Morgunblaðið - 30.11.1929, Síða 1

Morgunblaðið - 30.11.1929, Síða 1
Vikublað: Isafoid. 16. árg., 278. tbl. — Laugardaginn 30. nóvember 1929. Isafoldarprentsmi'ðja h.f. lletrarfrakkar - Karlmannafðt. Fjölbreytt nrval. Lægsi verö Manchestar. m Gamla Bi6 MggSi S. 0. s. S.G.T. Dansleikur Sjónleikur í 8 þáttum um í kvðld kl. 9. lífið á sjónum, skipsstrand og mannbjörg. Bernburgs hljómsveitin Aðalhlutverkin leika: s p i 1 a r. Liana Haid. Alfons Fryland. Aðgöngumiðar verða seld- ir í Góðtemplarahúsinu frá kl. 5—8, en ekki eftir þann tíma. Sýnd í síðasta sinn í kvöld. STJÓRNIN. Hótet Borg. Tvær býtiborðs stúlkur (buffet dömur) óskast að Hótel Borg. Nánar í síma 384 frá kl. 10—6 og síma 2233 eftir klukkan 7. Parisarbfiðin selur bestu ilmvötnin, púður og krem, enda höfum við um- boð og sambönd við þektustu ilmvatnaverksmiðjur í París, New York og Lond’on. Til dæmis: Coty — Three Flowers — Houbigant — Erasmic — og Dixor-vörur. VerðiS hvergi lægra. Parfsarbúðin, LAUGAVEG 15. DHDlenui skrlfstolumaður, reglusamur og þaulvanur bókhaldarastörfum, óskar eftir atvinnu nú þegar, eða frá næstu áramótum. Goð meðmæli frá fyrri stöðu. Tilboð sendist A. S. í., merkt: „1930“, fyrir 6. desember. fvrir slðllsitnðisballlð seljum við: Gull- og Silfur-Brocade skó, Ijómandi fallega sem hafa kostað kr. 13,50, á aðeins 9,75 parið. Kven-Lakk- skó, margar tegundir, frá 16.50 parið. — Kven-Chevraux- skó brúna og svarta, fallega, 9 kr. — Karlmanna-Lakkskó- margar tegundir, frá 14.50. Skóverslnn B. Stefánssonar, LAUGAVEG 22 A. t t t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður, Guðmundar Jónssonar. Frakkastíg 6A, 29. nóv. 1929. Byvör Gísladóttir. Agnes Guðmundsdóttir. Innilegt hjartans þakklæti vottá jeg öllum þeim, er auðsýndu vinárþel og hjálp við andlát og jarðarför móður minnar. Guðm. Ágúst Jónsson, Hafnarfirði. Konan mín og móðir okkar, Sigríður Eyjólfsdóttir, andaðist á sjúkrahúsi Hjálpræðishersins þann 28. þe'ssa mánaðar. Jarðarförin ákveðin síðar. Hafnarfirði, 29. nóvember. Sveinn Sigurðsson og börn. 60,000 ferðna peningalán óskast til 5—10 ára gegn 1. veðrjetti í stórri fasteign á besta staS í bænum. — Örugg trygging og góS kjör fyrir þá, sem vilja lána peninga sína á hagkvæman hátt. Upplýsingar gefur JÓN ÓLAFSSON, lögf ræðingur, f sími 435 frá klukkan 10—12 f. hád. og 4—7 e. hád. og sími 1250 frá kl. 1—3 e. h. Splendor! Hvað er SPLENDOR? ^ Splendor er nafnið á *þeim rafmagnsperum sem hafa rutt sjer til rúms um gjörvallan heim fyrir kosti sína. Splendor rafmagns perur gefa ágætis ljós eru sterkar og varanlegar eyða mjög litlu rafmagni WH Nýja Bíð Mary. Skopleikur í 7 þáttum. Gerð- ur undir stjórn MARSHALL NEILAN Aðalhlutverkið leikur: COLLEEN IOORE Skemtileg saga um litla, fá- tæka stúlku, er komst í mörg og merkileg æfintýri á bað- stað, þar sem fína fólkið naut lífsins í ríkum mæli. Allir' þeir, sem vilja fá sjer hress- andi hlátur ge'ta veitt sjer þá ánægju með því að sjá Col- leen Moore í þessari mynd. Ný bók: islendingabygð á á ððrnm hnetii. Eftir Guðmund Davíðsson, Hraunnm. Ósjálfrátt ritaðar frásagnir um líf og lífskjör Islendinga á annari jarðstjörnu. Fæst í Hljóðfæraverslun Kat- rínar Viðar. Verð kr. 1.50. Rjómabússmjör Suðuegg Bökunaregg. ..Verðið hvergi lægra! Yersl. „B J Ö R K“ Bergstaðastræti 54. Sími 548. O G ERU ÓDÝRASTAR. Munið að biðja um Splendor rafmagnsperur — fyrirliggjandi í 10—15—25—35—50—60—100—150 watt. Fæst ávalt í Veiðarfæraverslnninni „Geysir“. Munið A. S. L Mýkomnir kjólar, kjólablóm og kragaefni, mikið úrval. Verslun Hólmfríðsr Kristjánsdóffur. Þingholtsstræti 2. Kaffl. Egta gott kaffi á aðeins 2.70 kg. Hamborg. Laugareg 45. Nýlenduvörudeildin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.