Morgunblaðið - 10.01.1930, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Sagógrjón,
Kandíssykur,
Lanknr.
Dngiegur drengur
getnr fengið atvinnn við að bera nt
Morgnnblaðið.
Dagbðk.
VUUtftL
Reykt ýsa fæst í dag í Piskbúð-
inni í Kolasundi, sími 655.
Vindlar úr Tóbakshúsinu eru
viðurkendir fyrir gæði. Þeir eru
ávalt geymdir við .iafnan og mátu-
legan hita.
Sjómenn, Verkamenn! — Notið
eingöngu Buxur og Doppur frá
Álafossi. Ódýrast. Endingarbest.
Afgr. Laugaveg 44. Sími 404.
Notið íslenskar vörur! Band,
Lyppa’ allar tegundir. Ódýrast í
Afgr. Álafoss. Sími 404. Lauga-
veg 44.
Útsprungnír túlípanar og hya-1
aintur í Hellusundi 6. Sent heim
ef óskað ér. Sími 230.
-4é
Túlipublóm selur Einar Helga-
eon. Síim 72.
<
Vinna.
Stúlka óskast á kaffihúsið Björn-
inn, Hafnarfirði, frá 1. febrúar.
Maður vanur skrifstofustörfum
óskaf íftir einhverskonar skrif-
I.O. O.F. 1= inil08V2 = E.I*
Störf við Alþingi eru auglýst
lijer í blaðinu i dag.
Hjálpræðisherinn heldur kaffi-
hátíð í kvöld. Verður þar hljóð-
færasláttur og upplestur. Aðgang-
ur kostar 50 aura og er þar inni-
fallið kaffi með brauði.
Sænska blaðið „Göteborgs Hand-
els- och Sjöfarts-tidning“ birtir
fyrir nokkru grein um Alþingishá-
tíðina og stúdentamótið að vori.
Minnist það nokkuð á viðbúnað
þann, sem sænskir stúdentar hafa
undir förina hingað.
Verðlag í Reykjavík. Samkvæmt
Hagtíðindum hefir vöruverð verið
117% hærra í des. Cn fyrir stríð.
En í Nóvember varð þó ve'rðlækk-
un er nam að meðaltali 3%% af
þeim vörum, sem Hagstofan leggur
til grundvallar fyrir útreikningum
sínum. Stafar lækkun sú öll frá
verðlækkun á fiski. Kjöt hækkaði
dálítið í verði, en aðrar vörur
stóðu svo að segja í stað. Vísitalan
er nú 217, alveg eins og í desdm-
ber 1928.
Skipastóll íslands var í haust
þessi : 94 gufuskip, 636 mótorskip
0g 8 seglskip, eða alls 738 skip,
sem eru samtals hjerumbil 36.500
smál. brúttó.
Námskeið í heimahjúkrun og
síforfum að kvöldinu, hvort lieldur hjálp í viðlögum ætlar Rauða kross
vill heim til sín eða að heiman, eft-
iP's'amkomulagi. A. S. f. vísar á.
<
Tajjað^^^Fundið^
>
Veski tapaðist í bænum nýlega.
Skilist til Vörubílastöðvarinnar,
símar 1006 og 2006.
fjelag íslands að halda hjer í bæn-
um. Hefst það á mánudaginn kem-
ur og stendur í 8 daga. Kensla
fer fram á kvöldin. Kennari verð-
ur ungfrú Kristín Thoroddsen.
Ólafs ríma Grænlendings. Nokkr-
ir Grænlandsvinir gangast fyrir
því að út verður gefin sjerprentuð
Ólafs ríma Grænlendings eftir
Einar Benediktsson, og verður hún
með myndum eftir Björn Björns-
son. Verður þetta án efa kærkomin
bók á mörgum heimilum,
Septímu-fundur er í kvöld kl.
ekur enginn í bifreið í Rvík, en 8y2> Efni. Afreksmenn. Fje'lags-
fyrir sanngjarnt gjald ferðast þeir menn mega taka með sjer gesti.
sem aka í bifreiðum frá
Verslunarmannafjelag Rvíkur
heldur fund í kvöld kl. 8þ^ í Kaup-
þingssalnum. Hr. Jón Þorláksson
aljm. flytur erindi.
Fyrir .m. 50
anra
715 B. S. R. 716.
Til Vífilsstaða kl. 12, 3, 8, 11 e. m.
Til Hafnarfjarðar á hverjuhi klt.
Um bæinn allan daginn.
Hókoshnefur
iást f
Ji
ii
Síml 2031.
Togaramir. Apríl kom af veið-
um í gær, með 1200 körfur, Skúli
fógeti kom af veiðum með 1300
körfur, Kári Sölmundarsou kom
frá Englandi.
Skjaldarglíma Ármanns verður
að þessu sinni háð 31. janúar. —
Kept verður um Ármannsskjöld-
inn, en handhafi hans er nú Jör-
gen Þorbergsson. Ennfremur gef-
ur fjelagið sjerstakan bikar fyrir
fegurðarglímu. — Öllum þeim
glímumönnum, sem dvalið hafa í
Reykjavík 3 mánuði, dða lengur,
er heimiluð þátttaka í kappglím-
unni. Menn eiga að tilkynna for-
manni Ármanns, Jens ' Guðbjörns-
syni bókbindara, þátttöku sina
skriflega fyrir 25. þ. mán.
Ofsjcnir Jónasar Þoi’bergssonar.
1 kosningasnepli Framsóknar, birt-
is1 grein eftir Jónas Þorbergsson,
þar sem hann með venjulegri
smokkvísi lýsir því hvernig jeg
hafi verið ásýndum, meðan jeg
hlustaði á ræðu Jónasar frá Hriflu
á fundinum um daginn. Segir J.
Þ. að jeg hafi staðið „utarle'ga við
dyr,“ og sýndist honum jeg vera
líkur kölska(!!!)
Klúryrðum og fúkyrðum Jónas-
ar Þorbergssonar svara jeg vitan-
lega ekki, því þau eru ekki annað
en máttlaust væl hins kúgaða
manngerpis. En hins skal getið, að
jeg var alls ekki í fundarsalnum
eða neinstaðar þar nálægt, er
Hriflumaður hjelt ræðu sína, he'ld-
ur sat jeg þá í skrifstofu Morg-
unblaðsins. Hvaðan eða. hvernig
þessi „kölskasvipur“ kom fyrir
sálarsjónir Jónasar Þorbergssonar,
veit jeg vitanlega ekki. En hitt
þykir mjer ekki nema eðlilegt, að
hinn hjátrúarfulli auðnuleysingi
sje' smitaður af langri samvinnu
við dómsmálaráðherrann og orð-
inn hálfvitlaus.
Valtýr Stefánsson,
ílþróttablaðið, nóvember-desem-
berheftið, er nýlega komið. Það
flytur fyrst ræðu þá, er form.
:. S. í. flutti er fagnað var glímu-
förum Ármanns, sem fóru um
Þýskaland í sumar og fylgja mynd
af glímumönnunum og Jens
Guðbjörnssyni, form. Ármanns. —
Þá er grein um Alþingishátíðina
<? íþróttirnar, gre'in um sundskála
Svarfdæla (og fylgja myndir), eft-
irmæli Ólafs Rósenkranz leikfimis-
kennará (eftir Pjetur Sigurðsson
mag.), ágrip af erindum um í-
! róttamál, er form. í. S. f. flutti
sumar þar sem glímuflokkur Ár-
onns sýndi íþróttir hjer
onninu o. m. fl.
Aðalumboðsmenn
Kvannbergsbræður.
Kaupmenn:
fflnnið að hafa á boðstólnm:
Rosol menthol
Rosol töflur.
Menthol karamellur.
Sentapillur.
Lakritsmyndir.
Tygg-igúmmí (Wrigley)
í heildsölu hjá
H.f. Efnage.ð Reykjavíkur
i na-
Skátaskemtun.
Hin árlega skemtun Reykjavíkur
skátanna verður haldin í Iðnó mið-
vikudaginn 22. þ. m. kl. 8V2 e- h.
Aðgöngumiðar á kr. 1.50. Seldir
hjá sveitaforingjunum dagana 10.
til 18. þ. m. Eftir þann tíma verða
miðarnir seldir með hækkuðu
verði. Ath. Skemtunin er einnig
fyrir Ylvinga og Ljósálfa.
Adv.
Dómur um útlán bókar.
Landkönnuðurinn danski Peter
Freuchen gaf fyrir nokkru út bók,
*m hann nefndi „Nordkaperen“.
Það vakti athygli um bókina, að
höf. bannaði að hún yrði lánuð út
af lestrarstofum eða bókasöfnum,
án sjerstaks leyfis. Yfirrjettur hef
ir nú staðfest þetta bann og skap-
að þannig fordæmi um önnur bönn
slík. Má ætla, að þetta liafi nokkur
áhrif á afstöðu rithöfunda og les-
enda. Úrskurðinum hefir enn ekki
verið áfrýjað, en fjelag rithöfunda
hefir kosið nefnd til að athuga
málið.
(Sendihe'rr^frjett).
Forvaxtalækkun. Þjóðbankinn
belgiski lækkaði forvexti sína um
áramótin niður í 3x/2%.
Vetrarfrakkar.
TreUar
Vetrar I Hanskar
Hnfnr
Karlmannafðt
best i
SOFFÍUBÚÐ
S. Jóhannesdóttir.
Kokos-
hnetnr
nýkomnar.
TIRIMNÐI
Laugaveg 63 Sími2393
Bennaiine’
Hin stöðugt vaxandi sala Berma-
line brauða er besta söruunin fyrir
gæðum þeirra. — Ef þjer eruð
ekki þegar Bermaline-neytandi, þá
byrjið í dag.
Silki
Harðir
Linir
Hattar
í afarmiklu
úrvali
Verslunin
Egill lacobsen.
Biðjið um
Blöndahls
v VÖRUR
Citron
fflöndln
Vanille
dropa.
í heildsölu
Natnús m. s. iiui m
Sími 2358.
Ostar
og niðursnða
i kalda borðið .
ðdýrast í
diverpoo/^
Brapðið
hið ágæta
SIIÍBRUKt
Besti fæg lögurinn
er
Spejl cream
fæst í
Versl. Vald. Ponlsen
Kiapparstíg 29. Simi 24.
Best að auglýsa í Morgunbl.
Ssissa
eru bestu egypsku Cigaretturnar.
20 st. pakbi
á kr. 1.25.
A kvöldborðið:
Soðinn og súr hvalur, riklingur,
islenskt smjör, kæfa, rúllupylsa,
nýtt skyr.
Versl. Björninn.