Morgunblaðið - 28.08.1930, Blaðsíða 4
MOKGUNBLAÐIÐ
Hugltslngadagbók
<Y3®«km ^
OBsmT
Gilletteblöð
ávalt fyrirliggjandi í heildsölu.
Notið hið íslenska frekar en hið
útlenda. Skyrtur með draglás —
Buxur af ýmsum tegundum og
stærðum. Ódýr og góð vara. —
Gerið pantanir. Afgr. Álafoss —
Laugaveg 44.
Fremur lítið gott hús óskast til
kaups, þarf alt að vera laust 1.
okt. Mikil útborgun, semja þarf
strax við Jónas H. Jónsson, Hafn-
arstræti 15. Sími 327.
Yiniia.
Vjelritun og fjölritun tek jeg að
mjer. Martha Kalman, Grundar-
stí» 4. Sími 888.
Roskilde
Husholdningskole
Haraldsborg
Nyt Kursus beg. 4. Novbr. og 4. Mai.
Statsunderstött. kan söges. Program
med Undervisningsplan sendes.
*/, Times Rejse íra Köbenhavn.
Anna Ðransager Nielsen.
Vilh. Fr. Frímannsson
Sími 557.
ECrGERT CLAESSEN
hatstær j ettarmálaflutningsmaður.
Skrifstofa: Hafnarstræti 5.
Sími 871. ViCtalstími 10—12 t k
Dagbök.
Nýtt
grænmeti s
RABARBARI.
GULRÓFUR,
RAUÐBEÐUR,
GULRÆTUR,
HVÍTKÁL,
Versl. foss.
Laugaveg 12.
Sími 2031.
Hlnn hransti nar í
viðskiftin.
Besta ráðið
til viðhalds
heilsnnni er
dagleg notk
nn ai
„Helloggs" Hll Bran.
[Reynið einn pakka strax í dag.
ALL-BRAN
Ready-to-eat
AUo makmrt of
KELLOGG’S
CORN FLAKES
Sold bjr míl Grocers—ú> ikm
Rod mnd Green Packmgm
Mlskonar skrúfur
nýkomnar.
Vald. Ponlsen
Sími 24. Klapparstíg 29.
Veðrið (miðvikudagskv. kl. 5):
Fyrir S og SV ísland ér grunn
en víðáttumikil lægð, sem færist
lítið úr stað. Hinsvegar er há-
þrýstisvæði yfir Grænlandi. Á NV
og N-landi er hæg A-átt, en SA og
S-átt á S og A-landi. í dag hefir
rignt lítilsháttar um alt land, og
á N og A-landi er sumstaðar þoku-
veður. Á morgun verður áttin SA-
læg og S-læg hjer á landi, og senni
lega ljettir þá til norðanlands, en
á S-landi er hætt við nokkurri úr-
komu.
Veðurútlit í Rvík í dag: SA-
kaldi. Smáskúrir.
Síldarbræðslan á Sólbakka í Ön-
undarfirði hefir nú fengið um 60
þús. mál af síld til hræðslu. Hefir
þegar brætt um 50 þús. mál, og
hefir bræðslan gengið óvenjulega
vel í sumar.
Tollstjóri hefir flutt skrifstofu
sína úr Lækjargötu í hið nýja
skrifstofuhús landsins, Arnarhvál,
hjá Ingólfsstræti.
$
Bookless Bros (Aberdeen), fisk-
kaupmenn, eru hættir að starfa
hjer á landi. Hafa þeir afhent h.f.
Alliance umboð fyrir öll fisksölu-
sambön'd sín erlendis og hefir Alli-
anee stofnað sjerstaka útflntnings-
deild, og verður fyrir henni Krist-
ján Einarsson, sem fram að þessu
hefir verið umboðsmaður Bookless
Bros.
- Gagnfræðaskóli Reykvíkinga.
Mánudaginn 1. september hefst
námskeið í Iðnskólanum til undir-
búnings inntökuprófi í skólann.
Nemendur, sem staðist hafa 1.
bekkjar próf upp í Mentaskólaun,
er. verður meinuð vist þar, verða
teknir próflaust í 1. bekk Gagn-
fræðaskólans, ef þeir gefa sig fram
fyrir 20. þ. mán. við skólastjórann,
Ágúst H. Bjarnason. Er vissara að
gera það sem fyrst, því aðsókn að
Saðunah
mamma, jeg kenni svo mikið í
brjósti nm þig.
Hún gerði sjer í hugarlund liví-
líkt sálarstríð það mundi hafa
kostað hana, ef þetta héfði verið
hann elsku Ronnie hennar.
Sadunah kysti stúlkuna blíðlega
og tárin komu fram í augun á
lienni um leið. Allir biðu með
óþreyju eftir því að læknirinn
kæmi, enda þótt tveir í hópnum
að minsta kosti væru vissir um
hvað hann mundi segja, en það
var- Sadunah og ungi skrifarinn.
Loks kom Iæknirinn. Hann skoð-
aði líkið ekki lengur en Laroche
hafði gert. Og úrskurðurinn var
á þá leið, að Mostyn May mundi
ekki framar líta dagsins ljós í
þessum heimi.
Þegar öll von var úti, leiddi
Editha móður sína út í dagstofuna.
Læknirinn sá um það með aðstoð
þjónanna að bera líkið upp í svefn
herbergið. Hann ætlaði að senda
hjúkrunarkonu til þess að leggja
skólanum mun verða mikil í vetur,
eins og áður, en skólarúm tak-
markað.
Dronning Alexandrine kom að
norðan í fyrrakvöld. Með henni
komji nm 200 farþegar. Meðal
þeirra voru,- Tryggvi Þórhallsson
forsætisráðh. og frú, Ólafur Davíðs
son útgerðarmaður frá Hafnar-
firði, Páll Ólafsson framkvæmda-
stjóri, Kristján Bergsson forseti
Fiskifjelags í’slands, Jón Bergsson
verslunarmaður. — Skipið fór hjeð
an í gærkvöldi til ixtlanda. Meðal
farþega voru: Knud Zimsen borg-
arstjóri og frú, Guðm. Björnsson
landlæknir, Jón Þorláksson alþm.
og frú, Eggert Claessen hæsta-
rj ettarmálaflutningsmaður, J ón
Helgason prófessor og frú, Eyjólf-
ur Jóhannsson frkvstj. og frú, frú
Guðrún Kristjánsson, frú Kragh
og ungfrú Kragh, frú Ásta Ólafs-
son, frú Ingibjörg TopsÖe-Jensen
o. m. fl.
íþróttamót drengja heldur áfram
á íþróttavellinum í kvöld.
Berjamór. — Fjöldi fólks liefir
spurt að því hvenær Morgunblaðið
muni sjá um næstu berjaför. En
eins og áður er sagt verður farið
núna í vikunni, ef veður leyfir,
og svo er í ráði að fara eina för
enn í næstu viku. Börnin, sem lof-
að hefir verið að fara á berjamó-
inn, eru þess vegna beðin að bíða
róleg þangað til þeim verður gert
viðvart. Verði hægt að bæta fleir-
um við, en þegar eru komin, verð-
ur það tilkynt í blaðiniT.
GuUfoss kom í fyrrakvöld. Með-
al farþega voru þessir: Frú Ingi-
björg Bjarnadóttir, frk. Vilborg
Jónsdóttir, Jóhann Ólafsson kaup-
maður og frú, frk. Anna Sæmunds
dóttir, frk. Ása Hanson, Gísli Jóns-
son vjelfr., frk. Borghildur Magn-
iisdóttír, frú Elka Jónsdóttir.
Höfnin. Suðurland kom vestan
af Breiðafirði í fyrrakvöld. Fisk-
tökuskipið Ulv, sem kom til Lind-
say fyrir skömmu fór hjeðan áleið-
is til Spánar í fyrradag. Einnig
fisktöknskipið Spero, sem var á
vegum Coplands. Spancor, enskt
fisktökuskip kom hingað í fyrra-
dag til Lindsay. Enskur línuveið-
ari kom frá Grænlandi í fyrrinótt,
tekur hjer kol. Hvalveiðaskipið
Faula kom hjer í gær. Bragi kom
inn í gær með fremur lítinn afla.
Drotningin fór til útlanda í gær-
kvöldi. Lyra fer áleiðis til Noregs
kvöld.
Að Laugarvatni kom bóndi einn
á dögunum og hitti skólastjórann
að máli. Fór bóndi þess á leit, að
hann fengi að skoða skólann, en
skólastjórinn kvað það ekki hægt,
vegna þess að í skólanum væri nii
búsettir svo margir sumargestir.
Þá segir bóndi: „En er þá ekki
hægt að fá að hlusta hjerna dálitla
stund“. Skólastjóri: „Að hlusta?
Hvað eigið þjer við?“ Bóndi: „Nú,
er það ekki hjerna sem verkin
tala?“
Dansleikur verður haldinn a
sunnudaginn kemur í Valhöll á
Þingvöllum. Hljómsveit Bernhurgs
leikur þar og stendur dansleikur-
inn frá kl. I—6y2 síðdegis. Bifreið-
ir frá bifreiðastöð Kristins og
Gunnars flytja fólk fram og aftur.
Vérður án efa fjörugt þarna og
danssalurinn er ágætur eins og all-
ir vita.
Knattspyrnufjel. Víkingur. II.
fl. og III. fl., æfing kl. 7y2 í kvöld.
Skipshöfnin á togaranum „Ól-
afi“ hefir sent Slysavarnafjelagi
Islands kr. 260,00 að gjöf og þakk-
ar fjelagið þeim mönnum kærlega
fyrir. Þ. Þ.
Otrúleg saga gengur lijer um
bæinn, a ð landsstjórnin sje að
leita fyrir sjer með kaup á ein-
hverju gömlu skipi, til þess að
nota fyrir eftirlits- og björgunar-
skip við Vestmannaeyjar. Ileyrst
hefir að helst sje í ráði að kaupa
gamlan iitlendan togara. Má það
merkilegt heita, ef landsstjórnin
hefir tekið einhverju staðfestu ást-
fóstri við gömul skip.
„Politiken' ‘ aðalmálgagn frjáls-
lynda flokksins í Danmörku, fæst
keypt í lausasölu á afgreiðslu
Morgunblaðsins.
Garðar, hinn nýi og vandaði tog-
ari Einars Þorgilssonar í Hafnar-
firði, leggur upp í veiðiför í dag
til Bjarnareyjar. Ætlar hann að
veiða í salt. — ísfiskur sem þaðan
kemur til Englands hefir reynst
mjög misjafnlega, að því er kunn-
ugir segja.
Til fátæka drengsins frá N. N.
2 kr., Lellu 20 kr., Brunaverði 5
Siatesmsn
er stðra orðið
kr. 1.25
ð borðið.
Fjallkonu-
(^5
svertan
e r
L best.
Hlf. Efnagerd ReyUjayikur.
Nýkomið:
ísl. Galrófnr.
— Rabarbari.
Hvftkál.
Kartöflnr.
kr., ónefndum 5 kr., L. 15 kr., N.
líkið til.
Gestir fóru inn í aðra stofu til
?ess að ræða um og furða sig á
?essum sviplega atburði.
Þessar miljónir virðast altaf
hafa einhverja bölvun í för með
sjer fyrir eigandann, sagði mál-
færslumaðurinn hugsi. Mr. May
hefir sennilega gert erfðaskrá, en
veit nokkur með áreiðanlegri vissu
hvort hann hefir gert það?
— Hann bjó hana til um leið
og hann gifti sig, mr. Hurst, sagði
Laroche. — En hún er í höndum
Jaffray firmans. Jeg get talað um
það með vissu, því að jeg var við-
staddur er hún var gerð.
Jeg geri ráð fyrir að vel hafi
verið sjeð fyrir frúnni spurði
Wansford í þeim tón, sem öllum
fell illa í geð. Ronnie roðnaði út
undir eyru. Það komu fyrir þau
augnablik þegar faðir hans hegð-
aði sjer ekki eins og prúðmenni
sæmdi.
Laroche horfði á gamla eyðslu-
melinn með hörkulegum svip. Þó
að hann hataði Sandown, þá vissi
hann að hann ætlaði að giftast
N. 10 kr., N. N. 6 kr., N. N. 25 kr.
Til fátæku stúlkunnar frá N. N.
2 kr., H. G. 6 kr., S. G. 1 kr., ó-
nefndum 2 kr., N. N. 2 kr., ó-
nefndum 5 kr., N. N. 2 kr.
Til Strandarkirkju frá E. R. B.
25 kr., ónefndri konu 5 kr., N. N.
1 kr., W. N. 10 kr.
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ frá
9. jiiní 30 kr.
Editha af einskærri ást. Að þessi
slægi, gamaldags karlfugl skyldi
vera svo ákafur í að vita um
hvernig miljónunum hans May
yrði ráðstafað, sem ekki gátu þó
beinlínis komið honum að gagni,
það var honum ráðgáta.
Þar sem innihald hennar verður
bráðlega hirt, þá sje jeg enga á-
stæða til þess að steinþegja um
það. —
Yður mun án efa gleðja að
heyra það, Wansford lávarður, að
frú May erfir alt bókstaflega.
'Og vesalings Ronnie roðnaði aft
ui þegar hann sá háðsglott skrif-
arans, sem faðir hans hafði bakað
sjer með ákafanum og umhugs-
uninni um Darells-fjölskylduna.
Og Laroche, sem tók eftir því hve
Ronnie var vandræðalegur, fagn-
aði í hjarta sínu, fullur hefnigirni.
Hann hafði sært Sandown fyrir
framhleypni föður hans.
En þó að Wansford væri að
sumu leyti kænn, þá var hann líka
stundum sljór, og í þetta sinn
skildi hann ekki kvað Laroche var
að fara með orðum sínum. Það var
TímvAnm
* Laugaveg 63.
Regn-
irakkar
fyrir dðrnnr
og berra.
Mikið og gott nrval.
VQrahúslð.
ekki á færi skrifararæfils að koma,
honum úr jafnvægi, honum sem
bæði var vel mentaður og af góð-
um ættum.
Það gladdi hann að vita, að
Sadunah fengi miljónirnar; og að-
Editha mundi fá drjúgan skerf af
þeim þegar hún giftist og afgang-
inn á sínum tíma. Það var að
minsta kosti ólíklegt að móðir-
liennar mundi gifta sig í þriðja
sinn. Reynsla hennar í þeim efn-
um hafði verið of sorgleg til þess.
að hún hvgði á slíkt.
Darrells-ættin mundi Iiefjast til
vegs og valda. Þeir yrðu áreiðan-
lega teljandi, sem yrðn eins ríkir
og Ronnie og erfingi hans. Og ein-
hvers góðs mundi hann af njóta..
Því að ekki mundi sonur hans
neita honum um nokkrar þúsundir,
ef á lægi, þar eð hann væri svona
vellauðugur. Samt sem áður ætlaði
liann ekki að vera lengur á hinum
gamla bústað sínum. Hann vildi
sýna hinum látna húsbónda sínum
hinsta virðingarvottinn. Síðan ætl-
aði hann að fara.
Fyrir nokkrum klukkustundum