Morgunblaðið - 03.05.1930, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Nýtt! Nýtt!
Sjslufundur Mírasýslu.
Mariueruð síld.
Myouaise
Snrkál
Sinuip
Asínr
í lausri vigt.
Hin dásamiega
Tatol-handsápa
mýkir og hreinsar hörundið
og gefur fallegan og bjartan
litarhátt.
E i n k a s a I a r:
I. Brynfölfsson 8 Kvaran.
Akra
orðlð
á smfðrlfkinu sem
hier horðið.
Ðlæný egg
16 aura,
ísl. smjör, Rjómabússmjör
TIRir/iNÐÍ
Póstgöngur, skólamál og fossar.
Sýslufundur Mýrasýslu stóð að
þessu sinni yfir í 8 daga, og er
nýlega lokið. Auk ýmsra venju-
legra mála um vegi, fjallskil, refi,
o. þessh. var þar m. a. rætt um
póstgöngur um hjeraðið, um Reyk-
holtsskólann og um kaup á Anda-
kílsfossum.
Tillögnr um póstgöngur í hjer-
aðinu voru afgreiddar til stjórn-
arinnar. Yoru þær á þá leið, að
póstur skyldi sendur vikulega úr
Reykjavík til Borgamess, þar
tækju bílar við póstinum og flytti
hann um fjórar leiðir, um Hvítár-
velli, upp að Reykholti, upp Norð-
urárdal og vestur á Mýrar. Marg-
ar póststöðvar yrðu hafðar á leið-
um þessum, og aukapóstar látnir
ganga nokkir út frá þessum aðal-
leiðum.
Tillögur þessar eru sumpart svip
aðar tillögum póstnefndar. Sýslu-
nefndin ljet þá skoðun í ljós, að
óviðfeldið væri að fylgja tillögum
póstmálanefndar í því, að leggja
niður póstferðir um Holtavörðu-
heiði og aðra fjallvegi.
Andakílsfossamir. Englendingur
Cooper að nafni á Andakílsfossana
og landið umhverfis þá. Keypti
hann fossana skömmu eftir alda-
mót; og fjekk Ieyfi til að leggja
sporhraut að Borgarfirði o. fl. En
úr framkvæmdum hefir ekkert orð
iö sem kunnugt er.
Hjeraðsbúar hafa haft augastað
á því að ná eignarhaldi á fossunum
og samþykti sýslunefnd í fyrra'hð
leát* sölutilboða eða undirbúa eign-
arnám, ef sala væri ófáanleg.
m hefir eigandinn tjáð sig fús-
an til að selja fossana fyrir kr.
9500.00 og samþykti sýslunefnd
Mýrasýslu það fyrir sitt leyti. Er'
talið víst að sýslunefnd Borgar-
fjarðarsýslu geri slíkt hið sama og.
hjeraðið fái eignarhald á fóssum
þessum.
Er með því grundvöllur lagður
að heppilegri úrlausn rafmagns-
málsins í því hjeraði.
Reykholstskólinn. Ákveðið er að
hefjast handa með byggingu Reyk
holtsskólans. Áætlað var í fyrra að
skólinn með leikfimishúsi og sund-
laug myndi kosta 180 þús. kr. En
nú er búist við því að byggingar-
kostnaður verði 180 þús. án leik-
fimishúss, og samþykti sýslunefnd-
in að svo mætti vera.
Hðmsskeið ð Þýskalandi
í sumar.
)rZentralinstitut fúr Erziehung
nnd Unterricht“, Potsdamer
Strasse 120, Berlin 1035, hefir á
ári hverju námsskeið fyrir erlenda
kennara. Á næsta sumri verða
þessi námsskeið:
1. Hollustuhættir skóla, 5.—18
júní í Dresden. Um sama leyti fer
fram stórkostleg heilbrigðismála-
sýning í Dresden, er 22 ríki taka
þátt í.
2. Söngfræðinámsskeið 23. júní
til 7. júlí í Berlín.
3. Söngkenslunámsskeið 7.—27.
júlí í Prankfurt.
4. Handavinna stúlkna 12.—26.
ágúst í Berlín.
5. Smíðar í skólum 7.—21. júlí
í Essen.
6. Teikninámsskeið 7.—21. júlí
í Diisseldorf.
7. Náttúruvísindi 10.—25. júlí í
Stuttgart.
8. Lestrarkenslai og talæfingar
30. júlí til 12. ágúst í Hamborg.
9. —11. Kensluaðferðir 7.—21.
júlí í Essen, 12.—26. ágúst í Dram-
stadt og Praukfurt, 13.—28. ágúst
í Hamborg og Dresden (13.'—20.
ágúst í Hamborg, 21. —28. ágúst í
Dresden).
Námsskeiðafræðslan er ðll við
það miðuð, að kennarar kynnist í
orði og á borði ðllum merkustu
nýjungum og tilraunum á hverju
því sviði, er námsskeið fjallar um.
Pyrir því eru ekki aðeins haldnir
fyrirlestrar, heldur er og hlustað á
kenslu í skólum og stofnanir skoð-
aðar, t. d. söngskólar, söfn o fl.
Sjerstaklega virðist ástæða til að
benda kennurum á síðasta náms-
skeiðið, sem haldið verður í Ham-
borg og Dresden 13.—28. ágúst.
Það námskeið á einkum að fjalla
um nýtísku skólatilraunir og til-
ippjiaskóla, en þær tvær borgir ern
öðrnm fremri í þeim efnum
Þátttakendur í hverju náms-
skeiði mega eigi fleiri vera en
40—80, og er því þeim ráðlegt, e»
hugsa kynni um eitthvert náms-
skeiðið, að gefa sig fram sem fyrst.
Kenslugjald er 40 mörk fyrir
hvert námsskeið, en þó 60 mörk
fyrir 3. námsskeiðið. Með umsókn
skal greiðd helming kenslugjalds
og 5 mörk í innritunargjald.
Nánari upplýsingar um náms-
skeiðin gefur
Jón Ófeigsson.
Laugaveg 63. Sími2393
Soy a.
• Hin ágæta margeítirspurða
Soya frá Efnagerð Reykja-
víkur fæst nú i allflestum
verslunum bæjarins.
Húsmæður, ef þið
viljið fá matinn bragðgóðan
og litfagran þá kaupið Soyu
frá
fí.f. Efnagerð Reykjavíkur.
Kemisk verksmiðja.
Sími 1755.
eJ&o-^-Qsr^Z.
-1.25 ci
r~
Saðunah.
miskunnarlausi maður vill ekki
rjetta þjer minstu hjálparhönd.
Mundir þú gera það sama, ef þú
værir í hans sporum ?
— Nei, það veit guð, að jeg
mundi ekki gera, stundi May.
— Það hefði verið auðvelt fyrir
frænda þinn að hjálpa þjer og
refsa þjer um leið, eins og sá
mundi hafa gert, er elskaði þig
innilega. Hann hefði getað látið
,þig lofa því fyrir hjálpina að þú
hættir öllu braski og lifðir fram-
ve'gis: heiðarlega af litlum tekjum.
Þegar jeg fjekk brjefið frá honum
í kvöld, hjelt jeg að það væri það,
sem honum hefði dottið í hug.
— Hann er harðari en tinna. Það
er ekki glæpur minn, sem hann
fcefir andstygð á, heldur er það
veikleikinn, sem orsakaði hann.
— Ef hann hefði gert þetta, þá
hefði jeg þakifcað honum það á
hnjánum, sagði Sadunah og rödd
hennar varð mýkri. Jeg mundi alls
ekki hafa snúið við þjer bakinu,
eins og þú hefir kannske haldið.
Jeg á enn nokkra eign, sem nægt
he'fði til að halda í okkur lífinu.
Vxð hefðum þá getað lifað af-
skektu lífi, langt frá öllu falsi og
flærð þess lífs, er við nú lifum.
Andlit hans varð bjartara, er
hánn leit npp. — Þú mundir hafa
gert það, Sadunah, sem jeg hefi
gert svo mjög rangt til ?
Nú sá hún, að hún átti hægra
me ðað sveigja hann með blíðu
en stríðu. Hún lagði hendina á öxl
hans í augnablik. — Já Mostyn,
jeg mundi hafa gekt það, og jeg
held, að jeg myndi ekki hafa ásak-
að þig síðan. Jeg mundi hafa skilið
veikleika þinn og verið reiðubúin
til að fyrirgefa hann.
Virkjaa Sagsins.
Ekkert tilboð fengið um lánsfje
vil virkjunar.
Pundur var haldinn í rafmagns-
stjórninni miðvikudaginn 30. apríl.
síðast liðinn. Þar voru lögð
fram tvö tilboð um virkjun Sogs-
ins, frá „Aktiebolaget Eleetro-
Invest Vásteraas' ‘ (Kampmann,
Kjerulf og Saxild) og frá „Siem-
en-Schuekertwerke A. G.‘ í Berlín.
Hvorugu tilboðanna fylgir lánstil-
boð, sem er í samræmi við út-
boðið. Því var frestað að opna
tilboðin.
Si -mens og Schuckert hafa spnrt
um hvort hægt sje að fá frest í
y2 mánuð til framboðs á lánsfje.
Ennfremur hefir F. H. Krels, til-
kynt, að hann sje reiðubúinn að
senda tilboð eftir 1 mánuð. Og
A. E. G. í Berlín biður nm tveggja
mánaða frest.
Mál þetta var nokkuð rætt á
bæjarstjómarfundi síðast. — Benti
Pjetnr Halldórsson á, að það væri
eftirtektarvert og íhugunarvert
fyrir bæjarstjórnina, að ekkert til-
boð hefði komið nm lánsfje til
virkjunar á Soginu, eins og tilskil-
ið var í útboðinu. Ekkert þeirra
firma, sem gert hefði tilboð í verk-
ið, hefði sent tilboð um lánsfje.
Þetta benti til þess, að Reykja-
víkurbrer —- eða íslenska þjóðin í
heild — nyti ekki trausts erlendis.
Þeir viðburðir hefðu og gerst hjer
undanfarið, að engum þyrfti að
koma það á óvart, þótt útlending-
ar væri ekki ginkeyptir fyrir því
að afhenda okkur fje til umráða.
Og þar »em ekkert tilboO um láns-
fje til virkjunar Sogsins hefði
fengist, hefði bæjarstjórn ekki ann
að ráð nú, en að bíða enn átektar.
Væri því ekki annað að gera, en
að veita þeim firmum, er gert
hefðu tilb. í virkjunina, þann frest
er þau færu fram á og fela þeim
að kanna enn betur lánstraust okk
ar. Gætu þau ekkert aðgengilegt
lánstilboð útvegað, þá yrði bærinn
sjálfur að leita fyrir sjer um lán;
en útlitið væri engan veginn glæsi-
lcgt, þar sem enginn hefði treyst
sjer til, að lána 7 miljónir til virkj
unar á Soginu.
Álftimar eru nú komnar á Tjöm-
ina. Hafa þær í vetur eins og und-
anfarna vetur, verið geymdar á
Álafossi.
— Guð blessi þig fyrir þessi orð
þín, stundi hann, og hún gat sjeð,
að tár stóðu í augu hans, þegar
hann talaði.
— Þessi grimmlyndi gamli mað-
ur dæmdi mig til dauða. Það er
verðið, sem þú átt að gjalda hon-
um fyrir að hafa sært meítnaðar-
tilfinningum hans. Hann þorir ekki
að drepa þig með eigin hendi, til
að hefna sín, en hann ætlar að
neyða þig til að gera það sjálfur.
Er hann, eða er hann ekki morð-
ingi í hjarta sínu?
— Hann er gamall og hrumur
og veit tæple'ga, hvað hann er að
segja.
— Gamall og hrumnr, endurtok
tún fyrirlitlega. Jafnvel á gamals
aldri eru gáfur hans skarpari en
þínar. Hvað er það, sem hann tap-
ar á þessu? Hans smán verðnr smá-
vægileg, í samanburði við þá smán,
sem fellur á mig og dóttnr mína.
Nýfcomnar
FerðatAskur
af
öllnm stærðnm.
Verslnnin
Egill Jaeotaao.
Til Eyrarbafcfca
og Stokkseyrar
daflega frá
SteindórL
Símar: 580—581—582.
3-4 stoikur
vantar tQ fiokverknnar.
Upplýsingar á Hótel Heklu. i—
Herbergi nr. 9, frá 3—5, föstudgg
og laugardag. 2. og 3. maí.
Statesman
er stira erðifl
kr. 1.25
lierflifl.
Fallegast og tjöllsreyttast
úrval við saimgjöriin
verði í
Manchester.
Simi 894.
Hún kastaði sjer á legubekkinn og
snökti.
May stóð upp. Grátur hennþr
hleypti þeim kjarki í hann, sem'
nauðsynlegur var til að gera hvað
sem vera skyldi. — Jeg skal
skrifa þetta brjef, fara síðan niður
á flötina og skjóta mig undir eins.
Mjer er þetta alt saman að kenna,
og það er jeg, sem á að endur-
gjalda það, hverjum sitt.
Hún reis snögglega á fætur,
g ekk til hans, lagði hendumar nln
háls hans og hjelt honum aftúr.
Þú skalt ekki drepa þig með mínu
samþykki.
Hann hnje aftnr niðnr í stólinú,
svo mikið vald hafði hún yfir
honnm.
•— Þú segir að líkumar sjeu
mjög á móti þjer, svo að lfklegt
sje, aÖ þú verðir dæmdur sekur.
Hvað myndi dómurinn verða hár?
— Líklega um sjö ára fangelsi.