Morgunblaðið - 23.08.1930, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 23.08.1930, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ Útcot.: H.f. Árvakur, Reykjavlk Ilitstjörar: Jön Kjartansson. Valtýr Stefánsaon. Rttstjörn og afgrjltSsla Auaturstreetl 8. — Stsal 500. AuciyslngastJört: H. Hafberg. ▲uclýslngaskrlfstofa: Austurstrœtl 17. — Slml 700. Het lastmar: Jön KJartansaon nr. 742. • Valtýr Stefánsson nr. 1110. B. Hafberc nr. 770. Áskrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á ssánuOl. Dtanlands kr. 2.60 á saánuttl. f lausasölu 10 aura elntaklB, 20 aura meB Hesbök. Útvarpsstjðrinu. Það bregður nýrra við, er Jónas torbergsson fyrv. ritstj. Tímans Liður Mgbl. fyrir grein eftir sig til birtingar. Hann hlýtur að finna til þess sjálfur. En liann hugsar sennilega sem svo, að liann sje einmitt með þessu ^ð sýna hvernig útvarpið og alt sem því við kemur er liafið yfir allar flokkadeilur í landinu. Og þessi hugsunarliáttur er r jett tU'. Útvarpið og starfræksla þess ÖU á að vera ósnortin af öllu því sem nefna má flokkapólitík og flokkaríg. Því aðeins kemur út- Varpið að notum, að hægt verði að sfla því þeirrar sjerstöðu meðal Þjóðarinnar. Jónas Þorbergsson núverandi út- varpsstjóri hefir orð á því að hann ^ji leggja sig í framkróka til Þess að útvarpinu verði siglt fram- Þjá öllum boðum og skerjum flokka og klíkuskapar. En fylgir hugur máli? Sýnir úann það í verki að honum sje al- Vara? Hverju vill hann fórna fyrir Þá hugsjón sína? -A-lþjóð mun sammála um hverju útvarpsstjórinn á að fórna, þarf að fórna. Upp frá þeim degi sem út- varpið tekur til starfa má Jónas Úorbergsson, fyrverandi Tímarit- stjóri ekki koma nálægt neinu því sem heitir flokkapóiitík í þessu iandi. Sýni hann alvöru sína og á- úuga sinn fyrir velferð útvarpsins, ^ieð því að hætta öllum pólitískum ■afskiftum, þá er hugsanlegt að al- menningur trúi honum, trúi á að úann beri einlæga velvild í brjósti ^yrir hag þessa fyrirtækis. En bregði hann útaf þessu í stóru eða smáu, þá verður hann skoðaður sem pólitískur sendill í Utvarpsstjóra.stöðunni, og mikill kluti þjóðarinnar hættir skiftum ’við þann hluta af starfsemi stjórn- arklíkunnar sem siglir undir iVerndarvæng útvarpsins. Jónasi Þorbergssyni kann að Þykja súrt í broti, að leggja sinn fyrri mann á hilluna. En hann Setur huggað sig nokkuð við, að Það er Sjálfstæðismönnum ekkert Sleðiefni að missa hann, þennan fjandmann eignarjettarins úr hópi ^■ndstæðinganha. þýska rannsóknaskipinu „Mete or“, sem hjer lá undanfarna daga. svo í Tvigtut. Á. fimtudagskvöld var v. Gronau ------ boði hjá skipherranum á „Mete-1 Stjórn Þýslcalands mun gera v. jr‘ ‘. Þar barst í tal eitt og annað Gronau út í leiðangur þenna. — í Grænlandi, landslag og lending- J Mun það hvarvetna mælast vel arstaðir. Ljet hinn þýski skipherra (fyrir, að hann lætur lítið uppi um hvergi nærri vel yfir því, að áform sín, áður en liann fram- fljúga til Grænlands. Þar værijkvæmir þau. erfitt um alla aðstoð og nauðsynj- ar, ís við Hvarf o. s. frv. Skemtisamkoma var lialdin að filhlutan kvenfjelaganna á Blöndu Usb 10. þ. m. Síra Tryggvi Kvaran' ^ Mælifelli flutti þar fyrirlestur l|rn trúmál. Kristján Kristjánsson ^ðngvari og prófessor G. Kempff frá ÁVittenberg skemtu með söng karmoniumspili. Skemtunin fór Un hesta fram; einkum þótti koma ^ikið til prófessorsins. u Qronau kominn til Qrænlands. Hann lagði af stað klukkan 6l/2 í gærmorgun, og þá vissi enginn hvert hann ætlaði. Hann kom til Ivigtut klukkan 3 x/2 eftir hádegi. Þegar Morgunblaðið átti tal við Gronau flugstjóra, á miðviku- dagskvöld, fullyrti liann, að hann ætlaði hjeðan til Færeyja, og legði f stað í fyrsta lagi um hádegi föstudag. Þó grúnur ljeki á því, er hann kom hingað„ að hann ætlaði sjer lengra vestur á bóginn, þá voru flestir farnir að trúa því hjer, að svo væri ekki. Landar lians hjer, d. Walter flugstjóri, er var hon- um hjer til aðstoðar á ýmsan hátt, vissi ekki betur, en hann ætlaði að snúa hjer við, og v. Gronau gaf ekki annað upp við skipverja viljað spyrja v. Gronau um fyrir- ætlanir hans, því hann hefði auð- sjáanlega ekki viljað um þær tala. En er liann í fyrradag, tók alt það bensín er flugvjelin gat borið —- 3000 lítra — fann Walter lík- legt hvert stefndi. Vjelin eyðir um 200 lítrum af bensíni á klst., og getur því flogið um 15 klst. milli áfanga. Víst er að ferðinni er heitið til Ameríku. Flugleiðin í gær liefir verið 14—1500 km. En milli Græn- lands og Labrador eru um 1000 km. Býst Walter við að v. Gronau nemi staðar næst í Quebeck í Kan- ada, og standi við í tvo daga eða Við íslendingar fögnum þessu flugi v. Gronau, er leiða mun at- En er v. Gronau kom heim á, liygli að hinni nyrðri flugleið um Hótel Borg, seint um kvöldið bað hann um reikning fyrir veru þeirra fjelaga þar, og feklr mat handa ?eim inn á herbergin um kvöldið, og borgaði fyrir dvölina. Tíðindamaður Morgunblaðsins, er komst að þessu, lert svo á, að hjer væru þeir að lroma upp um sig; þeir þyrftu ekki að léggja eldsnemma upp í Færeyjaflug. Bað hann því dyravörð hótelsins að gera sjer aðvart í gærmorgun, ef flugmenn bærðu á sjer. Kl. 7% er hringt frá hótelinu: — Flugmennirnir eru allir á burt. Við höfum ekkert til þeirra sjeð eða lieyrt. Þeir fóru án þess nokkur yrði þeirra var. Hringt á Hafnarskrifstofuna. — Er þýska flugvjelin farin ? -— Ekki svo við vitum. — Þá ef ráð að hafa sig á kreik og ná tali af þeim og vita hvaða þot er í þeim. Niðri á hafnarbakkanum voru menn við vinnu. — Hafið þið sjeð þýsku flug- mennina í — Þeir lögðu upp klukkan hálf sjö — og flugu í vesturátt. Atlantshaf, og óskum þeim fje- lögum allra lieilla á ferð þeirra. Kristjðn „SBinasti" konungur f Danmðrku. Greinir í stórblaðinu Paris“. „Echo de „Þegar Englendingar taka í hnakkadrembið á íslend- ingum' ‘. Er v. Gronau hafði verið á flugi nálægt 2 klst. sendi hann loft- skeyti hingað til Flugfjelagsins, og sagði hvar hann var. Var þá ekki blöðum um það að fletta, að ferðinni var lieitið Til Grænlands. Hafði hann samband við loftskeyta stöðina við og við, fram til kl. 1 e. h„ þá var hann kominn á móts við Hvarf á Grænlandi. Eftir það náði hann ekki með tækjum sínum sambandi við stöðina lijer. En er leið að miðaftni kom fregn um það til Flugfjelagsins, af Gronau og fjelagar hans væru komnir heilu höldnu til Ivigtut í Garænlandi, og hefðii komið þang að kl. 3^ — eftir 9 stunda flug. Walter flugstjóri sagði Morgun- blaðinu í gær, að hann hefði aldrei Eilendar sfmfregnir. London (UP) 22. ágúst. FB. Hertogafrúin af York eignast dóttur. ■Opinber tilkynning frá Glamis 'Castle hermir, að hertogafrúin af York hafi eignast dóttur í gær- kvöldi. Þrátt fyrir úrkomu hafði fjöldi manna safnast saman í nánd við kastalann, til þess að bíða tíðinda. Verkfallinu lokið í Frakklandi. Lille: Verkfallið má heita til lylrta leitt hjer. Báðir aðilar hafa fallist á miðlunartillögu Lavals. Allir verkfallsmenn í Lille fara til vinnu sinnar í dag. —• í Rou- baix og Tourkoing er sama ástand og áður. Fjöldi kommúnista tekinn af lífi- Slianghai: Giskað er á, að 2000 4000 kommúnistar hafi verið teknir af lífi- í Cliangsa. Horfur eru taldar á, að stjórninni takist að bæla niður uppreisnartilraun- irnar, en stjórnin á við ýmsa erfið- leika að stríða. Gengur stjórninni erfiðlegast að afla fjár til að greiða hermönnum laun sín. Frá Spáni. París: Einn af leiðtogum spánska lýðveldisflokksins, Marcelino Do- mingo, hefir sagt. í viðtali við United Press, að leynifundur hafi verið lialdinn í San Sebastian á sunnudaginn, þar sem stofnuð var leyninefnd til þess að vinna að stjórnarbyltingu, hrinda konung- inum af stóli og stofna lýðveldi. Komst Dominge m. a. svo að orði: Við höfum lofað Kataloniubúum, að gera Kataloníu að lýðveldi, og að Spánarþing samþykki það, enda verði Katlonía frjlást sambands- ríki Spánar. Fyrir skömmu var blaðamaður frá franska stórblaðinu „Eeho de jParis“ í Kaupmannahöfn og átti þá tal við ýmsa málsmetandi sósí- alista, þar /1 meðal Alsing Ander- sen þjóðþingmann og ritara flokksins. Þegar franski blaðamaðurinn kom lieim aftur, birti blað lians nokkrar greinir eftir liann — við- töl við dönsku sósíalistana. Er þar tekið mjög lireinskilnislega til orða, og meðal annars hefir liann þetta eft.ir þeim Alsing Andersem og fjelögum lians: „Undir eins og vjer höfum feng- ið meiri hluta í báðum þingdeild- um, verður konungurinn að leggja niður völd. En það verða engin ólæti nje gauragangur út af því. Konungurinn, s,em vjer köllum Kristján „seinasta“, mun undir eins skilja kröfur þjóðarinnar og vjer þurfum ekki einu sinni að segja honum frá því hvað honum ber að gera.“ Aðrir sósíalistar minnast á ís- land og segja að „líklega muni Islendingar sakna Dana þegar Englendingar hafi tekið í hnakka- drembið á þeim.“ Út af þessum hreinskilnis- orðum liefir Alsing Andersen þótt ástæða til þess að segja franska blaðamanninn ljúga öllu saman. „Mjer hefir aldrei dottið í hug að segja það að Kristján X. yrði seinasti konungur Danmerkur. — Nei, það er svo langt frá mjer! Sjóðið niður Grœnmeti til vetrarins. Weck-glösin hafa reynst best og fást í öllum stærð- um í Anstnr ( Þrastalund og að Torfa- stððum og Geysi lara bilar sunnudaginn 24. þ. m. kl. 10. f. íl Aðalstöðin. Sími 929. Httt dilkakjfit, Lifnr og Lax. Haupfjelag Qtfmsneslnga Hverfisgötu 82. Sími 2220. Mayonnaise í lausri vigt Drúusinnep lagað í 1. v. Súrkál í I. v. Glægúrkur í 1. v. Agúrkur saltaðar í stk. do. sætsúrar í stk. Mitens. Fyrverandi formaður Lögþings- ins íFæreyjnm, Mitens, er hingað kom á Alþingishátíðina, kemur dá- lítið einkennilega fyrir sjónir. — Hann liafði meðferðis fána þrjá, sem kunnugt er, og fór fram á, að þeir yrðu lijer sýndir meðal ann- ara fána. Látum svo vera. En þegar hann kemur heim, er líkast því, sem hann vilji ekki meira en svo kannast við fána þennan. Haft er t. d. eftir honum í „Politiken“ ummæli sem benda í þá átt, að fáni þessi sje einskonar einkafáni stúdenta. og hann Lög- þingsformaðurinn liafi á Ólafs^pk- unni verið þeirra megin, sem lielst vildu ekki sjá fána þennan, enda þótt bann hefði sjeð það fyrir, að , demonstrerað“ myndi með fán- anum á Ólafsvökunni. En hvaða „demonstration“-hug- ur ætli að verið hafi í Mitens, er liann kom hingað með fána þessa. -------«*»>-------- Fornritaútgáfan danska. Danski málarinn Johannes Larsen, hefir verið á ferð nm Húnavatnssýslu undanfarið til þess að teikna myndir af ýmsum sögustöðvum þar nyrðra fyrir dönsku fornrita- útgáfuna. Hefir Ólafur Tiibals frá Múlakoti í Fljótshlíð, verið í fylgd með honum. llðFHlu slðiíiiF heilsii Eilið. Fegurð æskunnar er ílýrmæt. Varð- veittu hana. Menn eru aðgætnari en nokkurn tíma áðnr með það hvers þeir neyta. Fólk hjálp- ar oft og einatt til að veikja heilsu sína með því.að neyta ekki hinna. grófari efna, sem líkaminn þarfn- ast. Látið þess vegna ekki vanta hiu grófu efni í mat ykkar, þau eru í Kellogg’s All-Bran. Það er holl fæða, sem neyta skyldi dag- lega með mjólk eða rjóma, eða blandað í einhvern annan mat. — All-Bran er meðalið, sem linar alt harðlífi með því að taka 2 mat- skeiðar á dag, en ef um fleiri ára lasleika er að ræða þá með hverri máltíð, er þjer neytið. Það inni- lieldur 100% bran. Læknar mæla með því. — Notast eins- og það kemur úr umhúðunum. ALL-BRAh r

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.