Morgunblaðið - 25.01.1930, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
síma og biðji um
anna hverir ráða bæjarmálefnun-' skrifstofu C-listans. Er ekki ann-
um hjer næstu árin. i að en segja starfsmönnum skrif-
■tofnjuidl: VUh. Flnaan.
n«laf t RiykjtTlk.
fUUitjðrar: Jðn KJartanaaon.
Valtjr Stef&naaon.
aturljslngraatjðrí: JB. Hafbara.
Skrtfatofa Auaturatrastl I.
Staal nr. iOO. \
AaaltainKaakrlfatofa nr. 700.
Halwaalaiar:
Jðn KJartanaaon nr. 741.
Valtjr Stefánaaon nr. 111«.
B- Hafber* nr. 770.
l«krtftaa:Jalá:
Innanlanda kr. 1.00 á asánutlL
nlands kr. 1.B0 - ——
sðlu 10 aura alntaklð.
Erlendar símfregnir.
Aðe'ins í dag, eru völdin í raun
og veru í þeirra höndum.
Kjósenduí! Munið það vel, að á
morgun er um seinan að ætla sjer
að grípa í taumana. Þess vegna er
það skylda hvers manns, að nota
kosningarjett sinn.
Sjálf stæðismenn!
Vinnið allir sem einn að því, að
sigur C-listans verði sem me'stur.
Notið daginn vel. Kjósið sem
fyrst og sjaíð unt, að állir flokks-
menn, ungir sem gamlir, komist á
kjörstaðinn —
í Bamaskólanum.
Kjósið snemma í dag.
Það er afaráríðandi fyrir Sjálf-
stæðisflokkinn, að flokksmenn taki
stofunnar hvert bíllinn þarf að
koma og hann verður sendur á
alla þá staði, sem bílar komast
á vegna ófærðar.
Kosið er í Barnaskólanum
eins og venja er til. Kjördeildir
eru 20, svo fólk mun ekki þurfa
að bíða til þess að komast að til
að kjósa. Listí yfir kjördeildirnar
er á öðrum stað hjer í blaðinu.
Hagur bæiarins.
London PB 23. jan.
Frá flotamálaráðstefnunni.
United Press tilkynnir: Pulltrú- daginn snemma, kjósi sem fyrst
;ar stórveldanna á flotan^álaráð-1 — og athugi sem fyrst í dag hvern
■stefnunni höfðu með sjer einka- ig þeir geta orðiS flokksstarfsení
Lund í bústað forsætisráðherra \ inni að sem bestu Uði.
Lretlands, no. 10 Downingstreet í Munið háttvirtu flokksmenn,
•dag kl. 4 e. h., t.il þess að ræða um ^ konur sein karlar, að allir verða altaf verið
meðferð ýmissa deiluatriða. Pund- ^ að vera samtaka í dag að sjá um stjórn mesti þyrnir í augum. Þe'gar
urinn st.óð yfir í hálfa aðra það, að enginn, ekki einn ein- þeir liafa komið fram með bruðlun
Á sjö árum (frá 1921—1928)
hefir . liagur Reykjavíkur batnað
uin ltr. 4.104.330.00 — fjórar mil-
jónir eitthundrað og fjögur þús-
und þrjú hundruð og þrjátíu krón-
ur. Eignaaukning hefir numið kr.
2.790.374.64 og skuldalækkun kr.
1.313.9155.36.
Batnandi hagur bæjarins hefir
sósíalistum í bæjar-
þeim hefir ekki tekist það og
þeim skal ekki takast það.
En nú koma samherjar þeirra,
Pramsóknarmenn, og blása sig upp
eins og froskurinn, sem vildi verða
eins stór og naut. Þeir útbásúna
það, að hjer . sje fjárhagsvoði
vegna voðalegrar óstjórnar! Þess
vegna verði þeir nú að gripa í
taumana og rjetta við fjárhag bæj-
arins!
, *Bæði eru nú skærin góð!
Launið sósíalistum bruðlunar-
stefnu sína í dag!
Launið Pramsókn lygar sínar í
dag!
Kjósið C-listann!
Heiðnir menn.
Mukkustund og var næsti fundur
ákveðinn kl. 10 f. h. á mánudag.
Mexikó slítur stjóramálasambandi
við Rússa, sökum byltinga.
undirróðurs.
Prá Mexico borg er símað: —
asti flokksmaður sitji heima, se'm artillögur sínar, hefir það jafnan
á annað borð hefir fótavist.
, verið vanaviðltvæðið hjá þeim, að
fjárhagurinn væri svo góður, að
bærinn þyldi þe'tta vel og þó miklu
Úrslitin geta oltið á einu
atkvæði. meira væri. — Þeim hefir svið-
Kjósendur Verða að leggja sjer ip það sárt, að sjá hag bæjarins
'það á hjarta í dag, að úrslit kosn- blómgast undir stjórn borgara-
Estrada, utanríkismálaráðherrann, I inganna geta oltið á einu einasta flokksins (Sjálfstæðismanna) og
hefir tilkynt, að Mexiko hafa slitið atkvæði. i hafa reynt alt, sem þeir hafa getað
•stjórnmálasambandi við ráðstjórn-j Hver er sá Sjálfstæðismaður hjer til þess að spilla fjárhagnum. En
ar-Rússland, vegn andúðar, sem, í bæ, sem vill eiga það á hættu,
látin hefir verið í ljós gegn Mexi-'að heyra þau úrslit, að einhver
f norsku tímariti, sem heitir
„Det 20de Aarhundrede“ og gef-
ið er út af verkamannaflokknum
í Noregi, segir svo:
— Vjer viljum útrýma barna-
lærdómnum!
Og syo sannarlega sem sósíal-
isminn fylgir framþröuninni, þá
skal sá dagur koma • að hann
treður liinn lýgna og vitlausa
barnalærdóm undir fótum, og á
rústum hans munu frjálsir menn
halda jólin he'lg á forna heiðna
Vísu. —-
Þessi er stefnuskrá þeirra! —
Þetta er stefnuskrá prestssonarins
Haraldar Guðmundssonar.
,0 to ættum wl,.."
Einn af framherjum Tímasósíal-
ista er Oddur hinn sterki af Skag-
anum, sem allir kannast við. Hama
var hjerna um daginn að segja frá
því hvað þeir hefði mikið fylgi og
að þeir hiundu „depa hevíta au-
valdi‘ ‘ við kosningarnar.
„O to ættum vi a gea Hemmani
a boggatjóra o to á Beggu a veða
lödleglutjóri!“
Já, það mun víst hafa vakað fyr
ir þeim Hriflon og Oddi að gera
Hermann að borgarstjóra, og þó
sagði „Ingólfur“ um daginn að öll
um kæmi saman um það að þar
væri rjettur maður á rjettum stað,
þar sem Hermann gegndi lögreghi
stjóraembættinu.
Morgunblaðið er 6 síður í dag.
„Vinníst lýðfylgið best
þeim, sem ljiiga hjer mest,
þá mun lítið á djúpmiðin sótt“,
kveður góðskáldið okkar, hann
Jakob Thorarensen, fyrir nokkr-
um árum. En er það ekki alveg
eins og þetta hafi verið kveðið nú
í kosningahríðinni? Á eina hlið er
listi mannsins, sem í ræðu og rki,
í þingi og á þjóðfundum hefir verið
stimplaður sem opinber lygari, án
þess að hann hafi getað hrundið
því af sjer, vegna þess að þetta
er á vitund alþjóðar. Á aðra hlið
eru sósíalistar og bolsar og hið sá-
lúgandi Alþýðublað, sem er sam-
herji hins opinbera lygara. Það
kó fyrir utan sendiskrifstofurnar
í Washington, Buenos Aires og Rio
•de Janeiro, vegna . undirróðurs
Rússa. Hefir mexikanslta stjórnin
tilkynt opinberlega, að samkvæmt
beinum fyrirskipunum frá Rúss-
landi sje unnið að því, að koma
af stað stjórnarbyltingu um alt
Mexikó. Tilkynt hefir verið, að
sendiherra Mexikó og starfsfólk
hans sjeu lagðir af stað frá
Moskva.
Mann tekur út
af Draupni.
Pyrir eitthvað mánuði tók mann
Ú1 af togaranum „Draupni" og nú
kemur síi sorgarsaga að hann hafi
mist annan mann á sama hátt, er
hann var að veiðum fyrir Yestur-
landi. Hjet sá maður Þórarinn
Halldórsson til heimilis á Bræðra-
borgarstíg 3 lijer í bænum. Hann
var aðeins 22 ára að aldri, sonur
Halldórs Magnússonar og Helgu
Jónsdóttur frá ITlíðarenda í Ölfusi.
Haldór faðir hans é'r hásetí á
Skúla fógeta, er nvv liggur í Þýska
landi til viðgerðar.
bolsinn, Hermann eða einhverjir
hinna, hafi komist að með eins at-
kvæðismun? Og úrslitin hefðu orð-
ið. önnur, ef hann lvefði ekki van-
rækt að nota kosningarjettinn.
Mvvnið öll að taka daginn
snemma, og vinna ósleitilega að
því, að allir flokksmenn komist
til að kjósa.
JKjósendur, sem eru annara
hjú, verða að fá frí til
að kjósa.
*
Sjerstaklega er það mikils um
vert, að húsbændur annist um, að
fólk sem hjá þeinv vinnur — geti
komist til að kjósa, sein allra
fyrst.
Góðir flokksmenn! Munið, að
það ljettir stórlcostlega fyrir þeim
sem vinna á kosningaskrifstofu
C-listans, að kjörsókn verði sem
mejjt fyrri hluta dags.
Vanalega er minst að 'gdra
framan af deginum í verslunum
bæjarins; því væri mjög hentugt
að gefa sem flestu verslunarfólki'
frí fyrripartinn.
Bílar C-Iistans.
Þeir fylgismenn C-listans, senv
þurfa á bílum að lvalRa til kjör-
Kosninsin í das.
AðalstOð C-listans, Sjálfstæðismanna, er f K. R. hðsinn.
Vonarstræii 11.
10 simalínnr. Biðjið bæjarmiðstöðina aðeins nm C-Iistann.
Útstöðvar:
i Vesturbænum
f Austurbænum
1. Verslunin Framnes, Öldugötu 59, sími 2266.
2. Skrifstofa Gosdrykkjaverksmiðjunnar Mímir, Nýlendugötu, sími 280.
1. Billiardstofa Björns Rosenkrans, Hverfisgötu 35, simi 2132.
2. Versl. Þorgríms Guðmundssonar (hornið á Vítastíg og Hverfisgötu) sími 142
3. Búðin í húsi Matthiasar Matthíassonar, Skólavörðustíg 22, sími 497.
4. Bergstaðastræti 19, simi 853.
Allfp SJAIfstjedismenn eru vinsamlegast beðnir að aðstoða og leiðbeina starfs-
mttnnum flokksins eVtir megni, og leggja alla sina krafta fram, svo sigur
Sjálfktæðismanna verdi sem mestur
Sjá^ stœðismenn ! Lðtum sigurinn verða glœsilegan i dag !
Kosninganefndin.