Morgunblaðið - 10.09.1930, Page 2

Morgunblaðið - 10.09.1930, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ f Frú Sigrfður Ishnsen „CREMA“ Aósamlðlkin er viðnrkend besta og ódýrasta mjólbm á markaðnnm. Verðið er lækkað. Tfrc^fott Egta gúmmívinnuskór með hvifum sólum. Egta Gúmmísjóstígvjel með hvilum sólum. Utanyfirstígvjel, Skóhlifar og fl. Aðalumboðsmaður á íslandi: Th. Benjamínsson, Lækjartorg" 1. Reykjavík, Birgðir í Kaupmannahöfn hjá: Bernhard Kjær, Gothersgade 49. Mðntergaarden, Köbenhavn K. Símnefni: Holmsirom. MORGENAVISEM BERGEN lllllllllllllllUIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIt iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiunia er et af Norges mest læste Blade ot» er serlig i Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt alle Samfundslag. MORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle son önsker Forbindelse med den norske Fiskeribe drifts Firmaer og det övrige norske Forretningg liv samt med Norge overbovedet. MORGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island. Annoncer til Morgenavisen modtages í Morgunbladid’s Expedition Hreinsar öll óhreinindi á heimilunum. Notið það til að gera skínandi fagra potta, pönnur, baðker, skálar, tíg- ulsteina, krana, veggi, lino- leumgólfdúka, Jeirílát, gler, hnífa og gaffla. Lever Bros Ltd. Port Sunlight, England. X-V 40-«0« LIVZR BROTHKRS LIlflTED, PORT SUNLICHT, BN". Mnnið A. S. I. Laugardaginn 30. ágúst síðast- liðinn barst sú fregn um bæinn, að ekkjufrú Sigríður Johnsen frá Vestmannaeyjum hefði látist þá um morguninn. Nánustu vinum hennar og vandamönnum kom það að vísu eklci á óvart, því um nokk- urn undanfarinn tíma hafði 'hún þjáðst mjög af sjúkdómi þeim, er að lokum dró hana til dauða, en mörgum vina hennar mun þó hafa fundist orðið skarð fyrir skildi við frá fall hennar, og ekki síst Vestmannaeyingum, því þar hafði hún dvalið mestan hluta a:fi sinnar og þar var oftast nær hugnr hennar allur. Þar hafði hún um tugi ára eytt starfskröft- um sínum og áunnið sjer ást og virðingu allra, sem kyntust henni, og þeir voru margir. Og það var ekki aðeins við heimilisstörf, up^- eldi barna sinna og umhyggja fyrir ástvinum sínum, að mikið þótti til starfa hennar og athafna koma, heldur einnig við útgerð 1 og búskap og aðrar framkvæmdir, sem hún rak um langt skeið og ljet sig mjög skifta. Hafði hún mikinn hug á umbótum öllum og framkvæmdum og beittist þar að, og ávann sjer þar sem annars staðar traust og virðingu allra, bæði þeirra, er hún átti yfir að segja og annara meðborgara sinna. En þótt frú Sigríðar sje sakn- að af mörgum, þá er það ekki vegna þess, að hún hafi fallið í hlóma lífs síns. Hún var ekki ung kona lengur þótt flestum mundi sýnast svo fram til banalegu henn- ar. Hún var 75 ára og 12 vikum betur er hún dó, fædd 6. júní 1855 í Papey í Suður-Múl asýsl u, en fluttist þaðan a.ð Hofi í Ör- æfum er hún var tveggja ára gömul, og ólst þar upp. Voru 'foreldrar hennar þau Árni Þórar- in?son, hóndi á Hofi í Öræfum, a£ Svínafells- og Skaftafellsættum Öræfinga, og kona hans Stein- unn Oddsdóttir frá Búlandsnesi við Berufjörð, Gunnlaugssonar lög- rjettumanns Oddssonar, sama staðar, er var fimti maður frá sjera Einari Sigurðssyni, í Ey- dölum. Var hún því af góðu bergi brotín í báðar ættir. Frá Hofi fluttist Sigríður sál. með foreldrum sínum til Vest- mannaeyja þegar hún var innan við tvítugt, og giftist þar Jóhanni Jörgen Johnsen, borgara og út- vegsbónda, er hjelt Kirkjubæjar- jörð í Eyjum, syni Jóhanns Joh'n- s n, kaupmanns og Guðfinnu, dóttur sjera Jóns Austmanns að Ofanleyti í Vestmannaeyjum. Jó- hann mann sinn misti hún frá ungum sonum þeirra árið 1893, og síðari maka sinn, Sigurð Sigurðsson, misti hún eftir fá ár í sjóinn árið 1910. Þegar Jóhann Johnsen maður frú Sigríðar dó, var elsti sonur þeirra Gísli, 12 ára, og varð henni brátt mikill styrkur að honum, því hann var flestum ungmennum bráðgjörari. En ekki hefði það verið á allra færi, að sjá um stórt bú, látgerð og fjölment heim- ili, oftast um og yfir 20 manns og eitt hið f'jölmennasta í Vest- \ jmannaeyjum, og allra síst einstæð- iugs ekkju með ung börn. Alt fór það þó vel úr hendi frú Sigríðar. Kom sjer þar vel framsýni hennar og framtakssemi, elja og atorka. Má svo heita að hún hafi ein orðið að annast uppeldi sona sinna og koma þeim til manns, og hversu vel það hefir tekist, sýnir best dugnað hennar og kyn- gæði. En hún var meira en stjórn- andi atvinnufyrirtækja sinna og þúsmóðir á heimilinu. Him var vinur starfsfólks síns og heim- ilisfólks, ráðgjafi þess og vel- unnari. Frú Sigríður Johnsen var fríð kona sýnum, tíguleg í vexti. og liöfðingleg á svip. Hafði hún þá fegurð til að bera, sem fyrst vok- ur athygli og lengst lifir í minni, bjart hörund, hreint og farðalaust. Minnist jeg þess, er jeg sá liana fyrst og þá roskna að aldri, hve glæsileg mjer þótti hún sýnum. Hún var ^reind kona og ræðin, og skemtileg í tali, minnug og fróð um íslenska háttu og hagi. Trfi- hneigð var liún, gestrisin og trygg vinum sínum; stilt mjög í lund og róleg og prúð í framkomu. Verkhög var hún með afbrigðum og ‘ listfeng, og kunni alskonar vefnað, tóskap og hannyrðir, svo orð fór af, og fjell aldrei verk úr hendi. Munu og margar af stúlkum þeim, er hjá henni voru, hafa notið góðs af og lært meira á heimili hennar en víða annar- staðar. „ Synir frú Sigríðar eru þeir Gísli konsúll, hinn þekti athafna- máður frá Vestmannaeyjum, nú búsettur í Túngötu 18 hjer í bæ, Lárus, hollenskur vicekonsúll í Vestmannaeyjum, Sigfús, stjórn- arráðsritari og hæstarjettarritari, Sóleyjargötu 7 í Reykjavík, Guðni, kaupm. og xítvegsbóndi í Ásbyrgi í Vestmannaeyjum, dáinn 1921, og Árni, nú bóndi í Kirkjubæ, og Jóhann Sigurðsson, teiknari í Ameríku. Allmörg síðustu ár æfi sinnar var Sigríður sál. hjá Gísla syni sínum og naut góðrar umönnunar og aðhlynningar sonar síns og tengdadóttur. Síðasta árið lá hún að mestu rúmföst. Lík hennar verður flutt í dag með „íslandinu" til Vestmanna- eyja og jarðsett þar, því þar mun henni kærast að hvílast hinstu hvíldinni. Blessuð sje minning hennar. H. H9iar vör ur teknar upp daglega. VOruhúsii. Fyrsto Vetraikápur og Kjúlar teknar upp í dag. Braans-Verslun. I — rn ILKA 1 RAKSAPA • S 1 Krona 1} TvL7lnaz.gr ir i ströngzzstn toröftim || I. Brynjólfsson & Kvaran. Grindavik. * Erum byrjaðir á reglubundnum ferðum til Grindavíkur. — Frá Reykjavík kl. 6 e. h. á virkum dögum en kl. 9 e. h. á helgum. Frá Grindavík kl. 10 f. h. alla virka daga. Bifreiðastðð Steindðrs. Símar 580—581—582. Af- slðttnr af öltn. | SMsalai hefir sjaldan þðtt betri en nú. Lægst verð í borginni Afarmikið úrval af allskonar vefnaðar og klænaðarvörnm fyrir afarlítið verð. Látið ekki tækifærið líða framhjá yðnr, en komið og skoðið meðan nr nðgn er að velja og gjðrið gðð kanp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.