Morgunblaðið - 29.10.1929, Síða 3
IQRGUNPLABIB
3^lorflttnWuí>ið
•‘“01. vilh. Fln»en
’ ~f»ndi- Fjeia* l Reykjarlk.
“lörar: Jön Kjartan»»un.
Valtýr Stef&naaqn.
4 B. Hafber*.
Au»tur»trætí A
*[\.*VT 6(H)
‘ 5«ÍnKa«krlfatofa nr 700.
Kjartanason nr. 742.
v>Uýr StefAnaaon nr 1220.
Hafber* nr. 770.
' r «J*í4
°^nlanda kr 2.00 A wsAnuTV
i»tand» kr. 2.60 ---
"ðlu 10 aura •lntakltt.
Erlendar símfregnir.
FB. 27. okt.
®tjórnarmyndun í Frakklandi
fo:
erfið.
París er símað: Daladier,
.^Hgi radikala flokksins, hefir
boðipj . , . ’ . .
. Sosialistum sæti í stjórnmni,
^ 6líl{legt er talið, að þeir þiggi
j, / • -Áðalblað sósíalista segir, að
; ahstar vilji ekki sitja í stjórn-
y,
> nema þeir ráði mestu um
^framkvæmdir.
^ent er talið vafasamt, að
6r ^ePPnist stjórnarmynd-
*
^hgar í ftaiíu gegn Frökkum.
ía Rómaborg er símað: Æs-
)i,ö9rilar í ítölskum blöðum gegn
^.akklandi aukast. Faseistablöðin
í'i-m ^rokkuln jafnvél ófriði, ef
kar veiti and-Fascistum stöð-
j skjól í Frakklandi. — Lög-
‘W \ xtóm verndar bústað
°eska sendiherrans, þar eð
FB. 27. okt.
Frá ísafirði er símað: Vjelbát-
urinn Gissur bvíti fór í fiskiferð
hjeðan fyrir hálfri annari viku
hefir ekki spurst til hans síðan.
Talið er víst, að báturinn hafi far-
ist í áhlaupaveðri fyrra laugar-
dag.
Á bátnum voru þessir menn:
Jóhannes Hjaltason, skipstjóri,
ísafirði.
Baldvin Sigurðsson, stýrimaður,
ísafirði,
Þórarinn Sölvason, vjelstjóri,
Bíldudal.
Helgi Guðmundsson, frá Aðal-
vík.
Stefán, bróðir Helga, frá Aðal-
vík.
Sigurður Jónsson, frá Aðalvík.
Jón Olsen, af fsafirði.
Ólafur Andrjesson, af fsafirði.
Ástvaldur Bjarnason, af ísafirði.
Guðleifur Guðleifsson, af ísa-
firði, og
Þorlákur Guðmundsson, Álftar-
firði.
Guðmundur G. Guðmundsson
úr Álftafirði.
Baldvin og Guðleifur voru
kvæntir. Hinir ókvæntir; alt ung-
ir menn.
Báturinn var eign skipstjórans
og Ingvars Pjeturssonar á ísa-
firði.
ttakl(
Hk:
Jtfj
^ rvöldin óttast óeirðir vegna æs-
®aBöa í blöðunum.
jaíii FB. 28. okt.
^ ^srmenn í Frakklandi láta
sta? s%a og vilja taka þátt
Jórnarmymdun með Daladier.
r rar*s er símaS: Þingmenn
t;h ahafa samþykt með þrjá
tsjt ö Sex atkvæðum gegn tólf að
^bofii Ddladiers um að soci-
*Slar + i •
^ laki sæti í stjórn hans
i ^ alráð sósíalista kemur saman
ákv^’ td þess að taka endanlega
stj - ,Un um þátttölcu sósíalista í
^iuni.
kvtta^a^er hefir lofað að fram-
a Pmsar kröfur sósíalista
V1ðvíkjandi atvinnu-
Slstr
yggingum, ellistyrkjum og
1111 hermálaútgjalda.
Nýtt flugslys.
*ki-> . k°ndon er símað: Farþega-
Ílíjgj ',e^> Se'm er í förum á milli
°g Indlands, varð að
a sjóinn nálægt Livorno
*ark storms. Flugmennirnir
air,v
knuðu.
alls sjö
og
menn,
Vielbðtur frð fsaflrti
talinn af með 12 mönnum.
af íþróttaflokknum, því að í hverri
borg fluttu blöðin greinir eða
myndir, eða hvort tveggja, um
okkur, og þar sem sum þessara
blaða hafa alt að miljón kaup-
enda, og að það voru á annað
hundrað blöð, sem töluðu um okk-
ur, mun þetta ekki of ætlað.
Auk þessa ljet kvikmyndafjelag-
ið „Ufa“ taka kvikmynd af okkur
og sýna hana um vikuskeið í öllum
kvikmyndahúsum sínum um þvert
og endilangt Þýskaland. Er ekki
gott að giska á hve margir hafa
kynst okkur þar. í Jena var einnig
tekin af okkur kvikmynd fyrir
safn, en hún var líka sýnd opin-
lega allvíða. (Báðar þessar kvik-
myndir munu koma hingað áður
er langt um líður). Þegar því er
rætt um það hvaða kynningu
þ ýska þjóðin hefir haft af ís-
lensku glímunni og íslandi fyrir
för okkar, má ekki aðeins miða
við það hve margir komu á sýn-
ingar okkar. Mikils metnir Þjóð-
verjar höfðu einnig þau orð um,
hvað eftir annað, að ekki vissu
;eir til að ísland he'fði nokkru
sinni verið kynt betur í Þýska-
landi (og út á við) en með þessari
utapför „Ármenninga.“
Rafmagnsveiia isafiarðar.
HjermeS tilkynnist hlutaðeigendum að væntanleg til-
boð verða opnuð á skrifstofu bæjarfógetans 1. nóvember
næstkomandi klukkan 4 eftir hádegi.
ísafirði, 25. nóv. 1929.
RAFMAGNSNEFNDIN.
eiímnflðkkur
Ármenninga
kominn heim frá útlöndum.
með sigri og sæmd.
Jjdardóinar ^
~ Parisaröorgar
k**áð er komið út og
eh*’> Seiv,lð kernur ef’ir fáa daga.
en> >,æt*a gerast áskrif
Ur? allra ðnir að gefa sig fram
Urt1 Tekið ámóti nýj-
Afn fendurn í síma 736. -
n íást ekki hjá bók-
Glímuflokkur „Ármanns1 * kom
hingað með „Brúarfossi" seint í
fyrrakvöld.
Hjer höfðu verið gerðar ráð-
stafanir til að fagna flokknum vel,
eins og honum sæmdi, en vegna
þess hvað skipið kom seint, fórst
þetta fyrir ,— því miður.
Lúðvík Guðmundsson skólastj.,
sem var opinber fulltrúi flokksins
á allri förinni, ætlaði að halda hjer
fyrirlestur í gær um feTðalagið, en
tími vanst ekki til að auglýsa fyr-
irlesturinn, svo að hann ferst fyr-
ir að þessu sinni, þar sem Lúðvík
verður að halda heim til sin í dag.
í ráði var einnig að glímusýn-
ing yrði hjer svipuð og glímusýn-
ingunum var hagað erlendis, en
það ferst máslce lílta fyrir, vegna
þess, að sumir glímumannanna
þurfa að hverfa heim hið hráðasta
eftir svo langa bnrtveru.
Hjer í blaðinu hefir verið skýrt
noklcuð frá utanför Ármenning-
anna, og verður betur skýrt frá
henni seinna. Þá er og í ráði að
gefinn verði út útdráttur úr öll-
um blaðaummælum um sýningarn-
ai, og að úrklippur úr blöðunum,
sem töluðu um sýningarnar, verði
hafðar til sýnis á einhverjum góð-
um stað, þar sem almenningur get-
ur gengið að þeim.
Morgunhlaðið hefir átt tal við
glímumennina og spurt þá frjetta.
í stuttu máli sagðist þeim svo frá
— Gera má ráð fyrir að um 18
þúsundir inanna hafi komið alls á
sýningarnar í Þýskalandi, en að
um 15 miljónir manna hafi lesið
greinir blaðanna og sjeð myndir
Morgunblaðið fekk nokkrar
blaðaúrklippur, þar sem getið er
seinustu sýninga flokksins í Þýska-
landi og sýningarinnar í Leith.
Fer hjer á eftir útdráttur úr þeim
ummælum.
„Trierische Volksfreund (Trier)
segir: „Fimleikar þeirra fóru
fram með leikandi hraða viðstöðu-
laust í margar mínútur og án þess
að talið yrði. Auganu var það
(hrein) nautn að fylgjast með þess
um fullkomnu og sumpart mjög
erfiðu æfingum, sem hinir itur
vöxnu íslendingar notuðu til þjálf-
unar líkama sínum....
... Það er ekki unt að lýsa ein-
stökum atriðum glímuleiksins, en
ólgandi (stiirmische Beifall) fagn-
aðarlæti áhorfendanna voru besti
vitnisburðurinn um hin djúpu á-
hrif og hrifningu, sem viðureign-
in vakti.“
Dresner Neueste Nachrichten“
segja: „. .Vjer sjáum fyrir oss frá-
munalega vel þjálfaða likami, sem
með fullkominni fimi og glæsileik
höfðu tök á íþrótt sinni. Á prýði-
Jegan hátt voru okkur sýnd ein-
stök hrögð og vjer dáðumst að
fullkomleika æfinganna.
En það íþróttalega var þó ekki
aðalatriði þessa kvölds. Vjer feng-
um að skygnast inn í eðli og til-
veru þjóðar, sem vjer vitum ekk-
ert um, en sem okltur er hagur að
kynnast.
Því miður var þessi stund altof
fljót að líða. Öllum mun ekki hafa
verið það ljóst að þessir íþrótta-
menn voru ekki þaulæfðir sjerfræð
ingar, heldur synir ýmsra stjetta
þjóðar, sem telur æfingu þessarar
íþróttar sjálfsagða. Það annað,
sem vjer lærðuin, var það, sem L
Guðm. forstjóri alþýðuskóla á ís-
landi sagði:
En þetta fáa nægði til þess, að
vekja hjá oss löngun til að þekkja
meira. Vissum vjer að ísle'ndingar
tala ennþá tungu þá, sem Edda er
skráð á? Nú fengum vjer að heyra
hana. Vjer vissum heldur ekki, að
íslendingar lifa og hrærast i hók-
mentum sírinm. Vjer vissum" ekki
„Mimosa“ gefur
1000 egta japanskar perlufestar.
VerslunarhúsiO „Mimosa”, sem alþekt er um öll NorSur-
lönd, flytur árlega inn mjög mikitS af perlufestum, beint frá
Yokohama til Kaupmannahafnar, og geymir I eigin geymslu-
húsum viO frlhöfnina.
Til þess aO auka kynni fólks af þessum fallegu og
skrautlegu perlum, sem svo eru vel gerOar, aO einungis hinir
æfOustu fagmenn geta aOgreint frá egta austurlandaperlum,
sem eru margra þúsunda virCi, hefir „Mimosa” afráOlC aO
gefa 1000 festar til Islenskra kvenna.
Perlufestar eru eins og á myndinni (meO læsingu flr egta
gulldouble) og hver perla á 6 m.m. aO þvermáli.
Til þess aO fá þessa perlufesti senda frítt nú þegar, þarf
aOeins aO senda kr. 1.50 I íslenskum frlmerkjum eOa í póst-
ávlsun. — Nöfn og rjetta utanáskrift verOur einnig aO senda.
Einungis pantanir sem sendar eru innan 8 daga frá f
dag, er ábyrgst aO verOi afgreiddar.
„MIMOSA“
Vesterbrogade 138, Köbenhavn, Dnnmnrk.
Dansleik
heldnr
llnaltspyrnufielagið Jram'
langardaginn 9. nóv. kl. 9 á Hðtel fsland.
Tvær hljómsveitir.
Aðgöngumiðar fást hjá Vilhjálmi Eyþó ssyni í Bókaverslun
ísafoldar.
Dlftpmællngar.
IJndirritaður útvegar franska djúpmælira handa togurum. VerO
aðeins 25.000 franskir frankar (ca. 4500 krónnr).
Bestu meðmæli með mælirum þessum eru þau að rannsóknaskipið
„Pour-quoi-pas“ hefir notað mælir af þessari gerð í þrjú ár, með
ágætum árangri. Verðið er einnig afar lágt.
Ú. Jðtaannesson.
Vatneyri.