Morgunblaðið - 30.11.1929, Side 3

Morgunblaðið - 30.11.1929, Side 3
m ' t llokkuð eftir enn af: Tetrarkðpnm, sierlega fallegar og átfyrar. ]in BiOrnsson $ Gn. HH.k. „Sleipnlr1 2 3 * * * * * * * 11 bygður 1926, stærð um 60 tonn brúttó, innsett 70/90 hesta Wichmannvjel, er til sölu nú þegar. Skipið er alt raflýst, í góðu standi og vel haldið við, Davíðar fyrir snurpubáta fylgja og til mála gæti komið að ágæt snurpunót fylgdi. Lysthafendur snúi sjer til Verslanar Konráðs Hjálmarssonar, Norðfirði. Duyleyir drengir geta fengið atvinnu við að bera út Morgunblaðið. Dómsmálaráðherrann og læknarnir Nokkrar athug ísemdir Eftir Guðm. Hannesson. JPIorfltmblaðtð Stoínandl: Vllb. Fln»en. Otsetandl: FJelag I ReykJarSíi. Sltntjðrar: Jön KJartanaaon. Valtýr Stefánaeon. a.usl?»lnga»tjðrl: B. Hafberg. Skrlfatofa Aucturatrœtl 8. ðfwl nr. 500. Asgl?slngaskrlf»tofa nr. 700. iíalmaalaaar: Jðn KJartansson nr. 74*. Valtýr StefAnsson nr. IS*0. H. Hafber* nr. 770. •iií.riítagjalö: Innanlands kr, 2.00 & ssknuftl. — nlanda kr. 2.50 - ------- sölu 10 aura elntaklö. Erlendar sfmfregnir. FB. 29. nóv. Nobile ætlar í Norðurpólsleiðang- ur að nýju. Frá Stokkhólmi er símað: Skeyti fijá Prag Kermai, jað Nobile, sem nú er staddur í Prag, segist hafa fengið tilboð um að taka þátt í amerískum Norðurpóls- leiðangri 1930. Kveðst liann liafa þegið boðið. Hryðjuverkin í Gyðingalandi Níu Arabar hafa verið dæmdir til lífláts fyrir að hafa myrt Gyð- inga í óeyrðunum í september. Styrjöldin mllii Rdssa og Hínverja Khöfn FB 29. nóv. Frá Berlín er símað: Útlit er fyrir, að deilan á milli Rússa og Kínverja jafnist friðsamlega. Kín- verjar sneru sjer í fyr'radag; til yfirmanns rússneska hersins í Man sjúríu í þeim tilgangi að le'ita hóf- anna um frið. Rússar settu Kín- verjum eftirfarandi bráðahir'gða- skilmála: Chang-Hsu-Liang landstjóri í Mansjúríu. 1) Að Kínverjar fallist á, að alt verði með sömu kjörum á austur- brautinni og var áður en deilan hófst. 2) Að rússneskur forstjóri og varaforstjóri verði litnefndir til þess að hafa umsjón með brautar- rekstrinum. 3) Kínverjar láti þegar hand- te'kna rússneska horgara lausa. Hinsvegar hafa Rússar fallist á, áð láta alla handtekna Kínverja lausa, þegar Kínverjar hafa full- nægt þriðja skilyrðinu. Kínverjar fjellust í dag á fram- annefnda skilmála. Skömmn áður flugu þrettán rússneskar' flugvjel- ar yfir Bachutn og skutu á aðal- atöð Kínverja, sennilega til þess að hræða Kínverja til þess að fallast á skilmálana. Rússar virðast hafa stöðvað (Framhald). Áskoranir. Það liggur þá fyrst og fremst í augum uppi, að umsækjendur standa afar ólíkt að vígi með að afl^ sjer áskoranafylgis, og sá læknir sem settur hefir verið í hjeraðið miklu best. Honnm er ætíð í lófa lagið að fá fjölda undir- skrifta, ef hann vill og hefir kom- ið sjer sæmilega við hjeraðsbúa. Aftur e’ru litlar horfur fyrir fjar- lægan og lítt þektan hjeraðslækni að safna áskorunum, nema einhver atkvæðamaður innan hjeraðs beit- ist fyrir smöluninni. Miklu skiftir það og að verða fyrstur til að safna áskorunum. Og hvaða vit hefði svo almenningur á að dæma um læknishæfileika lítt þektra manna? Hversu getur hann t. d. lagt dóm á framhaldsmentun tve'ggja ungra lækna? Þá er það og angljóst, að í stað þess að nú er kept nm veitingu embættis, yrði alt kappið lagt á að ná bráða- birgðarsetningu í það, til þess að afla sjer áskoranafylgis. Ef setn- ingin ætti ekki að vera algert handahóf, yrði að vanda jafnt til heimar og nú et gert við veitingn emhætta. Og setningin er gerð að fólkinu fornspurðu. — Hvað væri þá unnið? Frá sjónarmiði lækna er það algerlega víst, að áskoranaaðferð- in er ekkert annað en grímu- búin lcosning lækna af lijer- aðsbúum, en þó hálfu heimsku- legri. Ef kosningar lækna yrðu lög le'iddar, þá færu þær aldrei fram, fyr en .kunnugt væri*um alla um- sækjendur, og allir vissu að hverjn þeir hefðu að ganga. Sameiginlegt er það, hæði við áskoranaaðferð- ina og kosningaleiðina, að læknis- valið yrði fljótlega þrætuepli póli- tísku flokkanna, og hver sem hlyti ltosningu yrði óðara óþokkaður af hinum flokknum. Frá sjónarmiði lækna er áskoranaleiðin heimska ein, e'n kosningarnar jafn óheppi- legar bæði fyrir almenning og lækna, enda hvergi notaðar' í víðri veröld. Læknar og dómsmála- ráðherra. Það andaði fljótt kuldalega frá dómsmálaráðherra í garð lækna eins og sjá má af grein hans, og hefðu flestir í þeirra sporum hrugð ist illa við hinum nýju veitingaregl um hans eða re'gluleysi. Þó tóku læknar þessu með þolinmæði til að byrja með, og munu flestir hafa húist við því að hann mundi sjálf- ur hafa vit á að breyta þeim. Þeir reyndu aðeins að vekja, á kurt- eisan hátt, athygli ráðherrans á framsóknina í bili. Fre'gnir liafa jafnvel borist um, að þeir sjeu að búa sig undir að hverfa á brott úr Mansjúríu. Ætlast er til, að fulltrúar Rússa og Kínverja hittist í Habarovsk til þess að undirbúa kínversk-rúss- neska ráðstefnn um fullnaðarúr- lausn brautardeilunnar. þeim margvíslegu annmörkum, sem áskorunum og kosningum fylgja. Þeir Sem vilja kynnast þessu nánar ættu að lesa grein mína í Læknablaðinu, Jan.—febr. þ. á.: „Áskoranir, læknaveitingar og emhættaveitingar“. Var grein þessi eingöngu skrifnð til þess að dómsmálaráðherra geti sjeð hversu læknar líta á málið og send honum til athugunar. Helsta niðurstaða hennar var á þessa leið, og er hennar áður getið í Mbl.: „Fyrir sitt leyti munn læknar gera eina aðalkröfu til veitinga- valdsins og hún er þessi: Gefið læknumun sem mesta hvöt til þess að verða sem fróðastir og færastir til þess að standa vel í stöðu sinni, því að margt er hjer, sem svæfir og lamar. Takið síðan fult tillit til þess hversu vjer höfum reynst sem hjeraðslæknar og embættismenn og sanngjarnt tillit til embættisald- urs. Ágætlega mentaðir og ötulir læknar, sívakandi og reiknings- glögg heilbrigðisstjórn, sem veitir' embætti eftir verðleikum einum og frammilstöðu, — þétta er það, sem læknar óska eftir og almenningur þarfnast!" Dómsmálaráðherra tók, því mið- ur, ekkert tillit til þessara vin- gjarnle'gu bendinga. Hann hjelt sínu striki og bætti jafnve'l gráu ofan á svart. Um sumar af gjörð- um hans fá dómstólarnir væntan- lega að dæma, og mörg óþörf og óviðeigandi orð hefir hann sagt um lækna og fjelagsskap þeirra. Framh. DagMks □ Edda 59291237 — Fyrirl. stm. Veðrið (í gær kl. 5) : NA-átt um alt land. Stilt veður og ljettskýjað með 2—3 st. hita á S og V-landi, en NA stinningskaldi og sumstað- ar snjójel norðan lands. Hiti nm 0 stig nyrðra. — Háþrýstisvæði um Grænland, eh alldjúp lægð yfir suðvestanverðum Bretlandseyjum. — Suður af Grænlandi mun vera stormsveipur á hreyfingu austur eftir en ekki líklegt að hann hafi mikil áhrif á veður hjer á landi á morgun. Útlit í Rvík í dag: NA-gola. — Ljettskvjað. Messur á morgun: í Dómkirkj- tymi kl. 11, sjera Friðrik Hall- grímsson (altarisganga); kl. 5, sra, Bjarni Jónsson. 1 Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 e. h., síra Ólafur Ólafsson. Málverkasýning Finns Jónsson- ar verður ekki opin leúgur en í dag og á mor'gun. Þeir, sem enn eig;a eftir að sjá sýninguna, ættu ekki að setja sig úr færi þessa tvo daga. Ókeypis augnlækningar verða framvegis á þriðjudögum kl. 11— 12 á lækningastofu Kjartans Ól- afssonar. .Frá höfninni. Thrake, gríska skipið, sem hingað kom fyrir sliömmu, fór í gær. — Þýskur tog- ari kom til að taka vatn. — Gull- foss var væntanlegur hingað í nótt. Togararnir. Sindri kom af veið- um í gær me'ð 700 kassa ísfiskjar. Alþýðublaðið og kaupmennirnir. „Alþýðufóik skiftir að öðru jöfnu við þá, sem skifta við Alþýðu- blaðið“, er standandi fyrirsögn í Alþbl. eftir livern mánuð. Er blað- ið þá að hirta nöfn þeirra kaup- m'anna og verslana, sem tekist- hef- ir að sníkja hjá anglýsingar, næsta mánuðinn á undan. Á milli þess, sem blaðið er að sníkja auglýs- ingar, sendir það „viðskiftavin- unum“ viðeigandi kveðju. 1 gær er kveðjan til kaupmanna svohljóð andi: „Hagsmunir þeirra (þ ,e verkamanna) allra eru andstæðir hagsmunum peningavaldsins: stór- kaupmanna og stóratvinnnrek- enda, Stóratvinnurekandinn, sem kaupir vinnu verkafólksins til þess eins að græða á framleiðslu- vörunum, er nákvæmlega sams- konar milliliður og stórkaupmað- urinn, sem kaupir vörur til þe'ss eins að græða á því að selja þær.“ Raflýsing sveitabæja. Nýlega hefir verið reist. vönduð raforku- stöð að Flögu í Skaftártungu, lijá Vigfúsi bónda Gunnarssyni. Guð- mundur Einarsson frá Vík sá um verkið. Bíll Auðuns kaupmanns Ing- varssonar í Dalseli kom hingað ný- lega með nokkra Eyfellinga, Fór hann hindrunarlaust yfir vötnin í Rangárvallasýslu, Markarfljót og Þverá, enda eru þau vatnslítil um þessar mundir. St. Víkingur Nr. 104. Athygli skal vakin á auglýsingu í blaðinu í dag. Fjc'lagar eru. mintir á að trvggja sjer aðgöngumiða í tíma. Rich. Kristmundsson læknir, sem fyrir skömmu er kominn heim eft- ir 2% árs framhaldsnám á sjúkra- húsum erlendis, hefir sest að á Lakkskðr fyrir karlmenn margar tegsndir. Verð frá 9,50. flnifgsMf Planö og Orgel. Góðir ffreiðsluskilmálar. — Notuð hljóðfæri tekin í skift- um. — Ábyrg-ð tekin á öllum hljóðfærum. }\aírínViðar Hljóifæraverslun Lækjargötu 2. Akranesi, og hyrjaSur að taka á móti sjúklingum. Minningarspjöld Sjúkrasamlags Reykjavíkur. Morgunhlaðið hefir verið beðið að minna á það, að Sjúkrasamlag Reykjavíkur hefir látið gera minningaspjöld, og ættu fjelagsmenn að kaupa þau öðrum fremur, þegar þeir minnast látins vinar. Þau fást á eftirtöldum stöð- um: skrifstofu samlagsins í Berg-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.