Morgunblaðið - 29.08.1930, Blaðsíða 3
MORG UN BLAÐIÐ
|nmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiimiii!iiiiiiiiiiiiinii|
FlAliinn reklnn.
S Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík =
= Ritstjórar: Jón Kjartansson.
Valtýr Stefánsson.
H Ritstjórn og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Simi 500. =
■& Auglýsingastjóri: B. Hafberg-. S
S Auglýsingaskrifstofa:
Austurstræti 17. — Sími 700. =
— Heimaslmar:
S Jón Kjartanfeson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220. =
E. Hafberg nr. 770.
S Áskriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánuSi. =
= Utanlands kr. 2.50 á mánuSi. =
= í lausasölu 10 aura eintakiS,
20 aura meS Lesbók. =
iiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiíiT
HHjólkin.
Tvent hefir verið fnndið að
mjólkursölunni lijer í Reykjavík,
að mjólkin hafi verið lielst til dýr
og trygging liafi verið lítil fyrir
]?ví, að mjóllt sú, sem væri á boð-
•stólum væri gallalaus vara.
Þegar mjólkurverðið er liátt,
-ætti það að vera nokkurn veginn
sjálfsögð krafa til framleiðenda
að þeir gerðu alt, sem í þeirra
valdi stendur, til þess að mjólkin
-sje sem hreinust, hollust og best.
Nú hefir Mjólkurfjelag Reykja-
víkur gert það, sem í þess valdi
stendur til þess, ,að mjólk sú, og
mjólkurafurðir, sem það selur hjer
í bæinn, geti orðið sem gallalaus-
«star.
Með langdreginni lághita geril-
sneyðingu, er mjólkin sýklahreins-
uð, án þess hún missi noklcuð af
næringargildi sínu eða bragðkeim.
Mjólkurstöð fjelagsins við Hring-
braut, er í alla staði hin vandað-
asta. Þar er hægt að taka til með-
ferðar 2500 lítra af mjólk á klst.
Með því að leggja hátt á 300
þúsund krónur í byggingu stöðvar
þessarar, hafa bændur í nágrenni
Reykjavíkur, sem í Mjólkurfje-
laginu eru, sýnt það áþreifanlega
að þeir vilja vanda mjólkuraf-
urðir sínar sem best, svo eigi verði
út á gæðin sett með sannindum.
En þá er mjólkurverðið. Bæjar-
búum hættir til að líta svo á, að
bændur sjeu einráðnir um það,
hvaða verð þeir setja á mjólkina.
En sannleikurinn er sá, að bæjar-
búar sjálfir geta þar ljett undir
bæði með sjálfum sjer og mjólkur-
Lygasögnm stjúrnarliðsins tanekt.
Ekki fðtnr fyrir nýjnstn skröksðgnnni,
sem átti að afsaka danska hneykslið
i geðveikismálinn.
Um síðustu helgi kom „Tíminn“
fram með þá tilbreytingu í blekk-
ingum geðveikismálsins, að danska
stjórnin liefði aldrei neitað dr.
Helga Tómassyni um embætti í
Danmörku, hún hefði aðeins neit-
að um að stofna nýtt embætti
handa dr. Helga.
Með þessu móti átti að reyna að
verja hið alræmda hneyksli, reyna
að fá fólk til að trúa því, að
íslenska stjórnin hefði ekkert í
málinu gert. Nei, sussu nei.
Stauning vildi ekki stofna nýtt
embætti. Hann væri svo spar-
samur. Það væri alt og sumt.
Frá þessu var sagt í lítið áber-
andi smágrein í Tímanum. En
auðsjeð var hvert stefndi. Um
þessa smágrein átti síðar að skrifa
forystugreinar og kjallaragreinar
um það, að íslénska stjórnin og
hennar „pakk“ og danska stjórn-
in með liennar flokki, væri sak-
laus og hrein í þessu hneykslis-
máli. Hjer hefði ekld annað verið
á ferðinni en sparnaðarandi Staun-
ings.
En nú verða þeir Tímaritarar
að stinga öllum ,,leiðurum“ og
kjallaragreinum um þetta efni í
pappírskörfuna, því Morgunblaðið
hefir símað Hehveg yfirlækni á
Oringe, og spurt hann hvort kom-
ið hafi til mála, að stofna nýtt
embætti við Oringespítala, sem
dr. Helgi hafi átt að fá.
Símsvar yfirlæknisins gat ekki
verið skýrara og greinilegra eni
það er.
Það liljóðar þannig:
„Oprettelse (af) ny Læge-
stilling (var) aldrig paa-
tænkt. (Helgi) Tómasson
skulde ansættes i ordinal
ledig Lægestilling.
Helweg.“
Þýðing:
Aldrei ætlunin að stofna nýtt
læknisembætti. Helgi Tómasson
átti að fá stöðu, sem er lögákveðin
og var laus.
Saga Tímans um stofnun nýs
embættis handa dr. Helga, er því
heimaunninn vefnaður úr sum-
ardvöl Jónasar á Laugavatni. —
Yerður ekki spunnið frekar við
þenna vef.
En þessi tilbúna uppistaða hefir
gert sitt gagn.
Hún sýnir alþjóð, að jafnvel
Tímaklíkan er hrædd við það
hneyksli, að íslenska stjórnin skuli
hafa ofsótt dr. Helga í Danmörku,
— - það hneyksli, að hún skyldi
geta fengið Stauning í lið með
sjer.
Tímaklíkan er lögst á flótta
í máli þessu. Hún hefir reynt að
hylja flótta sinn um stund með
nýjum ósannindum; ósannindum,
sem sýnt hafa sektarmeðvitund
stjórnarliðsins — en dugði því
aðeins í eina fimm daga.
Skammgott er lýginnar skjól.
Flngferðirnar.
Söfnun hlutafjár. — Austfjarðafluga. — Vetrarflug.
Flughöfn í Vatnagörðum.
Dr. Alexander Jóhannesson segir frá.
framleiðendum.
Utsala mjólkur er tiltölulega
umsvifamikil. Fátt er hægt að
versla með samhliða mjólkinni. —
Mjólkursalan útheimtir sjerstakan
útbúnað, sjerstakar búðir. Búðar-
leiga og útbúnaður og vinna legst
;á xitsöluverð mjólkurinnar. Sölu-
staðir mjólkur hjer í Reykjavík
«ru sem kunnugt er löngu orðnir
úrýmilega margir, sölukostnaður
mjólkurinnar því óhæfilega mikill.
Tvent þarf að gera.
Fylgja ráðum læknanna og tak-
inarka mjólkursölu hjer sem í öðr-
um borgum við að mjólkin sje
sýklahreinsuð. Með því móti er
heilbrigðisreglum hlýtt, og þeim
uiönnum gert hæfilega hátt undir
höfði, sem vanda vilja vöru sína
sem best.
Hitt. er að takmarka fjölda
öijólkursölustaða í bænum, við
^ðlilega almenningsþörf.
Með því móti vinst tvent. Ollum
t>æjarbúum er trygð holl og góð
mjólk; jafnframt því sem bærinn
§erir það sem í hans valdi stendur
þess að mjólkurverðið yrði sem
l&gst.
Dr. Alexander Jóhannesson for-
maður Flugfjelagsins er nýkominn
lieim úr löngu flugferðalagi. Hann
fór lengst til Norðfjarðar. Hann
fór í þeim erindum að hafa tal
af bæjarstjórnum kaupstaða og
heyra undirtektir þeirra undir
framtíðarráðsta’fanir viðvíkjandi
flugferðum. Hann átti tal við bæj-
arstjórnirnar á Norðfirði, Seyðis-
firði, Akureyri, Siglufirði og Isa-
firði.
Á fundum allra þessara bæjar-
stjórna var það samþykt með öll-
um greiddum atkvæðum að styðja
að því, að auka flugferðirnar, og
taka hluti í Flugfjelagi íslands á
næsta ári. Fjárhagsnefndir bæjar-
stjórnanna ákveða síðar hve mik-
ið hver bæjarstjórn kaupir af
hlutabrjefum.
Austfirðingar liafa látið sjer-
staka ósk í ljós um það, að sjer-
stök flugvjel yrði höfð í förum um
Austfirði, og yrði stöð hennar á
Seyðisfirði. Flugvjel sú yrði liöfð í
förum þar milli fjarðanna, en
færi auk þess við og við póstferðir
til Akureyrar.
Það ef of löng flugpóstferð
milli Reykjavíkur og Norðfjarðar,
og er eðlilegt að skifta henni um
Akureyri.
Yetrarferðir er í ráði að byrja
í vetur, og hafa aðra flugvjelina
í ferðum við og við, þegar til þess
viðrar. Verða þær ferðir aðallega
famar til þess að flytja póst hjeð-
an til Norðurlands og Vestfjarða.
$
Flughöfnin í Vatnagörðum.
Til þess að nokkurt lag geti
hjer orðið á rekstri flugferða, er
nauðsynlegt að fá flughöfn hjer í
Reykjavík. Hefir bæjarstjórnin
tekið vel í það sem kunnugt er,
og samþykt við 1. umræðu í bæj-
arstjórn, að veita 30 þús. kr. til
flughafnargerðar.
Flughöfnin verður í Vatnagörð-
9 '
Hvíteyjarfnndnrinn
nmræðnelni beimsins.
Lík Andrée flutt til Tromsöe.
London (UP) 28. ágúst FB.
Oslo: Norska varðskipið Micliael
Sars, sem er sem stendur við eftir-
litsstörf við Island, hefir fengið
skipun um að fára til móts við
norska leiðangursskipið Bratvaag
og taka lík Andrée og fjelaga
hans og alt það, sem fanst á Hvít-
eyju og þeim tilheyrði, og flytja
til Tromsöe eins fljótt og auðið er.
Búist er við, að Michael Sars sje
væntanlegur til Tromsöe á mánu-
dag. Michael Sars á að taka tvo
sænska fræðimenn í leiðinni, sem
fara til móts við Micliael Sars á
sænsku eða norsku skipi. Eru þeir
útnefndir af sænsku stjórninni,
annar, prófessor Hedron, á að sjá
um varðveislu líkanna, en hinn,
Lithberg prófessor, á að hafa um-
sjón með dagbókinni og loggbók-
inni og öðrum hlutum, sem fundist
hafa.
NRP. 28. ágúst FB.
Hvíteyjarfundurinn er enn þá
aðalmálið sem rætt er í blöðunum
um heim allan. Fjöldi blaðainanna
er kominn til Tromsöe, aðallega
sænskir. Stockliolmstidningen hef-
ir leigt veiðiskipið Heimland og
SVenska dagbledet Heimen til norð
urfarar til móts við Bratvaag. Tid-
ens Tegn hefir leigt íshafsskipið
Isbjörn.
um, austan við Laugarnes. Þar
verður bygð dráttarbraut, 40 m.
að lengd og 8 m. á breidd. Við
enda dráttarbrautarinnar verður
viðgerðarpallur, um 25 m. á hlið,
en síðan tekur við flugvjelaskýli,
þar sem liægt verður að geyma
flugvjelarnar tvær. Verður skýlið
25 m. á hlið og 8 m. undir loft.
í skýli þessu er útbúnaður til
þess að geta lyft flugvjelunum upp
frá gólfi, þegar viðgerðir og þess
háttar gera það æskilegt.
Flugskýli þetta verður keypt
frá Junkersverksmiðjunni í Þýska
landi og kemur þingað í septem-
berlok. Fyrir flughöfnina verður
Flugfjelagið að greiða 3000 kr. á
ári í liafnarsjóð.
Að afloknu hverju flugi verða
flugvjelarnar dregnar á land, og
þvegnar. Að öðrum kosti skemmir
sjávarseltan þær.
Um efnahag Flugfjelagsins og
reksturskostnað farast dr. A. J.
þannig orð:
Reksturskostnaður tveggja flug-
vjela er áætlaður 140—150.000 kr.
á ári .
Tekjur sem því svara á fjelagið
að fá mgð þessu móti. Síldarskatt
fyrir síldarleit 50 þús. kr., rík-
isstyrk 20 þúsund kr., pósttekjur
20 þús. kr. og nál. 50 þús. kr. í
farþegagjöldum.
Flugvjelar þær tvær, sem liing-
að éru fengn^r, hafa með öllum
útbúnaði kostað um 220.000 kr.
Áðnr en retrar.
Jeg er því fyllilega samþykk, að
vinda þurfi bráðan bug að því að
drepa alla óþarfa ketti, sem sí og
æ eru að flækjast í höfuðstaðn-
um, helst áður en vetrar. Það ætti
að vera eins hægt, eins og að
drepa alla óþarfa hunda, eins og
gert var hjer um árið, og er engu
óþarfara.
Það er ábyrgðarhluti fyrir þá,
sem framkvæmdum ráða í liöfuð-
staðnum, ef þeim. er kunnugt að
grúi af þessum veslings skepnum
kveljist, bæði af hungri og illri
meðferð mánuð eftir mánuð, en
gefa því samt engan gaum.
Jafnframt vil jeg leggja það til,
að hverjum þeim, sem kött vill
eiga, sje gert að skyldu að merkja
hann, og jafnvel, að skattur verði
lagður á hvern merktan kött.
Með þessu móti mætti, ef til
vill, koma einhverri lögun á þetta
kattafargan, sem nú er.
Jeg vík þessu máli til bæjar-
stjórnarinnar og fel henni allar
framkvæmdirnar.
Bjarmalandi, 26. ágúst 1930.
Ingunn Einarsdóttir.
Staðnr
Þjáðleiktaússins.
Af þeirri upphæð eru greiddar
50 þús. kr. og eiga aðrar 50 þús.
að greiðast í haust; og 50 þús. kr.
1. jan. næstk., en helmingur eftir-
stöðva á næsta ári, afgangur árið
1932.
Hlutafje fjelagsins var í vetur
20.000 kr., er nú komið í nál. 140
þús. kr., þegar loforð eru meðtalin.
Verður unnið að því að liækka
það upp í 200 þús. kr. Þegar það
er fengið, er framtíð flugferða
trygð hjer á landi.
Að Laugarvatni. Mbl. hefir bor-
ist til eyrna önnur saga um lipurð
skólastjórans á Laugarvatni. Ferða
menn, þ. a. m. vestur-íslensk hjón,
fóru þess á leit við hann að þau
fengu að skoða skólann að innan.
Skólastjóri kvað það velkomið,
þau skyldu ganga hringinn í kring
um húsið og gægjast inn um glugg
ana. „Gjörið svo vel, ekkert. að
þakka' ‘.
Þó að það sje til lítils að sakast
um orðinn hlut, vil jeg geta þess
með fám orðum, að jeg er alger-
lega ósammála Einari H Kvaran
um staðinn, og sannfærður um að
þeir, sem honum rjeðu, hafa gert
herfilegt glappaskot.
Þeim var bent á ágætan stað,
mjög gróðavænlegan fyrir leik-
húsið og þar sem það gat orðið
til mikillar bæjarprýði: Kalkofns-
veginn og nokkra sneið neðst af
Arnarhólstúninu. Þar blasti fram-
hlið hússsins við Lækjartorginu
og allri meginumférðinni og hús-
ið hefði lokað skólabrekkusvæð-
inu að norðan, eins og barnaskól-
inn að sunnan. Auðvitað hefði þá
þurft að kaupa nokkra lóð og
byggingar af Jes Zimsen undir
Kalkofnsveginn, en þá lá liann
jafnframt betur. Mjer er sagt, að
þessa hafi verið kostur fyrir 70
þúsund krónur, en upp í þetta hafi
væntanlega komið verð lóðarinnar,
sem nú er bygt á. Ef nú á að