Morgunblaðið - 29.08.1930, Síða 1
Vikublað: Isafold.
17. árg., 198. tbl. — Föstudaginu 29. ágvist 1930.
IsafoJdarprentsmiðja h.f.
■■B Gamla Bíó ■■■ Sy nd. . Sjónleikur í 8 þáttum eftir leikritinu ,Brott ocli Brott* eftir August Strindberg. • • • • • Hjartanlegar þakkir fœri jeg öllum þeim sem auðsýndu • • mjer vinsemd og virðingu á áttrœðísafmœli mínu. 2 • 28. ágúst 1930. • Ingunn Einarsdóttlr, • • Bjarmalandi. • • • • •
Sýnd í síðasta sinn í kvöld.
LðDmanns skrifstofan
Ný aldin: Ferskjur. Perur. er loknð í dag vegna flutnings í Arnarhvol.
Tröllepli, Melónur, i/2 kg. 0.65
Epli, Gravensteinar prima. Epli, Newtons. Glóaldin, ný uppskera. Gulaldin, Citrónur. Bjúgaldin. Rauðaldin. / — SkrautvörnverslHuin, Langaveg 41. 1 Kvenbringir, nýjasta tíska. Armbandskvenúr úr gulli og silfri. Saumasett og handsnyrtiáhöld úr silfri. Nýtísku armbönd og hálsfestar og margt fleira. Þægilegir borgnnarskilmálar! 1
TSl Þlngvalla Á sunnudaginn flytjum við fólk, í Buick-drossíum fram og til baka, allan daginn. Kr. 5.00 sætið. Þingvellir er staðurinn, sem allir lofa er skoða. Bifreiðastöð Steindórs, Símar: 580 — 581 — 582.
Blómkál. Hvítkál. Rauðkál. Blaðlaukur. Gulrætur. Rauðrófur.
Laukur. Kartöflur, Akranes. Kartöflur, útlendar. Til athngnnar
Hýja Bió
Hð tuttugn ðrum liðnum
Kvikmyndasjónleikur í 11 þáttum,
sem byggist á samnefndri skáld-
sögu eftir Alexandre Dumas, um
seinustu æfintýri þriggja fóst-
bræðra.
Aðalhlutverkið leikur
DOUGLAS FAIRBANKS
Sýning kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7.
Hjer með tilkynnist að sohur okkar, Guðmundur Ágúst, andaðist
27. þ. m. að heimili sínu. Nyrðri Lækjargötu 5, Hafnarfirði.
Ágústa G. Jónsdóttir. Guðmundur Hróbjartsson.
Það tilkynnist vinum og vandamönnum að elsku dóttir okkar,
María Sigurðardóttir, andaðist að heimili sínu 25. þ. m.
Jarðarförin fer fram þriðjudaginn 2. sept. kl. 2 e. li.
Reykjavíkurveg 23 B, Hafnarfirði.
Pálína Ásgeirsdóttir. Sigurður Ásmundsson.
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem á einn eða annan hátt
hafa sýnt vináttu og samuð í veikindum- og við andlát og jarðarför
dóttur, stjúpdóttur og systur okkar, Sigríðar Gunnars.
Jón Gunnarsson. Elísabet Gunnarsson. Sigurður Gunnars.
...... .............. ............................ ...............
Jarðarför manns míns og föður, Jóhannesar Jósefssonar trje-
smiðs, fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 30. þ. m. og hefst
kl. iy2 e. h. með bæn á heimili hins látna, Bergstaðastræti 40.
Guðrún Ingvarsdóttir. Vilhjálmur B. Jóhannesson.
»Charmaine“
Eídd Ddr
*
(Þórs-pilsner)
og finnið hinn
ágæta ðlkeim.
fyrir þá er þurfa að fá sjer sjálfvindugluggatjöld (Rullegardiner),
og skrifstofugluggatjöld, hefi jeg undirritaður stórt og mikið úrval
sem jeg útvega með stuttum fyrirvara. Þeir sem nú byggja hús ættu
að athuga að falleg; gluggatjöld prýða liúsin bæði utan og innah.
Verðið það lægsta sem lijer þekltist. Leytið upplýsinga og fáið að
sjá sýnishorn.
Victor Helgason,
Sími 456.
Nýjar bæknr:
Síldarsaga íslands eftir Matthías Þórðarson. Með fjölda mynda
kr. 10.00.
Havets Rigdomme eftir Mattliías Þórðarson. Með fjölda mynda
kr. 13. 35.
Norður um höf eftir Sigurgeir Einarsson. Með fjölda mynda ib.
kr. 17.50.
ísland. Útg. af Landsbanka íslands ib. kr. 10.00.
Bðkaverslnn Sigfnsar Eymnndssonar.
skemtiklúbburinn
heldur dansleik, laugardaginn 6. september í Hótel Borg,
María Markan. Einar Markan.
Sfðasta söngkvOld
(sóló og dúettar)
í K.R.-kásinn í kvöld kl. 8.
Víð hljððfærlð frú Valboig Einarsson.
Aðgöngumiðar seldir í hljóðfæraverslunum K. Viðar og
Helga Hallgrímssonar, Hljóðfærahúsinu og við
innganginn eftir kl. 7.