Morgunblaðið - 06.05.1930, Blaðsíða 7
7
Tilkvnnlng um síldarloforð
til síldarverksmiðjn ríkisins á
Siglnfirði.
Þeir sem vilja lofa síld til vinslu í síldarverksmiðju
ríkisins á Siglufirði á þessu sumri, skulu innan 20. maí
n. k. hafa sent stjórn verksmiðjunnar, símleiðis eða skrif-
lega tilkynningu um það.
Útgerðarmaður skal tilkynna hvaða skip hann ætlar
að nota til veiðanna. Eins hvort hann vill skuldbinda sig
til þess að afhenda verksmiðjunni alla bræðslusíldarveiði
skipsins eða skipa, eða aðeins hluta veiðinnar. Þau skip,
,sem afhenda verksmiðjunni alla veiði sína, eða alla bræðslu-
síldarveiði sína, ganga aðl jafnaði fyrir þeim skipum, um
samninga og afgreiðslu, sem aðeins hafa verið skuldbundin
til að afhenda hluta af bræðslusíldarveiði sinni, eða hafa
■enga samninga gert fyrirfram.
Verði meira framboð á síld, en verksmiðjustjórnin tel-
ur sýnilegt að verksmiðjan geti unnið úr, hefir stjórnin
cbundnar hendur til að ákveða af hve mörgum skipum
verksmiðjan taki síld til vinslu.
Ef um framboð á síld til vinslu er að ræða frá öðrum
eii eigendúm veiðiskips, skal sá, er býður síldina fram til
vinslu, láta skilríki fylgja fyrir því, að hann hafi umráða-
rjett á skipuinu yfir síldveiðitímann.
Verksmiðjustjórnin tilkynnir fyrir 10. júní n. k. þeim,
sem boðið hafa fram síld til vinslu í verksmiðjuna, hvort
hægt verði að veita síldinni móttöku, og skulu þá allir þeir,
sem lofað hafa síld til verksmiðjunnar, og stjórnin hefir á-
kveðið að taka síld af, hafa innan 15. s. m. gert samning
við verksmiðjustjórnina um afhending síldarinnar, að öðr-
um kosti er verksmiðjunni ekki skylt að taka á móti lof-
aðri síld.
:! 'Stjórn síldarverksmiðjn ríkisins á Siglniirði.
Þormóður Eyjólfsson. Guðmundur Skarphjeðinsson.
Sveinn Benediktsson.
ÍDg, þar sem stærð beitiskipa-,
tundurspilla- og' kaibátaflota
þeirra er ákveðin að skipatölu og
smálestatölu.
Smálestatölurnar eru þessar:
1. Beitiskipin: Eng'lendingar
339.000 smál., Bandaríkjamenn
323.000, Japanar 208.000. Enski
beitiskipaflotinn verður þannig dá-
lítið stærri að smálestatölu en beiti
skipafloti Bandaríkjanna. En
Bandaríkjamenn fá fleiri stór beiti
skip en Englendingar, og verður
þannig jafnleiki milli hernaðar-
-gildis beitiskipaflotanna. 2. Tund-
xirspillar: Englendingar 150.000
smál., Bandaríkjamenn 150.000,
Japanar 105.000. 3. Kafbátar: Eng-
lendingar 52.700 smál., Bandaríkja
rjjenn 52.700, Japanar 52.700.
Bandaríkjamenn verða að auka
beitiskipaflota sinn, til þess að
hann nái framangreindri stærð. En
aftur á móti verða þeir að draga úr
tnndurspilla- og kafbátaflotanum.
Ennfremur hafa Englendingar,
Bandaríkjamenn og Japanar ákveð
ið að ónýta innan 18 mánaða 9
arustuskip, sem á að ónýta samkv.
^Vashingtonsamningnum frá 1921.
hnglendingar ætla að ónýta 5 or-
ustuskip. Bandaríkjamenn 3 og
Japanar 1.
Loks er ákveðið, að ekki megi
bvgg.ja orustuskip 4 næstu 6 ár-
um. Ákvæði Washingtonsamnings-
ins eiga þannig að gilda áfram í
0 ár. —
Árangur flotamálafundarins er
þannig í rauninni engir smámunir
hvað flotamál þessara þriggja
þjóða snertir. Þær hafa ákveðið
stærð herskipaflota sinna og hlut-
fallið á milli herskipaflotanna.
Samkepninni í flotabyggingu er
því lokið á milli Englendinga,
Bandaríkjamanna og Japana, að
minsta kosti á meðan Lundúna-
samningurinn er í gildi.
Þar að auki hefir samningurinn
þá þýðingu að Englendingar,
Bandaríkjamenn og Japanar draga
úr sjávarvígbiinaði. Herskipaflotar
þeirra verða til samans minkaðir
um rúmlega 500.000 smálestir. Nið-
urfærslan nemur langt um stærri
smálestatölu, ef tekið er tillit til
áformaðra flotaaukninga.
Loks spara þessar 3 þjóðir mik-
ið á flotatakmörkuninni. T. d. hef-
ir enska flotamálaráðuneytið reikn
að út, að Englendingar muni spara
um 70 miljónir £ (rúml. 1.500 milj.
ísl. kr.) á næstu 6 árum.
Búast má við, að þríveldasam-
komulagið muni hafa örvandi áhrif
á frekari aðgerðir viðvíkjandi tak-
mörkun vígbúnaðar á sjó, landi
og í lofti.
Samkomulag náðist við Frakka
og ítali um nokkiir smávægileg at-
riði, eins og þegar hefir verið
minst á, og var gerður fimmvelda-
samningur um þessi atriði.
Frakkar og ítalir skuldbinda
sig eins og hin flotaveldin til þess
að byggja ekki orustuskip á næstu
sex árum. Frakkar og ítalir háfa
nefnil. ekki efni á að byggja þessi
stóru og dýru herskip.
Ennfremur gerðu öll 5 flotaveid-
in samning um kafbátahernað. —
MORGUNBLAÐIÐ
Englendingar og Bandaríkjamenn
vildu afnema kafbátana, en tillaga
þeirra mætti mótspyrnu hinna
flotaþjóðanna. Fundurinn ljet sjer
því nægja, að setja ýmsar reglur
um kafbátahernað. Þær miða að
því að gera kafbátahernaðinn
mannúðlegri. Aðalákvæðin eru
þau, að kafbátunum ér bannað að
sökkva verslunarskipum nema far
þegum og áhöfn verði fyrst komið
á óhultan stað. Þessi ákvæði verða
þó vafalaust þýðingarlítil í reynd-
inni. Litlar líkur eru til að þeim
verði fylgt.
Árangur flotafundarins er sama
sem enginn, hvað flotamál Frakka
og. ítala snertir. Þeir hafa ekki
bundist neinum samningum um að
takmarka beitiskipa-, tundurspilla-
og kaífbátaflota sína. Frakkar og
ftalir geta því áfram bygt herskip
af þessum tegundum eftir vild, að
svo miklu leyti sem efnahagur
þeirra leyfir. Má búast við að sam-
kepnin í flotabyggingu milli
Frakka og ítala haldi áfram.
En Englendingar verða að haga
stærð enska flotans eftir stærð
franska flotans. Þess vegna var
sett öryggisákvæði í því og Eng-
lendingum heimilað að auka her-
skipaflota sinn, ef Frakkar auka
flota sinn svo mikið að öryggi
Engléndinga er hætta búin. —
Frakkar vildu ekki draga úr
sjávarvígbúnaði, nema hin stór-
veldin lofuðu að hjálpa Frökkum,
ef á þá yrði ráðist. En Bandaríkja-
menn vildu ekki skuldbinda sig til
þess að skerast í ófrið milli Evrópu
ríkja. Og Englendingar vildu ekki
takast á hendur meiri hernaðarleg
ar skyldur, en þeir hafa samkv.
Locarnosamningnum og lögum
þjóðabandalagsins.
Þar að auki vildu Frakkar ekki
fallast á kröfu ítala um jafnleika
milli herskipaflota Frakka og Itala
En ítalir lijeldu jafnleikakröfunni
til streitu. Þess vegna náðist ekki
samkomulag við Frakka og ítali
um flotatakmörkun. —
Englendingar ætla að gangast
fyrir því, að Frakkar og Italir
semji áfram um flotamálin og
reyni að koma sjer saman um þau
í þeirri von, að þríveldasamningur-
inn geti seinna orðið að fimmvelda
samningi. En er árangur væntan-
legur? Flotamálafundurinn hefir
sýnt það greinilega, að fransk-
ítalski flotamálaágreiningurinn
verður ekki jafnaður, nema hægt
verði að draga fyrst úr hinum
mörgu og alvarlegu deiluefnum,
sem valda flotaaukningu Frakka
og Itala.
Khöfn, 22. apríl 1930.
P.
Sljettubruni við New York.
London (IJP) 5. maí FB.
Frá New York er símað: Miklir
gras- og kjarreldar geisa á Staten
Tsland. Long Island og í New
Jersey. Aðstoðar hefir orðið að
leita við slökkvitilraunirnar frá
brunaliði New Yoi'k borgar. Þús-
xxndir sjálfboðaliða aðstoða við
slökkvitilraunirnar. Ibúðarhús í
hxxndraðatali og nokkrar verk-
smiðjur eyðilagðar og hundrað
ekru skóglendi. Fjöldi heimilis-
laus. Vindstaðan er þannig, að
eldarnir nálgast Lakehurst flug-
stöðina. Áætlað tjón margar mil-
jónir dollara.
BrUníng og Hugenberg.
Margir bjuggust við, að nýja
stjórnin í Þýskalandi mundi falla
við fyrstu atkvæðagreiðslu í þing-
ihu. Brúning ríkiskanslari hafði
fengið umboð frá Hindenburg til
þess að rjúfa þing 0g stofna til
nýrra þingkosninga, ef stjórnin
fengi ekki meiri hluta í þinginu.
Brúning kvaðst þá ætla að gefa lit
bráðabirgðafjárlög og önnur nauð-
synleg bráðabirgðalög.
Stjórn Brúnings er minnihlxxta-
stjórn. Þingmenn sósíalista báru
strax fram vantraustsyfirlýsingu
til stjórnarinnar. Hún gat því ekki
fengið meiri hluta í þinginu, nema
með stuðningi þjóðernissinna. En
óvíst var, hvort þeir vildu styðja
hana.
Brúning gerir sjer far um að
vinna fylgi þjóðernissinna. Margir
stórbændur eru í flokki | eirra.
Þeir hafa lengi heimtað rík-
ishjálp til landbúnaðarins. Brúning
gerði dr. Schiele að Jandbúnaðar-
ráðherra. Schiele er í flokki þjóð-
ernissinna og er hann trúnaðar-
maður stórbændanna.
Brúning lofaði að ríkið skyldi
hjálpa landbúnaðinum. Hann von-
aði að geta þannig unnið fylgi all-
margra þingmanna þjóðernissinna.
En þjóðernissinnar eru keisara-
sinnar og andvígir sáttastefnu
Stresemanns. Þeir börðust ákaft á
móti Youngsamþyktinni og báru í
vetur fram lagafrv. þess efnis, að
þýsku ráðherrarnir yi-ðu dæmdir
í fangelsi fyrir landráð, ef þeir
skrifuðu undir Youngsamþyktina.
En frumvarp þeirra var felt og
stjórn Hermann Múllers staðfesti
Youngsamþyktina. — Margir ráð-
hei'ranna úr stjórn hans eru í nýjxx
st.jórninni, þ. „á. m. Curtius utan-
ríkisráðh. Hann ætlar áfram að
fylgja sáttastefnu Stresemanns, og
nýja stjórnin á að framkvæma
Youngsamþyktina. Þjóðernissinnar
áttu því úr vöndu að ráða. Áttu
þeir að styðja „landráðamennina“,
sem gengu að Youngsamþyktinni?
Eða áttix þjóðernissinnar að ganga
í lið með kommiínistum og sósíal-
istum og fella þá stjórn, sem ætl-
aði að verða við mörgum kröfum
stórbændanna um hjálp til land-
bxinaðarins ?
At.kvæðagreiðslan um vantrausts
yfirlýsingxina til stjórnarinnar fór
franx þ. 3. þ. m. Hugenberg flokks-
foringi þjóðernissinna skipaði dag-
inn áður þingmönnum þjóðernis-
sinna að greiða atkv. með van-
traxxstsyfirlýsiixgxxnni. En þing-
meixn neituðxx að hlýðnast, þessari
skipxxri. Hxxgeixberg sneri því" við
blaðiixu, til þess að afstýra að
flokkur þjóðernissinna skyldi
klofixa. Hugenberg skipaði svo
þjóðernissinnum að greiða atkvæði
á móti vantraustsyfirlýsiixgxuxni.
Hann kom inn í þingsalinn þegar
atkvæðagreiðslan átti að fara að
byrja, og lýsi hann því yfir, að
þjóðernissinnar vantreysti stjórn-
inni stöðxxgt, en þeir hafi þó á-
kveðið að greiða atkvæði á móti
vantraustsyfirlýsingunni. (Skelli-
hlátur í þiixginxx). — Yantrausts-
yfirlýsingin var svo feld með 252
atkv. á móti 187. Þannig var þing-
rofi afstýrt í bili.
Þjóðernissinnar st.yðja ef til vill
stjóimina, þangað til þingið hefir
samþykt tillögxxr hennar xxm hjálp
Itil landbúnaðarins, en heldur ekki
HVr sllungur
fæst í dag.
Hatarbnð
Slátnrfjelagsins.
Laugaveg 42. Sími 812.
lengxxr. Það er því bxiist við, að
stjórix Brúnings verði ekki langlíf.
Brúning er íxú byi'jaður að
semja við stjórnarflokkana uxn
fjárhagsumbætui'nar. Kom það
brátt í ljós, að stjórnmálaflokk-
amir eru ósamnxála uixi fjárhags-
málin, einkunx xxm skattamálin.
Brúxxing hefir því aftxxr hótað að
rjúfa þing og stjórna xneð bráða-
birgðalögum. En margir þingmCnn
xxr stjórnarflokkunum vara Brún-
ing við því. Þeir álíta, að stjórn-
inni sje ekki heimilt samkv. stjórn-
arskránni að grípa til þessa neyðar
úrræðis eins og hjer stendur á. Þar
að auki óttast þeir alvai'legar af-
leiðingar, ef Brúning fer að
stjórna með bráðabirgðalögxim.
Margir óttast að stjórnarflokkarn-
myndu þá klofna og alt komast á
ringxxlreið í st.jórnmálum Þýska-
lands.
Khöfn. í apríl 1930.
P.
—----------------
Hljðmsueit Reykiavfkur
Hljómleikar í Ganxla Bíó,
2. þessa mán.
Á undanförnum árum hafa flætt
yfir löndin ódæma-kynstur af ame-
rískri blöbkumannamúsík. — Sú
alda hefir náð hingað, alla leið, og
að sjálfsögðu gert töluverðan usla,
enda hefir verið færra um varöir
hjá oss gegn menningarspjöllxxm af
hennar völdum heldur en í flestuxn
öði-xxm löndxxm.
— Öflugustu virkin — sym-
fóníuhljómsveitir — hefir oss vant
að, að heita má. Hjer er hljómsvext
að skapast 0g er lítils megnug enn
þá, sem von er til. Hefir hún og
haft. sig lítt frammi all-lengi, én
unnið í kyrþey. Nxx ljet hún til sín
heyra og hefði mátt vænta meM
aðsóknar en sveitin fekk, því að
hverja viðleitni hennar ættu höf-
uðstaðarbúar að telja sjer skylt að
styðja. — Viðfangsefnin voru effftr
Gluck (forleikur að „Iphigenie m
Aulis“), Schubert (3 Menuetfte)
og Beethoven (Jenaer-Symphonie)
og öll lög mjög sómasamlega leik-
in. Hreimurinn var fallegur oft-
astnær og „intonationin“ tíðast
óaðfinnanleg, samtök í besta lagi
og flutningurinn öruggur og mjðg
greinilegur. Enn er ekki fult jafn-
vægi milli radda, en það lagast
smám saman. Menn kunna að haía
vænst heldur meira fjörs og snerpu,
er stjórnandinn var suðrænn tðl»-
listamaður, en Dr. Frœna Mixft
hafði búið sveitina undir af mesfu
alúð og vandvirkni, eins og góðuln
„musíker" sæmir, og var það aðal-
atriðið. Hjá honum er hljómsvciun
í góðum höndum.
Sigf. E.