Morgunblaðið - 07.01.1930, Side 2
2
MORGUNfíLAfílÐ
)) Bto»á & ölseiki ((
Biðjið um
Coiman’s
Fæst allstaðar.
Postulín- lelr- oítfonin
Alnmiuinm búsáhlld. Dömnfðsknr og ýmiskonnr
tækifærisgjafir. Barnaleikfðug í mesta hhmU
ávalt ðáýrast hjá
K. Einamon & Bjðrnsson.
Samgö- gumál bæjarins
Eftir Gnðmnnd Jðhausson.
Útboði
Almeimingsbflar.
Ef spurt væri um, hvert væri það
tákn hins nýja tíma, sem sjerstak-
iega einkendi hann umfram hin
fyrri tímahil sögunnar, mundi svar
flesta verða á eina Iund: Hraðinn.
,,Að komast sem fyrst og að kom-
ast sem lengst er kapp þess sem
langt ]>arf að fara“ kvað Hannes
‘Ilafstein. „Að komast sem fyrst“
rnætti • vera alsherjar ' kjörorð
þeirra manna, sem nú lifa.
Hraðinn í viðskiftum einstak-
linga og þjóða fer sívaxandi með
hverjum degi sem líður.
KJSrskrá
ligfior framiui á skrifstofn Varðar-
fjetagsins. Ætln ilokksmenn að að-
gcta hTort þeir ern á Liðrskrá.
Blikklýsistunnur.
Eins og að undanförnn seljnm við blikhlýsistnnnnr
mjög ðdýrar beint frá Noregi, einnig sildartnnnnr.
Eggsrí Kristjánsson 5 Co.
Hafnarstræti 15.
Til feign
Á Skólavörðustíg 21 er til leigu húsnæði, sem matarverslunin
Hrímnir hafði á leigu.
Þeir <em kynnu að óska að taka þetta húsnæði á leigu snúi sje'r
til Magnúsar Guðmundssonar hæstarjettarmálaflm., Austurstræti 14.
Ný bók:
Sigurgeir Einarsson: Norður um höf. Saga rannsóknarferða
til norðurheimskautsins, landa og eyja umhverfis það, ásamt
stuttu yfirliti yfir helstu dýr í norðurvegi. Með 94 myndum og
korti. 422 bls. í stóru broti. Verð ib. 17.50.
BðkaTersInn Siyfnsar Eymnndssonar.
Tlmbupwerslun
P.W.Jacobsen á Sðn.
Stofnuð 1824
Simnefnti Granfuru - Carl-' undsgr.de, K tenhavn C.
Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupm.höfn.
Eik til skipasniíða. — Einnig heila skipsfarma fri ðvíþjóð.
Hef verslað við f.land 80 ip.
woommtmmKKK»wmKœm»K»imi{
Guðm. Jóhansson.
íslendingar eru eftirbátar ann-
ara ]>jóða í þegsum efnum,. sem
ýmsum öðrum. Enn þó hafa hinir
síðustu áratugir gerbreytt hugtölc
um manna um hraðann’.
Fyrrum vár það svo, að e'kki
mátti búast við svari við brjefi,
sem sent var til útlanda á haust-
nóttum, fyr en komið var fram á
vor árið eftir. Og innanlands sam
göngurnar voru að sinu leyti engu
greiðari. Ekkert hefir aukið eins
hraðann í viðskiftum íslendinga
og símasambandið við útlönd og
símakerfið innanlands. Nú er svo
komið, að hægt e'r að útkljá í einni
svipan viðskift,i, sem áður hefði
tekið mánuð eða jafnvel missiri að
binda enda á.
Sökum fólksfæðar og strjálbýlis,
eiga Islendingar alment mjög erf-
itt með að fullnægja þeim kröfum,
sem aðrar menningarþjóðir gei-a
til hraða í samgöngum. Á seinustu
árum er þó vaknaður lofsverður
áhugi og skilningur á því nauð-
synjaverki að koma vegum lands-
ins sem fyrst í samfelt kerfi og má
það einkum þakka ötulli forgöngu
sjálfstæðismanna á þingj. Nú er
svo komið að um sumartímann má
komast á bílum vegalengdir, se'm
hingað til hafa verið 3—4 dagleið-
ir. í fyrra sumar voru t. d. reglu-
bundnar ferðir austur í Vík í Mýr-
dal og var sú leið farin á einum
degi. Þingmannaleiðin gamla —
vtgalengdin, sem hinir virðnlegu
feður vorir töldu hæfilega dagleið
á ferðum sínum til þings— er álíka
löng leið og hjema austur í Hvera-
dalina. Þessa leið þjóta bílarnir nú
á tinni klukkustund eða jafnvel
skemri tíma. Þegar vegir landsins
eru komnir í fullkomið horf, vetð
ur þingmönnum fært að fara, ekki
5 heldur 50 mí' v í áfanga, og það
mætti svo fara, að orðið þing-
mannaleið yrði látið tákna tíu s.inn
um lengri leið en upphaflega var.
Svona geta hugtökin breyst.
II.
En þótt ráðstafanir hafi verið
gerðar til þess að verða að nokkru
við lrröfum landsmanna alment um
aukinn hraða í samgöngum, þá
verður ekki h,ið sama sagt að því
er snertir íbúa þessa bæjar. Segja
má með nokkrum rjetti að landið
hafi minkað, að sama skapi sem
samgöngurnar hafa batnað. En
Reykjavík hefir stækkað, hraðvax
ið — þotið upp, án þess að nokknð
hafi verið gert til þess að bæta úr
hinni sárbrýnu samgönguþörf bæj
armanna. Menn munu hrista höf
uðin við þessari fullyrðing minni
og benda á alla bílaþöguna hjer í
bænum. En mjer er spurn : Koma
allir þessir bílar alþýðu manna í
bannm að nokkru verulegu gagni?
Og jeg hlýt að svara 'spurningiumi
neitandi.
Fólksbílarnir, sem hjer eru í
notkun eru svo dýrir í rekstri að
það er efnamönnum einum fært að
nota þau farartækh Það e'r ekki
nema eitt eða tvö ár síðan, að ekki
var hægt, að fá fólksbíl húsa á
milli, hvað stntta vegalengd sem
var, fyr,ir minna en 3 krónur. Nú
er þó hægt að fá bíl til að
„starta“ fyrir krónu eða jafnvel
50 aura. En þó svo sje, þá eru slík
farartæki ekki við hæfi til dag-
legrar notkunar alls þorra manna í
þessum bæ — og ve'rða aldrei.
Reykjavík hefir blásið í sundur.
Rosknir menn hjer í bænum muna
þá tíð, er liöfðingjar bæjarins fóru
skemtigöngu „út úr bænum“ inn
á Hlemm, upp að Skólavörðu, suð-
ur að Laufási. Nú liggja takmörk
bæjarins.. langt fyrir utan þessa
staði. Skólavarðan, Hlemmur og
Laufás mega heita að liggja sæmi-#
lega „miðbæja“ þegar miðað er
við úthverfin. Þúsundir manna
verða daglega að ganga langar
leiðir frá og til þessara staða, ekki
sjer til hressingar, eins og höfð-
ingjarnir forðum, heldur af þeirri
nauðsyn sem atvinuleitin skapar
þeim. En hvað er þetta þá móts
við þær vegalengdir sem íhúar
h.inna e'iginlegu úthverfa verða að
arka daglega á „tveimur jafnfljót-
um‘ ‘ ? Gerir bærinn nokkuð til að
fullnægja samgönguþörf als þess
fjölda vinnandi fólks, sem býr út
í Kaplaskjóli, suður á Grímsstaða-
holti, inni í Sogum?
Ef til vill kemur sá tími að bílar
verði svo ódýrir, eða almenn ve'l-
megun svo mjkil, að hver óbreytt-
ur verkamaður geti eignast sinn
einkabíl. Þá munu þær endurbætur
sem hjer verður hreift, falla um
koll af sjálfu sjer, eins og annað
það sem úrelt er.En eins og ástand-
io er nú, er þörf bráðra umbóta ;
bærinn verður að koma á reglu-
bundnum ferðum með almennings-
bflum og mun jeg í því, sem hjer
fer á eftir leitast við að gera
frekari grein fyrir þessari tillögu
minni.
Framhald.
Tilboð óskast í að hirða jörð við
Reykjavík, ásamt 4—5 kúm. Gott
kaup er boðið.
A. S. í. vísar á.
Harlmannafðt
80
Frakkar
Úrvalið mest, sniðið best
og verðið lægst.
VBW ■ * B
oruhusið.
slftreyii?
nýtt og
fjðlbreytt nrval
Eýkomið í
Monchester.
Barinn
lnðn-
riklingnr
fæsi í
Versluninni Foss.
íyrir «•». SO
anra
kur enginn í bifreið í Rvík, en
fyrir sanngjarnt gjald ferðast þeir
sem aka í bifreiðum frá
715 B. S. R. 716.
Til VífilsstaSa kl. 12, 3, 8, 11 e. m.
Til Hafnarfjarðar á hverjum klt.
Um bæinn allan daginn.
“Bermallné
Hin stöðugt vaxandi s&'m
Bermaline' brauða er best -
önnunin fyrir gæðum ‘
- Ef þjer eruð ekki þegs*
fíermaline-neytandi, þá byri-
ð í dag.
Gefið kunningjum yðar rit
Jónasar Hallgrímssonar