Morgunblaðið - 09.08.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.08.1930, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Athugið. Hattar nýkomnir, Sokk- ar, Vinnuföt, Manehetskyrtur, Nærföt, Axlabönd og ö. Ódýrast og best í Hafnarstræti 18. Karl- mannahattabúðin. — Einnig gaml- ir hattar gerðir sem nýir. Afskorin blóm og plöntur :i pottum. Hellusundi 6. Sími 230. •••••••••••••••••••••••••* Hin dásamtega Tatol-handsápa mýkir og hreinsar hörundiö og gefur fallegan og bjartan litarhátt. Elnkasaiajri I. Srynlðlftson tt Hvann. Golftreyjur fallegt og fjölbreytt úrval á fuflorðna og böm. Manchester. Tómatar (Ranðaldin). Ódýrir. Klein, Baidursgötu 14. Sími 73. Leynðarðómar Parísarborgar II. bindi (sjö hefti) fæst nú I Bökaverslunum soossa sra bestu egypsku OigarsMunnr 20 sl. pakkl á kr. 1.29. hafa frá gamalmennum utan Rej'kjavíkurumdæmis um það hvort þau fái ekki að taka þátt í skemtuninni á sunnudaginn, skal það tekið fram, að öll gamalmenni eru velkomin þangað, hvar sem þau eiga heima, en þau sem eiga heima utan Reykjavíkur verða sjálf að sjá sjer fyrir flutningi á staðinn og þaðan heim aftur. Skemtunin hefst klukkan tvö á morgun, eins og áður er getið um, og hún fer fram hvernig sem veður verður, því að þótt ekki sje hægt að vera úti, er nóg rúm fyrir alla í nýja Elliheimilinu. Jarðarför Þorsteins Jónssonar lyfjafræðings, sem drukknaði í Fiskivötnum, fór fram í gær og var margt fólk viðstatt. í kirkju báru kistuna samverkamenn hans, en út úr kirkju báru læknar kist- una. — Síra Bjarni Jónsson flutti líkræðuna. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband ungfrú Lára Hafstein og Þórarinn Bjömsson, stýrimaður á Óðni. Fóru þau í gærkvöldi með Gullfossi. Hjónaband. 1 gær voru gefin saman ungfrú Ásthildur Egilson og Stefán Þorvarðsson, fulltrúi í Stjórnarráðinu. Tóku þau sjer far til útlanda með Gullfossi í gær- kvöldi. Dánarfregn. f gær andaðist á Landakotsspítala Þórður Þorvarðs- son, prests Þorvarðssonar í Vík í Mýrdal. Hann hafði legið rúm- fastur síðustu 10 vikumar og ali- þungt haldinn með köflum. Hann stundaði nám í húsgagnasmíði hjer í bænum, þótti einkar efnilegur námsmaður og gat sjer hvarvetna hið besta orð. Hann var um tví- tugt. Útfluttar ísl. afurðir í júlí 1930. Skýrsla frá Gengisnefnd. Fiskur verkaður . 5.764.000 kg. 3.174.200 kr. Fiskur óverkaður 324.200 - ísfiskur ? — • 16.000 — Frostfiskur 3.100 — 1.800 — Síld 24842 tn. 731.700 — Karfi saltaður 20 — 300 — Lýsi 472.620 kg. 258.050 — Fiskmjöl 462.500 — 148.500 — Síldarmjöl 689.000 — 130.880 — Síldarolía 205.000 — 67.000 — Sundmagi 3.740 — 8.640 — Hrogn söltuð 232 tn. 3.940 — Lax 13.230 kg. 27.320 — Þorskhausar og bein 455.810 — 78.250 — Dúnn 229 — 9.270 — Hestar ....■; 323 tals 39.930 — Gærur saltaðar 418 — kl-250 - Skinn söltuð . 820 kg. 540 — Skinn hert 425 — 3.490 — Ull 3.600 — 6.740 — hentug stærð til sölu. B. Matlhíasson, nngltn 5. Slml 532. Grffininetl: Guirætur Rauðrófur Rauðkál Blaðlaukur (Púrrur) Hvítkál Selja (Selleri) Gúrkur Samtals 5.032.000 kr. Laukur Útflutt jan.—júlí 1930 : 24.526.000 kr. — — 1929: 25.749.950 — — — 1928: 28.119.410 — — — 1927: 21.497.200 — í júnílok 1930 innflutt: útflutt: í júnílok í fyrra innflutt: útllutt: 26.696.969 kr. 19.494.000 — 29.998.430 — 21.340.660 — Rauðaldin ...... (Tomatar) Næpur Af Ifnni Skv. skýrslu Fiskifjel. 1. ág. 1930: 402.174 þur skp. 1. — 1929 : 351.577 — — 1. — 1928: 325.003 — — 1. — 1927 : 259.994 — — Ffskbirgðln Skv. reikn. Gengisn. 1. ág. 1930 : 254.271 þur skp. 1. — 1929: 196.483 — — I. — 1928: 174.590 — — J. — 1927: 157.363 — • — Ú T S A L A. Nautakjöt verður selt í dag og næstu daga í kjötbúðinni á Lauga- vegi 76. — Hringið í síma 1241. Samband ísl. samvinnufjelaga. Saðunah. — Ekkert meira af því tagi. Það var í fyrsta og síðasta skiftið sem jeg gekk inn í slíka áhættu, og það var aðeins vegna þess, að jeg var svo hræðilega illa staddur á þessu augnabliki, að jeg gaf eft- ir. Það kann að vera að einu eða tveimur fyrirtækjum sje hætta bú- in, en það mundi aðeins hafa smá- munalega fjárhagshættu í för með sjer, en það mundi vera hægt að laga það án þess að illa færi fyrir mörgum. — Þessi hræðilega áhættu-kaup- sýsla. Þú hugsar aðeins um að auðga þig með slævisku þinni! Það hlýtur að vera líf, sem háð er stöðugum ótta og kvíða. Hún óskaði þess, að enginn vissi hve innilega, að hann segði nú skilið við þesskonar störf. En þegar hún virti fyrir sjer dimma svipinn hans, var hún undrandi yfir því með sjálfri sjer, ef að hann gæti verið aðgerðarlaus og hafa allar þessar ásökunarfullu minningar á samviskunni. Auðvitað höfðu allir gestimir farið burt eftir morðið, að frá- teknum Wansford og Sandown. Þeir vildu fara líka, en Sadunah hafði beðið þá að vera kyrra, þar sem þeir heyrðu fjölskyldunni að nokkru leyti til. Him var hrædd við að \ era skil- in ein eftir með hlutaðeiganda í glæp hennar. Nærvera annara mundi ljetta hinn hræðilega þunga, sem hvíldi á henni og maka hennar. En henni var nú hægara um andardráttinn. Rannsókninni var lokið, og dómaramir höfðu úr- skurðað þannig, að Clifton Judd hefði verið skotinn af þjóni sínum í ölæði eða reiðikasti. Og nú átti málsókn Fan Farigoul að falla nið- ur, fyrir hjálp peninga gamla mannsins. — Okkur er óhætt! hjelt hún áfram að segja við sjálfa sig. — Við eram frjáls! XXIII. kafli. Ætli jeg skilji það nokkurntíma? Myrti, gamli maðurinn, sem aldrei hafði neitt gaman af milj- ónum sínum í lífinu, nema þá að græða þær, var kominn í gröfina. Og með honum hafði verið grafið hið glæpsamlega leyndarmál ætt- ingjanna, sem höfðu braggað hon- um banaráð. Að minsta kosti von- aði Sadunah það. Eiginmaður hennar var ennþá of sljór eftir það sem fyrír hafði komið til þess að hugsa mikið um nokkum skapaðan hlut. Ef hann hugsaði nokkuð, þá var það um gamla málsháttinn, að „morðið vilji út.“ Æsingin í Fan Farigoul málinu Iiafði aukið framtakssemi hans í bili. En jafnskjótt og hann heyrði hjá fjelaga sínum að hættunni væri burtu rýmt, fjell hann aftur í gamla værðarvanann. Hann bar fyrir sig annir, lokaði hann sig inni í bókasafninu og sást aðeins við máltíðir. Eftir að hafa skrifáð nokkur einskis verð brjef, var Laroche venjulega sendur burt snemma dags. Að hafa skrifarann lengi ná- lægt sjer í einu var óbærilegt fyr- ir þenna mannræfil. Hann vildi vera iit af fyrir sig og „hugsa“,; fjarri liinum athugulu augum manna. Þó að ástand hans væri bágt á daginn, þá var það enn verra á nóttunni. Svefn hans var mjög óreglulegur. Hann sofnaði kannske dúr og dúr og hrökk svo upp aftur. Og draumar hans voru hræðilegir. Hvað eftir annað lifði hann upp hinn ógurlega atburð í kyrláta sveitahúsinu í næturþögn- inni. Og jafnt á nótt sem degi var hann ofsóttur af augnaráði manns- ins, sem hann hafði myrt. Það yfirgaf hann aldrei, hvorki í vöku nje svefni. Konan hans tók eftir því sál- arstríði, sem liann átti í, en hafði ekki nógan kraft í sjer til þess að In’ista þetta af honum. Hún var blíðari og betri við hann heldur en hún Iiafðí nokkurn tíma verið í þeirra skamma hjóna- bandi. En þó þessi blíða liennar verkaði vel á hann, þá gat hún ekki losað hann við þungan, sem á honum hvíldi. Dauft bros, máttlaust handtak, það voru öll launin sem hún fekk fyrir áhyggjur sínar og ástaratlot við hann. Og hún hugsaði með sjer hvort það mundi altaf verða svona. Þau voru bæði í bíóma lífsins. Allar líkur mældu með því að mörg ár liðu þangað til æfiskeið þeirra yrði á enda runnið. Átti hún allan þenna tíma að vera bundin ýeim manni, sem hafði engan frið fyrir samviskubiti, hvorki nótt nje dag? Hann ljet óþægindi sín sjald- an í ljós með orðum, „þessi ótta- legu augu“, hann æpti þau næst- um upp stundum „þessi ógurlegu augu! Bara að jeg gæti flæmt þau frá mjer, þá mundi jeg bæta líf- erni mitt og taka byrði lífsins mjer á herðar aftur.“ Hún, sem var hundrað árum eða betur á eftir tímanum, að því er snertir viðkvæmni og tilfinningar, bæði að erfðum og eðlisfari, undr- aðist hvað þetta gagntók hann. Hvað hafði ekki skeð á undan- förnum öldum. Mönnum og konum var rutt úr vegi af því að þau voru fyrir öðrum, ýmist með eitri eða vopnum, og heimurinn ljet sjer engu síður umhugað um morð- Anstnr í Fljótshláð daglegar ferðir frá Bifreiðastöð Steindórs Sími 581. (Landsins bestu bifreiðar). ____________ llllskonar skrúfur nýkomnar. Vald. Ponlsen Sími 24. Klapparstíg 29. Flores rakvjelablðð nr diamantstáli gottog ódýrt. Fæst hjá kanp- mönnnm á 16 anra. h.f. Ifnagerð Reykjavíkur Hnnið A, S. I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.