Morgunblaðið - 16.05.1930, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
S
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk
Rltatjðrar: Jðn KJartaneson.
Valtýr Stefánsson.
Ritstjðrn og afgnitSsIa:
Austurstræti 8. — Slmi 500.
Auglýsingastjðri: E. Hafberg.
AuglÝsingaskrifstofa:
Austurstræti 17. — Simi 700.
TTei-nasimar:
Jðn KJartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220.
E. Hafberg nr. 770.
Áskriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánutii.
Utanlands kr. 2.50 á mánutSi.
í lausasölu 10 aura eintakltS,
20 aura metS Lesbðk.
Hllskonar bQsáhöld.
Katlar, pottar, marg ir stærðir.
Einnig mjólkurbrúsar,
allar stærðir
Vald. Ponlsen
Klapparstíg 29. Simi 24.
Irletidar símfregnir.
Oslo, 14. maí 1930
Fráfall Nansens.
Nansen andaðist snögglega af
Ljartaslagi. Hafði hann verið veik-
ur að undanförnu, en var á bata-
ve'gi og var kominn á fætur. And-
lát hans hefir vakið mikla sorg í
Noregi og víðar um Evrópu. ,,Nor
egur hefir mist besta son sinn“
segir Mowinckel forsætisráðherra.
Blöðin í Noregi komu út með sorg-
arröndum í gær. Merkustu vísinda-
menn og stjómmálamenn stórþjóð
anna hylla minningu Nansens og
blöð stórþjóðanna flytja löng eftir
mæli, minnast þau vísindastarfa
og friðarstarfa Nanseús, einkan-
lega starfa hans í þágu Þjóða-
bandalagsins, hj álparstarf semihans
fyrir styrjaldarfangana, flótta-
menn og þá, sem sveltu í Rússlandi
Lík Nansens verður jarðað á rík-
iskostnað, líklega seytjánda maí.
Londan (UP) 14. maí FB.
Meðt. 15. maí.
Barátta Indverja.
Frá Bombay dr símað: Sjálf-
boðaliðar þjóðernissinna halda
þing hjer Og hafa m. a. rætt um
fvrirhugaða árás á saltbirgðastöð
rílcisins í Dharsana. Er ráðgefrt
hefja árásina á morgun og verði
Mrs. Naidu, indverska skáldkonan
fyrirliði. Hefir hún haft á hendi
yfirstjórn sjálfboðaliðanna síðan
Tyjabjee var handtekinn. Mrs
Naidu kom til Bombay í dag frá
Allahbad, en þar hafði hún veitt
blaðamanni frá United Press á-
heyrn, áður en hún lagði af stað
Sagði hún m. a. af miklum áhuga
og hrifningu: Je'g mun ekki hvika
frá stefnunni, en jeg geri mjer
ljóst, að dauði — eða sigur bíður
mín. Vinir mínir hafa reynt
letja mig fararinnar. Þeir segja
að heilsa mín sje veil og jeg sje1
orðin gömul kona, næstum því
fimtíu ára, en í hrifni, sem er af
guði innblásin mun jeg berjast á
fram hinni góðu baráttu með Sjálf-
boðaliðum vorum.. Mjer er fylli-
lega ljóst hve gífurle'g ábyrgð hvíl
ir á herðum mjer. Gandhi og þjóð
in treystir mjer. .Teg óttast hvorki
fangelsisvist eða dauðann“.
Frá Karachj er símað: Fjórir
Satyagrha forkólfar voru hand
teknir á miðvikudag, á meðal
þeiira Malkani prófessor.
Iðnas frð Hriflu ufefum.
lann boSar landsmálafund í Vestmannaeyjum klukkan 1
gær, en felur sig tvo tíma um borð í danska varðskipinu
„Fylla“. — Sýnir sig fyrst á fundarstaðnum þegar hann
veit að fulltrúar Sjálfstæðismanna eru á förum með
,,Botniu“ til Austfjarða.
North Dakota hefir kjörið Guð
mund Grímsson dómara fulltrúa
sinn á Alþingishátíðinni, að því
skeyti til síra Rögnvalds Pjeturs
SGnar og Ásmui-dar Jóhannssonar
hermir. (FB)
Stúdentahúfurnar eru komnar.
Fulltrúum Sjálfstæðisflokksins tekið með dynjandi
húrrahrópum og fögnuði.
Eins og kunnugt er, tók Jónas
Jónsson dómsmálaráðherra nýlega
varðskipið „Ægi“ í viku snattfe'rð
til fundahalda um Vestfirði. Ólaf-
ur Thors alþm. óskaði eftir að fá
að vera með í þeirri för, en Jónas
neitaði honum um far. Hinsvegar
leyfði Jónas formanni fjelags
ungra kommúnista hjer í bænum
að vera með alla leiðina.
Eftir að dómsmálaráðherra kom
heim úr vesturförinni, fór hann
strax að búast til Austfjarðaferð-
ar. En að sjálfsögðu mátti hann
ekki annan farkost nota en eitt
hvert varðskipanna. Fekk hann
danska varðskipið „Fylla“ til þess-
arar farar, hefir sennilega þótt það
fínna“ heldur en smáskipin ís-
lensku. Ólafur Thors fór dnn fram
um. Var því tekið með fögnuði.
Hjelt þá Ólafur Thors snjalla
ræðu í hálftíma; talaði um stefnu
Sjálfstæðisflokksins, viðreisnar-
starf „íhaldsflokksins“ fyrv. o. fl.
Ræðu hans var tekið með miklum
fögnuði. — En
ekkert bólaði á dómsmálaráð-
herranum.
Var nú enn leitað álits fundar-
manna um, hvort halda skyldi
fundinum áfram. Var það samþ.
í einu liljóði. Hjelt fundurinn þá
áfram, undir berum himni, því
fundarhúsið var harðlæst.
Þá talaði Magnús Jónsson, og
flutti langa og snjalla ræðu um
meðferð bankamálsins á síðasta
þingi, um ranglæti stjómarinnar
við foringja íslensku varðskipanna,
á, aðmegaverameð,hanshátign‘, lögbrotin o m fl Aheyrendur
dómsmálaráðherranum. En það fór fögnuSu ræSunnL
á sömu leið, ráðherrann neitaði
Botnia kallar til brottferðar. —
Dómsmálaráðherrann sýnir sig.
Nokltru eftir að Magnús hafði
lokið sinni ræðu, barst sú fre'gn til
að færi Botnia nú, en ráðhe'rrann
væri allra ferða fær á hinu virðu-
lega, danska varðskipi.
Margföld húrrrahróp og árnað-
aróp gullu við frá mannfjöldan-
um, er þeir Ólafur og Magnús
fóru.
Fundurinn hjelt svo áfram til
ld. 6%. Jóh. Jósefsson alþm. talaði
nú af hálfu Sjálfstæðismanna og
deildi fast á stjórnarflokkana,
einkum fyrir meðferðina á banka-
málinu og framkomu stjórnarinnar
í ýmsum mannúðarmálum.
Sjálfstæðisflokkurinn átti yfir-
gnæfandi fylgi á fundinum. Er
óliætt að fullyrða, að Vestmanna-
eyingar höfðu hina mestu skömm
á framkomu dómsmálaráðherra, e'r
hann faldi sig um borð í danska
varðskipinu af ótta við að mæta
fulltrúum Sjálfstæðisflokksins. —
Fylgismönnum Haralds þótti mið-
ur að hann skyldi ekki yfirgefa
ráðherrann, því hann hefði skömm
og skaða af að vera í fylgd með
slíkum manni.
Fylla fór frá Vestmannaeyjum
kl rúml. 7. Eftir er að vita hvort
dómsmálaráðherra þorir að mæta á
Seyðisfirði.
Dr. Panl Herœaaa
látinn.
Verölækkun.
Ágætt smjör kr. 3.50 pr. kg.
Skyr frá Hvanneyri — 0.80-
íslensk egg — 0.17---
Haupfielag Borgfirðinga.
Laugaveg 20 A. Sími 514.
Hinn alkunni Islandsvinur og
fræðimaður, dr. Paul Hermann
prófessor, er nýlega látinn í Torg-
au í Þýskalandi.
Hann var fæddur 10. de'sember
1866 0g varð þvi tæpra 64 ára að
Dómsmálaráðherra hafði beðið n;álaráðherrann að koma. Þáhafði !aldri' Háskólanám stundaði hann
Ólafi um far.
Bæjarfógetinn í Vestmannæyjum
boðar fyriir hönd dómsmálaráð-
herrans fund í Eyjum kl. 1 í gær. fnndarstaðarinS)
að nú væri dóms-
________________ 1,
Hryddvörnr:
Allrahanda,
Engifer,
Kanel,
Cardemommur,
Muskat,
Negull,
Carry,
Pipar,
í brjefum og 1 og
2yz kg. pökkum.
Maonús Tfi. S. Blflndalii 1U.
Vonarstræti 4B. Sími 2358.
bæjarfógetann í Ve'stmannaeyjum
og Botnia „pípt‘
að auglýsa landsmálafund i sam- hrottferðar
í fyrsta sinn til við lláskólana 1 Berlín Strass'
jburg og lagði stund á gömlu málin,
komuhúsí Eyjarskeggjá kl. 1 e. h.
gær. Ráðherrann lagði á stað
hjeðan kl. 10 í fyrrakvöld með
herra sig á fundinum — hafði
hann þá „hvílt“ sig í nærri tvo
’ .... . tima um borð í danska varðslupinu
Kl. um 23/4 sýndi dómsmálaráð-1 Anstnrlandafræði’ Þýskn °£
fræðu Yfirkennaraprófi lauk hann
1891.
hans, Haraldur Guðmundsson.
Botnia fór hjeðan um sama leyti
inni á höfn í Eyjum.
Mannfjöldinn varð svo mikill á
og tóku sjer far með henni tveir fundarstaðnnni) að ehhi Var viðlit
fulltrúar frá Sjálfstæðisflokknum, ^ koma nema litlu broti inn j
er
þeir Ólafur Thors og Magnús Jóns-
son.
Botnia kom til Ve'stmannaeyja
kl. 11 í gærmorgun, og fóru þeir
Ólafur og Magnús strax í land.
Kl. I2y2 kom Fylla og lagðist við
Eiðið; sjólaust var og veður gott.
Bátur var samstundis sendur út j
að Fylla til þess að sækja dóms-
roálaráðherra og bíll beið á Eiðinu
fil þess að taka við kappanum þeg-
ar á land kæmi.
Þegar fundur skyldi byrja var
fjöldi manna kominn á fundarstað-
inn. Þar voru og mættir fulltrúar
Sjálfstæðisflokksins, þeir ólafur og
Magnús, einnig þingmaður kjör-
dæmisins, Jóh. Jósefsson. En
dómsmálráðherrann sýndi sig ekkd.
Mannfjöldinn beið við lokað fund-
arhúsið.
Þe'gar hálftími var liðinn af
fundartímanum, fóru menn að
ókyrrast. Var þá borið undir fund-
ármenn, hvort þeir vildu að full-
trúar Sjálfstæðisflokksins töluðu á
meðan beðið væri eftir ráðherran-
fundarhúsið. Var því mælst til þess
við ráðherrann, að hann hjeldi
fundinum áfram úti, en því var
neitað. Þá var það ráð tekið, að
hafa opnar dyr fundarhússins og
ræðumenn látnir tala úr dyrunum,
en fólkið var bæði úti og inni.
Kl. 3 setur dómsmálaráðherra sinn
fund — er bjirja skyldi kl. 1.
Loks kl. um 3 setur dómsinála-
ráðherra fundinn, er hann hafði
boðað kl. 1. Hann talaði í y2 tíma,
um stefnu Framsóknarflokksins —
miðflokksins svokallaða.
Er Jónas hafði lokið ræðu sinni,
tók Ólafur Thors til máls og deildi
hart á ráðherrann fyrir brot á
landslögum, hlutdrægni í embætta
veitingum,ofsóknir á einstakamenn
o .fl. Kl. 3y2 rúml. kallaði Botnia
til brottferðar í þriðja sinn, og
varð Ólafur þá að ljúka ræðunni.
Hann ferðaðist hjer um ísland
á sumrunum 1904, 1908, 1911 og
1914. Hafði hann styrk frá menta-
málaráði Þýskalands til þeirra
ferðalaga. Varð hann gagnkunn-
ugur landi og þjóð og tófe ást-
fóstri við hvort tveggja, eins og
sjá má á bók hans: ísland og ís-
lendingar. Hann þýddi nokkrar ís-
lenskar bækur á þýsku og þykja
þær þýðingar vel af hendi leystar.
Yfirleitt var hann einn af þeim
bestu málsvörum, sem vjer höfum
átt í Þýskalandi, og er þá mikið
sagt.
Glugga- og
dyratialdastengur
úr messing og trje, brúnar
gyltar, með öllu tilheyrandi,
nýkomnar. .
Ludvig Slorr,
Laugaveg 15.
og
Daohók.
III.
I. O. O. F. — 1125168V2
□ Edda 59305177 = 2.
Veðrið (fimtudag kl. 5) : All-
djúp lægð skamt suður af Vest-
mannaeyjum á hreyfingu norðaust-
ur eftir. Er því útlit fyrir vaxandi
NA og N-átt hjer á landi og úr-
homu á A og NA-landi.
Klukkan 5 í kvöld var
í lok ræðu sinnar skoraði Ólafur á NA-gola á Breiðafirði og Vest-
dómsmálaráðherra, ef nokkur tögg- fjörðum, eh annars var SA-læg átt
ur væri tij í honum, að koma til um alt land og snarpur vindur á
fundar v.ið sig á Seyðisfirði; þang- S og A-landi.
Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn-
in'gskaldi á NA eða N. Ljettir til.
Hannónikuleikaramir Gellin og
Borgström hjeldu annan hljómleik
sinn í gærkvöldi í Gamla Bíó fyrir
þjettskipuðu húsi. Var þeim fá-
dæma vel tekið.
Þýski togarinn „Marz“, sem
strandaði á dögunum við Ingólfs-
höfða, er óbrotinn, en engar ráð-
stafanir hafa verið gerðar enn um
sölu á skipinu, eða öðru því til-
heyrandi. Skipið er svo að sdgja
á þurru, svo auðvelt væri að
bjarga öllu lauslegu úr því.
Magnhild, aukaskip Eimskipa-
fjelagsins, sem flytur vörur að
suðurströndinni, hefir nú fengið
rannsókn hjer eftir áreksturinn,
er skipið varð fyrir við Vestmanna
eyjar á dögunum. Skipið mun vera
lítið sketat og er gert ráð fyrir,
að það leggi innan skamms á stað
austur, til þess að losa við sig
farminn.
íþróttaæfingar f. R. voru aug-
lýstar hjer í blaðinu í gær, eins
og þær verða í sumar. Eru það
æfingar í hlaupum og frjálsum
min 't íþróttum, sundi og sundknattleik
0min og fimleikum. Fjelagsmenn ættu
að geyma blaðið sjer til minnis.
80 árö, verður í dag, 16. maí,
hreppstjórinn Bjarni Jónsson,
Skeiðháholti, Skeiðum.