Morgunblaðið - 10.09.1930, Page 1
Gamla Bíó
Xnsvn^.
. Lík móður okkar, ekkjufrúar Sigríðar Joknsen, verður flutt til
Vestmannaeyja með e.s. íslancl í dag 10. þ. m. Kveðjuathöfn fer
fram á heimili hennar, Túngötu 18, kl. 3. e m.
G. J. Johnsen. Lárus J. Johnsen.
Sigfús M. Johnsen. Árni J. Johnsen.
. Operettu-kviknj^nd í 15
þáttum.
Tal-, söng- og hljómmynd.
Aðalhlutverkin leikin og
sungin af
, Bebe Daniels og
John Boles.
Rio Rita er fegursta og
skýrasta talmynd sem enn
hefir verið tekin.
„EGILL"
ER BESTKR,
2-3
* ftsrfeGrgl
fyrir skrifstofur eru til leigu. Upp-
lýsingar í síma 147.
———ignnMH————m—gg—
íbúð.
Tveggja tll þriggfja herbergja
íbúð, með eldhúsi í austurbænum
óskast til leigu 1. október. Þrent
í heimili. — Fyrrrframgreiðsla ef
óskað er. Tilboð sendist A. S. í.
merkt »Húsnæði«, fyrir 14. þ. m.
mnaeaw.'aiaEiSMaKnaiBn&BaumxRamBnammmmmBmaammaBæ
Nýkomið:
Oúminídúkar
í mörgum litum og þykíum.
laugavegs Bpótek.
Hnnið A. S. f.
Þökkum innilega hluttekningu við fráfall og jarðarför móður
okkar, Margrjetar Jónsdóttur frá Norður-Gröf. Þó viljum við sjer-
staklega þakka þeim hjónunum Guðrúnu og Helga Helgasyni, Lauga-
veg 11, fyrir auðsýnda'samúð í yeikindum hinnar látnu.
Bjarnfríður Einarsdóttir. , Jóhanna Einarsdóttir.
Eyjólfur Björnsson. Einar Björnsson.
Minn kæri eiginmaður, Guðjón Einarsson, hátasmiður, andaðist í
gær á heimili sínu, Lindargötu 8.
Þórunn Erlendsdóttir.
fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiNiiiiiuiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiHmiimiiiiiiiiiig
Hjartanlegt þakklœti fœriun við öllum hinurn góðu vinum, sem á ||
E gullbrúðkau/isdag okkar sgndu okkur innilegt vinarþel bœði með =
H gjöfum og hlgjum árnaðaróskum.
Regkjavík 8. sept. 1930.
Guðríður Guðmundsdóttir. Ólafur Ólafsson.
^iiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiimiiiifH
Bílíerðir til lorgðrness
(um Hvalfjöfð).
Á virkum dögum kl. 10 árd.
sendúm við bifreiðir til Borgar-
ness um Hvalfjörð. Fljótar og
þægilegar ferðir.
«
Bifreiiastöð Steindðrs,
Símar: 580 — 581 — 582.
iNýja Bfó
Stár úftsala.
Kvenveski áður 6.50 nú 3.50.
Kvenveski áður 8.50 nú 5.25.
Pokatöskur áður 12.00 nú 7.00.
Pokatöskur áður 14.00 nú 8.00.
Ekta geitaskinnsveski aðeins 16.50, brún, beig
og umbra.
100 seðlaveski seld fyrir hálfvirði.
Peningabuddur frá 40 aurum.
LeðnrTðrodelld HljððiærabnssiDS.
Uppboö.
.Opinþert uppboð verður haldið í Aðalstræti 8, fimtudaginn 11. þ-
m. og hefst kl. 10 f. h. Verða. var seld allskonar húsgögn, þar á meðal
borðstofusett, fatnaður, bækur, standklukka, saumavjel, verslunar-
vörur ýmsar, myndir, myndarammar, myndastyttur (Giles), sogdunk-
ar, bensíngeymar, bílsveifarásar, bíldekk, bílhjól, gírkassi, tauklæðn-
ingar í drossíur og margt fleira t-ilbeyrandi bifreiðum. Ennfremur
mjög mikið af ýmsum tegundum af olíulömpum og glösum, rafmagns-
perum o. m. fl. Loks verða seldar skuldir úr þrotabúi Torfa G.
Þórðarsonar.
Lögmaðurinn í Reykjavík, 9. sept, 1930.
Bjðrn Þórðarson.
ionnv Bov
Hljóm- og talkvikmynd í 11
þáttum.
Sýnd í kvöld kl. 9.
toppiið hdsglgn,
margar tegundir teknar upp í gær. Nýjasta
tíska, aðeins. .
Húsgagnaverslnniii
við Dámkirkjnna.
Drifanda kaiiið er drýgst.
Spaðkjðt.
Eins og að undanförnu seljum við valið spaðkjöt af dilkum,
veturgömlu fje og sauðum úr öllum best-u sauðfjárhjeruðum lands-
ins. Kjötið flutt heim til kaupenda. Þeir sem óska að fá kjötið tím-
anlega í haust, ættu að panta það sem fyrst.
SamiBaisdi ísl. samvinimfielaga.
Sími 496.
E®þORATEt
''-'Vr-eTiiN.o •TeKrtnrto .
30'
IWK' ,,
r '
Þegar þjer kanpið ðósamjðlk
þá mnnið að biðja nm .
BYKELMID
því þá iáið þjer það besta.
I. Brjttjilissott & KTaras.
■ A'*'\ :W
KfBttannnr.
Útvegum kjöttunnur 1/1 og 1/2 beint frá Noregi með
ca. hálfsmánaðar fyrirvara.
Eggerft Krisftjánsson & Co.
Símar 1317 — 1400 og 1413.