Morgunblaðið - 07.01.1930, Síða 3
JfttargttttblaðU)
' uutl:'Vtlii Fin»en.
Utcsí&ndl: FJ«Ui 1 fUFkjaTlki
íiaUörtr: .'On tt.JartniJ»»ljn
Vaitjr 8tef4n»»oi-
«iF»ln*»«tjöri: E. Hafbor*
¥&rtf»toía Ast*tur»treetl *.
Mart nr. 606.
i«^lt*lnga*krífstofa cr. 700
:A®i«*asl*Mtr:
Cn KJnrtan«»on nr. 74!
<.ltýr Btafkneaon nr. tSSíl
'€ tíafhers nf 771>
*X)a- 30
!,r»Mil»r.S9 kr Í.80 * mfcnnRi
ntande kr t.K<>
«81u 10 aura etnt«klR
irlemlar sfmfregnir.
London, FB. 6. jan.
Tvö slys.
United Press tilkynnir: — Frá
Melbourne er símað: Slys varð
hjer með þeim hætti, að flugvjel,
sem var fjögur hundruð fet í lofti
uPpi, hrapaði skyndilega niður í
Fort Philips fjörð. Stýrimaðurinn,
v.jelarrnaðii rinn og Grosvernor kap
Wnn, aðstoðarmaður landstjórans
1 Suður-Afrílai, sem var farþegi í
flugvjeliimi, biðu bana.
Frá Madrid er símað: Slys varð
^eð þeim hætti, að bifreið á leið-
‘nui frá Burgos til Santander hrap-
aði í Arlanzafljótið. Fjórir -biðn
^ðiia, en tm meiddust.
Tillaga á Bandaríkjaþingi um
stuðning við Indverja.
Frá Washinton er símað: Þjóð-
^iug Bandaríkjanna kom saman í
Blaine, Öldungadeildarþing-
ruaður frá Wisconsin, óháður re-
publikani, lugði fram þingsálykt-
Unartillögu jiess efpis, að Öldunga-
deildin lýsti yfir því, að hún teldi
sjer skylt. að veita Hoover forseta
stuðning, ef hann veitti viðurkenn-
ingu Bandarikjanna fyrir sjálf-
stæði Indlands, hvort sem það yrði
fyr eða seinna.
Khöfn FB. 6. jan.
Sjóslys.
Frá Ósló er símað: Hollenska
«eimskipið Ilofplein, hlaðið málm-
steini hefir farist í ofviðri við vest-
nrströnd Noregs. Skipið straukst
við sker og varð vart leka nm
roiðja nótt. Sendu skipsmenn þeg-
ar frá sjer neyðarmerki. Kváðu
þeir skipið hjálparlaust á reki og
ógerlegt að setja niður björgunar-
■báta, vegna storihs og ólgu. Þegar
ibirti sást skipið reka upp að klett-
Tim. Rak það á sker og brotnaði.
'Strandferðaskip bjargaði þrjátíu
■og fjórum skipsmönnum, en björg-
nnarbát frá Hofplein með fimm
skipsmönnnm hvolfdi og drukkn-
Uðu þeir allir.
Síldarleit með flugTrjelum.
Síðastliðna viku notnðn Norð-
Uienn í fyrsta sinn flugvjdlar t,il
þess að leitá að síidartorfum við
vesturströnd Nöregs. Segja þeir
árangurinn góðan.
Landflótta Svíar frá Rússlandi fá
leyfi að flytja til Kanada.
Frá Stokkhólmi er símað : Sextíu
og tvær sænskar fjölskyldnr, sem
fluttu frá Rússlandi síðastliðið sum
ar, hafa nú fengið innflutnings-
leyfi til Kanadá.
Norsku flug-mennimir taldir af.
Leitin að flugmönnnnnm Schneid-
€r og Lier í Snðurpolshöfum hefir
engan árangur borið. Frekari leit
Bæiarstiórnarkosningar
i Siglutúði
Sigulfirði, FB. 5. jan.
Bæjarstjórnarkosning fór fram
hjer í gær. Af rúmum 900 kjós-
endum greiddu 736 atkvæði, sem
skiftust þannig:
A-listd (Framsóknarfl.) 164, kom
að Þormóði Eyjólfssyni og And-
rjesi Ilafliðasyni. B-listi (Sjálfstæð
isfl.) 181, kom að Jóni Gíslasyni
og Óla He'rtervig. C-listi (jafnaðar
menn) 384, komu að Guðm. Skarp-
hjeðýnssyni, Ottó Jörgensen, Sig.
Fanndal, Gunnl, Sigurðssyni, Her-
manni Einarssyni.
Kgir tekur togara.
Ægir kom hingað í fyrrakvöld
með þýskan togara, „Artbur
Dunker“ frá Wesermúnde, sem
hann hafði tekið í landhelgi austur
við Ingólfshöfða.
Rjettarrannsókn fór fram í gær
*og vildi skipstjóri eklti við það
'kannast að hann, hefði verið í
iandheígi.
Dómur verður kveðinn upp í
máli hans í dag.
Á laugardaginn fóru fram bæj-
arstjórnarkosningar í þrem kaup-
staðanna Yestmannaeyjum, Siglu-
firði og Norðfirði.
í Vestmannaeyjum fjell kosning
þannig:
Sjálfstæðisflokkurinn fjelik 831
atkvæð.i og voru kosnir sex menn
af þeim lista:
Jóhann Jósefsson.
Páll Kolka.
Ólafur Auðunsson.
S. Scheving.
Jóhann P. Jónsson.
Magnús Bergmann.
Listi kommúnista fjekk 223 at-
kvæði og kom að einum manni,
ísleifi Högnasyni.
Listi sósíaljsta fjekk 387 atkv.
og kom að tveim mönnum, Gnð-
laugi Hanssyni og Þorsteini Víg-
lundarsyni.
Á Siglufirði urðu úrslitin:
Sjálfstæðislistinn fjekk 181 atkv.
og kom að
Jóni Gíslasyni og
Ole Hertevig.
Uramsókn fjeklt 164 atkvæði og
kom að Þormóði Eyjólfssyni og
Andrjesi Hafliðasyni.
Sósíalistar fengu 384 atkvæði og
komu að Guðmundi Skarphjeðins-
syW> Otto Jörgensen, Sigurði
Fanndal, Gunnlangi Sigurðssyni
og He'rmanni Einarssyni.
Á Norðfirði fjekk listi Sjálf-
stæðismanni 167 atkv. og kom að
3 mönnum:
Páli G. Þormar.
Jóni Sveánssyni og
Pjetri Waldorff.
taljn þýðingarlaus. Flugvjelin lík-
lega steýpst í sjóinn og flngmenn-
irnir drukknað. — Hvalabátarnir
gátu ekki komist, til Baldelieyj-
unnar vegna ísa, en ágiskanir um,
að flugmennirnir hafi komist
þangað þykja ósennilegar.
MORGUNBLAÐIÐ
Framsókn fjelck 95 atkvæði og
kom að, íngvari Pálmasyni.
Sósíalistar fengu 220 atkvæði og
komn að Jónasi Guðmundssyni,
Stefáni Gnðmundssyni, Sigdór
Brekkan og Jóni Sigurjónssyný.
Um kosningaúrslit þessi er það
að segja, að alstaðar hefir atkvæða
tala -Sjálfstæðismanna aukist til
stórra muna. í Vestmannaeyjum
og Siglufirði hefir sú aukning þó
ekkji orðið nægileg til þess að
bre'yta fulltrúatölu flokksins innan
bæjarstjórnanna. Flokkurinn hefir
áfram sömu tölu og áður, i Vest-
mannaeyjnm 6 og á Siglufirði 2.
Eftirtektaverðust eru kosningaúr-
slitin á Norðfirði. f fyrra hafði
Ilialdsflokkurinn ekki nema, 48%
móts við atkvæðatölu sósíalista, en
nú fær Sjálfstæðisflokkurinn 76%
móts við atkvæðatölu sósíalista.-
Veldur hinn aukni áhngi, sem leitt
hefir af sameiningn flokkanna
mestu um þessa breytingu. Eftir
fundahöld Jóns Þorlákssonar á
Austfjörðum í sumar voru stofnuð
nokknr sjálfstæðisfje'lög áustan-
lands, m. a. á Norðfirði. — Þessi'
kosningaúrslit eru gleðilegur vott-
ur þess að fjelagsskapur Norðfirð-
inga hefir borið góðan árangur.
Atkvæðatalan hefir nálega tvö-
faldast og flokkurinn á nú 3 sæti
í bæjarstjórninni þar sem áður
voru aðeins tvö. Norðfjörður hefir
verið talinn eitthvert öruggastavígi
sósíalista hjer á landi. Hin geysi-
lega framför á atkvæðatölu Sjálf-
stæðismanna gefur vonir um að
það vígi muni hráðlega falla.
Flokkarnir
og yugstn kjóseudurnir
Me'rkasta nýjungin, sem felst í
kosningalögunum, sem samþykt
voru á síðasta þingi, er ákvæðið
um að menn öðlist kosningarjett
og kjörgengi 21 árs að aldri ef þe.ir
fullnægja að öðru leyti skilyrðum
þeim sem lögin setja. Sósíalistar
þakka sjer mjög þessa lagasetn-
ingu, þótt enginn ágreiningur væri
nm þetta ákvæði við atkvæða-
greiðsluna á Alþingi. En ákvæðið
fe'r í frjálslyndisáttina, og frjáls-
lyndið er ein af þeim stolnu fjöðr
um, sem sósíalistar skreyta sig.
Nú er það svo samlcvæmt lögunu
nm, að atkvæðagreiðslan á kjör-
degi er talin til rjettinda en kjör-
gengið til skyldna. En flestir mnnu
líta svo á, að það sje ekki minni
rje'ttur að geta látið aðra kjósa
sig en mega íyálfur kjósa aðra og
að kjörgengið sje því engu síður
rjettindi en kosningarjettnrinn.
Kosningarjetturinn er rjettur til
óbeinna áhrifa á hag bæjarans.
Kjörgengjð rjettnr til beinna á-
hrifa. Og fullyrða má, að ungnm
mönnum he'fði þótt súrt í broti, ef
lögin hefðu mælt svo fyrir, að þeir
skyldn aðeins öðlast kosningarjett
én ekki kjörgengi, m. ö. o. að þeir
skvldu ekki liafa rjett til að kjósa
jafnaldra sína, heldur einungis þá,
scm eldri væru.
Um þe'ssi lög er það sama að
segja og öll önnur, að minna er
undir bókstafnum komið en sjálfri
framkvæmdinni. Hinn sanni hugur
hlutaðeigenda — stjórnmálaflokk-
anna — til þessa mannrjettinda-
máls, verðnr mikln fremnr mark-
aðnr af afstöðn þeirra eftir að lög
3
ATHD6IB
að með Schlutes* dieselvjelinni kostar olía fyrir hverja fram-
leidda kilóvattstund aðeins 7—8 aura.
H. F. RAFMAGN.
Hafnarslræti 18. Sími 1005.
in náðu gildi, heldur en af afstöðu
þeirra meðan lagasetningin var á
döfinni.
Hvað ætli ungir jafnaðarmenn
hefðu hugsað í fyrra vetur, ef
Haraldur hefði sagt: Jeg vil gefa
ykkur rjettinn til að kjósa, kjósa
mig og Hjeðinn, Ágúst Jósefsson
og Jón Baldvinsson, en ekki til að
vera sjálfir í kjöri e'ða kjósa jafn
aldra ykkar og stallbræður. Og
hvað ætli hinir ungu musterisridd*
arar Framsóknar hefðn liugsað, ef
Jónas hefði sagt: Jú, kosningarjett
inn fáið þið en þið megið ekki
hugsa til að nokkur úr ykkar hópi
sje fær um að sjtja í hreppsnefnd
eða bæjarstjórn. Hvorugur þeirra
Haraldar eða Jónasar hafði hug til
að segja þetta. Báðir báru þeir
mannrjettindagrímuna og spörnðu
hvergi fagurgalann við æskuna.
En í framkvæmdinni hafa þeir
sagt þetta. Jafnaðarmenn sneru
svo við blaðinu þegar að bæjar-
stjórnarkosningunum kom að þeir
röðuðn gömlu fulltrúunum sínum
á listann —eftir „emhættis-aldri“.
Því eldri því bétri, sögðu þessir
ótrauðu vinir æskunnar. Á þeirra
lista mátti enginn æskumaðnr
sjástý
Hvers vegna?
Yegna þess að kosningarjettur-
inn handa ungu mönnnmim, sem
þeir höfðu harist fyrir svo ótranðir
og ósíngjarnir, var ekki annað en
skylda til að kjósa „hina öldruðu
sveit“ — eftir „embættisaldri.".
„Börnin“ máttu ekki ge’ra þá óbil-
gjörnu kröfu, að hafa sjálf nokkur
bein áhrif á málefni bæjárins.
Sjálfstæðísmenn taka ákvæðin
um kosningarjett. og kjörgengi
unga fólksins alvarlega. Þeir gerðn
fjelagi ungra Sjálfstæðismanna
kost á að tilnefna úr hópi sínum
mann á listann. Pjetur Hafstein
er eina fulltrúaefnið hjer í Reykja
vík á aldrinum frá 21—25 ára.
Hann er í sjöunda sætinu á lista
Sjálfstæðismanni. —
Ungir menn og konur þessa bæj
ar mega marka hug stjómmála-
flokkanna til æskunnar á fulltrúa
valinu á listana. Annarsve'gar
skyldan til að kjósa hina eldri
menn. Hinsvegar rjetturinn til að
tilnefna sjálf fulltrúa úr sínum
hóp, sem fari með áhugamál þeirra
í bæjarstjórninni.
Hvorum mundu þeir fremur
fylgja?
Dagbók.
Skrifstofa Sjálfstæðismanna í
Hafnarfirði er í Birninum, sími
238. Þar fást allar upplýsingar við-
víkjandi kosningunum.
Höfnin. Flutningaskipið Blair-
holm fór hjeðan á laugardag og
kolaskipið Gribskov á snnnudaf.
— Enskur togari kom á sunnudag
vegna vjelbilunar. Tveir þýskir
togarar komu í gær, annar með
| bilaða ljósvjel, en hinn með bilaða
! vindu. — Ólafur kom af ve'iðum
í í gær með 600 kassa af ísfiski.
iÆtlaði hann að reyna að bæta við
i sig, ef veður leyfði, annars var
förinni heitið tíl Englands.
i
Fjelag Vestur-íslendinga heldur
aðalfund miðvikudaginn 8. þ. m.
Sjá nánar augl. í blaðinu.
Ftimtugsafmæli á Einar Einars-
son skipstjóri frá Flekkudal í dag.
Dansskóli Rigmor Hamson. —
Fyrsta dansæfing á þessu ári verð-
ur í dag; kent verður Six eigbt
og Skautavals. Vfrða æfingar fram
vegis á þriðjudögum í Iðnó. —
Grímudansleikur fyrir nemendur
skólans og gesti þeirra, börn sem
fullorðna, verðnr haldinn í Iðn6
laugardaginn 8. febrúar. — Fyrsta
1 æfing í dansskólanum í Hafnar-
firði verður á morgun í bæjar-
: þingstofunni (sjá augl.)
i
Kristileg samkoma á Njálsgötu
1 í kvöld kl. 8. Allir velkomnir.
Sjálflýsandi klukku, stóra og
mikla. hefir verslunin Liverpool
látið setja á Lækjartorg. „Móður-
úrið“ e'r inni hjá Árna B. Björns-
sjmi gullsmið, en útiklnkkan geng-
ur fvrir. raforku. Klukkan kveikir
og slekkur sjálf og fylgir í því
efni birtunni. Stöpidlinn er fimm
metra hár, en skífan 1 meter á
kant, og sjest því á klnkkuna af
Hverfisgötu, Bankastræti, 'Lækjar-
götu og Anstursrtæti, eða þaðan
sem umferðin er að jafnaði me'st.
á kvöldin. Hefir oft verið talað
um að lýsa npp kirkjuldukkuna,
en ekki orðið af, eru því þægindi
að ldukku þessari.