Morgunblaðið - 10.05.1930, Side 4

Morgunblaðið - 10.05.1930, Side 4
MORGUNBiiAÐIÐ i Dlæný egg > Begóníur í pottum í Heliuaundi 8. Sent heim ef óskað er. Sími 230. Nýkomnir harðir og linir hattar, enskar húfur, ** Manehettskyrtur, Flibbar, Hálsbindi, Sokkar, Yinnu- föt o. fl. ávalt best í Karlmanna- hattabúðinni, Hafnarstræti 18. Nú eru þau loks konmin, þdssi »arg eftirspurðu ensku seðlaveski, ir ekta skinni, ýmsar fellegar gerð ir. Verðið mikið lækkað. Líklega besta fermingargjöfin, sem völ er 4. Sle'ipnir, Laugaveg 74. Sími 646. Gulrófur, ísl. Kartöflur, Salt- kjöt, Rúllupylsur, nýtilbúin Kæfa, Tólg, Bgg, Smjör. — Alt ódýrt. Kjötbúðin, Grettisgötu 57. Sími VfÍ. 16 anra, ísl. smjör, Bjómabnssmjör TlRíMNÐl Laugaveg 63. Sími2393 Aurbretti 4 Nýja Ford og Ohevrolet verða aetd með miklum afslætti næstu daga, vegna rúmleysis. Baraldnr Sveinbjarnarson, Hafnarstræti 19. Sími 1909. 4 anra kilóið. Nokkur þúsund kiló af fóðursíld tð sðlu nú þegar fyrir 4 aura kflóið. — Afhendist í stórum og amáum kaupum. Stelngrímnr Magnósson, Fisktorginu. Sími 1240. 'Yf efnagerð reykjavikur Til ‘Eyrarbakka Log'Stokkseyrar | í [öaglega tráYMM SteindórL Símar: 580—581—582. IV SoDSsa oru be«tu egypsku Oigarotturnar 20 st. pakk. á kr. 1.25. Hjer er leyndardómnrinn nm hvernig falleg húð fæst. Sápa og vatn, segja ajdrfræð- ingar í fegrun, er aðalatriðið við húðfegrun. „Peerless Eras mic“ er einungis búin til fyr- ir húðfegrun. Reynið hversu vel hún freyðir, finnið hinn yndislega fjóluilm og sannfær ist um hveraig hún dag frá degi gerir húð yðar fegurri og mýkri. Peerless Erasmic sðpan. Fyrir dömur: Erasmic Vanishing Orem. Fyrir herra: Erasmic raksápa. PEERLESS ERASMIC Sópaa Eracmic Co. Ldt., London, England. X EP 94-0215 I Kex og kQkor í hálfnm og heilnm kðssnm, nýkomlft. m Langaveg 12. Sími 2031. Lifandi lilóm, allskeiar. Einnig jurtapottarallar stærði r Fæsl hjá Vald. Paulsen Kiapparstty ° Simi 24. Við grafimar talaði gíra Guðmund ur Einarsson á Mosfelli og síra ólafur Magnússon varpaði rekun- um. Mikið fjölmemni var þarna samankomið, þar á meCal 12 menn úr prestastjett auk biskups. Vdður var ágætt og var það almæli þeirra er viðstaddir voru, að útförin yrði þeim ógleymanle'g. Þess skal getið að dómkirkjuklukkumum hjer í Reykjavík var hringt í virðingar- skyni við þá feðga. Línuveiðaramir. Grímsey kom til Hafnarfjarðar í fyrrinótt með 270 skpd. eftir 8 daga. U. M. F. Velvakandi heldur síð- asta fund sinn í kvöld kl. 9 í Kaupþingssalnum og verður þar jafnframt fagnaður í tilefni af 5 ára afmæli fjelagsins. — Á morg- un fer fjelagið upp á Akranes, því þar veYður aukahjeraðsþing Ung- mennasambands Kjalamesþings. Til Akraness fer gufubáturinn Magni kl. 10 í fyrramálið með nngmennafjelaga og karlakór, sem ætlar að syngja á Akranesi á morg un. Magni Kemur aftur annað kvöld og mun taka farþega báðar leiðir. 35 ára afmæli Hjálpræðishersins. í tilefni af afmælinu vefrða sam- komur á morgun sem hjer segir: Bænasamkoma kl. 7 árd., helgunar- samkoma kl. 10% árd., sunnudaga- skóli kl. 2 e. h., minningarsam- koma kl. 8% e. h. — Auk þessa verður hljómleikahátíð kl. 4 e. h. Þá leikur lúðraflokkur og tríó Þór. Guðmundssonar. Ennfremur verð- ur einsöngur, guitarspil og kór- söngur. Aðgangur kostar 1 kr. Móðurást, standmynd Nínu Sæ- mundson, á sem kunnugt er að setja £ skemtigarðinn við Lækjar- götu. Er nú langt k»»iC að reisa stöpulinn nndir haaaa. Einar E. Markan syngur á mánu daginn í síðasta sihn í Gamla Bíó með aðstoð dr. Mixa. Hann syngur að þessu sinni aðeíns úrvals óperu- lög, svo sem úr Tannháuser eftir Wagner, La Traviata, Troubadour og Maskenball (Verdi) og Bajazzo (Leoncavello). Kinnarhvolssystur verða leiknar annað kvöld í Iðnó. Heiindallur, fjelag ungra Sjálf- stæðismanna, fer til Borgamess á morgun. Landhelgisgæslan. Óðinn liggur hjer uppi í fjöru og er vérið að hreinsa hann og mála, en Ægir er í snattferð með dómsmálaráðherr- ann um Vestfirði. Sæsímiinn er slitinn nálægt Skot- landi. Trúlofun sína hafa nýlega opin- berað ungfrú Ragnheiður Oddsdótt ir hjúkrunarkona og Gils Sigurs- son bifreiðarstjóri. Lokadagurinn er á morgun. Á þeim degi hefir Slysavamafjelag íslands fengið leyfi til að selja me’rki til ágóða fyrir starfsemi sína. Fjelagið væntir þess, að allir leggi eitthvað af mörkum til að styrkja starfið, og vildi það sjer- staklega biðja unga fólkið, stúlkur og drengi aS selja merkin. Þau eru beðin að koma á skrifstofuna í kvöld kl. 4—7 í Þórshamri. Landsbókasafnið. Þeir, sem eiga óskilað bókum, e'ru mintir á það, að fresturinn er senn útranninn. Jarðarför frú Frederikke Briem fór fram í gær. Síra Friðrik Hall- grímsson flutti bæn í heimahúsum og talaði einnig í kirkjunni. Gaml- ir Hafnfírðingar báru kistuna inn í kirkju eu vinir og vandamenn úr kirkju og í kirkjugarði Silfurbrúðkaup Nýkomið Kalk. Ágæt tegund í hentugum umbúðum. Verðið sjerstak- lega lágt. Leitið upplýsinga í síma 8, 4 línur. H. Benediktsson & Go. Laugaveg 40. Manchester Sími 894. Veitið athygli! Vörurnar komnar! Bvkfrakkar Verð við hvers manns hæfi. Allar stærðir. Hattar — Húfur — Sportbuxur — Sportsokkar. Bláu cheviotsfötin viðurkendu, allar stærðir. Golftreyjur — Náttkjólar — Kvenbolir og skyrtur á börn og fullorðna. hv. og misl. Mikið og falíegt úrv. Ullarkjólatau — Sumarkjólatau — Gardínutau. Peysufataklæði — Peysufatasilki. Það er þegar viðurkent að fallegra klæði og silki flytst ekki. Sængurveraefni Undirsængurdúkur hvít og mislit. afar sterkur, en ódýr eftir gæðum. Ljereft, einbr. og tvíbr. — Flónel — TVisttau. Lastingur, f jöldi lita. — Kápufóður f jöldi teg. Góðar vörur selur Manchester fyrir lágt verð. Framleiða hinar viður- kendu hveititegundir: KEETOBA FIVE Og ROSES GUAPANTEED THEPURE PRODUCTOf WESTERN Einkasalar: Veiosts FLOUR —»»»« I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN Meistaraprófi í íslenskum fræð- um lauk GuÖni Jónsson i fyrradag eiga á morgun ' með fyrirlestri um íslenskan kvetS- frú Gunnfríður Rögnvaldsdóttir og skap á síðari hluta 14. aldar. — Jónas Eyvindsson símaverkstjóri, Aðalritgerð hans fjallaði um Land- Laugaveg 87. anna hvers við annað og við aðrar heimildir og hvað af þeim saman- burði verður ráðið um uppruna- lega gerð bókarinnar. Kennararnir luku miklu lofsorði á ritgerðina námabók, samanburð aðalhandrit- og prófið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.