Morgunblaðið - 26.01.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.01.1930, Blaðsíða 1
Vikublað: (safold. 17. árg., 21. tbl. —1 Sunnudaginn 26. janúar 1930. ísafoldarprentsmiðja h.f. SiamiiaiBió Hetjnr skýjakljnfanna. Afar skemtileg kvikmynd í 8 þáttum. Aðalh’lutverkin leika William Boyd. Sue Carrol, Alan Hale. Kvikmynd þessi hefir sjer- stakt gildi, þar sem i henni er lýst byggingu skýjakljúfanna í Ameríku og þe'im mönnum, sem með slíkar byggingar starfa. í alla staði eftirtektarverð, fróðleg og skemtileg mynd. Sýningar í dag kl. 5, 7. og 9. Alþýðusýning kl. 7. Aðgöngum. seldir frákl. 1, en ekki tekið á móti pönt- unum í síma. Mannkynsiraeðarar iyr og nú. Frú Kristín Matthíasson flytur erindi, er hún nefnir Mannkynsfræðarar fyr og nú, í dag kl. 2 e. h. í Nýja Ðió. Aðgöngumiðar seldir við innganginn í Nýja Bíó í dag. Duglegan senðisvein vantar nú þegar, Kjóiailanel mislit nýjasta tíska, nýkomin. Verslnniu Vík. Laugaveg — Sími 1485. i gtar niiiiii eru okkar ágætu bílar hve- nær sem vera skal. S í MI 1529 BifrSst. Aðallnndnr EkknasjMs Reykjavíknr verður haldinn fimtudag 30. þessa mánaðar kl. S1/^ síð- degis í K. R. húsinu (Bárunni). 1. Lagðir fram reikningar. 2. Stjórnarkosning. 3. Önnur mál. Bjarni Jðnsson, formaður. S! Ranðn ilmvatnslamparnir ern komnir aftnr. lúlliis BiOrnsson Anstnrstræti 12. Soussa eru bestu egypsku Cigarettumar. 20 st. pakki á kr. 1.25. FÖT Karlmanna Unglinga Drengja ávalt fyrirlíggjandi f stárn nrvali tajá físg. 8. Ounnlaugsson & Go. Anstnrstræti 1. V i 9in s Guðbranðssou klœðskeri. , Aðalstrœti 8. Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð AV. Saumastofunni er .okað kl. 4 e. m. alla laugardaga. Brifanda kaifið er drýgst gmmmmmam *tt» bm l dal Rlsatriðnna. Kvikmynd a sj ónleikur í 7 þáttum, er gerist í dölunum í Kali- forníu, þar sem risatrjen vaxa. Myndin skýrir frá hinni harð- snnðugu baráttu er átti sjer stað þe'gar hvítir menn voru að leggja undir sig þessar fögru og frjósömu sveitir. Aðalhlutverkin leika þau hjónin Milton Sillls og Doris Kenyon-Sills. Sýningar kl. 6 (barnasýning) kl. 7Va alþýðnsýning og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. t t t Innilega þakka jeg öllum þeim, sem auðsýndu hróður mínumr Skúla Jónssyni framkvæmdarstjóra umönnun og vináttu í banalegu hans. Einnig þakka jeg allan velvilja og samúð, sem að mjer var auðsýnd við andlát hans og jarðarför. Ragr.heiður Jónsdóttir. Aðal-danslelknr Knattspyrnufjelagsins FRAM verður haldinn laugardaginn 1. febrúar þ. á. á Hótel Barg. Listi liggur frammi til áskriftar hjá Ólafi Þorvarðssyni, skóversL Þórðar Pjeturssonar, Bankastræti 4, sími 1181 og Stefáni A. Pálssyni, liafnarstræti 16, sími 244. Ath. Þeir fjelagar, sem hafa ekki ennþá tilkynt þátttöku sina, eru beðnir að gera það strax. STJÓRNIN. afholder Middag med efterfölgende Bal paa Hotel Borg Onsdagen den 29. ds. Kl. 7V2 pr. Tegningsliste ligger hos Köhmand L. Storr, Laugaveg 15. Tlf. Nr 333, og Tegningen slutter Tirsdag Middag den 28. ds. Bestyrelsen. Flðnið verður leikið í Iðnó í kvöld kl. 8 síðd. %n: Síðasfa sinn. Aðgöngumiðar verða seldir í dag frá 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.