Morgunblaðið - 05.09.1930, Blaðsíða 1
Stórfenglegasta skó-ntsalan.
í dag byrjum við okkar velþektu haustútsölu á allskonar skófatnaði. Allar vörur stórkostlega niðursettar,
og sumar tegundir af skófatnaði seljast fyrir ótrúlega lágt verð. T. & Sandalar í stærðum frá 25—39 fyrir kr.
2,00 parið (allar stærðir). Kven-ristabandsskór með lágum hælum frá kr. 2.95 parið, allar stærðir. Karlmannaskór
frá kr. 5.50 parið. Mikill fjöldi af sýnishornum allskonar fyrir hálfvir.ði og þaðan af minna. Undanfarin ár hafa
menn undrast okkar lága verð, en aldrei hefir verðið ver ið lægra en nú.
Notið þetta tækifæri því samskonar tækifæri býðst yður ef til vill aldrei aftur.
KOMIÐ Á MEÐAN ÚRVALIf) ER MEST!
Eirikor Leifsson, Skóverslnn. -- Langaveg 25.
í dag heldur taubdfadtsaian ðfram.
Tækifærisverð á
drengiafataefnum.
flfgr. fllafoss.
Laugaveg 44.
Garnla Bíó
Hollvwood-revvan.
v
Talmynd, söngur, dans og Mjóðfærasláttur.
\
Allir hafa orS á því, hve mynd þessi er skýr og greinileg,
falleg og skemtileg. — ASgöngumiðar Seldir í Gamla Bíó
frá kl. 1, fæst einnig pantað í síma 475. — Pant.aðir að-
göngnmiðar, ósóttir ,kl. 7, verða undantekningarlanst seldir
öðrum.
IV
Charmaine
(Skemtiklubburinn).
IHaría Markan.
Kueðjusdngkuöid
í K. R.-húsinu í kvöld klukkan 9.
Við hljóðfærið:
Frú VALBORG EINARSSON.
Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfæraversl. K.
Viðar og Helga Hallgrímssonar, Hljóðfærahús-
inu og við innganginn eftir kl. 8.
Dansleikur á Hótel Borg laugardaginn 6. sept. Með-
limir vitji aðgöngumiða í K. R. húsið í dag og á morgun
kl. 4—7 e. h.
Drífanda kaffið er drýgst.
Ný danslög
á nátum og plötum:
Zwei rote Lippen.
Stein song.
Singing in the ráin.
Sonny Boy.
Oslofjord.
Pagan rovesong.
Excuse e Lady.
Lille Peten!
Natten er vor egen.
Maanen og Studenten.
Skal vi ikke drikke dus?
Saa er det en der nupper
Tjansen.
Hljódfærahnsið.
m
Nýja Bíó
Singing in the Rain (úr
Hollywood-revýunni).
Sonny Boy.
Diddeli, diddelu, diddelej.
Ro-ro-rollin’ along.
Man liebt nur einmal.
Zwei rote Lippen.
Excuse me Lady.
Stein song.
With you.
Cigarette-Fox-Trot.
Oslofjord
o. fl. o. fl. dansplötur.
Mjög mikið af alskonar plöt-
um tekið upp síðustu daga.
Helgi Hallgrímsson
Hljóðfæraverslun.
Bankastræti. Sími 311.
5onny
i
oy
(The singing Fool)
hljóm- og t^l-mynd í 11 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
A1 Jolson,.
JosephmeDunn,
Sonny Boy.
Aðgöngmuiðar selulr frá kl. 1. Tekið á móti pöntunum í
síma 344. Pantaðra aðgcngumiða á sýninguna kl. 7, sje vitjað
fyrir kl. 6, og á svniugura kl. 9 fyrir kl. 8. Eftir þann tíma
verða pantanir seldar öðrum, ef ekki er öðru vísi um samið.
Daglega teknar app
nýjar vörnr.
Litið i glaggana.
jj. píibCiy'nMiii'.sl' p^Jrrih'r'kjiincb.
Húseign á úesta stað í bænum
til sölu. Upplýsingar gefnr
Duðmnndnr Ólafsson,
hæstariettarmálalnrslnmaðnr.