Margrjet numið kvenkjóla- snið og saum og er fullnuma í því. Hún ætlar að dvelja hjer í vetur og má geta nærri, að margar stúlkur vilja læra af henni hann- yrðir. Á betri kenslu geta þær varla átt völ. Frú Liljequist hjelt þjóðvísna- kvöld sitt í gærkvöldi í Gamla Bíó með aðstoð C. Browalls. Sýndi frú- in það fullkomlega, að hún verð- skuldar lof það, er hún fær í út- lendum blöðum sem þjóðvísna- söngvari. Þar er hún mjög fjöl- hæf og hefir auðsjáanlega iagt vinnu í þaS eigi alllitla a8 setja Hannyr ðan ámskeið. Undirrituð ætlar að hafa námsskeið í útsaumum og kniplíng- um, og annað í kjólasaum, hjer í bænum, frá 1. nóv. — Þær, sem ætla að taka þátt í námsskeiðunum, eru beðnar að gefa sig fram sem fyrst á Laugaveg 11, uppi, og verða þar gefnar allar nánari upplýsingar. Margrjet GuSmundsdóttir. Schlfller < CC«: fjórgengis þjapparalaus diesselvjel, sparneytin ódýr en góö. Hafnarstræti 18. H.f. Rafmagn. simi 1005. BRAGÐIÐ Saltfiskur 4 þurkaður og barinn stein- bítsriklingur fæst í Verslun Hjartar Hjartarsonar, Bræðraborgarstíg 1. j Kl. 10 f. h. 1 oy kl. 3 e.h. j ; lerð anstnr f Fljútshlið * : alla daga. j * Afgreiðslusímar 715 og 716. • j Bifreiðasföð j Reykjavíkur. j • # ÖUum ðsðitam Ama- tðrmyndnm verðnr kastað ef þær verða ekki söttar fyrir 15. Nðvemher. L0FTUR Rúgmjöl í 100 kg. og 50 kg. pokum, Hveiti, fl. teg., Haframjöl í ljereftspokum, Bankabygg, Hafrar, Hænsnafóður „Kraft“, Kjúklingafóður „Kvik“, Dósamjólkin „Dancow“. C. Behrens, simi 21. Snðn- og böknnar egg K1 e i n, Balúnrsgötn 14. Sími 73. Fermingagjafir. 1 Hanskar, Slæður, Manicureáhöld, Greiðslusett, Ilmvötn, best og ódýrast úrval | Verslnn l “Torla G. Þórðarsonar. 1 H kvöldborðið: Súgfirskur steinbítsrikling- ur, soðinn og súr hvalur, ný kæfa, ostar, egg, og ótal margt fleira. „B J Ö R N I N N“. BergstaCastræti 35. Sími 1091. sig inn í framburð Norðurlanda- málanna og sönglegt e'ðli þeirra. Af viðtökum áheyrenda mátti 6- tvírætt ráða ósk um endurtekn- ingu, og bæjarbúum væntanlega gefast kostur á þjóðvísnasöng aft- ur á sunnudaginn. D. CíiA,.- - Til miðdags. Verulega góður saltfiskur, þurkaður þorskur og á kvöld- borðið riklingur og harð- fiskur. V 0 N.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.