Morgunblaðið - 25.05.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.05.1930, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ 13 dálkar! „Morðtilraxm' ‘. Pólitíska „morðtilraun' ‘ kallar Jónas Jónsson heimsókn dr. Helga Tómassonar til sín, og skrifar um hana 13 dálka grein í Tímann. Geghum greinina gengur sá rauði þráður, að höf. hennar, Jónas Jónsson, hafi verið í yfirvofandi hættu við heimsókn dr. Helga, svo mikið hafi heimsóknin fengið á hann að hann hafi — svo haldið sje samlíkingum hans — komist á sinn pólitíska grafarbakka, hafi sjeð í nálægð þá ógn og skelfingu, að hann yrði í náinni framtíð að leggja niður „óstjórn lands.“ í grein þessari lýsir Jónas dr. H. T. þannig að hann sje afglapi, illmenni, auli, ódæðismaður, vís- vitandi ósannindamaður, úrræða- laus vesalingur, kjarklítill rauna- maður, sannur að júdasarhætti, drýldið smámehni, og hafi komið tií sín, hræddur og skjálfandi, aum ur og niðurdreginn og í þokkabót „man ekki að jeg hafði stóran ull- artrefil um hálsinn" (!). En Jónas athugar það ekki vit- undarögn hvaða hugmynd hann gefur lesendum Tímans um sitt eigið sálarástand, með því að lýsa ■dr. H. T. á þessa leið. Enda þótt dr. H. T. sje svona I augum J. J. fyllist Jónas skelf- ingu, þegar þessi maður kemur til hans, og talar við hann. Hefði Jónas tekið heimsókn dr. Helga með ró og stillingu, hefði hann sýnt það í orði og verki, að álit og athafnir þess manns, sefm hann nefnir úrræðalausan afglapa o. fl. o. fl., kæmu ekkert við sig, þá gat verið að einhverjir hefðu getað efast um, að álit dr. H. T. á J. J. væri rjett. Með öllum gauraganginum etyrkir J. J. trú manna á því, að dr. H. T. hafi rjett fyrir sjer; e)n einkum þegar hann segir frá því, hvaða álit hann hafi á H. T. Jafn- vel þeir menn, sem í augum J. J. eru „aumir, skjálfandi og niður- dregnir", geta komið honum gefr- samlega út úr jafnvæginu. J. J. segir í grein sinni, að „læknaklíkan" hafi gefist upp við að sanna að hann væri geggjaður. Heyr á endemi. Hver gafst upp ? Skorað hefir verið á J. J. að fá sjerfræðing eánn eða fleiri til þess að gefa sjer heilbrigðisvottorð. Enn hefir hann ekki þorað svo mikið, sem að gera tilraun til þess. Beint liggur við nú, að hann Teyndi að fá umsögn Lárusar Jóns- áonar læknis. Þorir hann það ekki heldurt Skorað heífir verið á flokks- hræður J. J. — Framsóknarþing- mennina — að sjá um, að J. J. fengi heilbrigðisvottorð sjerfræð- inga. Sama sagan. Þeir þora ekki að hreyfa málinu. Og framkoma J. J. ber yfirleitt einkenni flóttans. Skorað er á hann að mæta til- teknum mönnum á fundum. Þá ýmist notar hann vald sitt yfir skipum til þess, að hindra það — dllegar hann flýr og felur sig. Hann þorir ekki að vera lengi í stað, þorir ekki að vera á fund- infl nema hann hafi herskip við landsteinana til þess að flýja í ef skelfingin grípur hann. í þessu ástandi er það helsta iðja hans, að sníkja sje*r með- aumkvun manna, og betla út und- irskriftir, sem eiga að vera honum hugarfróun í bágindunum. En þar kemur sama hugleysið fram, sami flóttinn. Sagt er frá því, að undirskriftir hafi honum borist frá ýmsum stöðum. — En hvergi sjást nöfn þeirra manna, sem votta ráðherranum samúð og meðaumkvun. Þora þeir ekki að sýna sig? Eða þorir Jónas ekki sjálfur að sýna nöfnin? Ennþá hefir J. J. af skiljan- legum ástæðum ekki komið auga á, að undirskriftasmalarnir sýna sama ósamræmi í hugsun eins og hann sjálfur. Væri dr. H. T. í þeirra augum eins og J. J. lýsir honum í Tím- anum, þá væri ekki hin minsta ástæða til þess fyrir þá, að gera nokkurt veður út af því, sem H. T. segði. En með undirskriftasmöluninni og öllum þeim tilburðum sýna smalarnir, að þeir líta Svo á, se'm orð dr. Helga Tómassonar sjeu þung á metaskálunum, og mikils þurfi við til þess að geta vegið upp á móti þeim. Hvert undirskriftaplaggið, sem útbúið er til handa Jónasi, og sem á að vera honum raunaljettir, er því ekki síður viðbótarviðurkenn- ing, er fellur í skaut dr. Helga, viðurkeúning um það, að hann sje vísindamaður, sem Jónas dóms- málaráðherra, eins og allir aðrir landsmenn verði að taka tillit til, þegar hann lætur uppi álit er varði sjerfræðigrein hans. Alþingisháffðariilað Morgunblaðsins. Lengi hefir ritstjórn þessa blaðs verið það ljóst, að Al- bingishátíðin mætti ekki líða s% c hjá, að þessara merku tíma- móta yrði ekki minnst í blaðinu á viðeigandi hátt, með því að gefa lesendum blaðsins glöggt útsýni yfir þjóðarhagi vora. Breytingar hafa orðið svo örar á öllum sviðum þjóðlífs- ins, að það liggur við, að telja það eitt okkar mesta mein, hve illa við þekkjum okkur sjálfa. Nú á þessum tímamótum er tilvalið tækifæri til þess að fá allan almenning til að opna augu sín og líta yfir farinn veg, svipast um ög sjá, hvernig málefnum vorum nú er komið, jafnframt því sem skygnst er eftir, hvaða framfaramöguleika við eigum í náinni framtíð. Um efni þessi hefði mátt eða öllu heldur átt að rita mikla og merkilega bók við almenn- ingshæfi. En úr því hefir ekki orðið. Morgunblaðið, stærsta blað landsins hefir skyldu til að bæta úr þessu eftir mætti, og gefa út í einni heild flokk yfir- litsgreina eftir færustu menn. Þegar ritstjórn þessa blaðs hóf máls á því, snemma á þessu ári, við allmarga rithöfunda, að þeir rituðu greinir í alþingis- hátíðarblaðið, fjekk sú málaleit- un yfirleitt ágætar undirtekt- ir. Er blaðinu skylt að þakka nú þeim mörgu mönnum, sem lagt hafa á sig mikið erfiði og fyrirhöfn, til þess að greinar þær, sem þeir hafa látið blaðinu í tje, gætu orðið sem bestar. í blaðinu verða greinir eftir Eggert Briem frá Viðey, Sig. Nordal og Einar' Arnórsson um Alþingi, um einkenni íslendinga eftir Halldór Hermannsson, og bókmentir eftir Einar Ól. Sveins son. En megin áhersla hefir ver- ið á það lögð, að safna sem fjölþættustum fróðleik um það hvernig þjóðarhögum vorum er komið nú á þessum tímamótum, t g birtast f jölmargar greinar um þau efni. Vegna þess, hve blaðið verð- ur stórt, og prentuð mörg ein- tök, hefir prentun þess orðið að byrja fyrir nokkru. Þeir sem ætla sjer að setja auglýsingar í þetta stærsta og merkilegasta blað sem gefið hef ir verið út á íslandi, ættu því að snúa sjer sem fyrst til aug- lýsingastjóra, Engilberts Haf- bergs. Um langt skeið verður margs- konar fróðleikur sóttur í yfir- litsgreinarnar í blaði þessu, og verður blaðið því mörgum kær- komið heimildarrit um þjóðar- hagi vora. Bjarni Jónsson frá Álfsnesi. 25. maí 1830 — 25. maí 1930. I dag eru 100 ár liðin síðan bændaöldungurinn Bjarni Jóns- son frá Álfsnesi fæddist, og þykir vandamönnum hans og vinum vel til hlýða, að þess sé minst opinberlega. Bjarni var fæddur á Arn- hólsstöðum í Skriðdal eystra 25. maí 1830. Jón faðir hans var bóndi sama staðar. Arnfinn- ur og Jón bræður Bjarna, voru vel metnir bændur þar austur frá. Bjarni var frá því á ungum aldri með hinum þjóðkunna lækni Gísla Hjálmarssyni, og varð síðan ráðsmaður hans. Snemma fjell vel á með þeim Gísla og Bjarna, því að Bjarni var marksækinn og dáðríkur unglingur, en sjálfur var lækn- irinn laðandi fyrirmynd öllum slíkum unglingum að ættjarðar- ást, dáð og drenglyndi. Þegar Gísli læknir ljet af embætti eystra, þá fluttist Bjarni með honum til Reykja- víkur og var þá enn með hon- um þangað til Gísli læknir dó HöSnm fyrirliggjandi: Haframjöl. Verulega góö tegund. Væntanlegt: Appelsínur 240 og 300 stk. Epli. — Laukur. Kartöflur, ítalskar. Eggerl Kristjánsson & Co. Bjarni bar af öðrum bændum hjer syðra að dugnaði og hag- leik. Eru alkunnar framkvæmd- ir hans í húsabyggingum og margvíslegum jarðabótum til uppörfunar og fyrirmyndar öðr um bændum. Þegar Bjarni kom í þetta bygðarlag, var búskapur bænda allur hinn bágbomasti; þótti honum heldur stinga í stúf við fyrirmyndarbúskap Gísla lækn- is, sem hann hafði alist upp við á yngri árum. Úr þessu vildi Bjama bæta með því að ganga á undan öðrum um jarðabæt- ur og hýbýlabætur. Það var hann, sem meðal annars reisti fyrstur hlöðu á bæ sínum. Alt- af var hann boðinn og búinn til að leiðbeina bændum, þeim sem vildu taka sér fram. Mörg- um ungum mönnum kendi hann trjesmíði. Og er lauk búskapar- skeiði hans á Kjalarnesi, þá hafði sveitin tekið stórfeldum breytingum til batnaðar fyrir atfylgi hans. Var honum á- nægja að minnast þess á elliár- um sínum við vini sína. Ant ljet Bjarai sjer um hina uppvaxandi kynslóð; þrjú böm tók hann að sjer og ól upp; önnur voru með honum skemmri eða lengri tíma, og öll hvatti hann þau til dáða og drengskapar og kendi beim nytsöm verk að vinna. — Bjarai dó í' október 1917, en lifir enn í góðri, ástsælli minn- ingu hjá vandamönnum og vin- um. iltiskemtun á Bráarlandi f dag. Bifreiðaferðir frá Steindóri allan daginn. Nvkomin sjerlega falleg Gardínutau hvít og mislit. Dyratjöld og efni í dyratjöld. Húsgagnaklæði margskonar. ____ MEST ÚRfVAL. 1 fremstu rö<5 bœnda því bættirðu þjer til brautruðnings, sterkur og hraustur. Svo vanst þú með orku og elju þín störf, og öll voru handtökin lipur sem þörf. Einn af góðkunningjum Bj. J. setti honum grafskrift í ljóð- um. Þar er þetta í: í framfarasögu vors föðurlands mörg fögur nöfn sambliða standa, og svo þegar niðjamir minnast hvers árið 1867. Eftir það fór Bjarni sem ráðs- maður ti-1 ekkjunnar Guðrúnar Sigríðar Þorsteinsdóttur í Þem- ey og kvæntist henni ári síðar. Guðrún átti 4 börn af fyrra hjónabandi og er eitt þeirra enn á lífi/ Þau hjón bjuggu fyrst í Þera- ey, en síðan í Álfsnesi á Kjalar- nesi, alt til þess er Guðrún dó. Hinn 22. sept. 1895 kvænt- ist Bjarai eftirlifandi ekkju sinni, Diljá Ólafsdóttur. — Bjó Bjarni þá fyrst á ýmsum stöð- um á Kjalaraesi. en sfðustu 12 árin í Reykjavík (Vitastíg 17). Þau hjón áttu 5 böm, og eru Bar hann frá æsku í brjósti heitu ást og ótrauða til ættarjarðar; þaðan kom honum kraftur nýtra orða og athafna til æfiloka. Og enn er þetta þar: pú dValdir frá æsku á heimili hans, hins hjálpfúsa læknisins góða; þar glæddist þjer ungum ást til þíns lands, þú allan þig fram vildir bjóða til starfa, til eflingar alþýðuhag, þú alt vildir bæta og færa í lag. pú vissir, að bústólpi er bóndi hver, manns, sem mætust störf vann því til handa, þess getið mun verða, sem gerðir þú af göfugum huga, í einlægri trú. Vort föðurland þykir svo fátækt og kalt, því fremur skal trygðum því heita, og glejrma sjer sjálfum en gjöra það alt, sem gagn má og blessun því veita, — þá auðgast og hlýnar vort aldna frón og æ verður bamanna kærasta sjón. Blessuð sje minning Bjarna. Elnn af vtnnm hans. 4 enn á lífi. að bú hvert er landstólpi transtur;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.