Morgunblaðið - 29.10.1929, Side 1

Morgunblaðið - 29.10.1929, Side 1
VI*«bUð: Isafold. 16. árg., 250. tbl. — Þriðjudaginn 29. október 1929. Isafoldarprentsmiðja h.f. fiamla Bió A vllligðtnm. Sjónleikur í 7 stórum þáttum úr hjónabandslífi aðals- stjettanna ensku. i Rigmor Hanson. f dag, þriðjudag. Danssýning J á sunnudaiinn kemur. Sjáið J n.inar götuauglýsingar. Aðalhlutverk leika: I*yly Damita. Vivian Gibson. Valdimir Gaidarow. liangarvatissskólinii. eir nemendur Laugarvatnsskóla, sem staddir eru hjer í Reykja- 01111 að Safnahúsinu við Hveríisgötu klukkan 1 í dag. Bjarni Bjarnason. Útsala 4 skðfatnaðl. eSna þess að verslunin hættir innan fárra daga stA, v a^ur skófatnaður verslunarinnar seldur með sjer- e^a Riiklum afslætti. Mikið úrval af Karlmannaskóm, s^óm, Inniskóm og Barnaskóm. Alt á að seljast. Virðingarfylst. g* v íiumgctn^iöu walinn -■ VesturnStu 27. Signe Sfðnstn kllðmlelksr HiflTlkKdag kl. 72|‘ I 61. BI6. ^gsefni: Sibelius, Melartin, Merikanto ^ og Járnefeldt. ^í6l’ab°n^Um^ar og 4.00 (stúkusæti), í Hljóð- Appelsínur Epli (Jonathans) Vínber Laukur Strausykur Melis hg. Sagó (smátt) Lakkrísborðar Lakkrís pípur. H. Ólafsson & Bernhöft. Sími 2090. Þakkarávarp. Hje'rmeð þökkum við hjartan lega þeim hr. Agli Vilhjálmssyni framkvæmdastjóra B. S. R. og slökkviliðsmönnunum, sem með frábæru snarræði og dugnaði björgúðu drengjunum okkar úr Tjörninni 25. þ. m. Reykjavík, 28. okt. 1929. Foreldrarnir. Vi»fa 11111 og hjá K. Viðar. H.P. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS „finlHoss1’ 4» fer í dag klukkan 6 síðdegis til Kristiansands og Kaup- mannahafnar. „SelSoss" fer í dag klukkan 6 síðdegis vestur og norður um land ti Hamborgar. Vörur afhendist fyrir há degi í dag. Nýja Bíó Miðudnn, sem hlær. Stórfenglegur kvikmyndasjónleikur i 10 þáttum eftir samnefndri skáldsögu VICTOR HIJGO. Aðalhlutverkin leika: Conrad Veidt. —Mary Philbin. —Olga Baælanova o. fl. Sagan „Maðurinn sem hlær“, er talin vera snildarleg- asta verk stórskáldsins Victor Hugo. Karakterleikarinn frægi Conrad Veidt leikur hinn af- skræmda Gwynplaine i mynd þessari með slíkri leikni, að fólki mun hrjósa hugur við. Böm innan 14 ára fá ekki aðgang. Jarðarför okkar lijartkæra sonar, Gunnars, fer fram frá Dóm- kirkjunni miðvikudaginn 30. þessa mánaðar og hefst með húskveðju frá heimili okkar, Njálsgötu 2, klukkau 1 eftir háde’gi. Halldóra Þórðardóttir. Björn Guðmundsson. Hjartkær konan mín, móðir og tengdamóðir, Þórhanna Byþórs- dóttir, andaðist aðfaranótt 28. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Gísli Finnsson. Eygló Gísladóttir, Vietor Helgason. t Faðir minn, Sigurður Frímann Guðmundsson, andaðist í morguu að heimili mínu, Hverfisgötu 112. Greftrunin verður tilkynt síðar. F. h. móður minnar og systra. Meyvant Sigurðsson. Símaskráin 1929. Þeir símanotendur, sem þurfa a<5 láta leiðrjetta í símaskránni, en hafa ekki ennþá sent tilkynningu, eru góðfúslega beðnir að gera það strax. Fresturinn er út- runninn 1. nóvember. Stöðvarstjórinn. Sigurðnr Skagfield syngur í kvöld í Nýja Bíó klukkan V/i með aðstoð Emils Thoroddsens. AÐEINS ÍSLENSK LÖG. Aðgöngumiðar seldir hjá frú Katrínu Viðar og Hljóðfæraverslu* Helga Hallgrímssonar. Kosta 2 kr. hvar sem er í húsinu. Geflns i dag. Hver sem kaupir í verslun minni í dag og á morgun, fær gefins; með 5 kr. verslun, eitt fallegt bollapar, með 10 kr. verslun pundF af ágætu suðusúkkulaði, me'ð 20 kr. verslun 6 st. silfurplett-teskeiðar. Þetta er kostaboð. Gildir aðeins við staðgreiðslu. Simi 2088. Versluts Merkjasteinn, Vesturgötu 12.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.