Morgunblaðið - 10.01.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.01.1930, Blaðsíða 2
2 W O R (í TT N RT,A F> Utgerðarmenn! Munið aðá ísafirði höfum við ávalt fyrirliggjandi bestu skipakol, sem fáanleg eru, á mjög sann- gjörnu verði. Talið við okkur eða Útbú okkar ísafirði. S.s. Sleipnir er til sðln eða jafnvel leiyn fyrir næst- komandi vertið. — Semjið við 0 Jóhannesson & Co. Vatneyri. . Sá; '. • . x." * • ■_. ’ /. 'ii ' ■ Kartðflnr lánm við með e.s. Selfoss 18. þ. m. Aðeins lítið óselt. Eggeirt Kristjánsson S Co. Hafnarstræti 15. Gððsn matsveln vantar á línnveiðara frá Hafnarfirði. Vpplýsingar i sima nr. 2 f HafnarHrði. Vörnbill. Sá sem vildi eignast góðan en ódýran vörubíl og um leið tryggja sjer varanlega atvinnu, tali sem fyrst við mig. NIKULÁS STEINGRÍMSSON. Til viðtals, Urðarstíg 13, kl. 6—7 e. m. Tðmlr kassar seldir milli kl. 2-3 í hnsagarðinnm hjá Hótel Borg. Ný bóks Sigurgeir Einarsson: Norður um höf. Saga rannsóknarferða til norðurheimskautsins, landa og eyja umhverfis það, ásamt atuttu yfirliti yfir helstu dýr í norðurvegi. Með 94 myndum og korti. 422 bls. í stóru broti. Verð ib. 17.50. Bákaverslnn Sigfðsar Eymnndssonar. A T H U 0 I Ð að með Schluter dieselvjelinni kostar olía fyrir hverja fram- leidda kilóvattstund aðeins 7—8 aura. H. F. RAFMAGN. Hafnarstræti 18. Sími 1005. Frumhlaup Hermanns. Mbl. gat jsess í gær, að franx- koma Hermanns Jónassonar lög- re'glustj. á kjósendafundi Tíma- klíkunnar hafi ekki verið eins drengileg og æskilegt hefði verið a' manni í hans stöðu. Gat blaðið í því sambandi .um atburð einn, sem kom fyrir á fundinum, þegar einn fundarmaður gfeip fram í fyrir lögregl ustjóra; en þá hafi lögreglustjóri svarað á þe'ssa leið: „.Teg þekki manninn, sem greip fram í fyrir mjer; hann er mjer kunnugur áður.“ En í þessum orð- um fólst aðdróttun til viðkomandi frndarmánrís. Nú segir lögreglustjóri í kosn- ingasnepli Tímamanna í gær, að orð sín hafi ekki fallið e'ins og Mbl. skýrði frá. Hann segir: „Hitt er rjett, að margir gripu fram í, svo sem títt er og þar á meðal var einn,. sem mjer var kunnur að alískonar skammastrik- nm af allra verstu tegnnd. (Letur- br. hjer). Þegar slíkir menn fylla fundarhvts með ópum og skrílslát- um, eigá þeir það skilið að þeir sjeu reknir út eða fái áminningu. Jeg sagði því á þessa leið: „Jeg þekki oft mennina (letúrbr. H. J.), sem grípa fram í fyrir mjer, jeg hefi haft með suma þeirra að geia áður.“ Menn taki eftir orðnm lögreglu- stjóra. Fyrst segir hann að margir hafi gripið fram í fyrir sjer, en meðal þeirra aðeins einn, sem hann hafði átt brösótt við sem lögreglu- st jóri, maður sem var "„kunnur að allskonár skammastrikum áf verstu tegund.“ En hvað gerir svo lögreglustjóri þegar hann fer að jiagga niðri í þeim mörgu,. sem gripu fram í fyrir honum? Hann segir: „Jeg þekki oft mennina sem grípa fram í fyrir mjer, jeg hefi haft með suma þeirra að gera áður.“ Með öðrum orðum: Lögreglustjóri sak- fellir ekki þann eina mann, sem hann þekti af „skammastrikum“, heldur einnig alla hina, sem ekk- ert höfðu gert fyrir sjer„ voru al- saklausir. Er þetta drengilegt? Hvað bætir það úr skák þótt lögreglustjóri segi í kosningasnepl- inum, að aðrir en „skammastrika“- maðurinn hafi ekki þurft að taka skeytið að sjer? Fundarmenn vissu ekki við hvern lögre'glustjóri átti; hann nafn- greindi engan og var þó marg- skorað á hann að gera það. Lögreglust.jóri gétur ekki varið þessa framkomu sína á fxmdinum. Hún var ekki sæmandi manni í lians stöðu. í. lok greinar sinnar biður lög- reglustjóri Mbl. um vottorð við- vikjandi embættisfærslu sinni í 5 ár. Því miður getur Mbl. ekki orð- ið við þessari bón, því blaðið þekk- ir ekki hans e'mbættisrekstur. Mbl. viíl benda lögreglustjóra á, að snúa sjer til dómsmálaráðherra í þessu efni, því þetta heyrir undir nans verkahring. ísland er væntanlegt hmgað á sunnudaginn kemur. Þessar vörnr hafa verið teknar frá og seljasl með fækifærisverði: 1.00 nú 0.68 1.65 — 1.15 1.50 — 1.00 4.95 — 2.95 6.50 — 3.50 2.65 — 1.65 Einnig allur tilbúinn Kven- og Barnafatna'ður er seldur með miklum afslætti. Versíunin Egill lacobsen. Kvenbolir áður Silkisokkar misl. — ---- svartir — ísgarnssokkar svartir — + t t Jarðarför xnannsins míns Stefáns Jónssonar múrara, fer fram frá Fríkirkjunni laugardagmn 11. þ. ui. og hefst xneð húskveðju frá lieimili hans, Hverfisgötu 87, klukkan 1 e. h. Sigríður Sigurðardóttir. Ymsar frjettir. Pruggarar teknir. Um áramótin klófesti lögreglan í Kaupmanna- höfn hóp ríxanna, sem höfðu'brenni vínsbruggun fyrir atvinnu. Brugg uniu fór ffam í kjallara í ParkaL léen á Austurbrú, en í Toldbod- gade höfðu þeir prentsmiðju, þar sem þeir prentuðu flöskumiða. Áð- almaðurinn heitir Hartmann Han- sen og hefir hann oft áður yéi’ið sektaður fyrir brennivínssmyglun. Búfet er við að, þetta mun i verða umfaiigsmikið 'ihal, því að fjöldi manna muni ve'ra í vitprði með bi’ug'gurunum. E.akettuflugvi el. Verkfræðinga- firma í Prag, Oscnasek & Son hefir nýlega fullsmíðað rakettuflugvjel og á hixn að fára reynsluflug í vor úl í himingeyminn. Tveir fai’þegar hafa þegar beðið um far, stúdent frá Pressburg og íxiaður að nafni Max Deutsch frá Olmiitz. Flugvjelin hefir 6 rakettur, sem eiga að knýja hana áfram og tvær rakettur til þess að taka af henni ferð. Hún getur flutt 9 Jarþega. Minningarsjóður Wilsons. Verð- launin úr þeim sjóði fyrir 1929, hafa einum rómi verið veitt þjóða- bandalaginu fyrir friðarstarf þess á árinu, en jafnframt fylgdi sú ósk, að peningunum, 25 þús. doll- rirum, yrði varið til þess að reisa Wilson minnismerki í hinni nýju höll þjóðabandalagsins. Þetta er í fjórða sinn, að þessum verðlaunum er úthlutað. Fyrst fe'kk Cecil lá- varður þau, þá Elihu Root, og svo Lindbergh. Sódóma fundin. Austariega um miðja Jordansljettuna hafa nýlega fundist rústir af borg, sem menn halda að hafi verið Sódóma. Rann- sóknir^hafa leitt í ljós að borg þessi he'fir lagst í auðn af eldi. Samsærismenn handteknir. TJm áramótin handtók lögreglan í París þrjá Itali, sem grunaðir eru um það að hafa ætlað sjer að myrða fulltrúa ítala á fundi þjóðabanda- lagsins í Genf, sem settur verðnr 15. þ. mán. SilFt UlO lllllli. ,.lJmsójyiii’ mn síörf við Alþingi, stiu. hefst 17. þ. m., verðú að vera koinnar til skrifstofrí þingsins í .sloasta lagi’ 16. þ. m. Þó skulu .sendar eigi síðar en að kvöldi 13. þ. m. umsóknir um innanþings- skriftir, þeirra, sem ætla sjer að ganga undir jnngskrifarapróf. IJm- sóknir allar skulu stílaðar til for- seta. Þingskrifarapróf fer fram þriðjudáginn 14. þ. m. í lestrar- sal Landsbókasafnsins, ;H,efst það kþ . 9 árdegisi og“ steúdur alt að f.jórum stundum. Páppír Og onnur 'ritföííg leggur þingið til. Skrifstofa Alþingis. Viðtalstími út af umsóknum kl. 2—h3 dagiega. Nokkrir enskir framleiðendnr hinir stærstu, þver i sinni greiu, óska eftir uríiboðsmönnum í Rvík. Vörurnar eru markaðsvara um allan heiin. Eru sjerstaklega góð- ar til þess að seljast hjer heild- sölubirgðum, einnig handa járn- vörukaupmönnum, leðurvörusölum og svo fl’V. Þeir einir koma til greina sein umboðsmenn, er liafa verulegan áhuga og aðstöðu til að gera sem hægt er um inarkaðsleit lijer, og hafa méðmæli frá þektum verslun- arsamböndum í London eða annars staðar í Evrópu. Skrifið til Box 275 N, T. B. Browne’s Advertising Offiee's 163, Queen Vietoria Street, London E. C. 4, England. Bátur óskast keyptur (stórt fjögra mannafar). Upplýsingar gefur Einar Einarsson, Nýlendugötu 18. Sími 621.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.