Morgunblaðið - 13.08.1930, Side 4

Morgunblaðið - 13.08.1930, Side 4
B L A Ð 1 Ð / 4 HugltsfRgadag&ák < Yffefeff* > Nýsaltað dilkakjöt, 90 aura y2 kg., nýslátrað dilkakjöt. Kjötbúð- in, Grettisgötu 57, sími 875. Nýr smálax og sjóbirtingur fæst daglega í Kjöt- og fiskmet isgerð- inni, Grettisgötu 64. H ú s n æ ð 4 ar fást' á Vörubílastöð Meyvants og í Tóbakshúsinu, Austurstræti (beint á móti Landsbankanum). Verði gott veður á sunnudaginn er enginn efi á því, að þetta verð- ur hin skemtilegasta för og fjöl- menn. í fyrra gekst Armann fyrir skemtiför til Reykjaness, og verð- ui hún þeim, sem tóku þátt í henni, ógleymanleg, vegna þess hvað hún tókst vel í alla staði og menn höfðn mikið gaman af henni. Hljómleibar Þriggja til fjögra herbergja íbúð óskast til leigu 1. október. Upp- lýsingar gefur Ólafur Daníelsson, Gkólavörðustíg 18. flbúð eða vinnustofur, 5 herbergi ng eldhús á öðru lofti í húsi fast við miðbæinn er til leigu frá 1. okþóber. Tilboð merkt ,5 herbergk seúdist A. S. 1. Skemtiför tefir Glímufjelagið Ármann fyrir- hugaða á sunnudaginn kemur. — Verður farið í bílum frá Meyvant Sigilrðssyni austur til Þingvalla, þaðan upp í Bolabás og upp á Hofmannaflöt. Geta menn ráðið því hve langt þeir vilja fara, og sjáffsagt nota margir tækifærið til þeák að ganga á Ármannsfell. Á heimleiðinni verður komið við á Þiugvöllum og þar drukkið kaffi, ogJÖiðan dansað í 2—3 klukku- stundir og verður góð músík með í förinni. Þeir, sem vilja fá mat á Þingvöllum geta fengið hann. ef þeir panta hann hjá fararstjóra fj<4.agsins fyrir fimtudagskvöld og koslar maturinn 4 krónur. Lagt verður á stað frá Lækjar- torgi kl. 8y2 f. h. og verða nægi- legá margir bílar liafðir til þess að taka alla, sem fara vilja. Bn far- seðla verða menn að liafa kevpt fyrir föstudagskvöld og kosta þeir 6 fcr. fyrir fullorðna (þar í inni- falið kaffi) og 4 kr. fyrir börn (þar í innifalið kaffi eða mjólk). í fjelaginu eru fjölda margir ung- lingar og börn, sem eflaust langar til þess að fara í þessa skemtiför, eigi síst vegna þess, að umhverfis Ármannsfell eru einhverjir lie.stu berjamóar hjer sunnanlands. Sjer- stakir menn verða hafðir til þess að líta eftir börnunum. — Parseðl- Dóru og Haraldar Sigurðssonar. Álitlegur hópur var saman kom- inn í Nýja Bíó í fyrrakvöld til þess að hlusta á söng og píanóleik Dóru og Haralds, og mundi þó verið ’hafa stærri á öðrum tíma árs, þeg- ar fleira fólk er í bænum og menn fíknari í skemtanir innan húss heldur en nú á þeim björtu og blíðu sumarkvöldum, sem hjer hafa verið að undanfömu. Frú Dóra fór með lög eftir Schu bert, Árna Thorsteinsson og Þórar inn Jónsson og var söngur hennar eins og fyrri, hugljúfur mjög og slípaður til hins ítrasta. Að líkind- um mundi jeg kjósa „An den Mond“, ef jeg ætti kost á að lieyra eitthvað af söng frúarinnar aftur, þótt erfitt sje reyndar að gera upp á milli þar sem alt er ágætt. Framburður söngkonunnar á íslenskri tungu var þannig, að hann mátti heita til fyrirmyndar og er slíkt aðdáunarvert um lista- konu, sem er af útlendu bergi brot in. — Pianoverkefnin voru eftir Beet- lioven (Sonate í Es-dúr, op. 81a), Chopin, Jón Leifs, Pál ísólfsson og Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Voru þau óneitanlega misjöfn nokkuð að vöxtum og gæðum, en ekki kastaði Haraldur höndum til neins þeirra fremur en liann á vanda til, en ljek alt með sínum næmu lista- mannstilfinningum og frábærri kunnáttu og þó sennilega albest tónsmíðar Chopins. Að sjálfsögðu tóku áheyrendur þeim hjónum,. Dóru og Haraldi, mjög ástúðlega og þökkuðu fyrir ánægjuna með dynjandi lófaklappi og blómvöndum. Sigf. E. Dagbók. Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5): Nú er hin langvarandi N-átt hjer á landi þrotin og útlit fyrir S-átt að minsta kosti næstu daga. Yfir Atlantshafinu er stórt háþrýsti- svæði, sem nær því nær norður undir ísland, en hinsvegar er mjög víðáttumikil lægð yfir Grænlandi og fyrir N og V-fslandi. f jaðri hennar eru smálægðir, sem hreyf- ast NA og A-eftir fyrir V og N- íslandi eða yfir landið sjálft. — Munu þær valda S og V-átt um alt land og óþurkum á S- og V- landi. Veðurútlit í Rvík í dag: Vax- andi S-kaldi. Rigning öðru hvoru. Höfnin. Suðurland fór til Borg- arness í gærmorgun. tsland fer til útlanda í kvöld. Togararnir Max Pemberton, Bel- gaum, Skúli fógeti og Hilmir eru allir að búa sig á veiðar. Minningarsjóður Gísla Oddsson- ar. Nýlega hefir Jón skipstjóri Oddsson frá Hessle í Englandi, gefið .Minningargjafasjóði Lands- spítala íslands kr. 5000.00 til minn ingar um Gísla lieitinn Oddsson, skipstjóra, bróður sinn. Af upp- hæð þessari skal mynduð sjerstök deild í sjóðnum, er nefnd skal Minningarsjóður Gísla Oddssonar. Sjóð þenna skal auka af vöxtum og gjöfum, er honum kynni að á- skotnast — en síðar varið til styrktar fátækum íslenskum sjó- mönnum, er vistar þurfa á Lands- spítalanum. Styrkhæfar eru og konur sjómanna, ekkjur þeirra og börn í ómegð. Er gjöf þessi fögur minning um Gísla heitinn Oddsson. Gustav Nickel prófessor í nor- rænum fræðum við háskólann í Berlín, kom hingað með Lyru. Er liann gestur Háskóla íslands og flytur nokkra fyrirlestra í byrjun október. Hann fór í gær landveg norður í land. Gjöf til Slysavarnafjelagsins. — Hr konsúll Ólafur Jóhannsson á Vatneyri hefir sent Slysavarnafje- lagi Islands gjöf frá skipshöfninni á togaranum „Leiknir“ að upphæð kr. 342.00, er fjelagið þakkar inni- lega fyrir. Þ. Þ. Skemtiskip. Um hádegi í dag kemur skemtiskipið „Vieeroy of India“ frá Englandi. Skip þetta er eign Peninsular & Oriental skipalínunnar, um 22 þús. smálest- ir að stærð og bygt eftir allra nýj- ustu tísku sem skemtiskip og er Saðunah. — Ronnie, jeg hefi aldrei dulið þig þess, eins og þú veist, að jeg var ekki ánægður *með giftingu þína. En alt hefir farið betur en jeg bjóst við. Þetta verður lagleg- ur skildingur, elsku drengurinn minn. En Sandown svaraði engu orði, og eftir dálitla þögn hjelt gamli maðurinn sama málæðinu áfram, að vísu dálítið sár yfir að sonurinn eýndi lítinn áhuga fyrir því sem hann var að tala um. — May mun hafa nóg til þess að sjá fyrir börnunum, ef þau verSa þá nokkur. Og hve stór hluti Sadunah verður veit enginn, eitt er víst að hann verður stór. Þannig snýst alt betur en mjer hafði dott- ið í hug til þess að byrja með. Að Iokum tók Sandown til máls og sneri sjer um Ieið að föður sín- urn, fölur í andliti og ákveðinn á gvipinn. Þó að hann nú bæri hlýj- an hug til þessa gamla lieims- manns, þá hafði hann orðið mjög reiður yfir hinum grunnhyggnu athugasemdum lians, sem hafði þó verið slegið fram af honum í góðu' skyni. — Hið hálffalda háð gagnvart Editha og móður hennar, hinn mikli ákafi að ráðstafa miljónun- um hans Clifton Judd, svo að í hag kæmi Darrells fjölskyldunni — Þetta gat hann ekki þolað af föður sínum. — Jeg skil yður, herra, mjög vel, að því er jeg held. Hann hafði aldrei talað í svo ósonarlegum tón og nú, en hann var líka allæstur. En jeg held að minsta kosti að þú skiljir mig ekki of vel. — Hví segirðu það, Ronnie? stamaði gamli maðurinn. Ilann sá að hann hafði vakið storm og hann var nú að skella á honum sjálfum. Og þó fanst honum hann ekki hafa sagt neitt, sem hefði gefið ástæðu til þess. Ronnie talaði mjög rólega og frjálsmannlega. — Jeg bið þig að skilja það að jeg elska Editha vegna hennar sjálfrar, aðeins vegna hennar sjálfrar. Hvort May gefur henni eitthvað af miljónun- um sínum eða ekki læt jeg mjer í Ijettu rúmi liggja. Þó að hún væri bóndadóttir í staðinn fyrir að vera stjúpdóttir miljónamærings, sem vill eða vill ekki láta hana liafa neitt af auðæfum sínum, þá mundi jeg samt giftast lienni. Gamli jarlinn varð hálf forviða, en hann áttaði sig fljótt og svar- aði næsta rólegur: — Hver hefir sinn smekk. En ekki gæti jeg hugs að mjer að eiga bóndadóttur. Sandown leit á föður sinn rjett sem snöggvast, hann var hræddur við að hann kynni að móðga hann, ef hann mælti fleira og þess mundi hann síðar iðrast. Hann reis því upp úr sæti sínu og gekk í burt. Veslings gamli jarlinn var alveg utan við sig. Hann fann að undan engu svíður sárara en vanþakklátu barni. Hann hafði lofað Sadunah að bíða þangað til málafærslumað- urinn kæmi, og sem heiðarlegur Kalk fyrirliggjandi n. Matthíasson Sími 532. Túngötu 5. j Hndlitspúður, j j Rndlitscream, j j Hndlitssápur j j 09 ilmvötn j • er ávalt ódýrast Z 2 og best i • • # Langavegs Apáteki. nú fi vegum Thomas Cook & Sön. — Meðal farþega á skipinu eru: Prince Arthur of Connaught bróð- ir Játvarðar Englandskonungs, föðurbróður núverandi konungs, Georgs, og er hann fyrstur af ensku konungsfjölskyldunni til þess að heimsækja ísland. Count- ess of Northbrook af mjög þektri enskri aðalsætt. Mr. Hotblaek, framkvæmdarstjóri Peninsular & Oriental skipafjelagsins og fjöldi af öðru bresku stórmenni. Far- þegar með skipinu eru um 600 og ferðast þeir til Þingvalla og Grýtu í dag og á morgun. — í kvöld skemtir 50 manna kór undir stjórn Jóns Halldórssonar um borð. Af- greiðslu skips og farþega annast Geir H. Zoega. Furðuleg blaðamenska. Tíminn hefir við og við verið að brigsla dr. Helga Tómassyni um það, að hann liafi verið valdur að dauða þeirra sjúklinga, er dóu á spítal- anum á Nýj'a. Kleppi á meðan dr. Helgi var þar yfirlæknir. Á laug- ardaginn var er blaðið enn með þenna sama róg. L sama blaði er skýrt frá því, að engin dauðsföll liafi orðið á spítalanum síðan Lár- us . Jónsson kom þar að. Mbl.'er kunnugt um 3—4 dauðsföll á Nýja Kleppi síðustu 2 mánuðina. Úrslitakappleikur B-Iiðsmótsins milli Frain og Yals fór þannig að Valur sigraði með 4:0. maður vildi hann halda orð sín. — En þegar hann hafði gert það, ætl- aði hann að hrista duft staðarins af fótum sjer. Hann mundi aldrei geta borið sama hug til Ronnie eftir og áður. Morguninn eftir náði Laroche snöggvast tali af húsbónda sínum. Hann hafði skrifað brjefin og stimplað þau, og May hafði sagt lionum að liann þyrfti ekki að gera meira þann daginn. Laroehe hneigði sig og var í þann veginn að hverfa út úr dyr- unum þegar May bað hann að staldra eiíítið við. Skrifarinn hafði tekið eftir því, að það var heldur bjartara yfir húsbónda sínum en venjulega, og hann líktist meira sjálfum sjer. eins og hann liafði þekt hann fyrst, vingjarnlegur í viðmóti og alúðlegur. — Jeg þarf að segja þjer nokk- uð Laroche; það tekur aðeins fáar mínútur. Dauði föðurbróður míns, liinn sorglegi dauðdagi hans, mun valda mikilli breytingu í lífi mínu. Htlskonar skrúfur nýkomnar. Valfl. Ponlsen Sími 24. Klapparstíg 29. Bnrstasatt, margar gerðir og fallegir litir. Verð frá kr. 8.00 til 55.00. Hjúkrnnardeildin Austurstræti 16. Sími 60 og 1060. Snmar- nærfatnaður fyrir dömnr, herra og bðrn. best og ðdýrast t llörubiisinu SOIIúuð «rn beatu egypstu CigarettnnuuL 20 st. pakki á kr. 1.25. Anstnr f Fljétshlíð daglegar ferðir frá Bifreiðastöð Sfeindórs Sími 581. (Landsins bestu bifreiðar). firænmeti: Gulrætur Rauðrófur Rauðkál Blaðlaukur (Púrrur) Hvítkál Selja (Selleri) Gúrkur Laukur Rauðaldin ........ (Tomatar) Næpur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.