Morgunblaðið - 03.01.1930, Blaðsíða 1
fiamla Bió
Hvítir skuggar.
Kvikmyndasjónleikur í 9 þáttum. Eftir skáldsogu Frederiks 0.
Briien,- Æfintýraeyjar í Suðurhöfum. Aðalhlutverk leika:
Monte Blue — Raquel Forres — Robert Anderson.
Kvikmyndin er tekin á hinni dásamlega fögru eyju Tahiti, enda
á náttúrufegurð su sem lýst er i þessari mynd vart sinn líka.
Af hrœrðu hjarta þakka jeg, þann mikla heiður, og stórtœku
gjafir, sem konur mlnar ueittu mjer, og öllum sem sgndu mjer vin-
arhug, á sjötíu ára afmœli minu.
2. i'aaúar 1930.
Þórunn Á. Björnsdóttir.
ý -[■
Konan mín elskuleg og móðir okkar, Steinunn Guðnadóttir, and-
aðist að heimili sínu ki. 8 í gærkvöldi eftir langvinnan sjúkdóm.
Stykkishólmi, 31. desember 1929.
Einar Vigfússon og börn.
Innilega þökkum við öllum, er við andlát og jarðarför Maríu
Kristínar- Guðjóusdóttúr, Hverfisg'ötu 61, auðsýndu samúð og heiðruðu
minningu hennar.
Eiginmáoúr', börn og fore|drar.
Dóttir mín, Ragna Stephensen, kenslukona, andaðist í gærkvöldi.
Reykjavík, 2. jan. 1930.
Elín Stephensen.
k<p.-m n -u-imni'iiiiiimbmbmHMM—MI — i i
JarðarfÖr'Guojóns Gamalíelssonár ttnirarameistara. fer fram laug
ardaginn 4. þ. m. og hefst jneö húskveðju að he'imili hins látna, kl.
1 eftir hádegi.
Kona og börn.
JarðarfÖr mannsins míns, föðurs og tengdaföðurs, Guðmundar
Bjarnasonar, fer fram frá Dómkirkjunni laugadaginn 4. janúar og'
hefst með húskveðju á heimili hins látna, Hverfisgötu 57, kl. 1 e. li.
' Katrín Guðnadóttir.
Rannveig V. Guðmundsdóttir. Sigurjón Sigurðsson.
Hjartans elskulegi litli drengurinn okkar, Jón Eiríks, andaðist í
morgun að heimili okkar, Baldu rsgötu 4.
Reykjavík, 2. jan. 1930.
Guðbjörg Kristinsdóttir. Svanfríður Jónsdóttir.
Kristinn Kjartansson.
Alúðar þakkir til alli'a, er sýndu okkur hluttekningu við andlát og
jarðarför elsku litla drengsins okkar.
ísafold Einarsdóttir. Einar Jónasson.
Við undirritaðar vottum hjermeð okkar innilegustu þakkir þeim
Stykkishólmsbúum, er sýndu föður okkar, kaupm. Árna Snæbjörns
syiu, hjálp og hluttekningu í sjúkdómskringumstæðum hans, og heiðr
uðu útför hans með aðstoð sinni og nærveru.
Sigríður Árnadóttir. Sigrún Geira Árnadóttir.
Klæðaverslnn
(helmingur)
til sölu »u þegar. Verslunin er alþe'kt. Lysthafendur geta fengið frek
ari upplýsingar, ef skrifað er tilboð merkt „Klæðarerslun!‘, er send
i*t A. 8. f.
Kœrar þakkir til allra er sýndu mjer vinarhug á fimtugs *
afmceli minu. J
Sigurjón Kristjánsson •
vjelstjóri. •
jmmá Nýja Síé
Doiores.
Kvikmvnda-sjónleikur í 7
þáttum frá United Artist.
Aðalhlutverkið leikur glæsi-
legasta leikkona Ameríku:
Dolores del Rio.
Kr. Óskar Norðmann syngur
sönginn um Dolores undir
sýnirgu myndarinnar.
lHl[g^l[5IIÉllBl[^SIOIIa b! □ □ |B
HnttabAðin
Anstnrstr æti 14.
Sími 880.
nillr haust- ou
vetroriiattar
þ. á- m. nokkur „Moden“
1929, se!jast fyrir
II
2
virði.
mm
Aldreiflbetra tækifæri en nú til þess að fá sjer
ódýran hatt gegn staðgreiðslu.
Barnah’aitar irá 2,25 og
inllorðinshattar irá 3,50.
Þessi kostakjðr standa aðeins
yfir í nokkra daga.
Aths.: — Hjá frú Ragnheiöi Þorkelsdóttur, Vesturbrú f Hafnar-
flrbi eru geíin sömu kjðr á hattakaupum,
Anna Ásmandsdátttr.
d}[M^I[Ö]I1
Fyrir»»SO
anra
ekur enginn í bifreið í Rvík, en
fyrir sanngjamt gjald ferðast þeir
sem aka í bifreiðum frá
715 B. S. R. 716.
Til Vífilsstaða kl. 12, 3, 8, 11 e. m.
Til Hafnarfjarðar á hverjum klt.
Um bæinn allan daginn.
Vielritunarstðlhur.
Tvær eða þrjár sfúlkur, sem ern fljðtar
að Tjelrita, ðskast til skrifstofnstarfa
ca. Tikntfma. A. S. I. Tfsar ð.