Morgunblaðið - 07.01.1930, Blaðsíða 4
4
M 0 R G l NBLaÐIÐ
Karlmannaffit
HugWsingadagbðk fí
-4 ViðgkiítL ^
Verslun, með smærri tilbúnar véfnaðarvörur, til sölu af sjer- síökum ástæðum. A. S. í. vísar á.
Vindlar úr Tóbakshúsinu eru viðurkendir fyr.ir gæði. Þeir ern ávalt geymdir við jafnan og mátu- legan hita.
Sokkar, Sokkar, Sokkar, frá prjónastofunni „Malin“ eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj- astir.
Túlípanar fást í hannyrðaversl- un Þuríðar Sigurjónsdóttur, Banka stræti 6.
Útsprungnir túlípanar og hya- sintur í Hellusundi 6. Sent heim ef óskað er. Sími 230.
Legubekkia* til sölu, mjög Ódýrt. Grundarstíg 10.
Byggingerlóð við miðbæ- inn er til sölu. — Aðgengilegir greiðsluskilmálar. Magnús Stefánsson, Spítalastíg 1 — Sími 1817.
Vinna. ^
Duglegur miðaldra maður eða stúlka, vön þorsknetagerð, getur fengið atvinnu við Klæðaverk- smiðjuna Álafoss í nokkrar vikur. Upplýsingar á afgreiðslu Álafoss.
Unglings stúlka vel mentnð óskast á skrif- stofn. Eiginhandar nmsókn með npplýsingnm sendisi A. S. í., merkt „Heildverslnn".
Eokos-
hnetiii*
nýkomnar.
TIRiF/INDl
Laugaveg 63. Sími 2393.
Látið
vinna fyrir
yður.
Ekkert
erfiði,.
aðeins gleði og ánægja.
Alt verður svo hreint
og spegiifagurt.
Fæst í fjórum stærðum
á aura 40, 50, 65 og 2,75.
H.f Ef!
B kvðldborðið:
Soðinn og súr hvalur, rikl-
ingur, íslenskt smjör, kæfa,
rúllupylsa, nýtt skyr.
Versl. Biörnlnn.
Hjónaefni. Á nýársdag birtu trú-
lofun sína ungfrú Svanhvít Magn-
úsdóttir, Vík í Mýrdal og Þor-
steinn Magnússon prests Þorsteins-
sonar frá Mosfe'lli.
Molluhríð gerði hjer á laugar-
dagskvöldið og kyngdi niður snjó.
í gærmorgun var hjer dimm hrið,
sú dimmasta sem lengi hefir kom-
ið. Fyrir norðan eru altaf hríðar
og slæm veður.
Sjálfstæðismenn ætti að athuga
það nógu tímanlega hvort þeir eru
á kjörskrá. Komið í skrifstofu
Sjálfstæðismanna í Varðarhúsinu;
þar er kjörskráin til sýnis.
Eldur kom upp i gær i reykháf
í íþróttahúsi í. R. að Landakoti. —
Slökkviliðið var kallað á vettvang
og var eldurinn slöktur á svip-
stundu.
Björn Björnsson, bakari bauð
öllum miðstöðvarstúlkunum til
ve'islu fyr.ir helgina í hinu nýja
veitingahúsi sínu í Pósthússtræti.
Var þar veitt vel og skörulega.
Fiskifjelagið. Aðalfundur þess
verður haldinn á fimtudaginn
Saöunah.
Brjef, eins og þetta, opna jeg
ætíð sjálfur, og brenni þau, þegar
jeg he'fi lesið þau. Jeg er þegar
búinn að brenna brjef þitt.
Það rumdi í Jaffray. — Þú
ættir að taka mínum ráðum, og
hafa nýjan ritara á hverju ár,i, því
enginn veit, hvað fyrir kann að
koma.
Þeir töluðu nú lengi um hið ó-
þægilega mál, sem gert hafði það
að verkum, að Jaffray hafði tekist
á hendur ferð yfir Ermarsund til
að ræða við hann.
- Jeg ef viss um, að ef þeir
gera þetta, þá verður það alvarlegt
fyrir okkur vegna þess, að þegar
einu sinni er búið að vekja grun,
þá er honum ekki þegar hnekt,
sagði Jaffray. — En jeg he'ld, að
jeg sjái leið til að bjarga því við,
bætti hann við. Þe,ir eru ekki nema
sjö, og þeir eiga allir litla hluti.
Jeg giska á, að þeir eigi samtals
ekki nema tíu þúsund pund. Ef við
bjóðum þeim nú tuttugu þúsund
Fal egast og fjöllireytt
st úrvai við sann-
ðiörnn verði í
Manchester.
kemur. Þar verður meðal annars
rætt um lagabreytingar og hús-
byggingarmál fjelagsins.
SprengiUsti er C-listinn við bæj-
ar tjórnarkosninguna í Seyðisfirði
(með Jóni Waage e'fstum.)
Lá við slysi. Á þriðja í jólum
fór hafnarbáturinn i Hafnarfirði
með sjómenn um borð í enskt skip.
Var þá ofsarok. Þegar báturinn
hafði skilað af sjer mönnunum og
var að le'ggja frá aftur hrakti hann
aftur fyrir skipið og kom þá sjór
í hann og stöðvaðist gangvjelin.
Hrakti bátinn nú flatan fyrir vindi
og sjó út fjörð. Að vísu hafðj hann
arifákkeri, en það nægði ekki til
að verja hann áföllum. Bar hann
beint á Helgaslcer og er enginn efi
talinn á því, að þar hefði allir
mennirnir farist, ef báturinn hefði
lent á ske'rinu. En á seinustu
stundu tókst vjelarmanni að koma
vjelinni á stað og komst báturinn
upp undir norðurlandið og i var.
Voru bátverjar illa til reika, blaut-
ir og kaldir, en ekki hefir þá
sakað.
Aðsókn hefir verið svo mikil að
kvenna-leikfimiskenslu ,Ármanns,!
að flokkarnir eru nú orðnir 11 eða
12. En nú er í ráði að bæta e'inum
flokk við, og eiga þær stúlkur,
sem vildu sæta því að komast í
liann, að gefa s,ig fram nú þegar
við Jón Þorsteinsson leikfimis-
kennara.
Verslunarmannafjelag Reykja-
Víkur bauð 400 börnum á jóla-
trjesskemtun sem fram fór í
íþróttahúsi K. R. á laugardags-
kvöld. Skemtu börnin sjer ágæt-
le'ga.
Hjálpræðisheijinn. Opinber æsku-
lýðssamkoma í kvöld kl. 8. Allir
unglingar velkomnir.
Gamla Bíó sýnir stóra mynd,
„Alþýðumaðurinn.“ Er hún te'kin
í Ameríku, undir stjórn King
Vidors.
Nýja Bíó sýnir þýska stórmynd,
„Þú skalt eigi girnast —“ Er hún
pund, með því skilyrði að þe'ir
þegi, þá held jeg, að þeir geri sig
ánægða með það.
May stóð á fætur og gekk um
gólf. — Fyrir mánuði mundi jeg
hafa tekið þessari uppástungu feg-
ins hendi, en eins og nú standa
sakir, treysti je'g mjer ekki til þess
fjárhagslega að taka henni, því að
þjer að segja, er jeg mjög illa
staddur með peninga þessa stund-
ina. — Honum datt nú sem snöggv
ast í hug, að betra mundi hafa
verið að sleppa ekki Wansford
með tíu þúsundirnar, því að hann
varð að viðurkenna, að liann hafði
nú nóg annað með þær að gera. —
Jeg segi þjer það satt Jaffray, að
jeg lifi nú um efni fram, og lán á
jeg þegar erfitt með að fá.
Jaffray brá heldur við þessar
frjettir, því að hann sá, að vinur
hans var í enn meiri vandræðum
en hann hafði búist við. Hann vissi
að sjálfsögðu ekki um allan hag
hans, því að May hafði tekið þátt
í ýmsum gróðabrögðum, sem hann
vissi ekki um.
— Bölvunin er sú, að jeg þarf
tekjn eftir frægri sögu franska
skáldsins Emile Zola. Meðal góðra
leikara má nefna v. Schlettnw, sem
kunnur er frá meðferð sinni á hlut-
veiki Stenka Rasin, í myndi.nni
„Wolga, Wolga.“
„Ármann' * heldur aðaldansleik
sinn laugardaginn 18. þ. m. i Iðnó.
Knattspyrnufjelag Reykjavíkur.
Sökum veikinda fimleikakennarans
falla, niður æfingar í kvöld í 1.
og 2. fimleikaflokki kvenna, en
æfing hjá 3. flokki karla verður
í kvöld kl. 7%—8%. — Menn eru
be’ðnir að athuga þessa breytingu,
sem gerð er í þetta eina skifti —
og rnæt.a vel.
Hjónaband. Á morgun halda þau
brúðkaup sitt Árni Jónsson versl-
unarmaður og Stefanía Stefáns-
dóttir. Sjera Jón Árnason, faðir
brúðgumans gefur þau saman. —
Heimili þeirra verður framvegis á
Grundarstíg 4.
Filmskóngurinn
tapar aleágu sinni.
Einn af þeim, sem urðu öreiga
végna verðhrunsins í New-York á
dögunum, var filmkongurinn Willi
am Fox. Hefir Western Ele'ctric
ni\ yfirtekið Fox-fjelagið og tekið
að sjer að greiða þær skuldir, sem
Fox gat ekki greitt. Það er talið
að Fox hafi tapað eitthvað milli
4 og 800 miljónum króna. Þetta
tjón hans hefir engin áhrif á fje1-
lagið, úr því að Western Electric
yfirtók það, og heldur það áfram
eins og áður og verður fram-
kvæmdastjórinn hinn sami.
William Fox er fæddur í Pól-
landi. Hann bvrjaði á því, þegar
hann kom til Bandaríkjanna,- að
pressa föt fyrir klæðskei-a í Broo-
klyn. Árið 1904 stofnaði hann Fox-
fjelagið, sem nú er eitt hið stærsta
filmsfje'lag í heimi og á þúsundir
kvikmyndahúsa um allan heim.
að halda uppi þrem húsum, og
ekki dugar að losa sig við þau, því
að það væri hið sama og að e'gna
móti sjer hungraðan lýðinn, og er
jeg þá viss um, að engin grið yrðu
gefin. ,
— Það kemur sjer líka ándskota
lega, að jeg er í alveg sömu vand-
ræðunum, annars væri svo guðvel-
komið að hjálpa þjer, sagði Jaf-
fray og reyndi að tala vingjarn-
lega, því að hann var ekki viss,
ne'ma May gæti vitað, að hann
hefð.i hæglega getað lagt fram
fimmfalda þessa upphæð, án þess
að muna nokkuð um það.
Það le'it í þessu tilfelli út fyrir,
að það mundi verða eins heppi-
legt fyrir hann að ljá þessa pen-
inga til að bréiða yfir eigið glap-
ræði sitt, en það var einu sinni
föst og ófrávíkjanleg regla hjá
honum, að láta aldrei neitt af sínu
fje, þegar minstu líkindi voru til
þess að hann gæti haft fje af öðr-
um. Á þessari reglu hafði hann
grætt . um. dagana, enda var hann
feitur orðinn.
May hjélt áfram að ganga fram
Statesman
er stóra orðið
kr. 1.25
borðið.
ALI BABA undra-
pakkinn, með egta,
úrvals frímerkjum
frá: Albanien, Ana-
tolien, Antionquia.
Gongo, Corea, Dahomay, Elobey,
Elfenbeinkúste, Epirus, Fiume, Gab
un, Guadeloupe, Guinea, Guyana,
Kaledonien, Kamerun, Labuan, Lib
éria, Madagascar, Martinique, Miq-
uelen, Montenegro, Niger, Nyassa,
Obervolta, Ozeanién, Persien, Reun.
ion, Rhodesia, Senegal, Somáli, Su-
dan, Togo, Tiirkei, Ubangi,Vatikan,
Wallis-Futuna. Alt fyrir aðeins kr.
0,50 danskar'. Jafnframt fáið þjer
send nokkur eintök af okkar merki
lega alþjóðlega blaði. Skrifið strax
í dag til Cösmophilatelist, Luzera
(Schweiz).
Ostar
og niðursnða
á kalda borðið
ódýrast í
Vetrar-
kápnr
með
tækifærisverði.
Verstunin
Egill laoobsen.
Vetrarfrakkar.
Trefisr
Vetrar j Hanskar
Hófur
Karlmannaföt
best í
SOFFÍUBÚÐ
S. Jóhannesdóttir.
I