Morgunblaðið - 05.04.1930, Síða 4

Morgunblaðið - 05.04.1930, Síða 4
M O RGUNBLAÐIÐ •••••••••••••••••••••••••• »••••••••••••••••••••••••« 4 vSddftt Begóníur í pottum í Hellusundi fi. Sent heim ef óskað er. Sími 230. Telpu- og drengjaföt saumuð á iLatlgaveg 33, uppi. Athugið! Hattar og aðrar karl- majinafatnaðarvörur ávalt bestar í Hafnarstræti 18, Karlmannahatta- jhÚgin, Einnig gamlir hattar gerðir nýír. Kvenhjól í góðu standi til sölu —-• verð kr. líjO.OO. ITpplýsingar á Vetiturgötu 44, uppi. Buffkarbonade, kjötfars til að hafa í kál, búðingar og fiskfars, fleiri tegimdir. Alt er -iýtt og best í Fiskmetisgerðinni. Fljótt sent h<ám. Hverfisgötu 57. Sími 2212. Skantbúningskassa-r xír zinki fást smíðaðir eftir pöntun í Blikk- öjhiðjunni á Laufásveg 4. Sími 492. 4 Vinna. )► Hraust og dugleg stúlka, 16— 17, ára óskast hálfan daginn í Fisk- m&tisgerðina, Hverfisgötu 57. 4 Tilkynningar. ►* Dökkjarpur hestur er í óskilum í Kópavogi. Nýkommn ToDDasvkor TIRiMNDi Laugaveg 63. Sími 2393 Akra orðlð ð smiðrlfkinu sem ðier borðið. Fallegast og Sjðlbreytiast nrvai við saungjörun verði i Msnchester. Simi 894. Hin dásamlega TatoNhandsápa mýkir og hreinsar hörundið og geiur fallegan og bjartan litarhátt. Elnkasalar: I. Brynjálfsson I Hvoran. Fasteignastofan Hafnarstr. 15 (áður Yonarstræti 11B). Annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og út um land. Viðtalstími kl. 11—-12 og 5—7. Símar 327 og 1327 (heimasími), Jónas H. Jónsson. Strebel og Hationel kjeler og radiatorér, armatur, rör- og isolation3materiel etc. Christan Wisbech A.s. Oslo. Bergen. Togarairnir. Andri, Skúli fógeti, Njörður, Draupnir, Karlsefni, Bragi, Sindri og Hilmir komu inn í gær, allir me'ð um og yfir 100 tunnur. Dómur var kveðinn .upp í gær í máli enska togarans, „Command- er Bvans“ frá Hull, sem Óðinn tók í landhelgi, og fekk togarinn 12.500 kr. sekt og afli og veiðar- færi gert upptækt. Hvað veldnr ? Hver heldnr? Saltkjflt, tunnum og tólg í skjöldum selst mjög ódýrt. Hnossabjúgu. Hrossa- kjöt. Reykt sauðakjöt. Islensk egg. Islenskt smjör og kartöflur, ódýrar í sekkjum. Versl. Björnlnn. Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Sumar- kðpurnar ern komnar f íilliukíi S. Jöhannesdðttir. Nýlega birtist í þessu blaði smá- grein með fyrirsögninni „Er hvergi friður“. — Mjer fanst lmn sem toluð af fjölda mörgum — því jeg er sannfærð um að það er ósk all- flestra seiu í kirkju koma að fá að hafa næði, þessa örstuttu stund á me’ðan guðsþjónusta fer fram, og þennan skarkala úti og inni meðan á guðsþjónnstu stendur, verður að afnema — því hann er óþolandi og á ekki og þarf ekki að eiga sjer stað. En það sem aðallega kom mjer til að skrifa þessar línur var kirkjubyggingarmálið — mjer er mjög' mikið farið að ledðast eftir að sjá því hmndið áfram. „Hvað veldur? Hver heldur?“ Yon audi ekki heiðnin — draugur, eins og á móti Gretti forðum. En hvað þá? Er það skilningsleysi þeirra manna, sem fjárveitingu til húsa- bygginga eiga að annast, á því að þetta nauðsynlegasta húsið, sem Reykjavíkurhær þarf að byggja, húsið sem við komum saman í, til same'iginlega að búa okkur undir lífið óendanlega. Þetta líf er stutt, en eilífðin er ómælanleg. — Fyrir þessu lífi er þó mikið liaft, — mik- ið lagt í að njóta þess, — eða njóta þess ekki, dýrmætum tíma eytt í fánýtar skemtanir, oft og tíðum skemtanir se'm eftirleiðis hafa enga ánægju að færa, — máske þvert á móti, hjá þeim sem hafa vakandi samvisku. Ekki er skortur á húsakynni fyrir þess háttar samkomiir — og þó altaf hægt að hæta við af því tægi; nú siðast hótel sem gnæfir yfir blessaða Iitlu kirkjuna okkar, og minnir okkur ennþá betur á hvað hún tekur lítið hrot af söfn- uði sínum; tæpl. einn seytjánda, rúmar hún nú í sætí. — Ekkí virð- ist eiga að skarta fyrír þjóðhátíð- inni og gestum he'nnar á því sviði, og líklega þá ekki heldur, að gefa gestum, t. d. Vestur-fslendingum, færi á að sýna kirkjunni hálfbygðu hlýjan hug með gjöfnm, sem máske mörgum kæmi í hug, væri hún í smíðum. Eða ætla kannske stjórn- arvöldin okkar að vera svo stór- tæk, þegar þau stíga sporið það, að engrar viðhótar sje' þörf? Ekki verður það samt sjeð á fjárlagaum ræðum Alþingis enn sem komið er, því margt er þar ónauðsynlegt og alt ónauðsynlegra, en það sem var- ið væri til Hallgrímskirkju í Reykjavík. Fyrst þóknast þeim að veita til þeirrar í Saurhæ. — Ætli kærleikshugur síra Hallgríms Pj!et- drssonar kysi ekki frek^r að hún kæmi fyrst hjer, þar sem hún hefir meira starfsvið? Ekki efa jeg það. Reykjavík, 15. mars 1930. Gnðný Gilsdóttir. Fyrirliggjandi ^ -r, _ \......................-.. Átsúkkulaöi, Karamellur, Suðusúkkulaöi, Overtræk Cacao, Eggert Kristjánsson & Co. 2 mótorbátar annar 11, hinn 9 tonna, til kaups nú þegár. — Aðgengi- leg greiðslukjör. Upplýsingar gefur EIRÍKUR EINARSSON, útibús- stjóri. — Til viðtals á Hótel ísland, næstu daga, klukkan 1—2 og 6—7. IiniIinZIIiinn2milnilUimiltl?llllll!!l!.Mil?TTTTT1T;!!!lldlllþlllllllllim aiÍníHi 1111II llll IIJ illljlim!! nmi!. IJ1 i! i 1H! I IJTTTTTTrriTTTTTTTIliTfTTTTTT tabe sí tíe mis Hilllei Cs. Lfd., Montreal ‘ ' • -* .. . Framleiða hinar viður- kendu hveititegundir: nostf flour s\ I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN Nýtísku „Natioual(< peuingakassar, verð kr. 360.00. Sjerhver verslun stór eða smá, hefir not fyrir peningakassa, okk- ai kassar eru svo ódýrir og með svo góðum greiðsluskilmálum, að allir kaupmenn geta eignast þá. „NATIONAL* ‘ peningakassar. Einkasali á fslandi, Færeyjum sog Danmörku. Emilius Möller. Umboðsmaður á fslandi: GEORG CALLIN. Ingólfshvoii, sími 1982 • •

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.