Morgunblaðið - 10.01.1930, Síða 1
fiamla Bíó
HIBfiiaaiirinn.
Sýnd í síðasta sinn.
Danssköli
Á. Norðmann
o g
Sig. Guðmundssonar.
Dansleiknr
„Charmaine"
Aðgöngumiðar að grímudansleiknum annað kvölcl eru
seldir í K. R.-húsinu í dag og á morgun kl. 4—7 e. h.
Verslnnarmannafjelagið Herkúr.
skólans fyrir alla nemendur
og gesti þeirra verðúr á
morgun, laugardaginn 11.
janúar í Iðnó kl. 5Yz fyrir
börn og kl. 10 fyrir fullorðna.
Aðgöngumiðar fást í hljóð-
færaverslun Katrínar Viðar,
Lækjargötu 2, og hjá Sig.
Guðmundssyni, Þingholts-
stræti 1.
Skemiifnndiir i kvðld
kl. 8 f K. R. húsinn, nppi.
P. 0. Bernbnrg leiknr og ileira.
Verslunarmannafjel. R.vikur.
Fundnr
Fjelagar Ijðlmennið.
Stjúrnin.
Duglegur skipstjóri óskast
ó togarann „Royndin“
i kvfild kl. 8‘/. f Kanp-
þingssalnnm.
Hr. Iðn þorlðksson,
slþm. flytur erindi.
Stjórnin.
Menn snúi sjer til
A.s. Tjaldur, Vaag, Færeyjnnr.
góðu eru aftur til.
Rauði Kross tslands.
Námskeið
Kjötfars fleiri teguudir. Fisk-
búðingar og fiskfars margar teg.
Me'st úrval í
Fi skmetisgerðinni,
Hverfisgötu 57, sími 2212.
í heimahjúkrun og hjálp í viðlögum, verður lialdið hjer í bænum og
liefst mánudagiim 13. þ. mán. í Ljósmæðraskólanum í Tjarnargötu
lö. Kensla bvrjar ld. 8 síðdegis og stendur uámskeiðið 8 daga. —
Listi til áskriftar fyrir þá, sem sækja vilja námskeiðið liggur frammi
í Bókaverslun ísafoldar.
Ljósmyndaslofa mín
lokuð í dag.
Hvælamannanel. iðunn
heldur kvæðaskemtun í Nýja Bíó sunnudaginn 12. jan. næst kl. 2
e. h- Skemtiatriði: Rímnakveðskapur, ferskeytlur og ljóðaflokkar.
Þaulæfðir þátttakendur lconur, karlar og börn. Aðgiingumiðar verða
seldir hjá frú Katrínu Viðar og Ársæli Árnasyni, allan laugardaginn
og í Nýja Bíó frá kl. 1 á sunnudag.
Skemtinefndin.
Kaldal
Fasteignastofan Hafnarstr. 15
(áður Vonarstræti 11B)
Annast kaup og sölu faste'igna
í Reykjavík og út um land.
Vjiðtalstíini kl. 11—12 og 5—7.
Símar 327 og 1327 (heimasími).
Jónas H. Jónsson.
Ljómandi falleg mvnd í 8 þáttum, útdráttur úr hinni frægu
skáldsögu „Onkel Toms Hytte,“ leikin af systrunum
Rosetta og Vivian Duncan,
sem hafa áriim saman leikið Topsy og Evu i „Operettu“
þessari í U. S. A. og hlotið miltla aðdáun áhorfenda.
Fyrir 10 árum komu þessar tvær systur til Cliicago
ókunnar og alslausar til að freista gæfunnar sem Jeikkonur,
nú eru þær lieimsfrægar og hafa i laun 22.000.00 kr. um vik-
iina, og sjest af því livað þær eru eftirsóttar, þó hafa þær
aldrei loikið annað en Topsy og EJvu.
Tilkvnning
é ‘ 1» 0
Það tilkynnist hjermeð, að jeg undirritaður Jón
Brynjólfsson, kaupm. Austurstræti 3, hefi þann 1. janúar
1927 selt verslun mína ,Leðurverslun Jóns BrynjólfssonarL
Austurstræti 3, ásamt með firmanafni, syni mínum, Magn-
úsi J. Brynjólfssyni, nú til heimilis á Bárugötu 10, og
starfar verslunin hjer eftir með honum einum sem full-
ábyrgum eiganda.
Reykjavík, 2. janúar 1930.
Jón Brynjólfsson.
Það staðfestist hjermeð, að jeg undirritaðúr hefí
keypt verslun föður míns „Leðturverslun Jóns Brynjólfs-
sonar“ samkvæmt kaupsamningi dags. 1. janúar 1927.
Firmað rita jeg þannig:
Leðurverslun Jóns Brynjólfssonar,
Magnús J. Brynjólfsson.
Reykjavík, 2. janúar 1930.
Magnús J. Brynjólfsson.
Rit Jónasar Hallgrímssonar fást hjá bóksölum.