Morgunblaðið - 26.03.1930, Blaðsíða 1
VikublaS: Isafold.
17. árg., 71. tbl. — Miðvikudaginn 26. mars 1930.
IsafoldarprentsmiSja h.f.
iamla Bíð
Kappið um Matterhornstind.
Gullfallegur sjónleikur í 7 þáttum úr Alpafjöllum, sem byggist
á raunverulegum atburðum frá árinu 1864.
Matterhorn er fjalltindur mikill á landamærum Sviss og ítalíu.
Þegar saga'þessi byrjar, »liefði engum ennþá te'kist að ganga á
Matterhorn, en nú byrjar kappið.
Aðalhlutverk leika:
LOUIS TRENKER — MARCELLA ALBNI —
CLIFFORD McLAGLEN.
^kjavíW®
Hreysiköttnrinn : !
wcstf P?
leikinn fimtndaginn 27. þ. m.
kl. 8 síðd. f Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 síðd.
og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2.
SÍM3 191.
H/f Reykjavíkurannáll 1930.
Títuprjónar.
Lefkið í Iðnð í dag (26. mars) kl. 8 e. h.
Sigvaldi Indriðason fnr með eftiihermur o. fl.
Engin verðhækknn.
Aðgöngumiðar í Iðnó í dag kl. 10—12 og eftir 2.
Pantanir utan sölutíma í sima 491, en x sölutíma 191.
Bestu þakkir til hinna mörgu vina minna og kunningja
fyrir auösýnda vinsemd og virðingu á 80 ára afmœll minu,
sjerstaklega vil jeg þakka Hvíta-Bandinu hina höföinglegu
gjöf þess.
Ingv. Guðmundsdóttir.
• . Innilega þökk fyrir alla alúð og vinsemd mjer auðsýnda
23 k á 50 ára afniœli mlnu.
Guðrún Egilsdóttir, Bergstaðastrœti 20.
Hjartanlega þökkum við öllum þeim ættingjum okkar og vinurn
sem sýndu okkur hlutte'kningu og vinarþel við andlát og jarðarför
Haraldar Briem Björnssonar.
Lára Jónsdóttir og börn!
Guðný Briem Haraldsdóttir og Björn R. Stefánsson.
Jarðarför konunnar minnar ástkæru, móður okkar og tengda-
móður, Snjólaugar Sigurjónsdóttur frá Laxamýri, fer fram frá
dómkirkjunni föstudaginn 28. þ. m. og hefst frá heimili okkar,
Grettisgötu 38, kl. 1^2 e- h.
Kransar eru afbeðnir.
Revkjavík, 26. rnars 1930. ?
Sigurður Björnss.on, börn og tgngdasynir.
Hýja Bið
i
Kvikmyndasjónleikur í 9
þáttum er byggist á hinu
lieimsfræga leikriti ,The Bat‘
og fjallar um ramman drauga
gang er átti sjer stað á bú-
garði einum skamt frá New-
York. Tvímælalaust ein af
allra einkennilegustu kvik-
myndum er gerðar hafa verið
hæði hvað útfærslu og efni
snertir.
Aðalleikendur:
Louise Fazenda,
Jack Pickford
og kínverjinn
Sojixx Kamyama.
Börn fá ekki aðgang.
i 2S23
i
%mcx,
i
E
I
I
I
I
I
Vorvðrnrnar
eru nú farnar að koma, og bætist við með
hverju skipi.
Nýkomið:
Kjólatau, ullar og bómullar, einlit og mislit,
feikna úrval.
FATATAU
karla, falleg og ódýr.
Verslnnin BjOrn Krisljánsson.
Jön Bjifrnsson & Co.
I
I
i
8
I
I
I
2—3 samliggjandi
skrifstofulierbergi
ern til leign frá 14. maí, i húsi mfnn
Anstnrstræti 17.
L. H. Miillar.
Vörðnr
Fjelag sjálfstæðismanna
heldur fund í kvöld kl. 8(4 í Varðarhúsinu.
Jakob Möller hefur umræður um kjördæmaskip-
unina.
Flokksmenn velkomnir meðan húsrúm leyfir.
STJÓRNIN
Mlðlkurbú flöamanna
Týsgata 3.
Sími 1287.
Vesturgata 17.
Sími 864.
Drífanda kaffið er drýgst
Allar mjólkurbúsvörurnar, smjör, rjómi, ostar, (mismun-
andi feitir), gerilsneydd nýmjólk, skyr og áfir, fást nú
daglega í búðum mjólkurbúsins. Fyrsta flokks vara. Reglu-
legar daglegar ferðir frá vinslustaðnum.
Þaðl besta og hollasta sem á borðið fæst eru vörur mjólkur-
bús Flóamanna.
NB. Vörur sendar heim, ef óskað er.
Elnar E. Nirln
endurtekur samkv. áskonmun hina
alíslensku söngskrá í dag, 26. mam
kl. 7y2 síðd. í Gamla Bío.
Dr. Franz Mixa
aðstoðar.
Söngskrá þessi verður
ekki oftar endurtekin.
Aðgöngumiðar fást í Hljóðfæra-
verslunum K. Viðar og Helga Hall-
grímssonar og Hljóðfærahúsinu og
við iimganginn eftir kl. 7 ef nokk-
uð verður óselt.
t L l. i.
Sálarrannsóknafjelag ís-
lands heldur fund í Templ-
arahúsinu í Templarasundi
fimtudaginn 27. mars 1930,
kl. 8(4 síðdegis. Eggert P.
Briem flytur efindi um sál-
farir.
STJÓRNIN.
Vinna.
5 duglegar stúlkur geta
fengið vinnu við fiskþvotfc
nú þegar. Upplýsingar I
síma 1338.