Morgunblaðið - 29.08.1930, Blaðsíða 4
4
MORG UNBLAÐIÐ
Huglfglngadagbðk
YÍðgiriRL
>
Munið að Saltfiskbúðin á Hverf-
isgötu 62 hefir úrval af saltfiski.
Sömuleiðis fæst þar ný rauðspretta
ásamt fleiru góðgæti. Sími 2098 og
1456.
Glænýtt fars og búðingur er til í
dag. Piskmetisgerðin, Hverfisgötu
57. Sími 2212.
Vinna.
Duglegur trjesmiður, vanur húsa
smíði, óskast nú þegar. Upplýsing-
ar á A. S. í.
Regn-
frakkar
fyrir dðmnr
og herra.
lDlkið og gott nrval.
VOruhúsið.
vademecum V
Munnvatn, Tann- "
creme. Óviðjafnanlegt
til að hreinsa munninn
og tennumar og halda
við röddinni. Birgðir í
Heildverslun
Hverfisgötu 4-6
Simi 281. 481
og 681.
Vordingborg
Husmoderskole.
IGrundig, praktisk og teoretisk Undervis-1
ning i al Husgerning. Barne- og Syge-|
pleje samt Ivjolesyning. Nyt Kursus be-|
gynder 4. Novb. Statsunderst. kan soges. |
Centrv/og Bad. Tlf. 275. Valborg Olsen
Bragðið
hið ágæta
og finnið smjörkeiininn.
breíkka Traðarkotssund svo hlýti,
verður að kaupa mörg hús með
lóðum, Sem kosta auðsjáanlega
mikltt meira.
Það er með leikhúsið eins og
salernin í Bankastræti, rjett fyrir
framan nefið á Stjómarráðinu. —
hvorttveggja er til skammar.
Guðm. Hannesson.
Dagbók.
Veðrið (fimtudagskvöld kl. 5):
Lægðarbelti nær frá Grænlands-
hafinu og norðaustur yfir ísland
til Jan Mayen og Svalbarða. Hins*
vegar há loftþrýsting og allmiklir
hitar um Bretland og Norðurlönd.
(f Lundúnum 28 st., Oslo, Kaup-
mannahöfn og Stokkhólmi 19 st.).
Á hafinu fyrir suðaustan landið er
SV-kaldi, en vestur undir Græn-
landsströndum er hæg NA-átt. -—
Hjer á landi er breytileg átt og
skúraveður á SV-landi, en þykk-
viðri og rigning á Vestfjörðum og
Norðurlandi. Austan lands hlýtt
og úrkomulaust.
Veðurútlit í Rvík í dag: SV og
V-gola. Skúrir.
Vakin skal athygli útsvarsgjald-
enda á auglýsingu frá hæjargjald-
kera í dag, að síðari hluta útsvara
þessa árs ber að borga fyrir 2.
september n. k.
Knattspyrnumót 2. aldursflokks
hefst næstkomandi sunnudag.
Höfnin. Gyllir kom af veiðum í
fyrrinótt með 82 tunnur lifrar.
Njörður kom að síldveiðum í gær-
morgun. Otur fór á veiðar í gær.
Bahlur er að búa sig á veiðar.
— Knattspyrnukappleikurinn í
fyrrakvöld milli K. R. og Fram
fór þannig, að K. R. sigraði með
3 mörkum gegn 1. 1 kvöld kl. 6y2
fer fram kappleikur milli Fram
og Víkings.
Leiðrjetting. í grein minni í
Mbl. í gær hefir misprentast eitt
orð. Verkamannsgreinin byrjar
svo: „Trúarþörf mannanna“ (en
ekki „trúarstörf“).
S. Á. Gíslason.
Systkinin, María og Binar Mark-
an, syngja í K.R.-húsinu kl. 9 í
kvöld. Frú Valborg Einarsson að-
stoðar. Á söngskránni eru bæði
Saðunah.
hafði hann fundið til þess, að hann
gæti aldrei orðið samur og jafn út
í son sinn og hann hafði verið
áður. En vonin um miljónimar
hafði mýkt gremju hans. Hann
hafði látið það koma of berlega
fram, að hann hugsaði mest um
fjárhagshlið málsins, og það hafði
eðlilega vakið reiði hjá syni hans,
sem var svo mjög ástfanginn.
Þar að anki hafði hann farið
með rangt mál, þó óafvitandi væri.
Hærri ættir en hans mundu
verða himinlifandi, ef einn af son-
um þeirra giftist dóttur „danskon-
unnar“, sem var svo vellauðug.
Jeg býst ekki við því að hún
biðji mig að vera hjer þegar út-
förin er um garð gengin. En ef
hún gerir það, Ronnie, þá ætla
jeg að afsaka mig, sagði hann við
son sinn þegar þeir voru einir í
reykingarsalnum um kvöldið.
Jeg geri ekki ráð fyrir því að
hún hafi gifst kfay eingöngu af
Nb er ntsalan hjáliðin og bnðin orðin fnU ai nýkomnnm
nýlisku skófatnaði
Mnnið að við hfifnm sk6 við allra hafi bæði fína og grófa.
jKanpið þar sem úrvalið er mest og verðið lagst
Lárns 6. Lúðvígsson, Skóverslnn.
innlend og erlend lög. Ungfrúin
syngur: Augun bláu eftir Sigfús
Einarsson og Aríur úr ópemm
eftir Verdi og Pucchini. Einar
syngUr: í dag skein sól, eftir Pál
ísólfsson, Stándchen og Erlkönig
eftir Schubert og bæn íir óper-
unni Faust eftir Gounod. Auk þess
sem upp hefir verið talið syngja
systkinin fjóra dúetta, eftir Men-
delsohn, Hildaeh, Verdi og Pucc-
ini. — Þetta muu vera síðasta
tækifærið sem bæjarbúum gefst að
hlusta á systkinin fyrst um sinn,
því að María Markan siglir bráð-
lega til Þýskalands.
Friðrik Björnsson læknir fór ut-
an nii í viknnni með „Spero“.
Ólafur Þorsteinsson læknir gegnir
læknisstörfum fyrir hann meðan
hann er erlendis.
Sor0 Httskoldmsigsskole
Statsanerkendt med Barneplejeafdeling. 1 „
Grundig praktisk og teoretisk Undervisning i alle Husmoderarbejder. .•
Skolen udvidet bl. a. med elektrisk Kokken. Nyt Kursus begynder ' i.
4. Hovember og 4. Maj. Pris 115 Kr. mdk Program sendes. V
Statsunderstettelse kan soges. 1
Telf. Soro 102 og 442. E. Vestergaard, Forstanderinde. V
Mötorbátar
Getum ennþá selt nokkra mótorbáta til afgreiðslu £
mars til apríl 1931.
Eggert Kristjánsson & Co.
Torgdagur, sá sjötti í röðinni á
þessu sumri er í dag. Sölustaður
sá sami og áður. Salan hefst kl. 8
árdegis.
Vatnsgeymi nýjan er verið að
byggja á Rauðarárholtinu, við hlið
þess gamla. Á hann að taka miljón
lítra. Með því að hafa vatnsgeym-
ana tvo, safnast svo mikið vatn
fyrir.á næturna, að mjög á það
að geta bætt úr vatnsskorti þeim,
sem tilfinnanlegur hefir verið und-
anfarin ár hjer.í bænum.
Óþurkasamt hefir verið mjög'
víða um sveitir nú lengi, og liggur
mikið af heyjum undir skemdum.
Úr Húnavatnssýslu er blaðinu sím-
að að lítið sje komið inn af útheyi.
Norðlendingar eiga jafnan von á
því, að veður breytist til batnaðar
með höfuðdegi, er úrfellasamt er
í ágúst. í dag er höfuðdagur.
26 sjúklingar eru nú á holds-
veikraspítalanum í Lauganesi. Mun
fleira er þar til húsa af heilbrigðu
fólki. Vonandi að enginn af leigj-
endum landsstjórnarinnar þar híði
heilsutjón af návistinni við sjúk-
lingana.
humarbústaður símafólksins. —
Sagt er í Símahlaðinu að komnar
sjeu 6000 kr. í þann byggingar-
sjóð, en hús muni vera hægt að
reisa sem komi að notum, fyrir 9
þús. kr. Vonandi tekst að ná því
fje sem á vantar fyrir næsta vor.
Esja fer hjeðan annað kvöld kl.
10 í hraðfei-ð til Akureyrar. .
Sögulegur fundur. í fyrrakvöld
hjelt Fjelag ungra jafnaðarmanna
fund í Kaupþingssalnum til þess
að kjósa fulltrúa á sambandsþing
sem á að halda á Siglufirði nú
bráðlega. Kosnir voru 8 fulltrúar.
En það gekk ekki fyrirhafnarlaust.
Hófust mjög harðvítugar deilur
meðal fundarmanna. Rætt var um
það, hvort ísland ætti að sækja
um inntöku í Þjóðabandalagið. —
Voi’u skiftar skoðanir um það með-
al funclarmanna. — En brátt var-
breytt um umræðuefni, og tekið
upp ljettara hjal, sem setti hugi
hinna ungu jafnaðarmanna á hreyf'
ingu. Leið ekki á löngu uns hreyf-
ingarnar urðu líkamlegar. Það sem
sje sló í bardaga. Ræðustóllinn valt
um koll í áflogunum. Þátttakend-
nr í þeim voru æðimargir. Eigi
sást glögg liðskifting. Hver hönd-
in var uppi á móti annari. Tilefni
þessa áberandi ósamlyndis var það,
að fundarmenn tóku að metast á
um það liverir væru hæfastir til
að vera fulltrúar fjelagsins á þing-
inu á Sigló. Komu þá margskonar
ásakanir fram. Tilvonandi fulltrú-
ar voru kærðir um ofdrykkju, svik
semi, kvennafar, þjófnað og yfir-
leitt flest það senx unga menn má;
óprýða. Er leið á fundartímann,.
gerðxxst menn clasaðir. Og síðan;
var gengið til kosninga.
ást, en þetta var þungbær at-
burður fyrir hana.
Vesalings konan, það er mjög
dapurt og einmanalegt líf, sem
bíður hennar, sagði Sandown með
djxxpri samxxð. Hún hefir mist eigin
mann sinn í dag, þó að jafnvel,
að því er þú heldur, haiin hafi
verið öllu heldur fjelagi en elsk-
hugi, og svo ■ hráðum bamið sitt,
sem hún elskar af öllu hjarta.
Við gamla fólkið verðum að lifa
einmanalegu lífi, drengur minn,
svo sem foreldrar okkar gerðu,
sagði gamli maðurinn með upp-
gerðartilfinningu.
Hann sneri sjer því næst að
fyrra umtalsefní sínu. Það er eins
og þetta hús sje af örlögunum á-
kveðið til sorglegra athurða, tvö
morð og sviplegur dauðdagi. Jeg
er feginn að komast hjeðan. Jeg
vona að þú hafir ekki huga á að
kaupa það þegar svona er.
Nei, nei. Jeg talaði við vesalings
May um það nokkrum dögum áður
en gamli maðurinn var myrtur, en
við ákváðum ekki neitt. Mjer virt-
ist hann ekki eins fús að selja og
áður. Og þetta sama kvöld talaði
jeg dálítið við Editha, og hún bað
mig um að gefa kaupin alveg frá
mjer.
Hún vill að móðir hennar fari í
burtu svo fljótt sem unt er. Hxxn
segir, að þeim mæðgunum geti
aldrei liðið vel í húsinu.
Daginn eftir var mesta skelfing
þessa hræðilega viðburðar hjá lið-
in. — Dauði þessa fjáraflamanns
hafði ekki skilið eftir vai’anlega
sorg. Eiphennilegt var Þa$ að bæði
hann og föðurbróðir lxans áttn
enga sem syrgðu þá sárt, í bestxx
merkingu þeirra orða.
En guðirnir unna okkur ekki
allra góðra gjafa. Ef þeir veita oklc
ur einhverja góða kosti, neita þeir
okkur um aði’a. Fatækunx manni
gefa þeir kærleika, er enginn auð-
kýfingur fær keypt. Ríkum manni
neita þeir um svölun hins óeigin-
gjarna kærleika, sem er ef til vill
hetri en nokkur önnur auðæfi.
Sadunah ræddi ýmislegt við Lar-
oche um framtíðina. Skrifarinn
komst fljótt að því að hún var
allmikið inn í fjárreiðum hónda
síns. Hún bað hann að gera upp
alla reikninga. Hann væri kunnug-
astur öllu, sem laut að fjárhag
nxanns liennar.
Jeg naut hins mesta trausts hjá
honum, sagði Laroche. En enginn
vissi betur en Laroche sjálfur, aö
nú var hann að segja ósatt, en
undir þessum kringumstæðum var
það ekki nema kurteisleg lygi, að
hann segði þetta. Honum mundi
verða hægt xxm höncl. Hann gat
náð undir sig öllum skjölum May,
en þau liöfðu að geyma hin dýpstu
leyndai’mál. Ef svo reyndist að
vantaði lykla að liirslunum, mátti
láta gei’a aðra nýja.
Og því næst vildi hann snúa
sjer að því að leysa vandamálið.
En því meira sem hann hugsaði'
um það, því leyndardómsfyllri
varð hinn sviplegi dauðdagi og-
það einmitt á því augnablikinu, er
fjárhagur May var trygður.
Það gat ekki átt sjer stað að
þessi maður þjáðist af hjartveiki.
Og hvernig átti erfðaskrá, sem
hann þekti fyrirfram að hafa
svona mikil áhrif á hann?