Morgunblaðið - 27.05.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.05.1930, Blaðsíða 1
VlkubkS: Iiafold, 17. árg., 120. tbl. — Þriðjudaginn 27. maí 1930 liafoIdarprentamiSja h.f. Gamla Bíð| Konan1930 Kvikmyndasjónleikur í 7 þáttum eftir George Jacoby. Leikinn af þýskum úrvals- leikurum. Aðalhlutverk leika Elga Brink. Gustav Diesse. Andre Roanne. Myndin er að mestu leyti tekin á baðstaðnum Ostende. Lítill sumarbústaður skamt frá Reykjavík til sölu með tækifærisverði. — A. S. I. vísar á. Tækifæriskaup. í dag seljum við með innkaups- verði öll sýnishorn og tegundir af skófatnaði sem ekki eru til í öllum stærðum. Skóbúð Uesturbæiar. Vesturgötu 16. Hjermeð tilkynnist að konan mín elskuleg Ásta Halldórsdóttir, andaðist 25. þ. m. að heimili sínu Grandaveg 37. Einar Sigurðsson. Jarðarför frú Sigurbjargar heitinnar Matthíasardóttur í Hraun- gerði er álrve'ðin að fari fram þriðjudag 3. júní og byrji kl. 1 e. h. Aðstandendur. Jarðarför konunnar mimiar, móður og tengdamóður okkar, Mar- grjetar Þóroddsdóttur frá Vallá, sem andaðist 21. þ. m. að heimili sonar síns Lindargötu 21B, fer fram að Brautarholti á Kjalarne'si föstudaginn 29. þ. m. kl. 10 f. li. Kveðjuathöfn fer fram 29. þ. m., á Lindargötu 21 B. Árni Jónsson. Jóhann Árnason. Helga Bjarnadóttir. H.F. EIMSKIPAFJELAG DB ÍSLANDS ___________ „Brnarioss" fer hjeðan annað kvöld klukkan 10 miðvikudagskvöld) til Leith, Gautaborgar og Kaupm.hafnar- Nýja Bíó Þröun lífslns. Vísindaleg kvikmynd um lífið, ástina og þróunina hjá dýrum og manneskjum — tekin af Ufa — með aðstoð frægustu vísindamanna Þjóðverja — lærdómsríka«ia og merkilegasta kvikmynd er gerð hefir verið. Aukamynd: Umhverfis jörðina með loftskipinu „Graf Keppelin“. Börn innan 15 ára fá ekki aðgang. Albestl salar f bænnm er til leign Fyrsta hæð í nýbyggingu Brauns-Verslunar við Austurstræti stærð 275 fermetrarf með stórum sýningargluggum norðan- og sunnanmegin, er til leigu frá 1. október næstk. Mjög hentugt fyrir I fl. kaffi- dans- myndasýninga- eða verslunarsal. Upplýsingar gefnar, teikningar til sýnis í Brauns-Verslun. Jarðarför könunnar minnar og móður okkar Önnu Guðlaugar Björnsdóttur, fer fram frá Fríkirkjunni og’ hefst með húskveðju frá heimili hennar, Vesturgötu 50 B, miðvikudaginn 28. þ. m. kl. 1 e. h. Einar Erlendsson og börn. Hjer með tilkyiinist, að minn hjartlcæri eiginmaður, faðir okkar og tengdafaðir, Guðmundur Magnússon frá Þyrli, andaðist ’laugardag- inn 24. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Kristín Einarsdóttir, börn og tehgdabörn. Sfyrktarsjöðnr W. Fischers. Umsóknir nm slyrk sjen komnar fyrir 16. júlí. Eyðnblöð nndir nmsðknir fást á skrifstofn Nic. Bjarnason, f s 1 e y f 1. Þeir sem kynnu að vilja gera tilboð í einkasölu á ís á íþróttavellinum nú í sumar, sendi tilboð fyrir 28. þ. m. merkt „ísleyfi“ á A. S. í. „His Master’s UoiGe‘ orammfifðnor Skáp- Borð- Ferða- í miklu úrvali. Katrín Viðar Lækjargötu 2. Hljóðfæraverslun. Sími 1815. HattabúiiD. Hattabúðin. Austurstræti 14. Nýtt! Nýtt! Nýtt! Með ,.Drotningu Alexandrine“ kom feikna mikið og fjölbreytt úrval af alskonar dömuhöttum/ Hattarnir eru keyptir á síSustu tískusýningu fyrir sumarhatta 1930, sem haldin var í Kaupmannahöfn í þess- um mánuði (12.—18. maí) og voru þar sýndir modelhatt- ar frá aðaltískusölum Wienar og Parísarborgar. ATHS. Hattarnir teknir upp í dag. Hnna Hsmundsdóttir. Nýjar vörnr! Teknar npp í dag. Káputau inargar tegundir frá 4J5. pr. mtr. Svart silki í pils við upphluti afar-falleg Spegilflauel sv. og misl. Sumaxkjólaefni margir litir. Upphlutsskyrtuefni mikið úrval. Baraakjólar. Kvensvuntur .wenbolir og Buxur stórt xxrval. Bómullarvörur alskonar. Verslnn Karðlínn Benediktz. Njálsgötu 1. Sírni 408. Þrastalnndnr. Opna Þrastalund á morgun. Til viðtals í kvöld kl. 7—10 á Fjöln- isvegi 1. Sími 2271. Klæðl 5 tegundir þektar að gæðum selur V. B. K. H lön Biörnsson & Go. Til söla ti-jáplöntur. Afgreiðsla Tjarnar- garði við Skothúsveg kl. 10—4. Sími 426. Elín Egilsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.