Morgunblaðið - 03.01.1930, Blaðsíða 3
3ftor0UttWa&t&
ítfltujindl: Vllh. Flmen.
Ut*eí»ndl: FJela* 1 Reykjarlk
®;t»tJðTar: Jön KJartanaaon.
ValtjT Stefáneeon.
ia*iy«lnga»tjðri: B. Hafber*
íkrtfatofa Auaturatrœtl t.
Sfistl nr. 500.
as*lí’*lnK&ikrlfatofa nr. 700.
1ei»aalnar:
Jftn KJartanaaon nr. 741.
Valtýr Stefánaaon nr. lllt
E Hafber* nr. 770.
*kr!»í «* jalð;
Innanlanda kr. 2.00 á aaánntM
alanða kr. 2.50 - —
•ftlu 10 aurs elntaklB
Erlendar sfmfregnir.
Kvikmyndaleikhús brennur.
Fjöldi manna bíóur bana.
London, 1. jan. FB.
United Press tilkynnir: í kvik-
myndahúsi í Paisly, sem brann í
gœr, biðu 71 áliorfandi bana, en
37 meiddust, margir hættulega. —
Upptök eldsins voru þau, að kvikn-
aði í filmu í sýningarkle'fanum.
meðal áhorfenda voru mörg
börn 4 aldrinum 18 mánaða til 14
ára. Þegar áhorfendur sáu reyk
leggja út úr sýningarklefanum,
komst ajt í uppnám í leikhúsinu,
°g æddu menn ottaslegnir að einu
utgöngudyrunum á leikhúsinu. —
Varð þar þröng mikil og tafsamt
11 m útgöngu, enda breiddist og
reykurinn skjótlega um alt liúsið.
Flestöll dauðsföllin orsökuðust af
köfnun iog. me'iðslum.
Fjöldi barna og niðurtroðin
barnalik lágu í dyngjum við út-
göngudyrnar, er sjúkrabifreiðir
komu á vettvang. Mikill mann-
fjöldi safnaðist saman fyrir utan
ieikhúsið. Mæður hálfsturlaðar af
*örvæntingu leituðu að börnum sín-
:Um. — gíðustu fregnir herma, að
150 hafi meiðst.
(Paisly er borg í Renfrewshire,
Skotlandi, skamt fyrir vestan
Glasgow).
London, 2. jan.
Frá Paisly er símað: Charles
Donward kvikmyndaleikhússtjóri
hefir verið tekinn fastur og ákærð-
ur fyrir vanrækelu, sem hafi leitt
það af sjer, að margir menn biðu
bana, ér kviknaði í kvikmynda-
le’ikhúsi hans 31. f. m.
FB. 31. des.
Sjálfstæðismál Indverja.
Klofningur um tillögu Ghandis
Frá Lahore er símað : Mótspyrna
er nu hafin á ráðstefnu indverskra
Þjóðernissinna gegn hinum rót-
tæku kröfum Ghandis. Breýtingar-
tillaga við tillögu Ghandis var
feld með örlitlum atkvæðamun.
Frá Madras er síma.ð: Landsf je-
lag frjálslyndra Indverja hefir
samþykt að láta í Ijós ánægju yf-
lr yfírlýsingu Irwins visikonungs
um að markmið bresku stjórnarinn
sje að veita Indlandi rjettindi
sjálfstjómarnýlendanna. Landsfje-
lagið kveðst reiðubuið t.il þess að
taka, þát.t í áformaðri ráðstefnu til
þess að ræða breytingar á stjórn-
aifari Indlands.
Daudet náðaður.
Frá París er símað: Daudet, for-
1,1 frakkneskra konungssinna,
hefir verið náðaður, ásamt nokkr-
11111 bommúnistum. Daudet flýði úr
fangelsinu fyrir hálfu þriðja ári
komst úr landi. Hefir hann
dvalið erlendis síðan.
MORGUNBLAÐIÐ
3
FB. 1. jan.
De.'lan um Niðaróss-nafnið.
Frá Ósló er símað: — Borgin
Þrándheimur heitir Niðarós frá 1.
þ. m. að telja. Fjöldi manna í
Noregi voru nafnbreytingunni
mótfallnir og hafa þeir ákveðið
að berjast fyrir því, að Niðaróss-
nafnið verði lagt niður. Halda
þeir því fram, að Seip prófessor
hafi sannað vísindalega að Þránd-
heimur sje hið forna, norska nafn
borgarinnar, en Niðarós hafi að-
eins verið nafn biskupssetursins.
í
Notrsku flugmennirnir ófundnir.
Frá Oslo er símað: Leitin að
flugmönnunum Lier og Schreine'r
hefir reynst árangurslaus hingað
til. Leitinni er haldið áfram, en
lítil von er um, að flugmennirnir
finnist. Sumir álíta þó hugsanlegt,
að þeir hafi neyðst til að lenda á,
Seot.t’s-ey í Rosshafi.
Sjuknowski ætlar að reyna að
bjarga Eielson.
Flugmálasjerfræðingar ráðstjórn
arinnar rússnesku og ýmsir he'lstu
embættismenn ríkisins söfnuðust í
dag saman á járnbrautarstöðinni í
Moskva, til þess að vera viðstaddir
brottför rússneska flugmannsins
Sjuknowski og fjelaga hans, sem
ætla að gera tilraun fil þess að
bjarga ameríkslta flugmanninum
lautinant Bielson. Auk fyrnefndra
manna hafði mikill mannfjöldi
komið á stöðina til að hylla flug-
mennina og óska þeim heilla á
hmum hættule'ga björgunarleið-
angri.
Eielson flaug 9. nóvember s, 1.
50 mílur til suðausturs frá Cape
North í Síberíu til þess að bjarga
skipshöfninni á loðfeldaskipinu
Nanuk, sem var þar fast í ísnum.
Sjuknowski, foringi rússnesku
björgunarleiðangursmannanna, gat
sjer mikið orð við björgun Nobile-
manna, eftir að „Italia“ fórst.
(Bftirprentun bönnuð).
Slys.
London, 2. jan. FB.
United Press tilkynnir: Slys
varð með þeim hætti í Olivos, einni
útjaðraborg Buenos Ayre's, að far-
þegabifreið rakst á járnbrautar-
lest. Sjö menn biðu bana, þar af
sex úr sömu fjölskyldunni, en einn
maður hlaut alvarleg meiðsl.
Indverska ráðstefnan.
Frá Lahore er símað, að sam-
þykt hafi verið á þingi indverskra
þjóðernissinna, að þingið komi
næst saman í Karachi i febrúar eða
mars 1931. A lokafundi, seinni
hluta dags á mánudag, hvatti Mo-
ajlal Nehru alla þá, sem þátt höfðu
tekið í þingstörfunum, til þess að
stuðla að því, að allir Indverjar,
sem hafa störf á hendi fyrir hið
opinbera, segi af sjer störfum sín-
um og tilkynni landsstjóranum það
formlega.
Samsæri á Java.
Frá Amsterdam er símað, að
fregnir hafi borist, þang.að frá
Bataviu, þess efnjs, að komist hafi
upp um samsæri þjóðernissinna
ge'gn yfirráðum Hollendinga í ný-
lendum þeirra í Asíu. Þátttakend-
ur í samsærisáformunum eru
fjölda margir og virðast þeir eiga
sjer fylgismenn út um allar ný-
lendurnar. Nokkur liundruð sam-
særismenn hafa verið handteknir.
Fregnum þessum fylgir, að á bæki-
stöðvum samsærismanna hafi fund-
ist skjöl, sem sanni, að samsæris-
menn hafi staðið j sambandi við
starfsmenn rússne'sku stjórnarinn-
ar. —
(Batavia er höfuðborgin á Java)
(Eftirprentun bönnuð).
Farsóttir og manndauði
í Reykjavík.
Vikan 15.—21. desember.
(1 svigum tölur næstu viku á
undan).
Hálsbólga 104 (95). Kvefsótt
336 (126). Kveflungnabólga 49
(21). Blóðsótt, 2 (0). Gigtsótt 2
(6). Iðrakvef 14 (6). Inflúensa 17
(4). Hettusótt 90 (95). Taksótt 1
(0). Umferðargula 4 (4). Impetigo
2 (1). Hlaupabóla 4 (2). Mænu-
sótt 1 (0). Stom. aphet. 1 (0).
Mannslát 3 (4).
G. B.
FB. 2. jan.
Frá Seyðisfirði er símað: Bæjar-
stjórnarkosning fer fram hjer 16.
Aöalfunöur
Fiskifielags íslands
verður haldinn í Kaupþings&alnum í Eimskipafjelagshús-
inu fimtudaginri 9. janúar og hefst kl. 1 eftir hádegi.
D a g s k r á :
1. Forseti gerir grein fyrir störfum f jelagsins á liðnu ári.
2. Störf Fiskifjelagsins (vjelfræðingur, fiskifræðingur,
verkleg og vísindaleg störf).
3. Lagabreytingar.
4. Húsbyggingarmái fjelagsins.
5. Ýms önnur mál, sem upp kunna að verða borin.
Stjórn Fiskifjelags fslands.
Aðalfnndnr
fi.f. Eimskipafjelags Suðurlands,
verður haldinn laugardaginn 1. mars 1930 á skrifstofu
þ. m. Framboðsfrestur rann út í
dag. Þrír listar fram komnir. —
Nánar á morgun.
hæstarjettarmálaflutningsmanns Lárusar Fjeldsted, Hafn-
arstræti 19, Reykjavík, og hefst kl. 4 eftir hádegi.
, Akureyri, 2. jan. FB.
Þrír listar liafa komið fram til
bæjarstjórnarkosriinganna. Á lista
Sjálfstæðismanna eru efstir Sig.
Hlíðar dýralæknir, Hallgr. Davíðs-
son kaupm., Olafur Jónsson frkv-
stj., Tómas Björnsson kpm., Gísli
Magnússon bókhaldari, Páll Ein-
arsson fiskkaupm., Ste'fán Jónas-
son skipstj. Á lista Framsóknar
eru efstir Ingimar Eydal, Brynleif-
ur Tobíasson, Jón Guðlaugsson bæj
argjaldkeri, Böðvar Bjarkan, Jó-
hannes Jónsson verkstj., Vilhjálm-
ur Guðmundsson vkm. og- Jónas
Þór. — Á lista jafnaðarmanna Er-
lingur Friðjónsson, Elísabet Eiríks
dóttir kenslukona, Einar Olgeirs-
son, Karl Magnússon sjóm., Stein-
þór Guðmundsson, Þorst. Þorsteins
son verslm. og Halldór Friðjóns-
son.
Um bæjargjaldkerastöðuna hafa
sótt Friðrik Magnússon Kristjáns-
sonar, Steinþór Guðmundsson og
Lárus Rist.
Veðurfar afar óstilt. Hríð öðru
hvoru undanfarna viku og sett nið-
ur snjó. Aflalaust um allan fjörð-
inn.
Nýlátinn e'r Árni Eiriksson,
bankagjaldkeri. Banameinið var
hjartaslag.
Dagbók.
Dagskrá samkvæmt 14. gr. fjelagslaganna.
Reykjavík, 20. des. 1929.
Fielagsstjórnia.
ísfjelag Gerða h.l.
heldnr aðallnnd slnn
snnnndaginn 12. þ. m. kl,
1 e. h. í Gerðnm í BarðL
Dagskrá sainkvæmf fjelagslðgnnnm.
Lsndsmðlafielaglð .Vörður'
heldnr fnnd i Varðarbúsinn
kl. 8‘la í kröld.
Aríðanði að fielagsmenn mæti.
Stjórnin.
I.O. O.F.l = 111138V2.
□ Edda 5930166 — Fyrirl:.
Br/. R/. M..
□ Edda 593168 — H.\ V.\ St.\
Listi hjá Br.\ Rosenberg til
laugardagskvölds, símar: 187,
329 og 367.
Vunan mútorísta
vantar stras á M k. Kap irá Vestmannaeyjnm.
Bott kanp í boði. — Upplýsingar gefnr
Knattspyrnufjel. Rvíkur. íþrótta
æfingar hefjast aftur nú um helg-
ina. Hlaupæfingar hefjast á snnnu-
daginn kl. 10 og knattspyrnuæf-
iugar í 1. fl. kl. 2 sama dag. Á
Gnðm. Einarsson,
Hverfisgötn 59. Reykjavfk.