Morgunblaðið - 26.03.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.03.1930, Blaðsíða 2
2 MORGUNBfrAÐIÐ Ml)) HroaNi & Qlseini (CllM HSfnm fyrirliggjandi; Hænsnafóöur bl. Maís. heill, Maísmjöl. Lækkað verð. Kaupið ódýrt. Kápuefni kr. 5.00, 7.00 og 8.00 met. Flauel einl. og misl. Silki svart og mislitt, ódýrt. Ullarkjólaefni. Alt selt með miklum afslætti. Verslun Torfa G. Þórðarsonar. Duglegur verkstiðrl getur fengið atvinnu sumarlangt við vitabyggingar. Upp- lýsingar gefur vitamálastjóri. Fyrirligg jandi: Eidammerostnr. Gondaostnr. Hysnostnr. Eggert Kristjánssou' & Co. Tírestone FOOTWEAR COMPANY Nýung. Sterkir, gráir strigaskór með egta hrágúmmí- sólum. Birgðir af hvítnm og brúuum strigaskófatnaði. Aðalumboðsmaður á íslandi: Th. Benjaminsson, Reykjavík, Lækjartorg 1. Birgðir í Kaupmannahöfn hjá: Bernhard Kjær, Gothersgade 49. Möntergaarden, Köbenhavn K. Símnefni: Holmstrom. Dagtoók. Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5): Lægðin se'm var sunnan við Reykja nes í gærkvöldi er nú komin suð- austur yfir Norðursjóinn og veldur allhvassri S-átt og bleytuhríð í SV-Noregi. Hinsvegar er fremur hæg N-átt hjer á landi með snjó jeljum í útsveitum nórðan lánds og austan, en bjartviðri suðvestan lands. Ný lægð er að nálgast suð vestan úr hafi og ve'ldur þegar SA stormi á S-Grænlandi. Er búist við að hún hafi áhrif á veðnr hjer vestan lands á morgnn. Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg- viðri fram eftir deginum, en vax andi SA-átt með kvöldinu. Úr- komulaust. — K. F. U. M. Almenn samkoma í kvöld kl. 8i/2. Allir velkomnir. Föstuguðsþjónusta í dómkirkj- unni í kvöld kl. 6. Síra Friðrik Friðriksson prjedikar. Júpiter kom af veiðum á mánu- dag með 120 tunnur eftir 6 daga. íslenskt söngkvöld. Einar Mark- an syngur í Gamla Bíó kl. 7% í kvöld. Á söngskránni eru e'ingöngu íslensk lög, '-— það er sama söng- skráin og seinast, sem allir voru svo hrifnir af, er heyrðu, að þeir hafa hópum saman skorað á Mark- an að endurtaka sönginn. Það eru lög eftir Sigfús Einarsson, Árna Thorsteinsson, Emil Thoroddsen, Sigvalda Kaldalóns, Elísabet Waage (systur söngvarans), Svein- björn SveinbjörhSson o. fl. í tíma-riítinu „He'raklith Runds- chau“ er hinn 15. mars gre'in um Heraklith byggingar á íslandi og fylgja myndir af húsi J. Schopka hjá Skerjafirði og húsi Mjólknr- fjelagsins við Hafnarstræti. Grein- in byrjar þannig: „ísland? Búa ]>ar ekki aðallega Eskimóar í mold- arkofum og fákunnandi fiskimenn? Þannig mun margur spyrja. En þeim hinum sömu mönnum mundi bregða í brún, ef þeir kæmi til Reykjavíkur, þar sem 800 bílar bruna á „asfalteruðum11 götum, og ]>ar setn eru fögur íbúðarhús og verslunarhús“. — Tímarit þetta geta allir byggingameistarar f„ng- i.S hjá Á. Einarsson og Funk. Að gefnu tilefni skal þess þetið, að trúlofunarfregn, sem birtist í blaðinu 19. mars, á eklti við Ólaf Vilhjálmsson frá Smiðshúsum á jVTiðnesi. Verslunarmannafjelag-ið Merkúr heldur fund í kvpld kl. 8y2 í Kaup þingssalnum. Títuprjónar verða leiknir í kvöld. í sambandi við það hermir Sigvaldi Indriðason eftir og skemt- og e'itthvað fleira. Er Sigvaldi ný- kominn til bæjarins, eftir nokkra dvöl í Vestmannaeyjum. Helt hann þar tvær kvæðaskemtanir við góða aðsókn og gerðu menn í bæði skifti ágætan róm að kvæðamensku hans. Vörður, fjelag Sjálfstæðismanna heldur fund í kvöld í húsi sínu við Kalkofnsveg. Verður þar rætt um kjördæmaskipunina og er Jakob Möller málshefjandi. Markaður í Póllandi. Sendiherra Dana í Varsjá tilkynnir, að hinn 4. sept. 1929- hafi verið gefin út reglugerð í Póllandi, sem bannar innflutning á ýmsum vörum, nema sjerstökum skilyrðum sje fullnægt og vörunum fylgi sjerstök vottorð. Eru þar með ýmsar vörur, sem framleiddar eru hjer á landi, svo sem síld allskonar, þorskur, heilag- fiski, fiður 'Og dúnn, þvegin ull, hiosshár, bein og hom. Nánari upp lýsingar þessu viðvíkjandi geta menn fengið ef þeir snúa sjer til utanríkisráðuneytisins (Udenrigs- — 1.25 & 4-Ori'SJb ministeriet, Erhvervskontoret) í Kaupmannahöfn. Doktorsritgerð um „Studies on the Ve'getation of Iceland" (ranu- sóknir á jarðargróðri á íslandi) íefir M. Mölholm Hansen magister nýlega varið við Kaupmannahafn- arháskóla. Opinberir gagnrýnend- ur voru prófessorarnir Vahl og Ostenfeld, aðrir gagnrýnendur dr. INiels Nielsen og Emil Raunkiær prófessor. Sýning Ásmundar Sve'inssonar í Arnarhváli er opin daglega kl. 11—6 til 6. apríl. ísland kom til Kaupmannahafn- ar í gærmorgun kl. 7. Ahrenberg kemjir í sumar. Eldspýtnakóngurinn kostar Ahren- berg í nýjan leiðangur. Farið verður af stað innan skams, með mestu leynd, leiðina sömu og ,í fyrra. Samkvæmt fregnum frá Stokk- hólmi skýrir „Folkets Dagblad Politiken" frá því að Ahrenberg hafi gert samninga við Kreuger eldspýtnakóng um að hann kosti nýjan leiðangur frá Stokkhólmi til Ameríku. Nota skal sömu ílugu, Sverige, og leiðangursmenn sem í fyrra, en mótor verður af Bristol-Jupiter gerðinni með 520 hestöflum. í Tida, holmverkstæðunum við Stokkhólm hefir þe'gar verið bygður einn mót- or, en ætlast er til að fleiri verði bygðir til að vera varahlutir á áfangastöðunum. Leiðin verður frá Stokkhólmi — Bergen — íslands Grænlands — Labradors — New-York. Búist er við, að farið verði af stað í náinni framtíð. Ahrenbe'rg hefir að vísu mót- mælt þessari fregn, en allar líkur benda til þess að hún sje sönn, því að hann hefir skrifað hingað og beðið um aðstoð í sumar. ' Met (hraðsiglingu. „Evropa“ komin til New-York. Hraðasta sigling yfir Atlantshaf. Frá New-York er símað: Nord- deutscher Lloyd tilkynnir, að „Europa“ hafi farið fram hjá Nantueket vitanum kl. 11.20 e. h. (New-York tími) á mánudag, um það bil 192 mílur frá Ambrose- vitanum. Eftir þessu ætti Europa auðveldlega að gera betur Cn „Bremen“ og setja nýtt met. Frá Berlin er símað: Norddeuts- cher Lloyd tilkynnir opinberlega, að Europa hafi verið 4 daga, 16 klst. og 48 mín. á leiðinni yfir Atlantshafið og þannig verið 54 mínútum fljótari en „Bremen“. V axtalækkun. Frá Amste'rdam er símað: Hollandsbanki hefir lækkað for- vexti niður í 3%. ■GOHKLIHS ■ B I ■ lindarpennar og blýantar | I eru nú komnir aftur í fjölbreyttu úrvali. INý te'gund af blýöntum, sem heitir { RUNOZ lxöfum við einnig fengið, er þykja sjeilega góðir. Soya í 100 gr. glösum og Va og 7i flöskum. Matarlitnr (Kulör) í 50 gr. glösum og 7, flöskum. 15. s. BiOiidalii 5.1. Vonarstræti 4 B. Sími 2358. Mýkomið: Herraffit og Hancheltskyrtnr ■ í fjölbreyttu úrvali. Soffíubúð. Austurstræti 14. (Beínt á móti Landsbankanum). Fallegir Hattar ai ýmsnm rerðum og verði. fáwaúlcrtjflTnaóon «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.