Morgunblaðið - 26.03.1930, Page 4

Morgunblaðið - 26.03.1930, Page 4
4 MORGUNBLAÐÍÐ < ymktfm. > Buff, Karbonade Medisterpylsur, PisTípylsur reyktar, allskonar fars og búðingar altaf nýtt og best í Fiskmetisgerðinni. Fljótt sent héini. Hverfisgötn 57. Sími 2212. Begóníur í pottum í Hellusundi 6. Sent heim ef óskað er. Sími 230. Tækifærisgjöfin se'm alla gleÖur er verulega fallegur konfektkassi meö úrvalskonfekti úr Tóbakshús- inu, Austurstræti 17. — Nýjar byrgðir nýkomnar. Vinna. p Stúlka, sem er alvön matreiðslu og öllum húsverkum óskar eftir ráöskonustöðu. Hefir með sje'r 6 ára" gatnla telpu. A. S. í. vísar á. ZEBO ofnlðgnr I heí'ir nýlega fengið mikla end- rbót og er nú óviðjafnanleg- ur. Gefur fagran hrafnsvart- an gljáa. I heildsQlu: Citron Cacao Bom Vanilla búðingsdult III LJEREFT Allar tegundir af Ijerefti og sæng- urdúk nýkomið. Bflstfðrar! Meias stefnuljósin, sem eru nýkom- in, eru lokuð þannig að hvorki, snjór, frost nje rigning hefir nokk- uráhrif á þau. Yiljum vjer fast- lega minna yður á að athuga þessi stefnuljós sem eru sjerstaklega til- búin fyrir veðráttu á íslandi. Samt kosta þessi ljós aðdins kr. 18.50 parið. Klopp. Fasteignastofan Hafnarstr. 15 (áður Vonarstræti 11B). Annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og út um land. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7. Síinar 327 og 1327 (heimasími) Jónas H. Jónsson. Sllvo siltu'fægilögur er óviðjafnan- legur á silfur, plet, nickel og alumineum Gjörir alt ákaf- lega blæfallegt Hið alþekta Telpufatakíæði á 14.50 er nú á meðan á útsöhuini stendur selt með 10% af- slætti. Verslunin Egill lacobsen. \m\m Leynöaröómar Parísarborgar homa út ( heftum (eitt hefti hálfsmánaOartega á f kr.) I. bindi (8 hefti) fæst nú i Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. i i Kostakjör. 300 sett karlmannanærföt á 5.90 settið. 200 manohettskyrtur frá 5.90. Falle'gar karlmannapeysur á 5.50. Stórt úrval silkitreflar ódýrir. Kvensilkislæð.ur á 1.90. Silkiundir- kjólar frá 4—6 kr. Náttkjólar selj- ast afaródýrt. Upphlutasilki kr. 3.40 meterinn. Mikið af morgun- kjólaefnum selst ódýrt. Sængur- veraefni 5.00 í verið, og svo margt margt. fleira á að seljast þessa dag- ana til að rýma fyrir nýjum vör- um. Svo gefum við silfurskeið í kaupbæti með hve'rjum 5 króna kaupum. , -rKLOPP. Laugaveg 28. játhingunni ,þar sem farið er svo óviðurkvæmilegum orðum um dóm.smálaráðherrann, æðsta yfir- mann skólans og rektor skólans („hans“ (þ. e. Jónasar) pólitíska vindsnælda Pálmi Hannesson!), að manni ge'rsamlega ofbýður. Þá hef- i- slitnað alveg upp úr milli eins kennarans og nemenda hans, svo að kenslan hefir fallið alveg niður, án jies sað rektor tækist að fá haldið nppi aga. Piltar sækja tíma afar illa, og yfirleitt virðist stjórn- leysið keyra um þvert bak í þess- um virðulegasta skóla landsins. Og þetta var svo eina átyllan til þess að koma P. H. í re'ktorsem- bættið, að fá „nýtt blóð“ inn í skólann. 3. Skipherrann á Ægi. Árið 1925 Ijet Sjálfstæðisstjórn- in bjrggja Óðinn og 1926 keypti hún Þór. Var þetta djarft, og mikið undir því komið, hvernig færi, einkum um val yfirmanna. Þetta tókst, sem betur fór, ágæt- lega. Á báðum þessum skipum voru ágætir skipherrar, dugle'gir sjómenn, með næga liðsforingja sjermentun og me'stu prúðmenni í framkomu. Svo var samþykt fyrir forgöngu Sjálfstæðismanna að byggja^ enn nýtt skip, stærsta og besta skip flotans, Ægi. Það fjell í hlut núverandi stjórnar að láta byggja skipið (það kost- aði helmingi meira en Óðinn) og veita stöður yfirmanna. Sýndist ekki gera mikið til hver veitti, því að hjer var veitingin alveg sjálfsögð. Bn hlutdrægnin rje'ði enn. Ráðh. hafði frá upphafi lagt fæð á þeasa tvo skipherra, brotið á þeim lög, fært niður kaup þeirrö, o s .frv. Og nú seilist liann fram hjá þeim báðum þegar hann á að veita skipherrastöðuna á þessu stærsta og vandaðasta skipi flot- ans, og veitir hana stýrimanni á öðru eldra skipinn. Bfast enginn um að sá maður er röskleikamaður og ágætur sjómaður, en hann liafði ekki fengið neina sjermentun til þessa starfs, og hann var ekki, stöðu sinnar eða reynslu vegna, rjett kominn að þessu embætti. Það hefir engin áhrif á dóm minn um þetta, að einmitt þessi maður, sem naut hjer náðar stjórnarinnar, er fornkunningi minn, en hinir metmirnir mjer ókunnugir þar til nú fyrir skemstu. Hjer var framið ranglætisverk. 4. Póststöðurnar. Tvær helstu póststöðurnar x Reykjavík voru nýlega veittar, póstmeistaraemb. og póstmálaritaraembættið. Póstmeistaraembættið var laust frá dauða Þorleifs Jónssonar. — Gegndi því starfi Guðmundur Bergsson, þaulvanur maður, póst- afgreiðslum. um mörg ár á ísafirði og Akureyri. En þó að jeg viti e'kki til að hann hafi gefið sig að pólitík á síðari árum, mnn stjórn- in, þessir pólitísku þefarar, ekki liafa fundið af honum þá rjettu lykt, og sóttu sósíalista austan af Seyðisfirði í þetta embætti. Staða póstmálaritara var laus frá því er Óli P. Blöndal varð að láta af henni sakir ’heilsubrests. Hafði henni verið gegnt nokkuð á 2. ár af Magnúsi Jochumssyni, sem starfað hefir lengi á þe'ssari skrifstofu. Hann sótti um stöðuna, og móti honum tveir menn, sem aldrei hafa starfað að póstmálum. M. Joeh. hafði náttúrlega óskonið V90RGENAVISEN ED P X1 \r HHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllHlllimillllH JLV VI Hj 1^1 HIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII er et af Norges mest læste Blade og er serlig i Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt i alle Samfundslag. í ORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle som önsker Forbindelse med den norske Fiskeribe- drifts Firmaer og det övrige norske Forretninga- liv samt med Norge overhovedet. IORGENAVTSEN bör derfor læses af alle paa Island. vnnoncer til Morgenavisen modtages í Morgunbladid’s Expedition. meðmæli aðalpóstmeistara. Hvað skeður nú? Ráðh. treystir sjer ekki til þess, að veita utanaðkom- andi mönnum þessa stöðu. En samt fær M. Joch. hana ekki, heldur er staðan veitt manni, sem hafði alls ekki sótt um hana. Og alt. þetta verður, að því er hafa má fyrir satt, vegna þess, að Magnús Joch. hafði fyrir mörg- um árum skrifað óvenju hvass- yrta skammagrein um Tryggva Þórhallsson. Að gexra upp 4 milli pólitískrar hlutdrægni og pe'rsónu- legrar er erfitt, eins og að gera upp á milli skammar og ósóma (hlátur), en báðar tegundir virð- ist stjórnin eiga, og hjer er þá koniið sýnishom af persónulegu hlutdrægninni. Þá mintist þingm. á veitingu nokkurra póstafgreiðslustarfa út um land, og sýndi, hvemig stjórn- in reynir þar á öllum sviðnm að koma sínum mönnum að en bola andstæðingum frá. 5. Esju-útgerðin. Þegar stjórn- ina vantar embæt.ti handa vinum sínum, af því að stöður losna ekki nógu ört, er hlaupið í að búa til ný embætti og stöður, og er Esjuútgerðin gott dæmi þess. Eimskipafjel. hefir gert Esju út og bauðst nú til að annast þá útgerð fyrir svo lágt verð (1800 kr. á mán.), að óhugsandi er að hregt sje að gera það eins ódýrt á sjerstakri skrifstofu J. J. hafði í bæklingnum „Komandi ár“, skrifað um nauðsyn þe'ss, að sam- eina útgerðir ríkisins undir Eim- skipafjelagið. En nú var nýr Pálmi sprottinn. Pálmalundur stjórnar- innar eykst. Reynslan mun sýna, jið hjer verður mikil eyðsla fyrir ríkið. 6. Læknamálið. Lænkaembættin á að lögum að veita eftir tillögum landlæknis. — Þessa reglu braut dómsmálaráðherra og veitti hvert emhættið eftir annað eftir eigin geðþótta ýmist án þess að spyrja landlækni, eða móti tillögum hans. Var oft smalað einhverjum undir- skriftum til að fóðra gerræðið. Voru lækuar loks svo brýndir af þessu, að þeir ákváðu að nota sam- tök sín til þess að koma á heíil- brigðari reglu í þessu. Skipuðu nefnd, er unnið gæti svipað verk og það, sem landlækni var bægt frá að vinna: Að le'ggja til sjer- þekking. Þetta var kallað „ríkis- upplausn" í Tímanum, en hinu gleymt, að það var ráðherrann, sem var búinn að hefja þessa rík- isupplausn, ef einhver var, með því að svifta „konung“ raunverulega veitngavaldinu og le'ggja það í hendur einhverra „áskorenda“. — Svo sauð loks upp úr út af veit- ing Keflavíkurhjeraðs. Lælrna- nefndin hafði búið sjer til ná- kræman mælikvarða á umaækjend- Allskonar Fra og Blðmstnrknolla, einnlg lifandi blðm, fást í Verslun Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Simi 24. Statesman er stóra orðið kr. 1.25 borðið. Saltkjðt, í tunnum og tólg í skjöldum selst mjög ódýrt. Hrossabjúgu. Hrossa- kjöt. Reykt sauðakjöt. Islensk egg. íslenskt smjör og kartöflur, ódýrar í sekkjum. Versl. Bjðrninn Bergstaðastræti 35. Sími 1091. ur, og samkv. honum var Jónas; Kristjánsson næstur því að fá embættið. En hann var skarpur andstæðingur stjórnarinnar. Og þá var búið með það. Þá var vilji hjer aðsbúa einskis virði. 7. Útvarpsstjórastaðan. Þá kem jeg loks að útvarpsstjórastöðunni. Þar mun pólitíska hlutdrægnin hafa unnið sinn me'sta sigur. Út- varpið er eitthvert merkilegasta menningartæki nútímans, og ó- mögnlegt að sjá fyrir allar af- leiðngar þess. Hjer reið því sjer- staklega á að fá afburðamann, há- mentaðan mann og um fram alt sanngjarnan og hlutlausan mann. í þessa stöðu. Um starfiS sóttn nokkrir slíkir menn, en e'mbættið var veitt manni, sem fekk það ekki vegna kostanna, heldur vegna gallana. Fyrst og fremst þá galla, að hann var einhver harð- vítugasti og ósanngjarnasti flokks- maður, sem hægt var að finna. Og svo vegna þess, að hann var jafnvel seta ritstjóri Tímans orðinn svo hlutdrœgur innan flokksins, að hann var ekki lengur nothæfur í ]xá stöðu. Sem ritstjóri var Jón- as Þorbergsson á sinni hillu. —• Hann og Tíminn áttn dæmalaust vel sanxan. Þar hæfði skel ........ En einmitt þetta hefði átt að gera liann óhæfan til útvarpsstjóra stöðunnar. Jeg þykist þá hafa fært rök fyrir því, sem jeg sagði í npphafi u» hlutdrægni stjórnarinnar. Vel unnið starf er ekki leúgur neins virði. Pólitísk spilling gagnsýrir alt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.