Morgunblaðið - 03.01.1930, Síða 4

Morgunblaðið - 03.01.1930, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Glóaldin ooo stk.) góð og ódýr, fyrirliggjandi í Heilöv. Garðars Gíslasonar mánud. byrja æfingar hjá smá- meyjum, glímumönnum og 1. og 2. fimleikaflokki kve'nna og 3. fim- leikaflokki karla. Fjórði fimleika- íiokknr byrjar á miðvikudag kl. 8, en hnefaleikar næsta fimtudag kl. 7—8. KLEINS Kjötfars reynist best. Alþingishátíðarfrímerkin. Byrj- að var að selja þau nú um ára- mótin. Verða þau til sölu fram til 15. febr. síðan verður sölu þeirra hætt þangað til 1. júní. Verða þau þá aftur til sölu til 15. júlí. En þau verða í gildi samtals í 7 mán- uði, þangað til 1. ágúst í sumar. Túlípanar fást í iiannyrðaversl- un Þuríðar Sigurjónsdóttur, Banka Baldnrsgötn 14. Sími 73. Landsmálafundur verður hald- inn á Selfossi 12. þ. m. stræti 6. Útsprúngnir túlípanar fást dag- lega á Amtmannsstíg 5. Tækifærisgjöfin se'm alla gleður er verulega fallegur konfektkassi með úrvalskonfekti úr Tóbakshús- inu, Austurstræti 17. — Nýjar byrgðir nýkomcar. Útsprungnir túlípanar og hya- sintur í Hellusundi 6. Sent heim ef ósltað er. Sími 23d. _ Sokkar, Sokkar, Sokkar, frá prjónastofunni ,,Malin“ eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj- astir. Á Laufásvegi 50 er svartur kött- ur, hvítur á nefi, löppum og bringu á flækingi. Oskast hirtur sem fyrst. Vetrarfrakkar. Treflar Vefrar Hanskar Hnfnr Karlmannafðt best 1 SOFFfUBÚÐ S. Jóhannesdóttir. Bragðlð hið ágseta • ••••••••••• ••••••••••••• flndiitspúður, j flndlitscream, j Hndlitssðpur j og IlmvötnJJ ’ er ávalt ódýrast • >g best i 2 Vetrar- hápnr með tækifærisverði. Versiunin Egill lacohsen. Statesman er stóra orðið kr. f.25 borðið. Lystarleysi kemnr oftast af óreglnlegn mataræði. Ef þjer borðið Kelloggs Hll Bran daglega, með fæðn yðar, er engin hætta. í^l aiiitru CMiMwn all-brah ís/j „un to ALL-BRAN Ready-to-eafc AUo raakcr* of KELLOGG’S CORN FLAKES SoM by all Grocera—/o thi Koa cnd Green Packa$i Þingvallakórinn. Æfing í Menta- skólanum- í kvöld kl. 8. Sópran og alt. Allar beðnar að mæta. Trúlofun sína opinberuðu um hátíðarnar ungfrú Jónína Ólafs- dóttir frá Hvítárvöllum og Ás- björnTJonsson, Borgarnesi. Ennfremur ungfrú Hanna Sigur- björnsdóttir og Haraldur Björns- son póstafgreiðslumaður. Fimmtugsafmæli á Guðmundur G, Bárðarson Mentaskólakennari í dag. Trúlofun sína opinberuðu um jólin ungfrú Áslaug Gunnlaugs- dóttír kenslukona á Vífilsstöðum og Gunnar Jóhannesson stud. theol. frá Fagradal. Guðspekifjelagið. Reykjavíkur- stúkan, fundur í kvöld kl. 8y2, stundvíslega. Efni: Magnús Gísla- son: Skilningstrjeð. Veíslunarmannafjelag Reykja- víkur heldur engan fund í kvöld vegna jólatrjesskemtunar fjelags- ins, sem haldin er í íþróttahúsi K. R. kl. 5 í dag. íþróttavöllurinn skemdist mikið í rokjnu um daginn. Vesturgirð- ingin fauk á 18 metra svæði. Höfnin. Enskur togari kom hing- að á nýársdag með veikan mann. — Mímir, flutningaskip, kom hing að í gær með kolafarm til Gas- stöðvarinnar. — Max Pemberton kom frá Englandi í gær. Hjúskapur. Á nýársdag voru gef in saman í hjónahand af síra Árna Sigurðssyni Valdís Þorvaldsdóttir og Ámi Magnússon 2. meistari á „Skeljung“. Heimili þeirra er á Ránargötu 32. Esja á að fara hjeðan á morgun í fyrstu hringferðina á þessu ári og fyrstu ferðina undir hinni nýju útgerðarstjórn. Landsmálafjel. „Vörður“ held- ur fund í Varðarhúsinu kl. 8y2 í kvöld. Verður á fundinum tekin á- kvörðun um framboðslista við bæj- arstjórnarkosningarnar og er þvi áríðandi að fjelagsmenn fjölmenni. Æfing-ar hjá Glxmufjelaginu Ár- mann hefjast aftur í kvöld kl. 8 í öðrum flokki og kl. f) í fyrsta flokki. Á laugardag kl. 7 í þriðja flokki og kl. 8—10 glímuæfing. Bók Þóruimar Bjömsdóttur. 1 sejnasta tölublaði var sagt frá bók þeirri, sem Þórunn Á. Björnsdóttir Ijósmóðir hefir gefið út. En þess láðist að geta, að alt andvirði seldra bóka ge'fur höf. og á það að renna til fátækra sængurkvenna í Landsspítalanum, þegar hann er tekinn til starfa. Bæjarstjómarkosningin. Ákveð- ið hefir verið að skifta kjósendum í 21 kjördeild við bæjarstjóraar- kosninguna í þessum mánuði. Egta gúmmivinnuskðr með hvitum sólum. Egta gúmmisjóstígvlel r/neð hvitum sólum. Utanyfirstígvjel, Skóhlífar ogfl. Aðalumboðsmaður á íslandi. Th. Benjaminsson Pósthússtræti 7 — Reykjavík. Birgðir í Kaupmannahöfn hjá Bernhard K j æ r Gothersgade 49, Möntergaarden Köbenhavn K. Símnefni: Holmstrom. Hvað skeiur 1930? Spáspilin með skýringum eftir hina heimsfrægu spá- konu Lenormand, þurfa allir að eignast til þess að vita hvað skeður 1930. K. Einarsson & Björnsson. Ný bók: Sigurgeir Einarsson: Norður um höf. Saga rannsóknarferða til norðurheimskautsins, landa og eyja umhverfis það, ásamt stuttu yfirliti yfir helstu dýr í norðurvegi. Með 94 myndum og korti. 422 bls. í stóru broti. Verð ib. 17.50. Bókaverslnn Sigfnsar EjntanAssanar. Vátryggingarfjelagið NYE DANSKE stofnað 1864, tekur að sjer allskonar LÍFTRYGGINGAR og BRUNA- TRYGGINGAR með be'stu vátryggingarkjörum. Aðalumboðsmaður fyrir Island er SIGFÚS SIGHV ATSSON. Amtmannsstíg 2. Sími 171. Barinu lúðurikl- ingur fæst i Verslnninni Foss. Hj ónaefni. Á gamlárskvöld op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Guð laug Þorláksdóttir, Lindargötu 36, og Þorstejnn Jóhannesson, Sand- gefði. Skjaldarmerki Akureyrar. Al- þingishátíðarnefndin hefir farið fram á það, að hver sýsla og bæj- arfjelag á landinu hefði sinn sjer- staka fána á hátíðinni í snmar, er væri sem skjaldarmerki. f bæjar- stjórn Akureyrar hefir þessu máli verið hreyft. Heffir komið til orða að Akureyrarbær taki upp gamms- merki, — hina fornu norðlensku Súhhulaði-Kgpainellup Blöndabls eru teknar fram yfir allar aðrar karamellur. Fást í flestum sælgætis- og matvöruverslunum. Hamls Ih S. ÍÉM il Sími 2358. Spikfeitt hangi iijt, hveiti og aít til bökunar, nýir ávextir allsk., vindlar við hvers manns lxæfi, spil, kerti og margt fleira, sem ekki er hægt að telja upp nú. Lægst verð. Versl. Björninit.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.