Morgunblaðið - 18.01.1930, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Hrístnjöl I 50 kg.
Jarðeplamjcl I 50 kg. og 100 kg.
Maísmjöl og Hænsnabygg í 03 kg.
f
k
<
Hugl$singadagbók
Yiðskm
□
s
Va
>
Athugið. Hattar, sokkar, nær-
fatnaður, húfur o" fl. ódýrast og
best. Hafnarstræti 18. Karlmanna-
hattabúðin. Einnig gamlir hattar
gerðir sem nýir.
Daglega nýorpin egg, gengið inn
bakdyramegin, Vonarstræti 4,
niðri.
Villa óskast keypt. Útborgun alt
kaupverðið nema ákvílandi veð-
deild. Tilboð sendist A. S. I. merkt
„100“.___________________________
Túlipana selur Lilja Petersen,
Suðurgötu 31. Sími 1860.
Víndlar úr Tóbakshúsinu eru
yiðurkendir fyrir gæði. Þeir eru
ávalt geymdir við jafnan og mátu-
legan hita.
Útsprungnir túlípanar og hya-
sintur í Hellusundi 6. Sent heim
ef óslcað er. Sími 230.
<
Húsnæði.
>
2—3 herbergja íbúð með eldhúsi
og baðherbergi óskast til leigu 14.
maí. Upplýsingar hjá H. Faaberg,
Austurstræti 17. Sími 1564.
Vimta.
Nokkrir duglegir sjómetan ósk-
ast. Upplýsingar á Hótel Skjald-
breið nr. 1.
Duglegur drengur getur fengið
atvinnu nú þegar á Alafoss í 2
mánuði. Upplýsingar á Afgr. Ála-
foss, Laugave'g 44.
Hin stöðugt vaxandi sala Berma-
line brauða er besta sönnunin fyrir
gæðum þeirra. — Ef þjer eruð
ekki þegar Bermaline-neytandi, þá
byrjið í dag.
Fyrir eina 50 anra
íslenskar
kartoilnr.
Gulrófur,
Hvítkál,
Rauðkál,
Gulrætur,
Rauðrófur.
TIRiFVlNPl
Laugaveg 63. Sími 2393.
Karlmanna
Föt
og
Frakka
kaupið þjer best
og ódýrast í
Vöruhúsiun.
Hndlitspúður,
Rndlitscream,
Hndlitssápur
09 Ilmvöfn
op ávalt ódýrast /
og besti
Saltkjöt
tnannm og tólg
í skjöldnm,
selst mjög ódýrt.
Versl. Björninn
Bergstaðastræti 35. Sími 1091.
Ostar
ekur enginn í bifreið í Rvík, en
fyrir sanngjarnt gjald ferðast þeir
sem aka í bifreiðum frá
715 B. S. B. 716.
Til Vífilsstaða kl. 12, 3, 8, 11 e. m.
Til Hafnarfjarðar á hverjum klt.
Um bæinn allan daginn.
Fasteignastofan Hafnarstr. 15
(áður Vonarstræti 11 B)
Annast kaup og sölu faste'igna
í Reykjavík og út um land.
Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7.
Símar 327 og 1327 (heimasími).
Jónas H. Jónsson.
og nlðnrsnða
á kalda borðið
ódýrast í
Esja var á Fáskrúðsfirði um
miðjan dag í gær. Er væntanleg
annað kvöld.
Heimdalsfjelagar eru beðnir að
koma til viðtals í Varðarhúsinu í
kvöld kj. 8y2. Mjög áríðandi að
menn mæti.
Skíðafjelag Reykjavíkur fer í
skíðaför á morgun ef veður verður
gott og skíðafæri leyfir.
Kosningasnepill Tímamanna er
að smá-narta í Jakob Möller. Er
þetta skiljanlegt, því Jakob húð-
fletti svo rækilega Hermann á
Stúdentafjelagsfundinum á dögun-
um, að sennilegt þykir að lögre'glu
stjórinn 'sýni gig ekki aftur á al-
mennum fundi. Var framkoma lög-
reglustjórans svo aum á fundinum,
að hans tryggustn fylgismenn sár-
vorkendu honum. En þegar Jakob
hafði gefið lögreglustjóra maklega
birtirig, varð fögnuður áheyrenda
svo mikill, að men hafa ekki átt
neinu svipuðu að venjast á fund-
um. Fyrir þetta er kosningasnepill
inn mi að narta í Jakoh.
C-listinn er listi Sjálfstæðismanna
— mnnið það reykvíkskir borgar-
ar!
Kjósendur sem fara burt úr bæn
um og búast ekki við að verða
komnir aftur fyrir kjördag, eru
ámintir nm að kjósa áður en þeir
fara ,á skrifstofunni í Hegningar-
húsinu. Skrifstofutími er kl. 10—
12 f. h. og 1—7 e. h. hvern virkan
dag. Munið að listi Sjálfstæðis-
manna er C-listi!
Þymirósa heitir leikrit, sem le'ik
flokkur barna sýnir á sunnudag-
inn kl. 2% í Iðnó. Er það eftir
átján ára pilt, sem nefnir sig Leo
Numi, og er ætlað börnum, enda
þótt margir fuljorðnir mundn hafa
gaman af að sjá hann. Aðgöngu-
miðar verða seldir í dag frá kl.
10—12 og eftir kl. 2. Pantanir
verða afgreiddar í síma Leikfje-
lagsins, 191.
Trúlofun sína opinberuðu nýlega
í Kaupmannahöfn ungfrú Guðrún
Sigurðardóttir og Gísli Gestsson
stud. polyt. frá Hæli.
Fjelag pípulagningamanna held-
ur fund í dag á Laufásveg 2. Sjá
nánar í auglýsingu í blaðinu í dag.
íslándskvöld hjelt Vinstrimanna
fjelagið í Kaupmannahöfn nýlega
í fundarsal stúdentafjelagsins í
Khöfn. Var sunginn íslenski þjóð-
söngnrinn, og bauð síðan form.
fjelagsins gestina velkomna.
Sveinn Björnsson sendiherra talaði
síðan og skýrði í fám dráttum frá
sögu íslands og hinum stórstígu
framförum síðustu ára. Síðan var
sýnd íslandskvikmynd Leo Han-
sens. Zalile dómsmálaráðherra tal-
aði síðan og mintist þess, er hann
kom hingað 1907 með Friðriki kon
ungi VIII. Loks hjelt Ove Rode
fyrv. ráðherra langa og merkilega
i*æðu um samband íslands og Dan-
merkur, hið innra og ytra.
(Seúdiherrafrjett).
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis-
manna er í Varðarhúsinu við Kalk
ofnsveg, sími 2339.
Próf. dr. Ágúst H. Bjamason
flytur annan fyrirlestur sinn um
vísindalegar nýungar í kvöld kl. 6
í háskólanum. Aðgangur ókeypis.
Kolaskip kom hingað í gær með
kol til h.f. Kol og Salt.
Óðinn var sendur um miðjan
dag í gær til þess að leita að vjel-
bátnum Kára, sem menn höfðu
saknað af Akranesi síðan á mið-
vikudagsmorgun. Fann Óðinn bát-
inn á hrakningi suður undir Garða
sjó. Þangað hafði hann hrakið sök
um vjelbiluuar og voru skipsmenn
því fegnir komu Óðins. Dró hann
bátinn inn á Akranes og kom síðan
hingað aftur laust fyrir kl. 6.
Fjelag háskólastúdenta heldur
fund í Kirkjutorgi 4 (Mensa)
mánudaginn 20. jan. kl. 8y2 e. h.
Verður þar rætt um „stúdentana
og nútíðina“ og ætiar Lúðvig Guð
mnndsson að hefja mála á þrí.
FnndahSld
Siðlfstæðisflokksins
ÍiLnndirMuiiigs bæjarstjdrnarkosninga:
Laugardaginn 18. ian. kl. 8'U e. h.
Almennur kvennafundur í Varðarhúsinu. Marghr
ræðumenn; konur og karlar.
Sunnudaginn 19. ian. kl, 1 e. h.
Almennur kjósendafundur í Nýja Bíó. Frambjóð-
endum A- og B-listans við bæjarstjórnarkosningarnar
boðið á fundinn.
FYRIRLIGGJANDI:
HESSIAN til fiskpökknnar og annarar notknnar.
BINDIGAR N, SAUMGARN,
M0TTUR, SALTP0KAR.
Sími 642. L. ANDERSEN. Anstnrstr. 7.
Línuvetiðaskipin. Fjölnir og Sig-
ríður komu inn í gær, hafði Fjölnir
100 skp. og Sigríður 80 skp.
Bæjarstjómarkosningamar í Hafn-
arfirði fara fram í dag.
Kvikmyndahús á Akranesi. Akra
neshreppur hefir nýlega keypt á-
höld til að sýna kvikmyndir og
sett npp í samkomuhúsi kauptúns-
ins. Allur rekstur kvikmyndahúss-
ins er í höndum hreppsnefndar.
Lunignapestin í sauðfje breiðist
ört út í Borgarfirði og var, e'r
síðast frjettist, komin suður að
Skarðsheiði. Á Hesti drápust ný-
lega um 20 fjár úr pestinni. Niels
Dungal dósent er etin á Kleppjáms
reykjum í Reykholtsdal og heldur
áfram rannsóknum ii pestinni og
lækningatilraunum. Býst hann við
að dvelja þar efra þenna mánuð út
Vertíðin á Akranesi. Gæftir hafa
undanfarið verið mjög slæmar og
afli rýr; þó fjekk einn bátur 10
skp. af þorski í fyrradag.
Háskólinn og Kiljan. Nýlega
birti Mbl. smápistil úr hinni nýju
handbók sósíalista, eftir Halldór
Kiljan Laxness; fjallaði pistill
þessi um guðfræðideild háskólans.
Smávægileg villa slæddist inn á
e'inum stað, og hefir Halldór óskað
leiðrjettingar á því. Ummæli Hall-
dórs eru á þessa leið:
„Við háskóla Islands er kennara
stóll í fornarabískum trúargrillum,
og er síst ofmælt að tilvist þesskenn
arastóls, sje hin háðulegasta níð-
stöng, sem minningu norræns kyns
hefir rist verið nokkru sinni og það
í hennar eigin konungdæmi. Úr
kensludeild þessari eru útskrifaðir
menn, sem eiga að hafa það starf
með höndum að fara út meðal ís-
lensku þjóðarinnar og ljúga inn í
Kokoshnefur
nýkomnar
VersL Foss.
Sími 2031. Langaveg 21.
Fyrir
1/2 vlrði
verða 3 stór partf
Tricotine-nærföt seld í dag k
útsðlunni í
Soffíubði.
Kvenkápnr
og
Kvenkjólar
seljast með
tækiiærisverði.
Verslunin
Egill lacobsen.
hana væminni, töfratrú hundgam-
alli austan úr Miðjarðarhafsbotn-
um og þeim fræðum, sem hnoðast
hafa utan á Gyðingdóminn við alda
langt hnjask óskyldra kynflokka
mtð hann og staut menninga,
sem engin von var til að botnuðu í
honum“. — Þannig hljóðar kveðja
sósíalista til gufræðide'ildar há-
skólans og hinna ungu prestsefna.
Soussa
eru bestu egypsku Cigarettumar.
20 st. pakki
á kr. 1.25.