Morgunblaðið - 30.11.1929, Síða 4

Morgunblaðið - 30.11.1929, Síða 4
4 M 0 R G UNBLAÐIÐ Rúsínur # steinlansar nýkomnar l[ H Heiidu. Oarðars Oíslasonar. HugNsingadagbök < YiðskiftL > Spikfeitt, spaðsaltað dilkakjöt 70 aura y2 kg. Hangikjöt 1 kr'., Tólg 85 aura. Þurk. Saltfiskur 25 aura. Kjötbúðin, Grettisgötu 57, sími 875. Ný bók. Frú Piper, fæst í öllurn bókabúðum bæjarins og hjá V. Long, Hafnarfirði. Stórt skrifstofuborð óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 1291. Legubekkir til sölu með tæki- færisvekði. Grundarstíg 10. Vinna. Vanan miðstöðvarkyndara vant- ar. Tilboð óskast í síma 529. N ý k o m i ð : Hvítkál Rauðbeður Gulrætur Epli, ágæt teg. 0,85 pr. % kg. Appelsínur Vínber Perur. Versl. „B J Ö R K“ Simi 648. Hin stöðugt vaxandi sak ,Bermaline‘ brauða er bests nönnunin fyrir gæðmn þeirra — Ef þjer eruð ekki þeg&i Bermaline-neytandú þá byrj :ð í dag. Viljið infl Iri* aukal. þjer 1UU al ■ á mán. Þá biðjið um nýja myndaverð- listann okkar yfir fljótseljanlegar bækur, póstkort, úr, lindarpenna m. m. Mikill ágóði. Nyhetsmaga- sinets Forlag, Afd. 88, Hellerup. Hndlitspúður. Hndlitscfeam, Hndlitssápur og ilmvötn sr éwalt ódýrast ag best I I peysnfðt nýkomið í SOFFÍUBUO S. Ifihannesdöttir, beint á móti Landsbankanum. nHllipilsin fyrir peysuföt eru komin. Verslunin Egill lacobsen. margar góðar og ódýrar tegundir nýkomnar. avana. AnstnrstrætL4. Sími 1964. Epll, Perur Glóaldin Bjúgaldin Gulaldin Vínber. Það sem eftir er af Kven- Vetrarkápnm verður selt með 33(/s % afslætti. Vðrnhúsið. staðastræti 3, hjá Jafet Sigurðs- syni, Bræðraborgarstíg 29 og hjá Helga Guðmundssyni, Njálsgötu 29 Sjúkrasamlag Reykjavíkur aug- lýsir í dag, að þeir fjelagsmenn, sem ætla að skifta um lækna, vérði að hafa tilkynt gjaldkera það eigi síðar en 15. des. n. k. Bftir þann dag getur enginn vænst þess að fá nokkru hreytt í þvi efni, þar sem skýrslur til lækna verða að vera tilbúnar hjá gjaldkéra um áramót. Samlagsmenn verða því að athnga þetta vel.Gjaldkeri hiður þess einn- ig getið að hann vænti þess fast- lega að samlagsmenn hafi það hug- fast að láta ekki dragast fram yfir nýár að borga þessa árs gjöld, — ef þess er kostur, — svo að ekki þurfi að færa sknld hjá þéim yfir á nýja árið. Pálma-fjelagið. í fyrrakvöld hoð- uðu þeir róttæku stúdentar, Pálmi, Tr. Þ. og Co., til framhaldsstofn- fundar í hinu nýja stúdentaf jelagi. Fjelagið hlaut nafnið: Nýja stú- dentafjelagið. I stjórn voru kosn- ir : Pálmi Hannesson, formaður, Þorkell Jóhannesson, varaf. og meðstjórnéndur: Helgi P. Briem, Einar iMagnússon, Sigurður Sk. Thoroddsen, Jóhann Skaftason og Sigurður Ólason. Sigurður Jónas: son, einn áf auðvaldsburgeisnm sósíalista, bar' fram till. þess efnis, að Pálma-fjelagið yrði pólitískt (rauðlitað), en till. var feld. Hafði mönnum fundist illa viðeigandi, að auglýsa fjelagið þannig, þar sem „hændaforinginn* ‘ (!) Tr. Þórhalls- son var meðal stofnendanna. Kaupmannahafnarblaðið „Morg- enbladet" birti þ. 7. nóvember stutt viðtal við herra Martein hiskup Meulenberg. Skýrði bisk- upinn blaðinu frá viðgangi ka- þólskrar trúboðsstarfsemi hjer og frá komu kardínálans van Rossum hingað í sumar.Einnig skýrði hann frá gjöfnm páfa og stórmenna í Róm til kaþólskn kirkjunnar hjer, og lauk með því að lýsa yfir því, að þrátt fyrir efnalégar framfar- ir þjóðarinnar, hafi almennningur hjer mikinn áhuga á trúmálum. Til Strandarkirkju frá Þ. M. J. 15 kr. Ekkju í Hafnarfirði 2 kr., S. T. M. J. 25 kr. G. G. 5 kr. Ónefndum 10 kr. Svövu 7 kr. N. N. 20 kr. G. G. 2 kr. Ónefndum (gamalt áheit) 5 kr. G. E. 3. kr. H. Þ. 5 kr. H. 2 kr. Frá S. 5 kr. N. N. 5 kr. Ingi- björgu Gunnarsdóttur 10 kr. E. K. 5 kr. N. N. 5 kr. Ónefndum 10 kr. Adda 3 kr. Á. B. 5 kr. Til veiku stúlkunnar frá N. N. 20 krónur. Kiljan. Fyrir nokkruni mánuð- nm kom út opinber tilkynning frá H. K. Laxness um að væntanleg væri á markaðinn bók eftir hann, ek hann nefndi „Alþýðubókina.“ Hún er nú komin út — prentuð í Alþýðuprentsmiðjunni — og er á kápunni eftirfarandi ,leiðbeining‘ : „Bók þessi bregður leiftri yfir öll þau efni, sem íslenskri alþýðu ern hugleikin, — þjóðfjelagsmál, hókmentir, listir, kynfe'rðismál, trúmál. Ný bylting hefir gerst í sálarlífi höfundarins, og iiann býð- ur íslenskri alþýðu að njóta af ávöxtnm hennar.“ — Eins og orð- sending þessi bendir til, er hókin hreinræktuð framleiðsla af kilj- önskum andans gróðri, samsuða af hugarflugi og dropadellu, er eng- inn tekur öðruvísi en meinlaust tómstundavérk, sem maður málar Nýkomið: Epli þurkuð — Aprikósur þurk. — Perur þurkaðar — Ferskjur þurk. — Kúrennur — Sætar möndlur. Eggert Kristjánsson 5 Co. upp, þegar hann hefir ekki annað að gera. í fremur harnalegum for- mála eftir Jakoh Smára er á það bent, að Kiljan lifi á auglýsinga- öld, og hrópi því hátt. En Smári gætir víst ekki að því, að Kiljan hefir' þegar um all-langt skeið grenjað „Úlfur, úlfur“ — og eru því flestir hættir að veita því éftirtekt, í sjerstakri athugasemd er þess getið að hókin sje að mestu leyti prentuð eftir handriti höf- undar(!) SjómannakveSjur. m ------------ FB. 29. nóv. Liggjum á Aðalvík. Vellíðan allra. Kveðjur. Skipshöfnin á Andra. Zeppelin greifí ,'æst ekki vátrygðcj. Yátryggingarfjelög í Þýskalandi hafa komist að þeirri niðurstöðu að þau geti ekki vátrygt Zeppelin greifa méðan hann er í pólfluginu. Halda þau því fram, að þau geti ekki látið vátrygginguna gilda um þessa ferð, sem farin er að mestu leyti yfir ókunn svæði, þar sem ekki er hægt að koma neinni hjálp við, ef eitthvað skyldi út af bera. ítalski krónprinsinn, Umberto, og Marie José, helgiska prinsessan, verða gefin saman í Rómaborg þ. 8. jan., að því er opinbér tilkynn- ing frá Brussel hermir. Öll belg- iska konungsf jölskyldan fer til Rómaborgar til þess að vera við- stödd brúðkaupið. (FB). R-100, hreska loftskipið, mun verða tilbúið þessa dagana. Það er hygt í Howden, en þar er eng- inn akkéristurn, og er ráðgert að R-100 fljúgi til Cardington, þar sem R-101 er, undir eins og smíð- inni er lokið að fullu. (FB). Bergmann S Hiittemeier saumavjelar eru þær vBnduð- ustu sem til landsins fiytjast. Hin alþekta saumavjelaolía er mikið lækkuð í verði. Slgurþór, Austurstræti 3. Soussa eru bestu egypsku Cigaretturnar.. 20 st. pakkt á kr. 1.25. Nýkominn láðnriklingnr steinbítsriklir,gnr TIRiF/INDÍ Laugaveg 63. — Sími 2393. Fasteignastofan Halnarstræti 15 hefir til sölu nýtt steinhús í Austurbænum. — (fbúðar og verslunarhús). Útborgun að eins 5—6 þúsuncl og aðrir greiðsluskilmálar ágætir. — fbúð laus um miðjan janúar (3 herbergi og eldhús). Jónas H. Jónsson. Sími 327.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.