Morgunblaðið - 26.10.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.10.1929, Blaðsíða 4
4 K « Bltrjelar, samlaguiugar- og margiöldnnarvjelar, saumavjelar, stiguar og handsnnaar. lieildv. Garðars Gíslasonar. Sími 481 HugWsingatiagbQk ^ VigsktftL V Höfum sje'rstdklega fjölbreytt úrval af veggmyndum og spor- öskjurömmum. Verðið sanngjarnt. Mynda- og rammaverslunin Freyju götu 11. < Vinna. Vanur bilstjóf'i óskar eftir at- vjnnu. A. S. 1. vísar á. Kennara vantar að Álafossi. — Hpplýsingar á afgreiðslu Álafess, Laugave’g 44. Vetrar- frakkar, hnfnr, hanskar, treilar. fflikið nrval, lágt verð. Vörnhúsið. íslenskt smiör og ágælur saltf sknr. Nýkomið s Alnmininm pottar og katlar, ansnr, fisk- spaðar o. II., ðdýrt. Versl. Fíllmn. Laugaveg 79. — Simi 1551. Rúgmjöl í 100 kg. og 50 kg. pokum, Hveiti, fl. teg., fíaframjöl í ljereftspokum, Bankabygg, Hafrar, Bygg, Hænsnafóður „Kraft“, Kjúklingafóður „Kvik“, Dósamjólkin „Dancow“. C. Behrens, síml 21. Sjsmenni Það er allra álit, að smefek- legustu og bestu fötin, saum- uð eftir máli, sjeu frá Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. — Ábyrst að fötin fari vel. Af- greidd á 2—3 dögum. Gnðm. B. Vikar Laugaveg 21. Sími 658. Qjöf — verulega góð og kærkomin — handa fermingartelpum: Anna Fía I. og II. nnisTniiirTrn.: 11111 n m 111111 iiiiimi n n mi iinmiiiii n i 111111 n n m i umil Oðinn 1 • er teikniblýanta bestur — 1 gerður fyrir þá, sem vand- • látastir eru á gæði. . . . g Verstnnin i Bjðrn Kristfánsson. i t ulsterar, Paletottur, mikið úrval og gott, skoðið þá hjá S. Ihtiannesdóttur Soíííubúð. belnt á moti Landsbankannm. Fermingargjafir.: Mest úrvai. Sportvöruhús Regkjavíkur. : Auglýsið í Morgunblaðinu. þessu að dæma, ætti að vera auð- ▼eldara fyrir eineygða menn en al- sjáandi að fá ökuskírteini. Þeir, sem vilja fá leyfi til að aka bíl á þjóðhátíðinni, ætti að athuga þetta og stinga úr sjer annað augað nógu snemma!! Togaramir. Hilmir kotn fyá Bng landi í gær. Enskur tagari kom inn í ígær með veikan majnn. Frá höfnimii. Kolaslcip, Asiatic, kom í gær. Selfoss kom í gær- kvcldi. ísfiskssala. Þessir togarar hafa nýverið selt afla sánn í Englandi: Maí fyrir 1121 sterl.pd., Snorri goði 1150, Ólafur 1021, og Andri. 706. Er markaður góður í Eng- landi. Afmæli. 60 ára afmæli á í dag Guðjón Knmtsson, Laugaveg fl, og 4® ára afmæli frú Helga Lofts- dóttir, Landakotsspítala. Mjélkurbúið í Flóanum. — A fimtudaginn var flutti Mbl. þá fregu eftir „Frey“, að mjólkur- búið imwKÍi fyrst taka til starfa næsta vor. En þeÆa er ekki rjett. Mjólkurbúið er í þaun veginn full- smíðað, aðeins eftir að steypa lít- ið eitt ofan á reykháfinn, að öðru leyti er alt komið í lag, vjelar allar settar niður o. s. frv. Búið mun því taka til starfa í haust. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Ingibjðrg Ólafsdóttir og Sigurður Pjetursson, skipstjóri á Gullfossi. Hjónaband. í dag verða gefin saman norður á Akureyri ungfrú Svava, dóttir Þórarins Guðmunds- sonar frá Seyðisfirði, og Otto Schiöth verslunarmaður. Fyrirlestur „um tvo uppreisnar- menn og æskulýð Miðevrópu“ flyt- ur sk-a Sigurður Einarsson í bæj- arþingstofu Hafnarfjarðar á morg un kl. 4 eíðd. Þrjú flöskuskeyti fundust á Landeyjasandi nýlega. — Einu þeirra hefir verið varpað í sjó af belgiska gufuskipinu „Patagonier“ 12. október 1928 skamt frá New- founiland á siglingaleiðinni til Liverpool. Öðru skeytinu er varp- að fyrir borð milli Vestmannaeyja og íslands, og er frá Færeyingum. Það hljóðar svo: Lad dit Lys i -Nattan skinne, lyse op din mörke Sö, nogen arm omtumlet Sömand kan ðu redde’ fra at dö. Þessu flöskuskeyti er varpað í sjó hinn 15. september 1929. Þriðja skeytið er á pólsku. Því hefir verið varpað fyrir borð á gufuskipinu „Estonia“ hinn 9. maí 1927 í Litla Belti. — Brjefa- flöskur hafa mikla þýðingu. Þær sýna hvernig straumar liggja. Eru skeytin, þótt ómerkileg sje í sjálfu sjer, merkilegir boðberar til þeirra vísindamanna, sem eru að rann- saka hafstraumana. T. d. barst hingað í fyria skeytisflaska, sem kastað var í sjó suður undir Mexi- eo-flóa, og hafði ekki verið nema mánuð á leiðinni. En fla3ka, sem kastað ,er í sjó milli Vestmanna- eyja ajg lands, er mánuð á leið- inni. Og svo rskur hjer á land flösku, sem ku,ítað er í Litla Belti fyrir tveimur árum! faigne Liljequist skemti með söng á Elliheimilinu í gær. Söng hún aðallega íslensk lög og voru gamalmennin stó-rhrifin bæði af söng frúarinnar og hugulsemi. Auvirðileg aðdróttun. Einbver miður kjarkgóður skriffinnur hef- ir lagt af sjer grein í Alþbl. í gær. Dróttar hann því þar að yngri stúdentum, að þá hafi brost- ið kjark til að greiða atkvæöi eftir sannfæring sinni á stúdentaf jelags- fundinum á dögunum. Á fundin- um bar ekki á þvi, að nokkurn Stúdentanna brysti kjark. Þó er vitað um einn mann, sem brast til- finnanlega kjark. Það var ekki stódent. ÞaS. var kenslqmálaráð- niiimmiiiiiiiniiuiumnmnimiiniinmiiniiiiilH nmmsnpini Peysufataklæði 4 teg. Peysufatasilki. Verslunin Egill lacobsen. œsxmemmm,^ KI. 10 f. h. og kl. 3 e. h. ferö anstnr f Fljótshlið alla daya. Afgreiðslusímar 715 og 716 Bifreiðastfið Reykjaviknr. fl kvöldborðið: Súgfirskur steinbítsrikling- ur, soðinn og súr hvalur, ný kæfa, ostar, egg, og ótal margt fleira. „BJÖRNIN N“. Bergstaðastræti 35. Sími 1091 herrann, er ekki þorði að láta sjá sig á fundinum. Áskorun til Alþýðublaðsins. 1 gær birtir Alþbl. símskeyti frá Einari Olgeirssyni, um samþykt, er gerð hafi verið á fundi í Fjelagi ísl. stúdenta í Höfn, þar sem fje- lagið lýsir ánægju sinni yfir valinu í rektorsembættið. Eins og allir vita, eru þeir harla fáir, sem nu orðiS stunda háskólanám í Kaup- mannahöfn, og væri því fróðlegt að fá vitneskju um, hve margir íslelaskir stúdentar standa að baki þeirri samþykt. Er skorað á Alþ.- bl. að skýra frá atkvæðatölunni. Þórður Sveinsson Iæknir heldur fyrirle'stur á morgun í Nýja Bíó kl. 2. Fjallar fyrirlesturinn um reynslu af miðlum í Danmörku og Englandi. Nokkrar skuggamyndir verða sýndar. Aðgöngumiðar fást hjá frú Katrínu Viðar. Soyfa. Hin ágæta margeftirspurða Soyo frá Efnagerð Reykja- víkur fæst nú í all lestum veislunum bæjarins. Húsmœdur, ef þið viljið fá matinn bragðgóðan og litfagran þá kaupið Soyu frá R.f. ifnagerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðja. Sími 1755. Riómabússmiðr og Egg. foss, Laugaveg 12. Sími 2031. “Bermaliné Hin stöðugt vaxandi sala. ,Bermaline‘ brauða er besta ðönnunin fyrir gæðum þeirr# — Ef þjer eruð ekki þegar Bermaline-neytandi, þá byrj- Idozan er heimsfrægt járnmeðal við blóðleysi og þar af lútandi þreytu og taugaveiklun. Fæst í lyfjabúðunum. Blá vinnofðt Allar stærðir. í ALD. POULSEN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.