Morgunblaðið - 10.01.1930, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 10.01.1930, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 3tlorgttnblaf>iÍ> «<nfn»Ddt: VUh Flnsen. ntsef»ndl: FjeUs 1 ReykjeTlk «ut*tjör*r: Jðn Kjartanaaon. Valtyr BtefAnaaon enslj'alnsaatjörl: B. Hafberi Urifatofa Auaturatraetl I. siml nr. *0t). vaKltalnsaakrlfatofa nr. 70(1 lelaualaiar: Jön KJartanaaon nr. 741. Valtýr Htefánaaon nr. ljt. H. Hafbers nr. 770. ekrin MT jalá. Innanlanda kr. í.00 á ae.á . • nlanda kr. 2.60 . «01u 10 aura elntaklB Erlendar sfmfregnir. i ■ ' ^ FB, 8. jan. Konunglegt brúðkaup. United Press tilkynnir: Frá New York City er símað: Mikill f jöldi italskra og belgiskra fjelaga í Bandaríkjunum efna til hátíða- halda í kvöld. í tilefni af brúð- kaupi Marie José, dóttur belgisku konungshjónanna, og Umberto, krónprins í ítalíu. Eru þau gefin sárnan í Rómaborg í dag. Frá Washington er símað: Sendi herra Belgíu í Washington, Albert Beligne prins, hefir boð inni í dag 1 tilefni áf brúðkaupinu. A meðal gésta lians er .ítalski sendiherrann 1 Washingtori. Ttalskijsendihérrann Fefir aftur á móti boðið til dans- >oika í kyöld. í tileíni af brúðkaup inu, þar sem œðstu embættismenn Bandaríkjanna og fulltrúar ‘er- lendra ríkja verða viðstaddir. Frá Rómaborg er símað: Hjóna- vígsluathöfnin húfst klukkan tíu í morgun í Pauline kapellu. í Quir- inialhöll, Rómaborg hefir verið fag urjega skreytt og viðhöfn og við búnaður svo mikill, að ekki e'ru dæmi til í sögu borgarinnar síðan fvrir stríð. Á meðal brúðkaupsgest anna eru konungar og prinsaf- frá ýmsum löndum og margt annað stórmenni. Á Quirinialtorgi var margí'ökl . röð beripanna, þegar veislugestunum var ekið til kapell- upnar kl. 9%—10. Þegar hjónavígsluathöfnin hófst •dró frá sól, en alþýða manna í Italíu telur það heillamerki undir •slíkum kringumstæðum. Þrír flug- vjelaflokkar flugu yfir Quirinial- Tiöll og hyltu brúðhjónin. Brúðarkjóllinn var úr hvítu silki flaueli. Brúðkaupsdagurinn er fim tugasti og sjöundi afmælisdagur itölsku drotningarinnar. yígsluathöfninni var lokið kl- 10.55 og gengu brúðhjónin þá fyr- ir páfa og veitti liann þeim bless- Un sína. London FB. 9. ján. Óspektir kommúnista. United Pre'ss tilkynnir: — Frá Bukarest er símað, að í bænum Clenowitz bafi lent í bardaga milli lögreglunnar og kommúnista.Kom- múnistar gerðu tilraun til þess að fara í kröfugöngu um miðbik bæj- arins, en rögreglan veittist að fylkingum kommúnista með brugðnum sverðum. Allmargir voru drepnir í bardaganum og mjög margir særðust hættulega. Vandræðin í Haag. Frá Haag er símað, að mdnn híði í óvissu og eftirvæntingu eftir því^ hvort, og á hvern hátt sam- kómulag náist um atriði þau, sem um er deilt á ráðstefnunni. — Sein stendur er unnið að því á einka- fundum að samkomulag náist, en allar nefndir hafa frestað störfum sínum, uns sjeð verður hvort það ber nokkurn árangur. Þýsku fulltrúarnir sitja á fundi raeð Kastl, sem kom frá Berlín í nótt í stað Schachts ríkisbanka forstjóra, sem kvaðst ekki geta orðið við beiðni þýsku fulltrúanna um að koma til Haag, þeim til að- stoðar og leiðbeiningar. Frá Berlín er símað: SeUdiherra Frakklands í Haag hefir í dag afhent Curtis, utanríkismálaráð- herra Þýskalands orðsendingu (note), sem inniheldur tillögur frakknesku stjórnarinnar um lausn deiluatriðanna. Frá Haag er símað, að Frakkar hafi með fengnu samþykki Breta og ítala, sent þýsku seHdisveitinni texta til bráðabirgðarstaðfesting- ar (á Youngsamþyktinni), sem í er grein, þess efnis, að Þjóðverjar viðurkenni þá möguleika, að stjórnir Þýskalands geti ekki í framtíðinni, uppfylt samþyktar- skilyrðin. Sjórekið lík fundið í gærmorgun. í gærmorgun voru tveir sendi- sveinar frá Liverpool á ferð inn með sjó, og fiindu þe'ir þá i fjör- unni frani undan Sjávarborg, lík af gamalli konu. Var þettá þegar tilkynt lögfeglunni. Þektist líkið fljótlega. Var það af konu sunnan úr Sandgerði, Sigríði Þórðardótt- ur að náfúi. Sigríður heitin var 60 ára að aklri. Háfði • hún komið hingað fyrir skemstu til þess að leita sjer lækninga. En lienni munu hafa brugðist vonir um það, og hefir heyrst að hún hafi verið me'ð ólæknandi sjúkdóm. Er ekki ólík- legt, að hún. hafi í örvílnun, þá er hún komst að þessn, afráðið að stytta eyindarstundir sínar og gengið í sjóinn þama hjá Sjáv- arborg'. Meðan hún dvaldi hjer í bænum lijelt hún til á Bragagötu 26. — 1 fyrrakvöld, klukkan að ganga 7, fór hún að heiman og þótti ekk- ert, athugavert, við það. En er á leið kvöldið og liún kom ekki, var farið að grenslast eftir hvað af henni mundi hafa orðið, en það bar auðvitað engan árangur þá og spurðist ekkert til hennar fyr en líkið fanst. Utvarpsfrjettir, Kalundborg. Flugslys varð í Kaliforníu í gœr. Ein af flugvjelum hersins, sem í voru tveir flugforingjar, steyptist til jarðar úr liáa lofti og biðu. þeir báðir bana. Fjársvik í Chicago. Blöðin birta skeyti um stórkost leg fjársvik borgare'mbættismanna í Chicago á árinu sem leið. Hafa fjölda margir opinberir starfsmenn verið reknir úr stöðum sínum. Fyrir franska þinginu liggur nú frumvarp til laga um að le'ggja á sjerstakan skemtanaskatt. í tilefni af því hafa öll leikhús, fjölleikahús, óperur o. s. frv. í borg inni hótað að loka ef frumvarpið verði að lögum. IHolar af fnndi „Tíma-sósíalista“. Ólafur Thors sagði að við und- anfarnar kosningar hefðu áttst við tveir floltkar, sem kallaðir hefðu verið hvítliðar og svartliðar. Nú væri kominn nýr flokkur, sem kalla mætti gul-liða, er farið værí eftir litnum á foringja þeirra, Jón- asi Jónssyni. Sneri hann máli sínu aðallega að þeim, en ljet Hermann liggja milli hluta, að öðru en því, að hann kvaðst um síðustu bæjar- stjórnarkosningar liafa átt, ofurlít,- ið tal við Herniann um sæti á lista. Hefði Hermann þá sagt að hann væri í þann veginn að taka við þýðingarmiklu embætti hjer í bæn- um, svo að hann gæti hreint ekki te'kið sæti í bæjarstjórn. Nú hefði Hermann lýst hinu mikla verkefni sínu, að því er snerti uppeldi lög- reglunnar. Það væri svo umfangs- mikið að ekki meiri maður en Her- mann mætti naumast við því að eyða frá því til bæjarstjórnar- starfa 2—3 mánuðum um árið. Annars snerust þessar kosningar ekki um Hermann he'ldur Jónas ráðherra. Jónas væri farinn að koma fram með gyllingar fyrir bæjarmenn. Samskonar gyllingar hefði hann áður borið fram fvrir kjósendur landsins. En ferill hans væri loforð —• svik. Jak. Möller kom svo óþyrmilega við spilaborg He'rmanns um barna- leikvellina og húsnæðismálið, að öll borgin hrundi til grunna og Hermann stóð slyppur eftir. Benti Jakob lögreglustjóra á, að bæði þessi mál væru fyrir löngu komin á dagskrá lijer í bænum. Sýndi hann ennfremur fram á, að Fram- sókn liefði hingað til sýnt lítinn áliuga fyrir húsnæðismálinu; flokk urinn hefði nýlega á þingi varnað þess, að Reykvíkingar gætu feng- ið liagkvæm ve'ðdeildarlán. Ekk- ert af þessu vissi lögreglustjór- inn. Þá þótti Jakob óviðfeldið, að Framsókn skyldi hnupla nafni á kosningasnepil sinn; sjerstaklega væri þetta óviðfeldið, þar sem öll rjettvísin stæði að lista Fram- sóknar, lögreglustjórinn væri í fyrsta sætinu, lögmaður í síðasta og sjálfur dómsmálaráðherrann stæði að baki listanum! Yonaði Jakob að Framsókn tækist ekki að fiska mörg atkvæði á hnuplinu. Meðal ræðumanna Sjálfstæðis- flokksins á fundinum var Guð- mundur Jóhannsson. . Gerðu Kommúnistar og Framsóknarme'nn hark mikið að honum er hann hóf inál sitt og var auðheyrt að þeim er meira en lítið illa við að Guð- mundur skuli sitja í 9.. sæti listans, sem þeir telja vafasætið. Brátt fór þó svo, að háreystin þverraði, e*nda brá Guðmundur sjer hvergi. Og er hann lauk máli sínu var auðheyrt á fagnaðarlátunum um allan sal- inn að fáir ræðume'nn áttu þar meiri ítök. Guðmundur kvaðst mundu bíða annars tækifæris til þess að ræða 1 ítarlega áhugamál sín. Gat hann þess aðeins, að hann mundi bera ' fram nýjar tillögur um samgöngu- mál bæjarins og alþýðubústaði. Ættu verkamenn að veita þeim til lögum athygli og bera saman við tillögur Hjeðins um verka- mannabústaði á síðasta þingi. Því næsf svaraði hann Hermanni Jónassyni nokkrum orðum. Kvaðst hann hafa orðið fyrir miklum von- brigðum, er hann Jieyrði ræðu Her- manns, því lögreglustjóranum hefði láðst að benda á nokkra leið ti! umbóta á þeim atriðum, sem hann teldi illa fara 1 stjórn bæj- arins. Þá sneri Guðmundur sjer að dómsmálaráðherranum og líkti stjórninni við stjóm Georgs III. Bretakonungs. Væri hún þektust fyrir mútugjafir til 'stuðnings- mannanna. En hjer hefði það ge'rst, að flestir af fylgismönnum stjórn- arinnar liefðu þegið af henni ýms fríðindi og svo væri um nokkra af aðalmönnum B-listans. Loks benti hann fundarmönnum á þann fjandskap, sem Framsókn- armenn hefði ávalt sýnt Reykvik- ingum og eggjaði fundarmenn fast, að gjalda þeim rauðan belg fyrir gráan við baijarstjórnarkosning- arnar. Sigurður Eggerz sagði á kjósenda- fundi Framsóknar, að Framsókn- arlistinn væri fyrst og fremst sprengilisti. Allir vissu og það væri játað af Framsóknarmönnum, að þeir hefðu aðeins veika von um að koma að einum manni — meira ekki. Samt teldu þeir höfuðkeppi- keflið að steypa núverandi meiri- hluta í bæjarstjórn. Afleiðingin yrði vitanlega sú, að sósíalistar na’ðu meiri hlutanum. Yæri það undarleg „bændastjórn“, sem setti sjer slíkt mark í kosningunum. En hjer sannaðist, sem endranær skyld leikinn milli Framsóknar og só- síalista. —- Dómsmálaráðherrann þykist berjast fyrir frelsinu, sagði S. Eggerz að lokum; en það frelsi sæist bést á viðskiftum ráðherrans við Þórð Sveinsson lækni á Kleppi! Pjetur Halldórsson sagði, að leiðtogar sósíalista væru sí og æ að gorta yfir því, að verkamenn bæjarins fylgdu þeim að málum. Ef staðhæfing þessi væri rjett, hlyti afleiðingin að verða sú, að sósíalistar hefðu % hluta allra kjósenda bæjarins. En hvað sýnir rejnslan? spurði Pjetur: Að sósíal- istar hafa aðeins 2—2500 at- kvæði! Leiðtogarnir vöruðu sig ekki á, að verkamenn bæjarins væru yfirleitt svo hygnir og ráð- settir, að þeim dytti ekki í hug að fylgja æsinga- og byltingamönnum við kosningar. Sama ðeigið Einu sinni voru hjón á ferð og komu að bóndabæ. Þeim var boðið inn og biðu þar eftir kaffi. Þegar kaffið var framreitt komu á borðið ótal kökusortir, jólakaka, sand- kaka, kleinur og gyðingaltökur, tertur og snúðar og alt sem nöfn- um tjáir að nefna. Hjónin þökk- ðnnur skyndisalan í „Ninon“ stendur þessa viku. Fallegir kjólar, aðeins 15—20—25—35—55 kr. Allir kjólar, sem ekki teljast til þessara fimm verðflokka selj- ast með 10% afslætti. Ballet samkvæm'iskjólaír með 15—20% afslætti. Komið í skyndisöluna í „Ninon“ Opið 2—7. Skíðaföt, Sportföt, Enskar húfur, Mikið úrval. UOruhusíð. H j álpr æðisher inn. Kaffihátíð í kvöld kl. 8. Mikill hljóðfærasláttur (horna- og strengja). Upplestur. Inngangur kostar 50 aura (kaffi með brauði innifalið). uðu þeginn heina og kvöddu. En þegar þau voru komin af stað fer maðurinn að dýrðast yfir myndar- skap húsfreyjunnar á bænum, að geta búið til allar þessar inndælu kökur. En þá segir konan: Yertu ekki að þessu góðurinn minn, þetta var alt sama deigið. Þessi saga kom mjer í hug á kjósendafundinum í gær. Fram- sókn var þar með sína kökugerð og Alþýðubrauðgerðin með sína, en alt var sama deigið. .Teg sagði grannkonu minni þessa sögu og liraut henni þá þessi vísa af munni: Flestar konur fylgja C, þá flokkana. um er dregið. Því allir vita að A og B er alveg sarna deigið. Lauga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.