Morgunblaðið - 29.08.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.08.1930, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ s BILT EDBE“ hveillð 91 er komið aftur. — Við getum mælt með þessu framúr- skarandi góða Canada-hveiti, og viljum minna yður á að birgja yður upp fyrir næstu mánuði, því að verðið hefir aldrei verið jafnlágt síðan fyrir stríð. Ouðmundur Þarkelsson í Pálshúsum, fyrnun fátækrafulltrúi Hikil sala! Lágt verð! Tekiö npp i gær úrval af dömusokkum sem standast kröfur þeirra kröfuliörðustu, úr silki frá 2.00, ísgarn 2.50. Ennfremur dívanteppi, drengjaföt, slæður, hárspennur fjöldi tegunda. Óbrigðult freknukrém o. m. fl. Flýtið ykkur nú því að birgðirnar eru litlar en verðið óheyrilega lágt. Tísknbnðin, Grandarstíg 2. Gætið sjerstakrar varúðar þegarþjer þvoið föt barnanna. LUX er eina örugga ráðið. Aðeins hið hreina, milda LUX löður verndar hin mjiikii við- kvæmu ullarföt barnanna yðar. Sjeu þau núin með grófri sápu verða þau hörð og óþjál, og ó- þægileg fyrir hið viðkvæma hör- und. En hið milda LUX sápu löður «yðir öllum óhreinindum og held- ur ullarfatnaðinum mjúkum og þægilegum eftir hundrað þvotta. Notið því aðeins LUX fyrir barna ullarfatnað, jafnt og yðar ■eigin. LUX WLX 204-168 LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND Útboð. Málarar, er gera vilja tilboð í að mála nokkurar kenslustofur í Kennaraskólanum, vitji upplýsinga á teiknistofu húsameistara rík- er áttræður í dag. Fjölmargir Reykvíkingar kannast við Guð- mund í Pálshúsum, enda er hann einn af hinúm ínætustu borgurum þessa bæjar, skyldurækinn maður og trúr, vandaður í hvívetna, góð- ur drengur, er Iiefir áunnið sjér liylli margra fyrir ósjerhlífni í vanda.sömu nauðsynjastarfi. Guðmundur fæddist 29. ágúst 1850 í Bráðræði hjer í bæ, sonur Þorkels Jónssonar fré Skildinga- nesi og Sigríðar Guðmundsdóttur Gissurssonar frá Bollagarðakoti. Hefir Guðmundur æfi alla verið svo að segja á sama blettinum, í Bráðræði, Lágholti og Pálshús- um. var Á uppvaxtarárum sínum Guðmundur með móður sinni og gámall var hann ekki, er liann varð að vinna fyrir sjer og leggja fram alla krafta til starfs og dáða. Alla sína æfi hefir Guðmundur átt heima svo nálægt sjénum, að hann hefir altaf getað heyrt sjáv- arniðinn. En hann kyntist Ægi betur, og Ijet sjer ekki nægja að liorfa á öldurnar og heyra í þeim, en þegar á æskuskeiði rataði hann út á sjóinn og vandist þar því starfi, er kallar á kjark og þor. Frá tvítugsaldri sagði hann þar fyrir verkum og hafði formensku hendi meira en fjóra tugi ára, Það er 'eðlilegt að Guðmundi liafi verið falin trúnaðarstörf í þágu Reykjavíkurbæjar, því að það hefir altaf verið auðsjeð • á Guðmundi, að honum er óhætt að treysta, óhætt á honum að byggja, enda hefir verið farið eft- ir tillögum hans, og mörgum orð- ið til góðs að fara að hollráðum liins athugula manns, sem hefir áreiðanlega talað kjark í marga ístpðulitla, sem hann vegna starfa síns hefir komist í kynni við. Guðmundur í Pálshúsum hefir verið fátækrafulltrúi Reykjávíkur í 37 ár, frá 1890 til 1927, og í Niðurjöfnunamefnd átti hann sæti 1908—1912. Auk þessa liefir liann verið tilsjónarmaður fyrir Reykja vík með opnum skipum, sem stunda fiskiveiðar. Störf sín hefir Guðmundur- rækt með alúð og hyggindum, og hefir ekki talið á sig sporin og margar erfiðar heimsóknir fyrir þetta bæj- arfjelag. Það liugsa áreiðanlega margir með þakklæti og hlýjum huga til gamla mannsins í Pálshúsum, og óska þess, að æfikvöld hans verði umvafið hinu fegursta aftanskini. Bj. J. Pðlfríður Slgurðardðttír andaðist laugardaginn 16. þ. m. að heimili sínu, Bergsstaðastræti 45, eftir þunga og langa legu. Hún var fædd á Hofstöðum í Gufuda.ls- sveit 5. des. 1869. Voru foreldrar hennar hjónin Sigurður Jónsson og Hallfríður Bjarnadóttir, er þá ’bjuggu þar, en síðar á Hóli í Bíldudal. Missirisgömul var Pálfríður tek- iu til fósturs af Guðbjörgu Torfa- dóttur, er þá bjó með föður sínum, Torfa alþingismanni Einarssyni á Kleifum í- Steingrímsfirði, og ólst upp hjá fóstru sinni þar og síðar í Bæ í sama firði til fullorðins ára og giftist þar Elíasi Ilelgasyni, en misti hann eftir eins og hálfs árs sambúð. Eignuðust þau eina dóttur og var ávalt talinn happasæll og barna; er Guðbjörg hjet og dó 15 ísms. — Teiknistofa húsameistara ríkisins, 28. ágúst. 1930. Einar Erlendsson. Trawlgarn 3 & 4 snúið. Besta tegnnd. Ódýrast í beildsöln. Veiðarfæraversl. „Oeysir ii Gjalddagi ntsvara. Síðari hlnti dtsvara fyrir 2. september n. k. þessa árs á að greiðast Bæjargjaldkerl. stjórúsamur formaður. Heimili- sínu hefir Guðmundur stjórnað með rausn og prýði, og þegar minst er á Guðmund í Páls liúsum hafa menn ekki margar athugasemdir á vörum sínum, því að það kemur öllúm kunningjum Guðmundar saman um, að ef menn yfirleitt stæðu eins vel hver í sinni stöðu eins og Guðmundur í sinni, þá mætti vel við una, því að þá væri hvert rúm vél skipað. Margir munu í dag senda Guð- mundi hlýjar óskir og minnast heimilisins í Pálshúsum, þar sem þau gerðu garðinn frægan, Guð- mundur og kona hans Þöra Jóns- dóttir frá Hofi á Kjalarnesi, hin ágætasta kona, annáluð fyrir handavinnu, enda hlaut hún verð- laun á Iðnsýningunni 1911. Voru þau hjónin samvistum í 47 ár, en hún andaðist 1917. — Eignuðust þau 3 börn, og er eitt þeirra á lífi, Þorkell járnsmiður; en auk eigin barna hafa þau alið upp fósturdóttur, Onnu Jónsdóttur jarðskjálftabarn, sem kom að Pálshúsum 1896 til næturdvalar, en ílengdist þar, og hefir átt þar heima upp frá því og stofnað þar sitt eigið heimili, er hún giftist Guðjóni Þórðarsyni. ára að aldri. Til Bíldudals fluttist Pálfríður 1898 og dvaldi þar til heimilis, uns hún flutti til Reykja- víkur 1920. Þar átti hún heimili upp frá því, lengst af á Bergsstaða stræti 45. Auk ýmsrar vinnu, sem fyrir fjell, stundaði li ún einkum vjelprjón og um nokkuð mörg ár veitti hún heimili forstöðu bæði í Bíldudal og í Reykjavík. Störf sín leysti hún vel og sam- viskusamlega af hendi, o^ reyndist eins og góð móðir börnum og ung- lingum, sem hún hafði uppeldis- eftirlit með. Stilt var hún og prúð í allri framgöngu. Gerði sjer ekki far um að láta mikið á sjer bera útá við, en vann með alúð í kyrþei. Andlega var hún vel gefin. Greind vel og minnug og fróðari um margt, en algengt er um alþýðu- fólk frá hennar tímum. Hinn 7. apríl 1929 veiktist Pál- fríður snögglega af heilablæðingu og lá frá því rúmföst til dauða- dags. Vanheilsu sína bar hún með frábæru jafnaðargeði, enda þótt að hún undir það síðasta væri farin að þrá lausnina. Blessuð sje minning hennar. B. —— I matinn: Nýslátrað dilkakjöt, ódýrast í bænum. — Reykt kindakjöt. — Gulrófur. — Ný kæfa. — Soðinn og súr hvalur og Svið. Lifur og björtu. BJfirainn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Nýkomið: Rak- vjelar. sápa. kústar. vatn. cremé. Hjúkrnnarfleildin, Austurstræti 16. Sími 60 og 1060. Rjómabðssmjör. Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. HHskonar skrúfur nýkomnar. Valfl. Ponlsen Sími 24. Klapparstíg 29. SlitesBin er störa orfiifi kr. 1.25 á borðifi. Fjallkonu- skó- svertan best. : fílfi Efnagetð Réyhjavikur. v ... - > M Tannpasta er bragðgott og gjörir tennnrnar hvítar. Einkasali: Haraldur Hrnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.