Morgunblaðið - 14.05.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.05.1930, Blaðsíða 4
4 MORGCTNBLAÐIÐ Vi^kiftL Reykjarpípur fallegar og góðar nýkomnar í Tóbakshúsið, Austur- stræti 17. Begóníur í pottum í Helluaundi t. Sent heim ef óskað er. Sími 230. < Vinna. Stúlka óskast strax, rná vera eldri kvenmaður. Upp]>singar á Öldugötu 52, sími 1760. Duglegur maður vanur sveitar- vinnu óskast til Njarðvíkur. Upp- lýsingar í Veiðarfæraversl. Verð andi. Nýtt! Nýtt! Marinsruð síld. Rlayonaise Snrkál Sinnip Asinr í lausri vigt. it>crpoo£) Stúlka óskast í sumarbústað. Upplýsingar á Barónsstíg 18. < Tagað. Fundið. ■m Grár vetrarfrakki tapaðist 12. þ. m. á veginum sunnan úr Vog- um að Hvassahrauni. Finnandi vin- samlega beðinn að skila honum í Garðastræti 13, niðri, gegn fundar- launum. Búð stofa eð a 2 minni herbergi óskast fyrir t stúlkur í fastri stöðu. Upplýsingar í síma 210. BlfiJIO UM Blöndah Blöndal’s Gerduft í brjefum og lausri vigt. Eggjaduft í brjefum. Hefir alstaðar hlotið viður- kenningu, sem hið lang besta. 1 heildsölu MK Hl í BIMÍ ll.l. Vonarstræti 4B. Sími 2358. Vielstltra vantar á llnnvelðara. Upplýsingar S. nikelsen, Nýlendugötu 22. stúika óskast í vist nú þegar eða 1. júní Karitas Signrðssun nilskonar búsáhOld. Katlar, pottar, margar stærðir. Einnig mjólkurbrúsar, allar stærðir. Valð. Ponlsen Klapparstíg 29. Sími 24. Laufásveg 42. Sími 340. Bátar óskast. 1 vjelbátur ca. 10 tons, í góðu standi, til fiskveiða yfir sumar- tímaun, ennfremur 1 trillubátur. — Tilboð með lýsingum og leigu- upphæð, leggist inn á A. S. í. fyrir j Statesman er stóra orðið kr. 1.25 horðið. (slensknr matnr: Hangið 'hrossakjöt, saltkjöt, rúllupylsa, — kæfa, — egg, — smjör, skyr, tólg og súrhvalur. Versl. Bjðrninn. Bergstaðastræti 35. Sími 1091. stæðismenn og eiga einkum Sjálf- stæðismenn í Borgarnesi þakkir skildar fyrir gestrisni sína og fram tak. Er þess að vænta að fleiri slík ir leiðangrar verði farnir og mun það ekki verða veikasti þátturinn til eflingar Sjálfstæðisflokknum og hinum sívaxandi samtökum æsk unnar innan þess flokks. m. merkt „Bátur‘ Siirius Konsum súkkulaði er fyrsta flokks vara, sem enginn sjer eftir að kaupa. nii M 0 Hin gó''U al ektu »MAYO« ærföt e u ‘on in ftur. VðroMsli Dagtrók. □ Edda 59305177 = 2. Veðrið (þriðjudag kl. 5): Lægð- in sem var vestan við Bretlands- eyjar á mánudaginn hreyfist nú norður eftir og veldur vaxandi austanátt hje'r á landi með rign- ingu, einkum sunnanlands. Kl. 5 í kvöld var vindur orðinn allhvass á S og A-landi. Hiti er 3—5 st. austan lands, en víða 8—10 stig í öðrum landshlutum. Yeðurútlit í Rvík í dag: AU- hvöss A-átt, en lygnir sennilega þegar líður á daginn. Rigning öðru hvoru. Landsbókasafnið. Eins og aug- lýst hefir verið í Morgunblaðinu á að skila öllum bókum á Lands- bókasafnið 1.—14. maí árlega, samkvæmt reglugerð safnsins. Er því síðasti skiladagur í dag og hefir safnið beðið blaðið að áminna alla lántakeUdur um að gera safn- inu full skil. Yanskilamenn fá ekki ljeðar bækur úr safninu meðan þeir eiga nokkurri bók óskilað. Hjónaband. Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman af síra Bjarna Jónssyni, Soffía Símonar- dóttír frá Selfossi og Friðrik Steinsson bakari. Bamaskóla Reykjavíkur verður sagt upp í dag. Verður við sama tækifæri minst aldarafmælis skóla- halds í Reýkjavík. Frá höfmmni. Spánskur togari bom í gær til að taka kol. Lyra kom í gær. Gullfoss fór í gærkvöld til Breiðafjarðar. Hellmut Verleger, þýskur jarð- fræðingur, sem hjer hefir dvalið í vetur, hefir nýlega ritað grein um ísland í „Illustrierte' Zeitung“ í Leipzig. Er greánin fróðlega og skemtileg og fylgja henni nokkrar ágætar myndir. Karlakór verslunarmanua fór á sunnudag til Akraness ásamt ung- mennafjelögunum, og skemti kór- inn þar um daginn við ágætan orðstír. Kvikmyndahúsin. Nýja Bíó sýnir merkilega þýska stórmynd, „Kon- an í tunglinu", sem tekin er eftir skáldsögu hinnar frægu skáldkonu TheU von Harbou. Myndin fjallar um merkilegt efni. Hún er tekin af Fritz Lang, og leika þau Willy Fritsch og Gerda Maurus aðalhlut- verkin. — Gamla Bíó sýnir kvik- myndina „Blektur“ með hinum heimsfræga leikara Emil Jannings í aðalhlutverkinu. Auk hans leika Esther Ralston og Garry Coope’r. íslaud fór kl. 6 í gærkvöldi til Norðurlandsins með nokkur hundr- uð farþega. Þar á meðal: Einar Árnason r'ðherr'a, Pjetur A. Ól- afsson konsúl, Þórður Runólfsson vjelfr., Mnn-nús Thorsteinsson og frú, Pjetur Eggerz Stefánsson og frú, Ludvig Möller, Konráð Gísla- son veTslm , Finnur Jónsson póst- meistari, Þ’Tvar Guðjónsson fram- kvstj., Högui Björnsson, Kvöitunnm um rottugang í húsum er veitt viðtaka á skrifstofu minni við Vegamóta- stíg til 20. þ. m. kl. 10—12 og 3—7. Sími 753. Menn eru alvarlega ámintir um að kvarta um þær í tæka tíð. Heilbrigðisfulltrúinn. niniFin □ A ggggggHHl 0 m REYKIÐ ARISTON m stgarettnna. 20 stykki - ein króna. 1 □ Nýtt myndasafn. 0osar0 n ^□□l Þegar þjer kanpið dósamjðlk þá mnnið að biðja nm Dmum því þá fáið þjer það besta. I. Brynjólfsson & Kvaran, Tire$totie FOOTWEA8 COMPANY Nýiing. Sterkir, gráir strigaskór með egta hrágúmmí- sólum. Birgði; af hvítum og brnnnm sfrigaskófatnaði. Aöalumboðsmaður á Islandi: Th Be jamins >on, Reykjavík, Lækiartorg 1. Birgðir í Kaupmannahöfn hjá: Bernhard Kjær, Gothersgade 49. Möntergaarden, Köbenhavn K. Símnefni: Holmstrom. ,*jSSi 1 V2% síðan í apríl í fyrra, og verð á innlendri vöru um tæplega Lárus Jónsson læknir hefir nú loksins tekið við læknisstöðunni á Kleppi. Hann er ekki forstöðulaus spítalinn sá, meðan hann he'fir þá Olaf Thorlacius og Lárus Jónsson fyrir lækna! Lárus var jafnframt Pjetur gerður rækur úr Dæknafjelagi ís- M. Bjarnason eftirlitsm., Jón Fannjlands, samkvæmt samþyktum þess. berg kaupm. Smásöluverð. Sjálfstæðismenn! Athugið að Treglega gengur aukakjörskrá til landskjörskosn hjer að dr '"a úr dýrtíðinni. Sam- 'inganna hjer í Reykjavík liggur kvæmt soi' stu Hagtíðindum hef- frammi í skrifstofu borgarstjóra, ir smásöl" ’rð erlendrar vöru í Austurstrœti lb- Kjörskrá liggur Reykjavík ’cki lækkað nema um eirri'g frammi a skrifstofu Varðar- fjelagsins og geta menn þar fengið allar upplýsingar. . P. V. G. Kolka læknir endurtek- ur erindi sitt um dr. He'lga Tómas- son og dómsmálaráðherrann í Nýja Bíó í kvöld kl. iy2. Kjósendur, sem fara burt úr bænum og búast ekki við að veTða komnir aftur fyrir kjördag (15. júní), geta kosið á skrifstofu lög- manns, Suðurgötu 4; skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 1— 5. Munið að listi Sjálfstæðismanna er C-listi. Kinnarhvolssystur verða leiknar á fimtudaginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.